Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 28
NEYTENDUR 28 FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 23.–26. janúar nú kr. áður kr. mælie.verð Kf. soðin svið ....................................... 499 Nýtt 499 kr. kg Frosin lambalæri, 2002 slátrun............. 699 Nýtt 699 kr. kg Frosinn lambahryggur, 2002 slátrun ...... 699 Nýtt 699 kr. kg Rainbow maís í dós, 425 g ................... 29 69 68 kr. kg Bónus kaffi, 500 g ............................... 199 249 398 kr. kg Egils pilsner, 500 ml ............................ 49 Nýtt 98 kr. ltr ESSÓ-stöðvarnar Gildir til 31. jan. nú kr. áður kr. mælie.verð Móna rommý....................................... 45 55 1.875 kr. kg Móna krembrauð ................................. 69 80 1.725 kr. kg Maltesers, 175 g ................................. 239 289 1.365 kr. kg Bounty, 2 st. saman ............................. 119 150 1.044 kr. kg Frón kremkex ....................................... 159 179 636 kr. kg BKI kaffi, 500 g ................................... 359 409 718 kr. kg MS létt cappuccino.............................. 99 115 396 kr. ltr MS létt kakó........................................ 99 115 396 kr. ltr 11–11 Gildir 23.–29. jan. nú kr. áður kr. mælie.verð Ömmupitsur, 450 g, margarita eða pepperoni, 2 fyrir 1 .............................. 199 399 199 kr. st. Gæða pottbrauð .................................. 79 99 79 kr. st. Úrvals flatkökur.................................... 69 89 69 kr. pk Þorskalýsi, 240 ml ............................... 289 399 1.200 kr. ltr Víking pilsner, 500 ml .......................... 69 103 138 kr. ltr Toppur, sítrónu eða blár, 1,5 ltr ............. 129 179 70 kr. ltr FJARÐARKAUP Gildir 23.–25. jan. nú kr. áður kr. mælie.verð Hvítlaukskryddaður lambahryggur.......... 799 Nýtt 799 kr. kg Svínasíða fyllt m/ávöxtum .................... 499 Nýtt 499 kr. kg Sviðasulta ........................................... 1.026 1.334 1.026 kr. kg Egils pilsner, 500 ml ............................ 49 75 98 kr. ltr Sun-Glory appelsínu- og eplasafi .......... 98 109 98 kr. ltr Ora lúxus síld í bitum, 590 ml ............... 275 339 466 kr. ltr KRÓNAN Gildir 23.–29. jan. nú kr. áður kr. mælie.verð AB mjólk jarðarberja, 500 ml ................ 119 134 238 kr. ltr AB mjólk m/suðr. ávöxtum, 500 ml ....... 119 134 238 kr. ltr AB mjólk m/vanillu og ferskj., 500 ml.... 119 134 238 kr. ltr Maryland coconut kex, 3 pk, 450 g ....... 249 289 550 kr. kg Knorr bollasúpur .................................. 129 159 129 kr. pk Egils gull léttöl, 500 ml ........................ 79 99 158 kr. ltr Frissi fríski safi, 2 ltr, appelsínu/epla ..... 175 188 80 kr. ltr HAGKAUP Gildir til 24.–26. jan. nú kr. áður kr. mælie.verð Ferskar kjötvörur Óðals UN roast beef vac. í neti ............................................ 1.598 1.998 1.598 kr. kg Ferskar kjötvörur svínahnakki m/beini ... 599 1.098 599 kr. kg Kjarnafæði svið, frosin.......................... 295 454 295 kr. kg Ísl. matvæli þorrasíld, 600 ml ............... 399 509 665 kr. kg NETTÓ Gildir á meðan birgðir endast nú kr. áður kr. mælie.verð Norðl. gourmet lamba rib eye ................ 