Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 33
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 33 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista 1.341,45 -0,08 FTSE 100 3.678,00 -1,57 DAX í Frankfurt 2.807,11 -2,21 CAC 40 í París 2.931,38 -2,04 KFX Kaupmannahöfn 198,75 -1,37 OMX í Stokkhólmi 500,38 -1,62 Bandaríkin Dow Jones 8.318,73 -1,52 Nasdaq 1.359,58 -0,34 S&P 500 878,01 -1,11 Asía Nikkei 225 í Tókýó 8.708,58 1,75 Hang Seng í Hong Kong 9.591,61 0,41 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq 2,27 -8,47 Big Food Group í Kauphöllinni í London 56,00 0,45 House of Fraser í Kauphöllinni í London 72,50 -0,68 Kaupþing banki í Kauphöllinni í Stokkhólmi 14,80 0 Ýsa 130 100 130 841 109,001 Þorskhrogn 100 100 100 36 3,600 Þorskur 261 138 204 1,460 298,411 Samtals 165 2,554 422,537 FMS HORNAFIRÐI Gullkarfi 119 86 94 28 2,639 Keila 55 55 55 2 110 Langlúra 100 100 100 138 13,800 Lúða 575 305 398 62 24,670 Lýsa 76 76 76 16 1,216 Skarkoli 330 70 317 2,779 881,878 Skötuselur 305 125 305 486 148,050 Steinbítur 130 130 130 188 24,440 Und.Ýsa 100 96 97 212 20,500 Ýsa 214 120 199 4,933 982,786 Þorskhrogn 210 210 210 116 24,360 Þorskur 154 154 154 139 21,406 Þykkvalúra 200 200 200 6 1,200 Samtals 236 9,105 2,147,055 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 111 106 109 460 50,115 Keila 90 77 84 246 20,684 Langa 155 155 155 231 35,805 Lúða 400 400 400 114 45,400 Rauðmagi 30 30 30 187 5,610 Skarkoli 290 70 286 510 145,700 Skrápflúra 19 19 19 21 399 Skötuselur 290 125 218 153 33,315 Steinbítur 141 118 120 1,442 173,422 Tindaskata 10 10 10 249 2,490 Ufsi 86 55 79 1,935 153,610 Und.Steinbítur 65 65 65 26 1,690 Und.Ýsa 96 96 96 99 9,504 Und.Þorskur 155 116 141 1,197 168,630 Ýsa 270 111 180 1,238 222,694 Þorskhrogn 215 215 215 67 14,405 Þorskur 290 190 242 4,640 1,122,688 Þykkvalúra 380 380 380 67 25,460 Samtals 173 12,882 2,231,621 FMS ÍSAFIRÐI Þorskur 200 200 200 119 23,800 Samtals 200 119 23,800 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Gullkarfi 105 75 77 4,232 327,753 Hlýri 136 113 131 50 6,570 Hrogn Ýmis 50 50 50 25 1,250 Keila 86 70 70 108 7,592 Langa 140 60 138 121 16,730 Lúða 750 360 435 246 106,970 Lýsa 50 50 50 17 850 Rauðmagi 360 24 83 356 29,538 Skarkoli 320 280 309 4,727 1,458,683 Skötuselur 390 250 320 46 14,720 Steinbítur 150 126 140 23,614 3,315,097 Ufsi 80 46 79 11,086 873,421 Und.Ýsa 105 105 105 51 5,355 Und.Þorskur 158 116 140 2,260 317,272 Ýsa 196 104 126 4,003 503,957 Þorskhrogn 410 210 269 874 234,800 Þorskur 263 147 238 37,557 8,925,136 Þykkvalúra 600 590 596 1,282 764,200 Samtals 187 90,655 16,909,894 Und.Þorskur 126 111 116 617 71,412 Ýsa 180 87 152 1,702 258,469 Þorskhrogn 210 210 210 76 15,960 Þorskur 259 119 225 612 137,662 Þykkvalúra 350 350 350 15 5,250 Samtals 150 3,993 597,968 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 89 89 89 75 6,675 Gullkarfi 99 70 80 1,425 113,707 Hlýri 113 113 113 3 339 Hrogn Ýmis 50 50 50 59 2,950 Keila 90 40 87 383 33,370 Langa 155 60 150 1,707 256,723 Lýsa 76 76 76 1 76 Skötuselur 185 185 185 7 1,295 Steinbítur 126 100 122 12 1,460 Und.Ýsa 100 85 100 1,192 118,915 Und.Þorskur 96 96 96 7 672 Ýsa 200 116 177 679 119,900 Þorskhrogn 215 215 215 52 11,180 Þorskur 265 160 212 676 143,413 Þykkvalúra 20 20 20 1 20 Samtals 129 6,279 810,695 FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR Steinbítur 100 100 100 20 2,000 Samtals 100 20 2,000 FMS GRINDAVÍK Blálanga 113 110 112 932 104,074 Djúpkarfi 66 60 62 4,059 249,631 Grásleppa 5 5 5 63 315 Gullkarfi 120 76 88 8,799 774,409 Hlýri 146 140 145 304 44,192 Hrogn Ýmis 50 50 50 11 550 Hvítaskata 10 10 10 11 110 Keila 104 77 97 2,282 220,402 Langa 160 130 157 2,223 348,800 Langlúra 100 100 100 24 2,400 Lúða 570 570 570 19 10,830 Lýsa 76 76 76 50 3,800 Rauðmagi 30 30 30 50 1,500 Skata 40 40 40 6 240 Skötuselur 295 290 293 546 159,755 Steinbítur 100 42 60 52 3,112 Stórkjafta 19 19 19 74 1,406 Ufsi 86 66 80 1,728 137,952 Und.