Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 59
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 59 HINN umdeildi – en um leið ógnarvinsæli – þáttur Piparsveinninn (The Bachelor) hefur sitt annað tímabil form- lega í kvöld. Í sér- stökum þætti, sem sýndur var í síðustu viku voru fimm menn kynntir til sögunnar sem líklegir vonbiðlar. Var það Aaron nokk- ur Buerge sem varð fyrir valinu. Hann keppir um hylli 25 kvenna líkt og Alex Michael gerði á undan honum. Aaron er 28 ára gamall frá Springfield í Missouri-ríki og er framkvæmdastjóri hjá keðju banka, sem er í eigu fjölskyldunnar, líkt og faðir hans og afi á undan honum. Hann er með MBA-gráðu og er mikið fyrir íþróttir. Skyldi nýi pipar- sveinninn vera sá rétti fyrir eina af þeim von- góðu konum er hann hittir í þættinum? Það skýrist í næstu þáttum en undir lokin kemur í ljós hvort Aaron eigi eftir að biðja hinnar út- völdu, sem stendur ein eftir stúlknanna. Piparsveinninn er á dagskrá Skjás eins klukkan 22 í kvöld. Piparsveinninn á Skjá einum Einn maður – 25 konur Nýi piparsveinninn heitir Aaron Buerge og er 28 ára gamall. ÚTVARP/SJÓNVARP MADONNA ætlar að koma fram sem gestastjarna í einum þætti af Will og Grace síðar í árinu. Þetta verður í fyrsta sinn sem popp- stjarnan og leikkonan kemur fram í sjónvarpsþáttaröð. Þátturinn verður sýndur í Bandaríkjunum í maí en ekkert annað hefur verið látið uppi um innihald þáttarins. Vestanhafs eru þættirnir á dagskrá hjá NBC en hérlendis hjá Skjá einum. Hún er þó ekki fyrsta stjarnan sem lítur inn hjá félögunum Will og Grace því Cher, Sandra Bern- hard, Glenn Close, Michael Douglas, Matt Damon, Rosie O’Donnell, Parker Posey, Debbie Reynolds, Beau Bridges, Lainie Kazan, Anne Meara og Woody Harrelson hafa öll komið fram í þáttunum. Madonna í Will og Grace Reuters Madonna ásamt eiginmanninum, leikstjóranum Guy Richie. SJÓNVARPIÐ verður með beina útsendingu frá afhendingu Íslensku tónlistarverðlaunanna frá klukkan 21 í kvöld en hátíðin fer fram í Borgarleikhúsinu. Þar kemur í ljós hvaða tónlistarmenn verða heiðraðir fyrir út- gáfu og árangur á síð- asta ári. Bubbi, Leaves og Sigur Rós fengu flestar tilnefningar, eða fjórar. Á meðal þeirra sem fram koma á hátíðinni eru Leaves, Hamrahlíðarkórinn, Barokkhópur- inn, Tómas R. Einarsson, Bubbi Morthens, Írafár og Selma og Hansa. Kynnar verða Gísli Marteinn Baldursson og Guðrún Gunnarsdóttir. Beint í æð Bubbi er með fjórar tilnefningar líkt og sveit- irnar Leaves og Sigur Rós. Morgunblaðið/Árni Torfason               !"#$%& #'# ()*"#+, -.$#/%  #%%%0,1$$ $% $*&#+%)*' -$2, 0123456 6&4370890 &:;#9370890 <3=$:5>;90 3+"() $"$ #%4 '35 *6%$!34 )%$*7%0    , , , - & & &  ? , , , ,  -  , , ,  , -  ? , , , - &?  @%% A &? B CA@    &? @   D B  , ,  , , , , , , , , , ,  , , , ,    -  , & & & & & & & & & & & &            &%A   B  %)*+&"8   !*%200#34- &#()*$*$*$* 2,%"$*50$&#' $% $*,                                           B E  B  B- 92**+::%;$* '+<#'7%0, FG 5  FG 5  FG 5  0 ! HB    HB 4  ! 1     E  3 !  I I   K? C    L ? %-C         34-  .- 8*#0 (+%'-;3 .- 8*#0 %-;3 34/% -;3 %/-;3 -. .%0 =- 4 &  C? - M   <  ;  N # $ B 4-    M-  B 5B 4  H     -34 %/-;3 -;3 -.,+8,-%, $*$* %-;3 -.,+8,-%, $*$* -;3 $*$* =- 4    # $ -  O    O 0?-   ! P%   M  I N 2 GCO  >          -;3 %/-;3 %/-;3 %/-;3 (#$-8 (#$-8 -'#$* (+%'-;3 (+%'-;3 -;3  13+<#**#$$#()*'+::%;$* ')*+0"#* 8'35*'. #$ #8%"/% ,7%"/%$$ +'+::%;$* ') *+0&"#%;$** '#5%, #    # ()*%)*+*/%&#"8 63"#%0, $% $*&#'%"$50$, &  %)*+&"8   !*$*$* #%200&#  !* -.$+%)*(+0#*$,1%;0$"#,       !"# !"$ !"# !#% &$'"           !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.