Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 40
FRÉTTIR 40 SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ NÚ sverfur að með snjó fyrir vél- sleðamenn eftir miklar leysingar. Yngvi Ragnar í Sel-hóteli við Mý- vatn lætur þó ekki deigan síga og er hér kominn með sleðaútgerð upp að Víti við Kröflu í um 600 metra hæð. Morgunblaðið/BFH Vélsleðaferðir Mývatnssveit. Morgunblaðið. SAMTÖK ferðaþjónustunnar mót- mæla hugmyndum nefndar á vegum umhverfisráðuneytisins um að tekið verði upp gistináttagjald til upp- byggingar fjölsóttra ferðamanna- staða á Íslandi. Segir m.a. eftirfarandi í frétt frá samtökunum: „Hugmyndir sem þessar eru í hrópandi mótsögn við þá stefnu rík- isstjórnar Íslands að reyna að fjölga erlendum ferðamönnum til Íslands því frekari skattlagning gerir Ísland dýrara og vanhæfara í samkeppni við önnur lönd. Nefna má nýlegar hugmyndir samráðherra umhverfisráðherra um lækkun farþegaskatta í því skyni.“ Mótmæla sköttum á ferðaþjónustu Stjórnmálaskóli Samfylking- arinnar verður haldinn 26. febrúar til 1. mars. Miðvikudaginn 26. febr- úar kl. 19 flytur Össur Skarphéð- insson, formaður Samfylking- arinnar, setningarávarp. Björgvin G. Sigurðsson varaþingmaður, Ágúst Ólafur Ágústsson, formaður Ungra jafnaðarmanna, og Jóhanna Sigurð- ardóttir alþingismaður ræða um flokksstarfið, ungliðahreyfinguna og kosningabaráttuna. Ingibjörg Sól- rún Gísladóttir, fyrrverandi borg- arstjóri, fjallar um pólitísk verkefni samtímans. Fimmtudaginn 27. febrúar kl. 19–21 fjalla Einar Karl Haraldsson ráð- gjafi og Gunnar Svavarsson, bæj- arfulltrúi í Hafnarfirði, um skipulag pólitískrar baráttu o.fl. Laugardaginn 1. mars kl. 12.30 fjalla Flosi Eiríksson bæjarfulltrúi, Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir alþing- ismaður, Mörður Árnason íslensku- fræðingur og Katrín Júlíusdóttir verkefnastjóri um framkomu í fjöl- miðlum. Farið verður í heimsókn í Ráðhús Reykjavíkur með Steinunni Valdísi Óskarsdóttur, varaforseta borgarstjórnar, og heimsókn í Al- þingi með Bryndísi Hlöðversdóttur, formanni þingflokks Samfylking- arinnar. Kl. 19 verða léttar veitingar í kosningamiðstöð Samfylking- arinnar, Lækjargötu 4. Skráning fer fram í netfanginu ingi- mar@samfylking.is og rennur frest- ur út miðvikudaginn 26. febrúar. STJÓRNMÁL ♦ ♦ ♦ Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði   Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala BOLLAGARÐAR - SELTJARNAR- NESI RAÐHÚS Nýkomið í einkas. sérl. fallegt 240 fm endaraðh. á þessum fráb. stað. Mikið endurn. eign í toppstandi. Nýstandsett baðherb. 100 fm timburverönd í garði. Toppeign. Verð 28,5 milj. 95437 NÖNNUSTÍGUR - HF. - EINB. Nýkomin í einkas. á þessum góða stað mjög gott einbýli, tvær hæðir og ris ásamt góðum bílskúr, samtals um 150 fm. Góð staðsetning, 3-4 svefn- herb., tvö baðherb., góð verönd, möguleiki á tveim- ur íbúðum. Allt endurnýjað. Laust strax. Eign í mjög góðu ástandi. Verðtilboð. SUÐURVANGUR - HF. - EINB. Glæsil. 340 fm húseign á þessum frábæra stað í norðurbænum. Eignin er sérl. vönduð í alla staði. Allt sérsmíðað. Mjög gott skipulag. 5 stór svefn- herb. Glæsil. stofur og arinstofa. Útsýni. Eign fyrir vandláta. Uppl. á skrifstofu. Verðtilboð. 83858 FERJUVOGUR - RVÍK - SÉRH. Nýkomin í einkas. gullfalleg ca 120 fm neðri sérh. í góðu tvíb. Sérinng. Allt sér. 3 svefnherb. Stofa og borðstofa o.fl. Góð staðs. Stutt í skóla, þjónustu o.fl. Rækt. garður. Mikið endurn. eign. Áhv. húsbr. Verð 13,9 millj. Myndir á mbl.is. 84780 KELDUHVAMMUR - HF. - SÉRH. Nýkomin í einkas. glæsil. 126 fm efri sérhæð í vönduðu tvíb. (byggt 1983) auk 29 fm bílskúrs með gryfju. Góðar innréttingar og parket. Tvennar svalir. Glæsil. baðherbergi. Fráb. staðs. og útsýni. Verð 17,8 millj. BLIKAÁS - HF. - 4RA Nýkomin í einkas. glæsil. 