Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 55 www.regnboginn. is Sýnd kl. 5.30 og 9. B.i. 12. Nýr og betri „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL DV RadíóX Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára “Besta Brosnan Bond-myndin” GH Kvikmyndir.com i YFIR 80.000 GESTIR YFIR 60.000 GESTIR STÆRSTABONDMYND ALLRA TÍMA Á ÍSLANDI Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. B.i.14 ára FRÁ FRAMLEIÐENDUM LEON OG LE FEMME NIKITA Fantaflottur spennutryllir með ofurtöffaranum Jason Stratham úr Snatch Hraði , spenna og slagsmál í svölustu mynd ársins. Hverfisgötu  551 9000 www.laugarasbio.is SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2 HK DV Sýnd kl. 5.30, 8 og 9. B.i. 12. YFIR 80.000 GESTIR Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15 B.i. 14. Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kos- tum í sínu fyrsta hlutverki.  Kvikmyndir.com  HJ. MBL Kvikmyndir.is KRINGLUNNI - 533 1720 Opið til kl. 21 fimmtudaga Nýjar flottar vorvörur komnar 50% afsláttur af öllum útsöluvörum hafi þá kveikt neista í Noel og hann hafi ákveðið að gera lagið að hætti Adams – og gera það þannig að sínu eigin aftur (?). Andúð Noel á laginu liggur nefnilega í því að allir hafi túlkað það sem ástarlag til kærustunnar Meg, sem hann er nú hættur með. Gallagher hefur hins vegar nýlega lýst því yfir að lagið hafi aldrei verið um Meg, og merkingunni hafi verið rænt frá honum. „Hvernig á maður að segja kærustunni sinni að lagið sé ekki um hana þegar hún er búin að lesa annað í blöðunum?“ sagði Noel ein- hverju sinni við BBC. EITT langlífasta lag bresku sveitarinnar Oasis, „Wonderwall“ hefur verið endurunnið – af hljómsveitarmeðlimum sjálfum. Lagið kom upprunalega út árið 1995, á plötunni What’s The Story, Morning Glory og á Noel Gallagher, höfuðpaur sveitarinnar, að hafa gruflað í laginu á milli jóla og nýárs og er það víst allt öðruvísi nú en það var. Nú syngur Noel til að mynda lagið, ekki bróðir hans Liam. Það furðulega er að Noel hefur aldrei ver- ið sérstaklega hrifinn af laginu – þar til hann sá Ryan Adams, sveitapönkarann knáa, taka lagið á tónleikum fyrir stuttu. Flutningur Adams Oasis endurvinnur Noel Gallagher ROBIN Gibb hefur tilkynnt að dag- ar hljómsveitarinnar Bee Gees séu taldir eftir lát Maurice Gibb, en tvíburarnir Maurice og Robin skipuðu hljómsveitina ásamt eldri bróður sínum, Barry. Robin segir þá Barry vera sammála um að þeir geti ekki haldið áfram undir merkjum Bee Gees án Maurice, en áður höfðu þeir lýst því yfir að þeir ætluðu að halda ótrauðir áfram. Robin segir þó að þeir Barry ætli að halda áfram að vinna saman. „Allt sem við Barry gerum munum við gera saman,“ sagði hann í við- tali við bresku útvarpsstöðina GMTV. „Bee Gees mun hins vegar verða varðveitt í sögunni sem við þrír. Við viljum ekki halda áfram að vera Bee Gees. Ég held við Barry séum sammála um það.“ Maurice Gibb lést á sjúkrahúsi í Bandaríkjunum fyrir rúmri viku. … Kvikmyndaleikararnir Cameron Diaz og Jared Leto hafa trúlofað sig á ný eftir fjögurra ára sam- band. Þau hafa áður verið trúlof- uð, en Diaz sleit fyrri trúlofun þeirra árið 2000. Þau hafa engu að síður haldið sambandinu áfram þrátt fyrir ítrek- aðar sögusagnir um kvensemi Leto. Diaz var áður í tveggja ára sambandi við leikarann Matt Dill- on, en hún sleit sambandi þeirra er fréttist af sambandi hans við söngkonuna Mariah Carey … Fræga fólkið í Bretlandi tók þátt í mótmælum gegn hugsanlegu stríði gegn Írak á þriðjudag. Koma mátti auga á poppstjörnu og leikrita- skáld. Mótmælaborðar urðu renn- blautir enda hellirigndi á mótmæl- endur við Westminster. Fólkið reyndi að hafa áhrif á þingmenn með mótmælum sínum sem voru skipulögð af hinum ýmsu hópum. Íslandsvinurinn Damon Albarn, söngvari hljómsveitarinnar Blur, var meðal mótmælenda, svo og Bianca Jagger, leikritaskáldið Harold Pinter og Robert „3D“ Del Naja í hljómsveitinni Massive Attack. Síðdegis á þriðjudag var hópurinn orðinn fjölmennur og náði röðin niður að umferð- arljósum fyrir utan hús neðri deildar þingsins. Fólkið veifaði ökumönnum sem sýndu stuðning sinn með því að flauta. … Bandaríski söngvarinn Bobby Brown hefur verið fluttur á sjúkrahús úr fangelsi þar sem hann afplán- aði átta daga fang- elsisdóm fyrir ölv- unarakstur. Talsmaður söngvarans vill ekki upplýsa hvað amar að honum þar sem það sé trúnaðarmál. Tals- maður lögreglustjórans í DeKalb- sýslu segir hins vegar að hann verði ekki fluttur aftur í fangelsið þar sem hann hafi sýnt af sér mjög góða hegðun í fangelsinu. FÓLK Ífréttum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.