Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM
52 FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
26. jan. kl. 14. laus sæti
2. feb. kl. 14. laus sæti
9. feb. kl. 14. laus sæti
16. feb. kl. 14. laus sæti
Okkar maður
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
Hermann Stefánsson er fyrsti
klarínettleikari í Konunglegu
Stokkhólmsfílharmoníunni.
Sem er býsna góður árangur.
Hermann þreytir frumraun sína
með Sinfóníuhljómsveit Íslands
á fimmtudaginn í tveimur af
meginverkum klarínettsögunnar.
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Tónleikar í rauðu röðinni í Háskólabíói
í kvöld kl. 19:30
Hljómsveitarstjóri: Alexander Vedernikov
Einleikari: Hermann Stefánsson
Mikhaíl Glinka: Lífið fyrir keisarann, forleikur
Carl Maria von Weber: Klarínettkonsert nr. 2
Claude Debussy: Première rapsodie
Maurice Ravel: Valses nobles et sentimentales
Paul Dukas: Lærisveinn galdrameistarans
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka
daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19
sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
Fös 24/1 kl 21 Uppselt
Fös 31/1 kl 21 Nokkur sæti
Fös 7/2 kl 21
Lau 8/2 kl 21 Aukasýning
Grettissaga
saga Grettis
leikrit eftir Hilmar Jónsson byggt
á Grettissögu
fim 23. jan kl. 19, Nokkur sæti
ath breyttan sýningartíma
fim 30. jan kl. 20.00, AUKASÝNING, laus sæti
Miðasala í síma 555 2222 0g á www.hhh.is og midavefur.is
Miðasala er opinn alla virka daga frá 15.00 til 19.00.
Nánari upplýsingar um Grettissögu og máltíð á Fjörukránni
fyrir sýningu á www.hhh.is
Allra síðasta sýning
Í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
9. sýn. lau. 25. jan. kl. 16 Örfá sæti laus
10. sýn. sun. 26. jan. kl. 16 Nokkur sæti laus
Aðeins 10 sýningar
„Djöfullinn í söfnuðinum“
málþing um dýrlingagengið í kvöld kl 20 allir velkomnir
Miðalsala í Hafnarhúsinu
alla daga kl. 10-17. Sími 590 1200
lau 25/1 kl. 21, UPPSELT
föst 31/1 kl. 21, aukasýning, nokkur sæti
lau1/2 kl. 21, UPPSELT
föst 7/2 kl. 21, Örfá sæti
lau 8/2 kl. 21, Nokkur sæti
fim 13.2 kl. 21,
lau 15. 2 kl. 21.
"Björk er hin nýja Bridget Jones."
morgunsjónvarpið
Stóra svið
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
5. sýn fö 24/1 kl 20, blá kort
Lau 25/1 kl 20, UPPSELT, Fö 31/1 kl 20, Lau 1/2 kl 20
Fi 6/2 kl 20, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20,
Lau 15/2 kl 19, Ath. breyttan sýningartíma
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Su 26/1 kl 20, Fi 30/1 kl 20, Su 2/2 kl 20, Su 9/2 kl 20
Su 16/2 kl 20, Fi 20/2 kl 20
Síðustu sýninguar
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Su 26/1 kl 14, Su 2/2 kl 14, Su 9/2 kl 14
Fáar sýningar eftir
ÍSLENSKU TÓNLISTARVERÐLAUNIN
Fi 23/1 kl 20 UPPSELT
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Miðasala: 568 8000
GINUSÖGUR-VAGINA MONOLOGER-
PÍKUSÖGUR á færeysku, dönsku og íslensku
Kristbjörg Kjeld, María Ellingsen, Birita Mohr,
Charlotte Böving.
Leiksýning, kaffi, tónleikar: Eivör Pálsdóttir syngur.
Lau 25/1 kl 20
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Fi 23/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20, UPPSELT ,
Lau 1/2 kl 20, AUKASÝNING, Fi 6/2 kl 20, Fö 14/2 kl 20
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Su 26/1 kl 21, Ath. breyttan sýningartíma, UPPSELT,
Fi 30/1 kl 20, Su 9/2 kl 20
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Lau 25/1 kl 20, Fö 31/1 kl 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN SÍN
VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne
Frumsýning lau 1/2 kl 20 UPPSELT
Su 2/2 kl 20 UPPSELT, Fö 7/2 kl 20, Lau 8/2 kl 20.