1.989 2.882 1.989 kr. kg Þykkvab. kartöflugratín, 600 g .............. 269 299 448 kr. kg Brie m/gráðostarönd, 180 g ................. 301 376 1.672 kr. kg Ostarúlla m/ hvítlaukspipar, 125 g........ 170 212 1.360 kr. kg Finn Crisp Runde, 250 g....................... 99 135 396 kr. kg Holger bruður, 400 g............................ 129 165 323 kr. kg Heilsutvenna, 32 dagskammtar ............ 697 799 Þorskalýsi, 220 g................................. 289 339 1.314 kr. ltr NÓATÚN Gildir 23.–29. jan. nú kr. áður kr. mælie.verð Súr hvalur/hvalrengi............................. 1.998 Nýtt 1.998 kr. kg Sviðasulta ný í bitum frá Blönduósi........ 1.273 1.498 1.273 kr. kg Húsavíkur hangilæri, úrbeinað og soðið . 1.941 2.773 1.941 kr. kg Ömmu flatkökur................................... 59 89 59 kr. pk Ora rófustappa, 285 g.......................... 79 99 270 kr. kg Svið verkuð ......................................... 298 479 298 kr. kg ÍM þorrasíld, 600 ml ............................ 399 499 660 kr. ltr ÞÍN VERSLUN Gildir 23.–29. jan. nú kr. áður kr. mælie.verð KEA soðinn hangiframpartur ................. 1.708 2.135 1.708 kr. kg KEA soðið hangilæri ............................. 2.256 2.820 2.256 kr. kg Lausfrystir kjúklingaleggir...................... 367 611 367 kr. kg Lausfrystir kjúklingavængir.................... 292 486 292 kr. kg KEA rauðvínslæri ................................. 1.144 1.430 1.144 kr. kg Oetker kartöflumús, 330 g .................... 249 299 747 kr. kg BKI skyndikaffi, 100 g .......................... 399 458 3.990 kr. kg Viking léttöl, ½ ltr ................................ 69 89 138 kr. ltr Frón súkkulaði póló, 250 g ................... 129 148 516 kr. kg SAMKAUP Gildir 24.–27. jan. nú kr. áður kr. mælie.verð Gourmet bógsteik, lamba ..................... 1.293 1.539 1.293 kr. kg Kjötborð grísarif ................................... 299 389 299 kr. kg Víking pilsner, 500 ml .......................... 79 93 158 kr. ltr McVit Hob Nobs, 300 g ........................ 159 179 530 kr. kg McVit.Hob-Nob Milk, 300 g .................. 179 199 596 kr. kg Frosinn kjúklingur ................................ 269 580 269 kr. kg SELECT Gildir 6.–29. jan. nú kr. áður mælie.verð Staur .................................................. 65 85 Hríspoki, 120 g.................................... 190 225 Oeteker pitsa Speciale, 330 g............... 395 455 Oeteker pitsa Hawaii, 330 g.................. 395 455 Drykkjarjógúrt ...................................... 75 89 Toppur + samloka ................................ 270 365 Cappuccino + vínarbrauð ..................... 195 265 SPARVERSLUNs Gildir til 27. jan. nú kr. áður mælie.verð Lambasvið, frosin ................................ 342 498 342 kr. kg Rófustappa ......................................... 398 557 398 kr. kg Fitness kornflögur, 375 g ...................... 194 276 517 kr. kg Knorr lasagne, 262 g ........................... 212 263 212 kr. st. Oetker kartöflumús, 330 g .................... 259 299 785 kr. kg Pot núðluréttir, 4 teg............................. 78 95 78 kr. st. CT Microw. pitsa, 3 teg., 340 g.............. 398 485 398 kr. st. ÚRVAL Gildir 24.