Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2003 55   &'()*)#    +   ,- ,  -#   ./ 5 &5 "5 #5 !!5 !5 !5 5  5 $5 5 &5 "5 #5  !" " #$%& '()&#$%& *+,'!-(& ),6 -7( 6( 8     9.  4 (:)87 (  ;   ./0/ #./ "  1 /# /& # 2 !"$ "&$ $ !$ 1 #./ ! ! #  " 1 # 2 &" $ &$ 1 2 /3 4456 2 7853 66 2 3 6  9  7 6 ! "& ! & #" #"& #! # $ "$ ! !& &  &! ## #.// 1 !## !## #/# / / /" /! / /! /& #/ /$ / / /&            45  7 /  7 ,/&:    %. 6   /-7  .   /  . 6   #   <7 (    ( =, ( * / 6 * >   (    (  . (   ( .   ( 6( .   /  .   6(  %. 6   (        185 6: 7; ?@ ,AA > (  , .;   <= !  <= !  <= !  > ./?7 @ /?7 >  66/  . :;./ /A/> B B/66/66 /C D268E  @ F6 2 / 41//8 " ! # & # & %   $    ( (  > > > > 6  -,  >  > B. >  82 1  G 6  * : ( /6H )  ,/76 16 /1 #/ G/1: @ 7 !7 /?   !  " #  $ &  >  > > > > * > > ( (    * > A/ / )/6,/ 1/6 @/I  A/ I/ 21 #>./ J4 A/ G/  /K BH =8I/ - /   ! $  ! $  !     * > * > -,  > B.8 * > B.8  > -( 8* -(  > > #11 / C.  7 ,%&:   ( /  -7  (6  ( D .  %.       6 4 6( ( . "( # ( /   ( 6( #E6 /  (   , 8..    @ /@  6  ( 1 >  (6       A ? / C.  7 ,%&: .  8.* /  >   .  . (     E8  (6  F $# 7 G  -,  ;   A/.  ,? (  6 =A6. (.  <8 (E6  9(( -,  ,C.   (@  .    (1, . -, 4 (  6    - /B8  ,) %.    ( HAA > (  7 . ,  6      ($$$ 6* $$ )/ / / )6  7 ,. *    /  . ( .   %   . (  ( / -((  (  .  6(   (   %          Vinnustofa SÍBS • Hátúni 10c • Sími: 562 8500 • Fax: 552 8819 • Heimasíða www.mulalundur.is Alladaga viðhendina TILBOÐ Á EGLA BRÉFABINDUM - VERÐ 310 KR / STK. Tilboðið gildir til 31. janúar 2003 Reiknivél, gengur fyrir rafhlöðum og sólarrafhlöðum. Verð 720 kr www.m ulalun dur.is Gatarar og heftarar af öllum stærðum Á AFSTAÐINNI Golden Globe- hátíð gat að líta ýmis þátta- og kvik- myndanöfn sem við Íslendingar þekkjum ekki – a.m.k. ekki ennþá. Á þessu ári á þetta þó efalaust flest eftir að skila sér og hér á eftir fer yfirlit yfir það sem vænta má. Þátturinn The Shield var þannig nokkuð aðsópsmikill á hátíðinni, var valinn besti þátturinn, auk þess sem Michael Chiklis var valinn besti leikarinn. Um harðsoðinn lög- regluþátt er að ræða og gerist hann í Los Angeles. Vic Mackey, sá er leikinn er af Chiklis, kallar ekki allt ömmu sína þegar að lögum og reglu kemur og hann og hans hópur beit- ir oft ankannalegum meðulum, bæði til að gæta hags almennings og síns eigin. Ekki liggur enn fyrir hvaða sjón- varpsstöð mun sýna þættina hér- lendis. Stöð 2 hefur hins vegar tryggt sér sýningarrétt á nokkrum spán- nýjum þáttum sem ýmist unnu til verðlauna á Golden Globe eða hlutu tilnefningar. Gamanþátturinn Curb Your Enthusiasm er einn slíkra en að honum standa fyrrverandi hand- ritshöfundar Seinfelds. Í þættinum leikur handritshöfundurinn Larry David sjálfan sig og er sögufléttan sambland af skálduðu efni og heim- ildum. Í sumar mun Stöð 2 svo byrja að sýna leynilögregluþættina