Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 56
AP
Hátíska næsta vors og sumars í París
AP
Givenchy Balmain
Christian Lacroix
Sætar í bleiku
HÁTÍSKUVIKAN í París stendur nú sem hæst og
hélt Karl Lagerfeld vel heppnaða sýningu fyrir
Chanel. Sýningin á hátískufatalínunni fyrir vorið og
sumarið fór fram í Pavillion Ledoyen í garði við
Champs-Elysees. Fötin einkenndust af léttleika, létt-
um efnum og ljósum litum, ekki síst bleikum.
Klassísku tvíd-dragtirnar, sem margir þekkja,
voru að sjálfsögðu í sýningunni. Þær voru að mestu
í svörtu og hvítu og minntu á blómaskeið Coco
Chanel en með bragði 21. aldarinnar.
Fleiri stelpur voru sætar í bleiku heldur en
tískusýningarstúlkurnar hjá Chanel því liturinn
var einnig áberandi hjá Christian Lacroix. Sýn-
ing hans fór fram í Listaháskólanum glæsilega
á Vinstri bakkanum. Sýning hans var skrautleg
og hélt nafni hátískunnar á lofti og hefðu fötin
jafnvel verið við hæfi á karnivali á 18. öld.
Hann notaðist við marga bleika tóna, allt frá
ljósbleiku og laxableiku yfir í sterkari liti.
Laurent Mercier hélt sína fyrstu hátískusýn-
ingu fyrir Balmain í vikunni en Oscar de la
Renta lét af því starfi eftir sýninguna í júlí.
Hann bauð viðstöddum á nútíma grímuball
en fyrirsæturnar báru oftar en ekki skraut-
legar grímur.
Velski fatahönnuðurinn Julian MacDonald
tók hátískuna öðrum tökum hjá Givenchy.
Skarpar línur einkenndu fötin og jafnframt
skarpir litir, því svart og hvítt var allsráð-
andi. Chanel
56 FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
DV
Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential
þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í
sínu fyrsta hlutverki.
Yfir 57.000 áhorfendur
Sýnd kl.5.50.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B i 14
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Kl. 6. La Ville est Tranquille -
Ró yfir Borginni
Kl. 8. Sex is Comedy
Kl. 10. La Répetition -
Æfingin
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Kvikmyndir.com
HJ. MBL
Kvikmyndir.is
H.TH útv. Saga.
HL MBL
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 10. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16.
ÁLFABAKKIÁLFABAKKI KEFLAVÍK
ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI / KEFLAVÍK
/ / /
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 7, 9 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. / Sýnd kl. 8.
/ / /
Robert DeNiro, BillyCrystal og Lisa Kudrow
(Friends) eru mætt aftur í frábæru framhaldi af
hinni geysivinsælu gamanmynd AnalyzeThis.
/ /
E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I
!"#
$ #
# % #
&' !(&
!"#$%! %& &'
) *'"#$&+'
& ,('
,,
(- &
,',&
.
&*,,'
,
! +'
$/+ )
*
+#
, % ' % 0
-1!
(,
&
$#
+#