–27. jan. nú kr. áður kr. mælie.verð Gourmet bógsteik, lamba ..................... 1.293 1.539 1.293 kr. kg Kjötborð grísarif ................................... 299 389 299 kr. kg Víking pilsner, 500 ml .......................... 79 93 158 kr. ltr McVit Hob Nobs, 300 g ........................ 159 179 530 kr. kg McVit.Hob-Nob Milk, 300 g .................. 179 199 596 kr. kg Frosinn kjúklingur ................................ 269 580 269 kr. kg UPPGRIP – Verslanir OLÍS Janúartilboð nú kr. áður kr. mælie.verð Samloka Sóma, MS-hyrna.................... 249 285 Freyju villiköttur m/kornkúlum............... 85 99 Trópí appelsínusafi, 330 ml plastfl......... 99 120 Helgartilboð Verðupplýsingar sendar frá verslunum Lambakjöt og þjóðlegir réttir á tilboðsverði KARTÖFLUSNAKK inniheldur mest magn akrýlamíðs samkvæmt nýrri mælingu sem Hollustuvernd ríkisins lét gera á nokkrum matvæla- tegundum á íslenskum markaði. Lít- ið akrýlamíð mældist í brauði, flat- brauði og öðrum vörum sem rannsakaðar voru, segir Hollustu- vernd (sjá töflu). „Í apríl 2002 kynntu sænskir vís- indamenn niðurstöður rannsókna sem sýndu að akrýlamíð myndast í sterkjuríkum matvælum sem með- höndluð eru við hátt hitastig. Akrýl- amíðfjölliður eru notaðar í ýmiss konar tilgangi, svo sem til að fella óhreinindi úr vatni, til fyllingar í sprungur í jarðgöngum og borholum, í snyrtivörur, svo sem naglalakk og við pappírsframleiðslu, en ekki var vitað að það gæti myndast í matvæl- um. Þar sem talið er að akrýlamíð geti hugsanlega valdið krabbameini í fólki vöktu niðurstöður sænsku vís- indamannanna mikla athygli og haf- ist var handa við rannsóknir á akr- ýlamíði í matvælum víða um heim. Umfangsmiklar rannsóknir Meðal þess sem verið er að rann- saka er hvort akrýlamíð er raunveru- lega krabbameinsvaldandi og þá í hvaða magni, hve mikið akrýlamíð er í mismunandi tegundum matvæla og hvernig það myndast, hve mikil neysla er á þessum matvælum í hin- um ýmsu löndum og í framhaldi af því faraldsfræðilegar rannsóknir á sambandi milli tíðni krabbameins og neyslu á matvælum sem innihalda mikið akrýlamíð,“ segir í greinargerð Hollustuverndar. Fram kemur að samkvæmt niður- stöðum tveggja nýrra rannsókna myndast akrýlamíð í matvælum við efnahvörf milli tiltekinna amínósýra, aðallega asparagíns, og sykursam- einda. „Myndunin er háð hitastigi og tímalengd við hátt hitastig og hugs- anlega öðrum þáttum svo sem sýru- stigi, vatnsvirkni. Þetta er í samræmi við það sem komið hefur í ljós við rannsóknir á magni akrýlamíðs í matvælum. Langmest greinist í kart- öfluvörum, það er ýmiss konar snakki, sem meðhöndlaðar hafa verið við hátt hitastig. Í kartöflum er mikið af amínósýrunni asparagín og mikið af þeim sykrum sem hvarfast við am- ínósýruna og mynda akrýlamíð,“ segir Hollustuvernd. Nýtt kartöfluafbrigði möguleg lausn Elín Guðmundsdóttir, forstöðu- maður matvælasviðs Umhverfis- stofnunar, segir ósennilegt að gefin verði út hámarksgildi fyrir leyfilegt magn akrýlamíðs í matvælum. Um þessar mundir sé verið að skoða akrýlamíðmyndun ofan í kjölinn. Sjónum sé frekar beint að fram- leiðsluferlinu sjálfu svo og