Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 57 Sýnd kl. 5 Ísl. tal./ Sýnd kl. 6 enskt tal. ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK Sýnd kl. 4, 8 og 10. / Sýnd kl. 6. / Sýnd kl. 6. / Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.40, 8 og 10.15. B. I. 16. / / / Kl. 3.45 ísl. tal. / Kl. 4 og 5 ísl. tal. / Kl. l. 2 ísl. tal. / Kl. l. 2 og 4. ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 5, 7 og 8. / Sýnd kl. 8 og 10. ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI Kvikmyndir.isHL MBL E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I  ÓHT Rás 2  1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B. i. 14. Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kos- tum í sínu fyrsta hlutverki.  Kvikmyndir.com  HJ. MBL Kvikmyndir.is Sími 552 3030 Smáralind - Glæsibæ Simi 545 1550 og 545 1500 ver› á völdum vörum Stórlækka› Opi›: Smáralind mán. - föst. kl. 11-19 lau. kl. 11-18 sun. 13-18 Glæsibæ mán. - föst. kl. 10-18 lau. kl. 10-16 MARSEILLE er mjög sérsök borg og það er ekki laust við að Guédiguian gefi rétta mynd af stemmningunni í suðupotti ólíkra kynþátta og menningarstrauma, sem borgin við Miðjarðarhafið er. Ró yfir borginni er raunsæ og hrollvekjandi mynd, þar sem von- leysið er umlykjandi og persónun- um virðast öll sund lokuð. Sögur nokkurra aðila tengjast, en aðal- söguhetjan er þó Michèle. Á næt- urnar vinnur hún á fiskmarkaðnum, en heima bíða hennar atvinnulaus eiginmaður, dóttirin sem háð er eit- urlyfjum og dótturdóttirin litla í reiðuleysi. Ástandið verður óþol- andi og Michèle grípur til örþrifa- ráða. Myndin er á vissan hátt stemmn- ingarlýsing borgarinnar, þar sem ýmsum aðstæðum og atburðum er hent fram og þeir látnir hafa sín áhrif án þess endilega komast að niðurstöðu eða hnýta alla hnúta. Þar mætast ríkir og fátækir, Frakkar og útlendingar, menntaðir og ómenntaðir, gamlir og ungir, all- ir óhamingjusamir. Nema kannski litli píanóleikarinn frá Georgíu. Minni áhersla er lögð á drama- tíska framvindu en við erum vön, og því finnst manni myndin oft fulllaus í reipunum og helst til langdregin á köflum. En höfundi tekst að gera myndina ansi átakanlega á köflum og ekki síst í lokin, svo það er erfitt að sitja ósnertur af örlögum Mic- hèle og hinna í Marseille. Hermennskunni allt GOTT starf hefur vakið athygli víða um heim, og ég var því býsna spennt að berja hana augum. En hún brást vonum mínum og ein- hvern veginn náði hún ekki til mín á neinn hátt. Sagan er lauslega byggð á Billy Budd, en færð frá breska sjóhern- um 1797 til nútímans þar sem hluti Útlendingaherdeildarinnar er staddur í Djíbútí. Lítið er um sam- töl og frásögnin er að mestu sögð af sögumanninum Galoup, og er text- inn býsna ljóðrænn á köflum einsog Frökkunum einum er lagið. Hann segir okkur frá hvernig afbrýðisemi í garð undirmannsins Sentains náði tökum á honum, og spillti fyrir hon- um. Þegar Sentain bjargar lífi ann- ars hermanns eftir þyrluslys reynir Galoup að losa sig við hann, og helsta ástæðan er sú að liðsforing- inn, sem Galoup dýrkar, tekur auð- vitað eftir mannkostum Sentains. Mikið er um mannlífsmyndir frá Djíbútí, konur að vinna, konur á diskóteki. Mest horfir Claire Denis þó á strákana í herdeildinni sem hlaupa, grafa, stökkva og strauja allt af jafnmikilli alvöru og einlægni einsog um helgi- eða trúarsiði væri að ræða. Og það er satt. Að vera góður hermaður er starfið þeirra, lífið þeirra og trúin þeirra. Þessi ljóðræna nálgun finnst mér tilgerðarleg, leiðinleg og dásamlega húmorslaus. Sagan bíður upp á al- vöru tilfinningar og kraft, en virkar á mig sem barnalegt væl fullorðins manns um athygli. Lokaatriðið er þó mjög átakanlegt, og sýnir hvern- ig þessir menn eiga sér enga tilveru utan hersins, án einkennisbúnings- ins. Hrollvekj- andi stemmning KVIKMYNDIR Háskólabíó – Frönsk kvikmyndahátíð LA VILLE EST TRANQUILLE/RÓ YFIR BORGINNI  Leikstjórn: Robert Guédiguian. Handrit: R. Guédiguian og Jean-Louis Milesi. Kvik- myndataka: Bernard Cavalié. Aðal- hlutverk: Ariane Ascaride, Jean-Pierre Darroussin, Gérard Meylan, Christine Brücher og Alexandre Ogou. 133 mín. Diaphana 2200. Hildur Loftsdóttir BEAU TRAVAIL/GOTT STARF Leikstjóri: Claire Denis. Handrit: Claire Denis og Jean-Pol Fargeau eftir sögu Her- mans Melville Billy Budd, Sailor. Kvik- myndataka: Agnès Godard. Aðal- hlutverk: Denis Lavant, Michel Subor og Grégoire Colin. 90 mín. La Sept-Arte 1999.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.