Smurbrauðsverður innifalinn
Miðasala Iðnó í síma 562 9700
Hin smyrjandi jómfrú
sýnt í Iðnó
Sun. 26. jan. kl. 15 og 20
Lau. 1. feb. kl. 20
Sun. 2. feb. kl. 15 og 20
Leikfélag Hveragerðis
sýnir
Kardemommu-
bæinn
Í VÖLUNDI
AUSTURMÖRK 23
24. sýn. lau. 25. jan. kl. 14 örfá sæti
25. sýn. sun. 26. jan. kl. 14 örfá sæti
26. sýn. lau. 1. feb. kl. 14 næstsíðasta sýn.
27. sýn. sun. 2. feb. kl. 14 síðasta sýning
Miðaverð kr. 1.200.
Eldri borgarar/öryrkjar/hópar
kr. 1.000.
Frítt fyrir 2ja ára og yngri
Miðapantanir og upplýsingar
í Tíunni, sími 483 4727.
ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson
trúbador skemmtir föstudags- og
laugardagskvöld.
Á EYRINNI ÍSAFIRÐI: Bandið
Mát með tónleika föstudagskvöld kl.
22 til 3. Bandið Mát með dansleik
laugardagskvöld.
ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dansleikur
Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnu-
dagskvöld frá kl. 20 til miðnættis.
BORGARLEIKHÚSIÐ: Íslensku
tónlistaverðlaunin afhent fimmtu-
dagskvöld í beinni útsendingu í Sjón-
varpinu og á Rás 2.
CAFÉ AMSTERDAM: Rokksveitin
Plast spilar föstudags- og laugar-
dagskvöld.
CAFÉ CATALÍNA: Sváfnir Sig-
urðarson trúbador spilar fimmtu-
dags- og laugardagskvöld.
CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon og
Mette Gudmundsen fimmtudags-,
föstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld. Bjarni Tryggva þriðju-
dagskvöld.
CAFFÉ KÚLTURE: Ghana-helgi
helgina 24. til 26. janúar. Ghanískur
matseðill alla helgina og lifandi ghan-
ísk tónlist verður spiluð á laugardags-
kvöldinu frá 21.30.
CATALÍNA: Hljómsveitin Bara
tveir frá Keflavík leikur fyrir dansi
föstudags- og laugardagskvöld.
DUBLINER: Hljómsveitin Spila-
fíklar leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld.
FLAUEL VIÐ GRENSÁSVEG:
Vírus – DJ Grétar föstudagskvöld.
„The don“ snýr skífum, DJ Frímann
verður honum til aðstoðar. Vírus
kvöld – DJ Arnar laugardagskvöld.
DJ Frímann verður líka í búrinu.
GAUKUR Á STÖNG: Vibes og
Harold Burr fimmtudagskvöld kl. 21.
Hljómsveitin Á móti sól spilar föstu-
dagskvöld kl. 23.30. Ice Ventura og
Dj. Sergey laugardagskvöld kl. 23.30.
Opið poolmót mánudagskvöld. Digta
miðvikudagskvöld kl. 21.
GLAUMBAR: Atli skemmtana-
lögga spilar fimmtudagskvöld. Dj
Steini superman spilar föstudags-
kvöld.
GRANDROKK: Tæknóveisla laug-
ardagskvöld kl. 23.30 til 6. Plötusnúð-
arnir Exos og Tómas T.H. láta gamm-
inn geisa langt fram eftir nóttu.
HITT HÚSIÐ: Hiphop
Fimmtudagsforleikur á
Loftinu fimmtudagskvöld
kl. 20. Hiphop hljómsveit-
in SLF Narfar og rokk-
&ról hljómsveitin Hölt
hóra spila. 16 ára aldurs-
takmark.
HVERFISBARINN: Dj
Benni sér um tónlistina
föstudags- og laugardags-
kvöld.