Ýsa 115 115 115 935 107,526 Und.Þorskur 159 112 148 1,232 182,817 Ýsa 258 112 229 9,261 2,118,875 Þorskhrogn 260 260 260 50 13,000 Þorskur 263 100 224 3,376 757,052 Samtals 145 36,087 5,242,748 FMS HAFNARFIRÐI Grásleppa 5 5 5 37 185 Grásleppuhrogn 50 50 50 33 1,650 Gullkarfi 100 10 63 12 750 Kinnfiskur 400 400 400 10 4,000 Langa 115 115 115 7 805 Lúða 305 305 305 2 610 Rauðmagi 9 9 9 83 747 Skarkoli 96 96 96 5 480 Ufsi 66 66 66 18 1,188 Und.Þorskur 111 111 111 10 1,110 ALLIR FISKMARKAÐIR Blálanga 113 89 110 1,007 110,749 Djúpkarfi 66 60 62 4,059 249,631 Gellur 490 490 490 10 4,900 Grálúða 140 140 140 72 10,080 Grásleppa 5 5 5 343 1,715 Grásleppuhrogn 50 50 50 33 1,650 Gullkarfi 120 10 86 16,074 1,378,260 Hlýri 146 113 136 2,652 359,556 Hrogn Ýmis 50 50 50 95 4,750 Hvítaskata 10 10 10 11 110 Keila 104 40 93 3,111 289,135 Kinnar 130 130 130 273 35,490 Kinnfiskur 400 400 400 10 4,000 Langa 160 60 152 4,576 694,466 Langlúra 100 100 100 162 16,200 Lúða 750 305 425 480 203,955 Lýsa 76 50 72 103 7,386 Rauðmagi 360 9 55 681 37,495 Skarkoli 330 70 309 8,151 2,521,325 Skata 40 40 40 6 240 Skrápflúra 19 19 19 21 399 Skötuselur 390 125 289 1,477 426,445 Steinbítur 150 42 138 25,957 3,588,642 Stórkjafta 19 19 19 74 1,406 Tindaskata 10 10 10 249 2,490 Ufsi 86 46 79 15,852 1,248,631 Und.Steinbítur 65 65 65 26 1,690 Und.Ýsa 115 85 109 5,144 562,900 Und.Þorskur 159 96 139 5,479 762,129 Ýsa 270 87 188 29,419 5,537,099 Þorskhrogn 410 100 250 1,351 338,105 Þorskur 290 100 235 50,314 11,839,180 Þykkvalúra 600 20 581 1,371 796,130 Samtals 174 178,643 31,036,338 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Gullkarfi 56 56 56 82 4,592 Hlýri 146 145 146 577 83,954 Steinbítur 100 100 100 15 1,500 Samtals 134 674 90,046 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Grálúða 140 140 140 72 10,080 Gullkarfi 100 100 100 897 89,700 Hlýri 136 128 131 1,718 224,501 Keila 86 69 76 81 6,167 Kinnar 130 130 130 273 35,490 Langa 115 115 115 153 17,595 Steinbítur 120 120 120 214 25,680 Samtals 120 3,408 409,213 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Und.Ýsa 115 115 115 2,400 276,000 Ýsa 191 170 181 4,480 812,000 Samtals 158 6,880 1,088,000 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Gellur 490 490 490 10 4,900 Grásleppa 5 5 5 243 1,215 Keila 90 90 90 9 810 Lúða 490 365 428 24 10,275 Skarkoli 330 264 266 130 34,584 Steinbítur 105 102 105 400 41,931 Und.Ýsa 100 100 100 155 15,500 MEÐALVEXTIR SKULDABRÉFA OG DRÁTTARVEXTIR Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm. vextir óvtr. skbr. vtr. skbr. Janúar ’02 22,0 14,0 7,7 Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7 Mars ’02 22,0 14,0 7,7 Apríl ’02 22,0 14,0 7,7 Maí ’02 22,0 13,0 7,7 Júní ’02 22,0 12,0 7,7 Júlí ’02 20,5 12,0 7,7 Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7 Sept. ’02 20,5 11,5 7,7 Okt. ’02 20,5 10,5 7,7 Nóv.’02 20,5 10,0 7,5 Des. ’02 20,5 9,5 7,1 Jan. ’03 17,5 VÍSITÖLUR Eldri Neysluv. Byggingar Launa- lánskj. til verðtr vísitala vísitala Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6 Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8 Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0 Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4 Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8 Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3 Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5 Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7 Sept. ’02 4.379 221,8 277,6 227,2 Okt. ’02 4.401 222,9 277,4 227,9 Nóv. ’02 4.425 224,1 277,5 228,1 Des. ’02 4.417 223,7 277,9 228,7 Jan. ’03 4.421 223,9 278,0 Feb. ’03 4.437 224,7 285,0 Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100 m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til verðtrygg FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 22.1. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Í FRÉTT Morgunblaðsins í gær um dóm Hæstaréttar í máli Samkeppnisstofnunar og Skífunnar var það ranghermt að Skífan hafi þurft að greiða stofnuninni 200 þúsund kr. í málskostnað. Þessu var öfugt farið og þarf Samkeppnis- stofnun að greiða Skífunni málskostnaðinn. Beðist er vel- virðingar á þessu. Sigurður G. Guðjónsson, forstjóri Norðurljósa, sem á og rekur Skífuna, bendir á að mál Skífunnar gegn sam- keppnisyfirvöldum vegna greiðslu 12 milljóna króna sektar, sem Skífunni var gert að greiða, verður flutt í hér- aðsdómi í vor. Samkeppnis- yfirvöld geti hins vegar leitað fullnustu sektar þó að end- anlegur dómur sé ekki geng- inn. Samkeppn- isstofnun greiði Skífunni EFTIRFARANDI ályktun var sam- hljóða samþykkt á fundi stjórnar Verkalýðsfélags Borgarness þriðju- daginn 21. janúar: „Stjórn Verkalýðsfélags Borgar- ness mótmælir harðlega framkomn- um og fyrirhuguðum hækkunum þjónustugjalda ríkis og sveitarfé- laga. Má þar til nefna hækkanir í heilbrigðisþjónustu, dagvistargjöld- um á leikskólum, fasteignagjöldum o.fl. Með sameiginlegu átaki undir for- ystu Alþýðusambands Íslands var verðbólgan kveðin niður á síðasta ári. Með þeim aðgerðum taldi verka- lýðshreyfingin að skapast ætti að nýju staða til sóknar í íslensku efna- hags- og atvinnulífi. Stjórn félagsins telur að með þessum hækkunum séu þessir opinberu aðilar að setja þann árangur og þær væntingar í hættu. Ríkisvaldinu og sveitarfélögunum ber að sýna launþegum og verka- lýðshreyfingunni þá kurteisi að ríða ekki á vaðið í þessum efnum. Þessir opinberu aðilar verða að gera sér grein fyrir sinni miklu ábyrgð. Hag- ur þeirra af hjöðnun verðbólgunnar hlýtur að hafa verið það mikill að hækkun þjónustugjalda ætti ekki að vera þörf. Þeir sem ríða á vaðið í þessum efnum ráða oft miklu um framhaldið. Tónninn er gefinn og ef verðbólguskriða fer af stað verður hún illviðráðanleg og það ber ekki síst opinberum aðilum að hafa í huga.“ Mótmæla hækkun- um þjónustugjalda EFTIRFARANDI áskorun hefur borist frá Dalaþingi, frá stýrihópi um stefnumótun fyrir Dalabyggð: „Dalaþing haldið að Laugum í Sæ- lingsdal 18. janúar sl. skorar á sam- gönguráðherra, Sturlu Böðvarsson, að beita sér fyrir því að girðingar meðfram vegum landsins verði hluti af vegakerfi landsins með tilliti til slysahættu. T.d. á Heydalsvegi hafa orðið mörg slys. Og þar sem sífellt fleiri jarðir falli úr ábúð og enginn hafi beinan hag af viðhaldi veggirð- inga á þeim jörðum, þá sýni reynslan að viðhald veggirðinga þarf að vera á einni hendi ef árangur á að nást. Dalaþing skorar á ráðherra að leita eftir auknu fjármagni til að standa straum af þessu verkefni, og bendir jafnframt á að þingið telji að þetta sé eina raunhæfa leiðin svo unnt verði að halda búfé frá vegum landsins.“ Vilja girða meðfram þjóðvegum SEBRA ehf. hefur tekið að sér að annast sölu á hollenska Success / 7 star-vasabókakerfinu. Um er að ræða veski og vasabækur af mörg- um stærðum og gerðum með möguleika á uppsetningum á tíma- skráningu, nöfnum og símanúm- erum, verkefnum og fleira. Sucess hefur einnig sett á markað hug- búnað til að halda til haga nöfnum, símanúmerum og fleiru og prenta síðan á eyðiblöð, sem þegar er bú- ið að gata og einnig rifgata í við- eigandi stærð, segir í fréttatil- kynningu. Sebra selur vasabókakerfi                           !  !                       !"#$%&''& "#$%& '$(  ) ) ) !) ) ) !) !*) !) !+) ! ) !) !) !!) !) !)       ,--  . &
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.