Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 23.01.2003, Blaðsíða 56
AP Hátíska næsta vors og sumars í París AP Givenchy Balmain Christian Lacroix Sætar í bleiku HÁTÍSKUVIKAN í París stendur nú sem hæst og hélt Karl Lagerfeld vel heppnaða sýningu fyrir Chanel. Sýningin á hátískufatalínunni fyrir vorið og sumarið fór fram í Pavillion Ledoyen í garði við Champs-Elysees. Fötin einkenndust af léttleika, létt- um efnum og ljósum litum, ekki síst bleikum. Klassísku tvíd-dragtirnar, sem margir þekkja, voru að sjálfsögðu í sýningunni. Þær voru að mestu í svörtu og hvítu og minntu á blómaskeið Coco Chanel en með bragði 21. aldarinnar. Fleiri stelpur voru sætar í bleiku heldur en tískusýningarstúlkurnar hjá Chanel því liturinn var einnig áberandi hjá Christian Lacroix. Sýn- ing hans fór fram í Listaháskólanum glæsilega á Vinstri bakkanum. Sýning hans var skrautleg og hélt nafni hátískunnar á lofti og hefðu fötin jafnvel verið við hæfi á karnivali á 18. öld. Hann notaðist við marga bleika tóna, allt frá ljósbleiku og laxableiku yfir í sterkari liti. Laurent Mercier hélt sína fyrstu hátískusýn- ingu fyrir Balmain í vikunni en Oscar de la Renta lét af því starfi eftir sýninguna í júlí. Hann bauð viðstöddum á nútíma grímuball en fyrirsæturnar báru oftar en ekki skraut- legar grímur. Velski fatahönnuðurinn Julian MacDonald tók hátískuna öðrum tökum hjá Givenchy. Skarpar línur einkenndu fötin og jafnframt skarpir litir, því svart og hvítt var allsráð- andi. Chanel 56 FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ DV Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki. Yfir 57.000 áhorfendur Sýnd kl.5.50.Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B i 14 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Kl. 6. La Ville est Tranquille - Ró yfir Borginni Kl. 8. Sex is Comedy Kl. 10. La Répetition - Æfingin Sýnd kl. 8 og 10.15.  Kvikmyndir.com  HJ. MBL Kvikmyndir.is H.TH útv. Saga. HL MBL Kvikmyndir.is Sýnd kl. 10. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. ÁLFABAKKIÁLFABAKKI KEFLAVÍK ÁLFABAKKI KRINGLAN AKUREYRI / KEFLAVÍK / / / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 7, 9 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. / Sýnd kl. 8. / / / Robert DeNiro, BillyCrystal og Lisa Kudrow (Friends) eru mætt aftur í frábæru framhaldi af hinni geysivinsælu gamanmynd AnalyzeThis. / / E I N N I G M E Ð Í S L E N S K U T A L I                              !"#   $ #  # % # &' ! (&            !  "#$ %!  %&   & '   )     *' "#$ & + '  &   ,  ( '  , , (- &  ,' , &  .     & *, ,  '  ,  !   +' $/+   ) * +#  , % ' %  0 -  1! (, & $# +#  
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.