IÐNÓ: Þorrakvöld,
South River Band laugar-
dagskvöld kl. 19 til 2.30. Í
tilefni þorrans verða
South River Band og Iðnó
með þorramat og dans-
leik.
KAFFI REYKJAVÍK:
Þorrablót um helgina.
Hljómsveitn Sixties spilar
föstudags- og laugardags-
kvöld.
KAFFI-STRÆTÓ,
Módd: Njáll úr Víkingband og Einar
Vilberg, gítarleikari syngja og spila
föstudagskvöld. Gestasöngvari verð-
ur Grétar „Presley“. Njáll úr Víking-
band og Einar Vilberg, gítarleikari
syngja og spila laugardagskvöld.
Gestasöngvari verður Grétar „Presl-
ey“.
KRINGLUKRÁIN: Hljómsveitin
Cadillac leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld.
LAUGARDALSHÖLLIN: Söng-
keppni Samfés, samtaka félagsmið-
stöðva laugardag kl. 17 til 21.30. 52 lið,
um 200 þátttakendur í heild, eru
skráðir til leiks frá jafnmörgum fé-
lagsmiðstöðvum víðs vegar af landinu.
LEIKHÚSKJALLARINN: Syngj-
andi danssveifla föstudagskvöld. Gull-
foss og Geyir skemmta laugardags-
kvöld.
PLAYERS-SPORT BAR, Kópa-
vogi: Hljómsveitin Hunang spilar
föstudags- og laugardagskvöld.
RÁIN, Reykjanesbæ: Hljómsveitin
Hafrót leikur föstudags- og laugar-
dagskvöld.
SALURINN, Kópavogi: Ríó með
tónleika fimmtudagskvöld kl. 20.30.
SJALLINN, Akureyri: Stuðmenn
spila laugardagskvöld.
SPORTKAFFI: Dj le chef í búrinu
föstudagskvöld. Dj le chef í búrinu
laugardagskvöld. Leikir í beinni á
breiðtjaldi.
SPOTLIGHT: Opið fimmtudags-
kvöld kl. 21 til 1. Dj Baddi rugl föstu-
dagskvöld kl. 21 til 5.30. Dj Baddi rugl
laugardagskvöld kl. 21 til 5.30.
VEITINGAHÚSIÐ 22: Richard
Mason heldur uppi fjörinu á efri hæð
föstudagskvöld. KGB er mættur aftur
til leiks laugardagskvöld.
VÍDALÍN: DJ Þór Bæring og DJ
Júlli #15, föstudags- og laugardags-
kvöld.
ÞÓRSKAFFI: American Graffiti-
kvöld að hætti ’58- og ’68-kynslóðar-
innar laugardagskvöld. 10 söngvarar
og Hljómsveitin Heiðursmenn.
FráAtilÖ
South River Band heldur uppi þorragleði í
Iðnó á laugardagskvöldið.
Tæknótröllið Exos þeytir skífum á
Grandrokk á laugardag við annan
mann.
VIKTORÍA krónprinsessa Svía
hefur verið kölluð í sænska her-
inn. Prinsessan mun þó einungis
verða í hernum í þrjár vikur og er
það þáttur í undirbúningi hennar
sem krónprinsessu.
„Prinsessan verður í Swedint,
alþjóðadeild sænska hersins, frá
3. til 21. mars,“ segir talsmaður
konungsfjölskyldunnar.
Þá segir talsmaður hersins að
prinsessunnar bíði grunnþjálfun
og að hún muni ekki fá neina sér-
staka meðhöndlun. Hún muni búa
við sömu aðstæður og aðrir nýlið-
ar, læra vopnaburð og sjálfsvarn-
artækni.
Victoria, sem er 25 ára, heldur
síðan til náms í Washington þar
sem hún mun læra sáttameðferð-
arfræði. Hún hefur þegar lokið
námi í sögu og stjórnmálafræðum
frá Yale-háskóla í Bandaríkj-
unum.
Reuters
Viktoría tekst á við hermennskuna með bros á vör.
Viktoría Svíaprinsessa
kölluð í herinn