Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 53
FÓLK Í FRÉTTUM
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 53
Þá þarftu að huga að fyrirtækjamenningu
og innri markaðssetningu
Ráðstefna og verðlaunaafhending
á Nýja sviði Borgarleikhússins
fimmtudaginn 6. febrúar
kl. 9.00-14.00
Opið fyrir alla sem áhuga hafa!
Skráning fer fram með tölvupósti á fvh@fvh.is eða í síma 551 1317. Verð 5.500 kr.
fyrir félaga FVH og 10.500 kr. fyrir aðra. Dagskráin er opin öllum.
Innifalið: Ráðstefnugögn og veitingar.
Skráðu þig strax! Takmarkaður sætafjöldi.
Ráðstefnan
Dagskrá
Í rekstri nútímafyrirtækja skiptir fyrirtækjamenning (corporate culture) og kröftug
innri markaðssetning miklu máli til að ná árangri í harðnandi samkeppni.
Lektorar frá Háskólanum í Reykjavík fjalla um fræðilegar hliðar fyrirtækja-
menningar og innri markaðssetningar. Þá verður flutt athyglisvert erindi úr
íslensku viðskiptalífi þar sem forstjóri Ölgerðarinnar upplýsir um leiðina frá fram-
leiðslufyrirtæki til sölu- og markaðsfyrirtækis.
Aðalerindi ráðstefnunnar fjallar um fyrirtækjamenningu alþjóðahugbúnaðar-
fyrirtækisins SAS Institute. Fyrirtækið sem hefur verið í rekstri í 26 ár hefur hlotið
alþjóðlega athygli vegna einstakrar fyrirtækjamenningar sem hefur skilað miklum
árangri. Tímaritið Fortune setur SAS í þriðja sæti sem besta vinnustaðinn í
Bandaríkjunum. Annar eigandi fyrirtækisins er nr. 53 á Forbes-listanum yfir
ríkustu einstaklingana í Bandaríkjunum. Það sem starfsmönnum er boðið upp á í
fyrirtækinu er ekki draumur heldur veruleiki.
Hvernig litist þér á að starfsmenn...
● vinni ekki meira en 7 klukkustundir og fari heim kl. 5?
● fái dagvistun barna sinna í fyrirtækinu?
● geti borðað hádegismatinn með börnum sínum undir píanótónlist?
● hafi ótakmarkaða veikindadaga?
● njóti listaverka innan veggja fyrirtækisins?
● stundi jóga, fótbolta, þolfimi, körfubolta, sund eða aðrar íþróttir innan
fyrirtækisins?
● fái M&M alla miðvikudaga?
● fari í nudd þegar á þurfa að halda?
● fái kennslu í golfi, tennis, tai-chi eða Afríku-dansi?
● fái hreinsun á íþróttafatnaði sínum?
● fái læknisþjónustu í fyrirtækinu?
Samstarfsfyrirtæki FVH
Styrktaraðilar Íslenska þekkingardagsins
ÍSLENSKI ÞEKKINGARDAGURINN
08:30-09:00 Afhending ráðstefnugagna
09:00-09:10 Ávarp. Margrét Kr. Sigurðardóttir, formaður FVH
09:10-10:10 Fyrirtækjamenning og hlutverk leiðtoga
Halla Tómasdóttir, MIM, lektor við Viðskiptadeild HR
Innra markaðsstarf - lykill að árangri
Þóranna Jónsdóttir, MBA, lektor við Viðskiptadeild HR
10:10-10:40 Þróun sölu- og markaðsfyrirtækis
Jón Diðrik Jónsson, framkvæmdastjóri Ölgerðarinnar
10:40-11:00 Hlé
11:00-12:00 SAS Institute - Corporate Culture
Michael Thystrup, Sales Director, SAS Institute
12:00-12:30 Þekkingarverðlaun FVH afhent og kynnt val á
viðskiptafræðingi/hagfræðingi ársins 2002.
Léttur hádegisverður.
Ráðstefnustjóri er Þorsteinn J
Heimsferðir og Félag húseigenda á Spáni hafa undirritað samning um
sæti til Alicante sumarið 2003. Beint flug alla miðvikudaga í sumar
tryggir þér þægilega ferð í glæsilegum nýjum þotum og þægilegasta
ferðatíma í sólina í sumar. Sala er nú hafin og hafa nú yfir 1.200 manns
bókað sig í sumar í sæti til Alicante. Tryggðu þér þá dagsetningu sem
þér best hentar og njóttu sérkjara félags húseigenda á Spáni og notaðu
VR ávísunina til að lækka ferðakostnaðinn.
Samningur við Félag húseigenda á Spáni
Flugsæti til
Alicante
frá kr. 28.550*
sumarið 2003
Notaðu Atlas- og VR-ávísanirnar til að lækka ferðakostnaðinn
Skógarhlíð 18, sími 595 1000.
www.heimsferdir.is
Verð kr. 29.962
M.v. hjón með 2 börn, 2–11 ára.
Skattar, kr. 3.650 fyrir fullorðinn,
kr. 2.875 fyrir barn, innifaldir.
Gildir í valdar vor- og haustferðir.
Dagsetningar
í sumar
13. apríl
27. apríl
14. maí
21. maí
28. maí
4. júní
11. júní
18. júní
25. júní
2. júlí
9. júlí
16. júlí
23. júlí
30. júlí
6. ágúst
13. ágúst
20. ágúst
27. ágúst
3. sept.
10. sept.
17. sept.
24. sept.
1. okt.
*
Verð kr. 27.275
Fargjald fyrir barn.
Skattar kr. 2.875 innifaldir.
*
Verð kr. 28.550
Fargjald fyrir fullorðinn. Skattar kr.
3.650 innifaldir. VR ávísun kr. 5.000
dregin frá í verðdæmi.
* * Athugið!
Auglýst verð
er með
húseigenda-
afslætti
SÖNGVARINN Harold
Burr hefur verið bú-
settur hérlendis um
nokkurt skeið. Hann
starfaði eitt sinn með
frægustu söngvasveit
allra tíma The Platters
og er fjölhæfur söngv-
ari; syngur djass, R og
B og gospel af miklu
listfengi. Eftir að hafa
snert á ótal stílum hef-
ur hann loks ákveðið
að fara „heim“ á nýjan
leik, tónlistarlega.
Þannig mun hann
kynna nýja sveit, Vibe,
á Gauki á Stöng í
kvöld, hvar þeir Kjart-
an Valdemarsson pí-
anóleikari, Ingi Ósk-
arsson bassaleikari og
Eysteinn Eysteinsson
trymbill aðstoða hann.
„Þetta er m.a. tilraun til að
gera djasstónlist að lifandi
formi, svo virðist sem senan hér-
lendis sé stundum dálítið settleg.
Það á að vera kraftur í þessu og
alvöru tónleikastemning.“
Burr segir að þeir félagar taki
gömul og þekkt staðallög og fari
um þau eigin höndum, enda sé
djassinn í eðli sínu form sem á
að túlka með.
„Ég hef reynt mig við söng-
form sem standa utan við þetta
en hef aldrei verið neitt sér-
staklega ánægður með það.
Þetta er það sem ég geri best,
þetta er ég. Þannig að ég er af-
ar spenntur fyrir þessu verkefni
og hlakka mikið til að takast á
við það.“
Tónleikarnir í kvöld hefjast
kl. 22.30.
Harold Burr og Vibe á Gauknum
„Djass er lifandi form“
Síðumúla 24 • Sími 568 0606
Heimaskrifstofa
166.000,-