120 fm endaíbúð á 1. hæð í nýl. litlu vönduðu fjölb. (klætt að utan). Möguleiki á verönd í suður. Rúmgóðar stofur og 3 rúmgóð herbergi. Sérþv.herb. o.fl. Sérinng. Parket. Góð eign. Áhv. húsbr. ca 8,5 millj. Verð 15,8 millj. SKÓLAGERÐI - KÓP. - 4RA Nýkomin í einkas. sérl. falleg 80 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölb. Að auki fylgir íbúðinni 32 fm bílskúr, inn- réttaður sem séríbúð í útleigu. Eign í mjög góðu standi, nýstandsett baðherb. Ný gólfefni, parket og flísar. Fráb. staðs. Verð 13,9 millj. BLÁSALIR - KÓP. - 3JA Nýkomin í einkas. glæsil. ca 100 fm neðri sérhæð í nýlegu fjórb. Sérinng. Vandaðar innréttingar. Park- et. Góð timburverönd með skjólgirðingu. Fráb. staðs., stutt í allt. Frábær eign í sérflokki. Hagst. lán. Verð 14,9 millj. VESTURBÆR RVÍK - BÍLSKÚR -3JA Nýkomin í einkas. skemmtil. ca 65 fm íbúð á 2. hæð í 6-íbúðahúsi auk bílskúrs á þessum vinsæla stað. S-svalir. Ræktaður garður. Verð 10,9 millj. SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR - RVÍK - 2JA Nýkomin í einkas. glæsil. 60 fm íb. á 2. hæð í nýl. 6 íbúða húsi. Vandaðar innréttingar og gólfefni. Stór- ar flísalagðar svalir. Fráb. staðsetn. í miðborginni. Sjón er sögu ríkari. Myndir á hraunahamar.is. Verð 10,9 millj. GARÐABÆR NÓNHÆÐ - GBÆ - 4RA - M. BÍLSK. Nýkomin í einkasölu glæsileg 100 fm íbúð á efstu hæð í mjög góðu litlu fjölbýli auk 20 fm bílskúrs. Gegnheilt parket, vandaðar innréttingar, frábært útsýni, sérþvottaherbergi, s-svalir, fullbúin eign í sérflokki. Áhv. húsbréf. Verð 16,6 millj. 57391 BREIÐÁS - SÉRH. - M. BÍLSKÚR Nýkomin í einkasölu sérlega skemmtileg ca 130 fm efri sérhæð í tvíbýli auk ca 28 fm bílskúrs. Rúmgóð- ar stofur, 3 svefnherbergi o.fl. Parket. Sérinngang- ur, suðurgarður, góð staðsetning og útsýni alveg frábært. Hagstæð lán. Verð 15,4 millj. 57219 Opið hús í Jakaseli 5 í dag, sunnudag, milli kl. 13 og 16 230 fm parhús með bílskúr og aukaíbúð í kjallara til sölu. Get tekið minni íbúð upp í. Upplýsingar í síma 893 3475. BIRKIHOLT 2-4-6 - BESSASTAÐAHREPPUR Nýkomnar í einkasölu á þessum frábæra stað í nálægð við skóla og leikskóla mjög vel skipulagðar 2ja herb. 76 fm og 3ja herb. 95 fm íbúðir í fallega hönnuðum litlum 10 íbúða húsum. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna síðla árs 2003. Traustur verktaki Markhús ehf. Verð frá 10,9 millj. Upplýsingar og teikningar veita sölumenn Hraunhamars. Einnig bendum við á nýbyggingarsíðu okkar á hraunhamar.is Bæjarhrauni 10 Hafnarfirði Sími 520 7500 SÝNINGARÍBÚÐ JB BYGGINGAFÉLAGS Kristnibraut 39 - önnur hæð Sími 568 5556 Sölumaður frá Skeifunni fasteignamiðlun verður á staðnum og býður ykkur velkomin. Á annað þúsund manns sóttu sýningu okkar við Kristnibraut 39 um síðustu helgi þrátt fyrir óveðrið mikla. Við viljum þakka þeim öllum fyrir komuna. Sýningaríbúð JB Bygginga- félags er opin í dag milli kl. 13 og 15. NEMA hvað? er spurningakeppni sem ÍTR heldur fyrir unglingadeild- ir grunnskólanna í Reykjavík. Þriðjudaginn 25. febrúar kl. 20 keppa Hagaskóli og Foldaskóli í úr- slitaviðureign í Nema hvað? í beinni útsendingu á Rás 2. Keppnin hófst í janúar og voru 23 grunnskólar skráðir til leiks. Fyrsta skref keppninnar var riðlakeppni þar sem skólar kepptu innan hvers borgarhluta. Í hverjum borgarhluta voru því krýndir hverfismeistarar, það lið sem stóð uppi með bestan ár- angur innan borgarhlutans. Hverf- ismeistarar borgarhlutanna fjögurra hafa svo reynt með sér í undanúrslit- um keppninnar og er skemmst frá því að segja að Foldaskóli sigraði Álftamýrarskóla og Hagaskóli sigr- aði Seljaskóla í viðureignum sem fram fóru í Tjarnarsal Ráðhúss Reykjavíkur 17. og 19. febrúar sl. Umsjónarmenn keppninnar og spurningahöfundar eru þeir Hjalti Snær Ægisson, Sverrir Teitsson og Svanur Pétursson. Í úrslitakeppn- inni er Bergur Ebbi Benediktsson spyrill. Sigurlið keppninnar fær Mímisbrunninn, sem er farandgrip- ur keppninnar, auk þess sem Edda –útgáfa hf. gefur bókaverðlaun. Spurninga- keppnin Nema hvað?
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.