Monk, meinhæðna þætti um hinn tauga- veiklaða Adrian Monk. Sá sem túlk- ar Monk er Tony Shalhoub og fékk hann Gullhnöttinn góða fyrir frammistöðu sína í þáttunum. Í sumar verða einnig frumsýndir á sömu stöð metnaðarfullir vísindaskáldsöguþættir sem runnir eru undan rifj- um meistara Spielberg. Taken er tíu þátta röð, og fjallar um þrjár fjölskyldur, sem allar eiga það sameig- inlegt að hafa lent í dul- arfullum málum tengdum geimverum og brottnámi af þeirra völdum. Sérstæð saga, jafnframt því sem þættirnirnir tíu njóta þeirr- ar sérstöðu að tíu leikstjórar skipta þáttunum með sér. Á Golden Globe-hátíðinni eru sjónvarpsmyndir einnig verðlaun- aðar. Kvikmyndin Gathering Storm, sem fjallar um Winston Churchill, gerði þannig lukku og var valin besta kvikmyndin jafn- framt því sem Albert Finney var valinn besti leikarinn. Þá vann Uma Thurman til verðlauna sem besta leikkonan fyrir þátt sinn í myndinni Hysterical Blindness, sem er það nýjasta frá Miru Nair (Monsoon Wedding, Salaam Bombay!). Báðar þessar myndir eru nú fáanlegar á næstu myndbandaleigu. Stöð 2 mun þá seinna á árinu taka til sýningar tvær myndir frá HBO, sem hefur síðustu ár getið sér gott orð fyrir framleiðslu á afar vönd- uðu sjónvarpsefni. Live from Baghdad og Path to War voru báð- ar tilnefndar í þónokkrum flokkum á Golden Globe, og fékk gamli ref- urinn Donald Sutherland hnöttinn fyrir frammistöðu sína í þeirri síð- arnefndu. Live from Baghdad fjallar um sanna atburði sem áttu sér stað þar í borg er Persaflóa- stríðið var að bresta á, 1991. Frétta- maðurinn Robert Wiener og knáir kappar hans voru þar í eldlínunni og unnu þrekvirki, í kapp við tím- ann og ógnandi byssukjafta. Með aðalhlutverk fara Michael Keaton og Helen Bonham Carter. Path to War einblínir aftur á móti á Lyndon B. Johnson Bandaríkjaforseta og erfiða forsetatíð hans sem snerist að mestu um vandræðastríðið í Víetnam. Annað athyglisvert sem ekki er hægt að staðfesta hvort eða hvenær berist til landsins eru þáttaraðirnar Life with Bonnie og The Bernie Mac Show og sjónvarpsmyndirnar Hell on Heels: The Battle of Mary Kay, Door to Door og R.F.K. Nýtt og athyglisvert á Golden Globe-hátíðinni Gylltir straumar berast brátt Path to War er metnaðarfull sjónvarpsmynd sem fjallar um skálmöldina sem skók forseta- stól Lyndons B. Johnsons. Taken er vísindaskáldsögulegir þættir, fóstraðir af sjálfum Steven Spielberg. Hörkutólið Michael Chiklis ber hitann og þungann af vel- gengni The Shield. Stretchbuxur kr. 2.900 Konubuxur frá kr. 1.690 Dragtir, kjólar, blússur og pils. Ódýr náttfatnaður. Brandtex fatnaður Nýbýlavegi 12, sími 5544433 Stretchbuxur kr. 2.90 Konubux r frá kr. 1.790 ragtir, kjólar, blús ur og pils. Ódýr nát fatna Fyrir flottar konur Bankastræti 11  sími 551 3930 www.nowfoods.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.