Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 28.01.2003, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 28. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Miðasala opnar kl. 15.30 HUGSAÐU STÓRT EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Sýnd kl. 4, og 8. B.i. 12. kl. 5.30 og 9.30. Sýnd kl. 5 og 10. B.i.12. „Turnarnir gnæfa yfir bestu myndir ársins“ SV. MBL ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com 1/2HK DV „Besta mynd ársins“ FBL YFIR 85.000 GESTIR Sýnd kl. 8. B.i.14 ára Sýnd kl. 6, 8 og 10.30. Suma vini losnar þú ekki við...hvort sem þér líkar betur eða verr Frábær gamanmynd um tvær vinkonur sem hittast aftur eftir 20 ár.Með Óskarsverðlaunaleikkonunum Goldie Hawn og Susan Sarandon ásamt hinum frábæra Óskarsverðlaunahafa Geoffrey Rush. GRÚPPÍURNAR STEVEN SEGAL MORRIS CNESTNOT AND JA RULE Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i.16 ára Hrikalega flottur spennutryllir með rapparanum Ja Rule og Steven Seagal Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. B.i. 14. Frábær mynd frá leikstjóra L.A.Confidential þar sem rapparinn EMINEM fer á kostum í sínu fyrsta hlutverki.  Kvikmyndir.com  HJ. MBL  Radio X Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.16 ára Hrikalega flottur spennutryllir með rapparanum Ja Rule og Steven Seagal EFTIR að bandarísku kapalsjónvarps- stöðvarnar fóru að leggja aukinn metn- að í gerð kvikmynda fjölgaði tækifær- um fyrir kunna leikara til að reyna fyrir sér á nýrri braut, taka að sér öðruvísi hlutverk, eða spreyta sig í leik- stjórastólnum eða í handritsgerð. Vöðvabúntið Arnold Schwarzenegg- er tók sig þannig til og leikstýrði jóla- sjónvarpsmyndinni Christmas in Connecticut fyrir allnokkru og nú í mánuðinum kom út á myndbandi sjón- varpsmyndin Door To Door þar sem William Macy leikur ekki einasta aðal- hlutverk heldur skrifaði einnig handrit. Á fimmtudag kemur síðan út á myndbandi athyglisverð mynd sem heitir On the Edge, en hún saman- stendur af þremur tengdum stutt- myndum, sem leikstýrt er af jafnmörg- um konum sem allar eru kunnari sem leikkonur. Þetta eru þær Anne Heche, Mary Stuart Masterson og Helen Mirren. Allar eru myndirnar með vís- indalegu ívafi og gerast á mörkum draums og veruleik og fjallar fyrsta um vísindamann sem klónar sig í þeim til- gangi að reyna að lækna sig af krabba- meini, önnur um hrygga húsmóðir og skyggna systur hennar og sú þriðja um háskólanema sem beitir brögðum til að fá hærri einkunnir. Þríleikurinn er smekkfullur af kunn- um leikurum og nægir þar að nefna Andie MacDowell, John Goodman, David Hyde Pierce, Anthony La- Paglia, Christopher Lloyd og Helen Mirren. Önnur athyglisverð vísindaskáld- saga kemur út á myndbandi á þriðjudag en hún heitir Possible Worlds og skartar Tildu Swinton í að- alhlutverki, mynd sem hampað var mjög í heimalandinu Kanada. Svo má nefna að á miðvikudag verð- ur frumsýnd á myndbandi mynd með Tim Allen í aðalhlutverki sem heitir Joe Somebody. Eins og jafnan þegar þessi fyrrverandi handlagni heimilis- faðir er annars vegar þá er hér um gamanmynd að ræða, um lánlausan náunga, sem fær sig fullsaddan og tek- ur til sinna ráða eftir að hafa látið traðka á sér allt sitt líf. „Veistu hver ég er? Ég er Jói einhver.“ Tim Allen les gínu pistilinn í Joe Somebody. Kjarnakonur á jaðrinum                                                           !"!#$ %   & ! %  !"!#$ !"!#$ %  '() "  !"!#$ %  !"!#$ !"!#$ * %  & ! !"!#$ !"!#$  & ! %  * % %  + ' !  ' !  + + + ' !  ' !  ' !  ' !  ' !  ' !  ' !  + ' !  , ! ' !  + + +                    ! "#"  $      #"%    &'''(  #   )     $      !  * "     "          $     Varðliðar Texasfylkis (Texas Rangers) Vestri Bandaríkin 2001. Skífan. VHS (91 mín.) Bönnuð innan 16 ára. Leik- stjóri: Steve Miner. Aðalleikendur: James Van Der Beek, Ashton Kutcher, Dylan McDermott, Tom Skerritt. VESTRAR eru nánast í út- rýmingarhættu. Síðustu tals- menn þessarar fyrrum feikivin- sælu kvik- myndagreinar, líkt og Clint Eastwood, komnir á gamalsaldur og ekki lengur til stórræð- anna. Texas Rang- ers er nýjasta tilraun til alvöru vestragerðar, Steve Miner fenginn til að leik- stýra nokkrum ungum smá- stjörnum í bland við reynda jaxla og myndin sýnd í kvik- myndahúsum vestra. Miner á að baki vinsælar hrollvekjur og a.m.k. eitt athyglisvert verk, Wild Hearts Can’t Be Broken (’91). Hann stjórnar að þessu sinni á hefðbundnum nótum og kemst vel frá sínu, Texas Rang- ers lítur prýðilega út en at- burðarásina skortir kjöt á bein- ið. Það er nóg um að vera en fátt um bitastæð átök eða drama- tíska hápunkta. Handritið er byggt á heimildum og aðalper- sónurnar sögufrægar hetjur og skúrkar. Myndin segir frá hópi Suð- urríkjamanna, sem taka að sér að koma á fót hinum nafntoguðu „Texas Rangers“, löggæslu á landamærum Texas og Mexíkó að Þrælastríðinu loknu, og lenda í átökum við ribbalda.Van Der Beek (Dawson Creek) og Kutch- er (Dude, Where’s My Car?; Just Married) komast skamm- laust frá sínu og aðlagast reynd- ari mönnum einsog Skerritt, Molina og þjóðlagasöngvaranum fræga Randy Travis. Úr verður forvitnilegur leikhópur og ætti útkoman að hugnast velflestum vestraunnendum.  Sæbjörn Valdimarsson Myndbönd Varðliðar og voða- menni Stormur í aðsigi / Gathering Storm Djörf en jarðbundin sjónvarpsmynd um stórmennið Churchill. Albert Finney óaðfinnanlegur í hlutverki hans. Aðdragandi stríðsins / Paths To War  Vönduð sjónvarpsmynd um aðdrag- andann að Víetnam-stríðinu og þá einkum þátt Lyndons B. Johnsons for- seta í býsna sannfærandi túlkun Bret- ans Michael Gambons. James Dean  Fín sjónvarpsmynd um sárkvalda goðsögn, James Dean, sem túlkaður er af stakri snilld af hinum unga og efni- lega James Franco. Næsti Dean? Nei, trúlega ekki nógu kvalinn. Loforðið / The Hard Word  Svolítið reffilegur ástralskur krimmi með hinum mjög svo dæmi- gerða ruddalega ástralska húmor. Guy Pierce góður. Amerísk rapsódía / An American Rhapsody Heilmikil saga, brokkgeng á köflum, en á heildina litið vönduð og áhugaverð kvikmynd um menningarleg umskipti innflytjendafjölskyldu til Ameríku. Smoochy skal deyja / Death to Smoochy  Lofandi hugmynd, fínt leikaralið en útkoman þó rétt yfir meðallagi góð mynd, skondin, á stundum beitt en hamagangurinn þó fullmikill. Sökin er Robins Williams – ekki í fyrsta sinn. Þegar Kermit bjó í mýrinni / Kermit’s Swamp Years  Ekki eins fyndin og gömlu góðu Prúðuleikararnir en fjölskylduvænni ef eitthvað er. Óvænt skemmtun. Móðursýkisblinda / Hystercal Blindness  Ofurraunsæ lýsing á ólánsömum konum í leit að lífsförunauti. Vel leikin en svolítið ýkt, einkum vegna ofleiks Umu Thurman. Samskipti ókunnugra / The Business of Strangers  Skyggnst inn í veröld farandsölu- manna samtímans. Óvenju hnitmiðuð orrahríð á milli vel skrifaðra kvenper- sónanna sem eru óaðfinnanlega leikn- ar af Stockard Channing og Juliu Stil- es. Endahnykkurinn losaralegur þó. (S.V.) Frá húsi til húss / Door to Door  William H. Macy frábær í sannri sögu um þroskaheftan farandsölu- mann. Vönduð og yndisleg mynd. (S.V.) Klappað með einni / At klappe med een hånd/ One hand clapping  Ein af þessum mannlegu og þægi- legu dönsku myndum. Fjallar um rík- isbubba sem kemst að því að hann á dóttur sem hann vissi ekki um. (S.G.) Krókódílamaðurinn / Crocodile Hunter  Bráðskemmtileg en umfram allt fróðleg dýragrínmynd fyrir alla fjöl- skylduna. Þær eru ekki á hverju strái. (S.G.) GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Skarphéðinn Guðmundsson  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Albert Finney og Vanessa Redgrave fara á kostum í The Gathering Storm sem vann Golden Globe- verðlaunin sem besta sjónvarps- myndin á dögunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.