kartöflum, sem innihalda mikið magn amínósýra sem leiða til myndunar akrýlamíðs. Ein leiðin gæti verið sú að rækta kartöfluafbrigði sem innihalda minna af asparagíni, svo dæmi sé tekið. „Ekki liggur fyrir vitneskja um hvort óhætt er að fá í sig akrýlamíð úr mat án þess að eiga á hættu að fá krabbamein einhvern tíma á lífsleið- inni og engin hámarksgildi eru til fyrir akrýlamíð í matvælum, nema neysluvatni þar sem hámarksgildið er 0,10 mg/l. Í varúðarskyni gaf sér- fræðinganefnd WHO/FAO út ráð- leggingar til neytenda vegna akrýl- amíðs í matvælum. Þar segir meðal annars:  Ekki á að elda mat umfram það sem nauðsynlegt er, það er ekki of lengi og ekki við of hátt hitastig. Þrátt fyrir það skal gegnsteikja/ sjóða öll matvæli, sérstaklega kjöt og kjötvörur, til að útrýma sjúkdóms- valdandi örverum.  Vegna þeirra upplýsinga sem nú liggja fyrir um akrýlamíð skal ítrek- að að fólki er ráðlagt að borða hollan og fjölbreyttan mat sem felur í sér að auka neyslu á grænmeti og ávöxtum en draga úr neyslu á steiktum og feit- um mat. Þetta eru gömul og góð sannindi sem Umhverfisstofnun tekur undir,“ segir að síðustu í greinargerðinni. Akrýlamíð mælt í ís- lenskum matvælum Meðalgildi eiga við þar sem fleira en eitt sýni var tekið til athugunar.                                    !   "            #   $%  &  ' () ) *' + ))  * +' *  ) ( (' + ,-   . ,-   . ,-   .  /  #    %  "  &    & &  BÓNDADAGUR, sem markar upphaf þorrans, er á morgun og bjóða verslanir Nóatúns upp á þorramat í kjötborðum sínum á þessum árstíma svo sem venja er. Súrhvalur er á boðstólum að nýju ásamt öðrum súrmat, auk þess sem kæstur hákarl og hangi- kjöt er í öndvegi. Sá aldagamli siður að leggja matvæli í skyrsýru eykur næringargildi og melt- anleika þeirra og hefur Snorri B. Snorrason matreiðslumeistari útbúið þorramatinn með nýjum hætti. „Á vefsíðunni noatun.is má nálgast gómsætar uppskriftir þar sem matreiðslumenningu Íslend- inga hefur verið gefið nýtt líf. Þar má finna uppskriftir þar sem súr- hvalur, lundabaggar og sviðasulta er framreidd með nýstárlegum hætti,“ segir í frétt frá Nóatúni. Hrútspungar með léttri skyrsósu Hrútspungarnir eru sneiddir og ristaðir snöggt á vel heitri pönnu á báðum hliðum. Þeim er svo raðað á disk eða fat. Skyrsósa Skyr (ósætt) úr lítilli dós er hrært í skál. Tveir hvítlauksgeirar eru press- aðir og hrærðir saman við, ásamt þriðjungi af fínt rifinni, meðalstórri agúrku (kjarninn skorinn frá). Þorramatur með nýju sniði hjá Nóatúni Bóndadagur er á morgun og markar upphaf þorrans. Sneiddir hrúts- pungar með léttri skyrsósu eru nýtt tilbrigði við gamalt þorrastef. Ljósmynd/Áslaug Snorradóttir BÓNUS vekur athygli á verðlækkun á sjófrystri ýsu sem standa mun næstu mánuði. Nýtt verð verður sem hér segir: Kílóverð á sjófrystum ýsuflökum með roði fer úr 499 krónum í 449 krónur. Verð á sjófrystum, roð- og beinlausum ýsuflökum lækkar úr 799 krónum kílóið í 679 krónur kílóið. Þá lækkar verð á roðlausum sjó- frystum ýsuflökum með beingarði úr 699 krónum kílóið í 559 krónur, að því er fram kemur í tilkynningu frá framkvæmdastjóra Bónuss. 10–20% lækkun á sjófrystri ýsu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.