Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 54
FÓLK Í FRÉTTUM
54 SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ÁKVEÐIÐ hefur ver-
ið að fá leikkonu til að
leika Bob Dylan í fyr-
irhugaðri kvikmynd
um ævi þessa merka
listamanns.
Nafn umræddrar
leikkonu hefur enn
ekki verið kunngjört
en hún mun túlka
söngvaskáldið á há-
tindi frægðar sinnar
um miðbik 7. áratug-
arins.
Verður hún ein af
sjö leikurum sem
túlka munu Dylan á fimm áratuga
skeiði sem myndin mun ná yfir en
þar á meðal hefur 11 ára svartur
drengur verið feng-
inn til að leika hann.
Það er Todd
Haynes sem ráðist
hefur út í þetta sér-
kennilega kvik-
myndaverk en hann
gerði síðast eina
rómuðustu mynd
síðasta árs Fjarri
himnaríki (Far
From Heaven) en
Haynes hefur einnig
gert tónlistar-
dramað Velvet Gold-
mine. Þeim Dylan er
vel til vina og hefur goðsögnin lagt
blessun sína yfir verkið og vinnu-
brögðin.
Alveg eins og kona
Kvenlegur?
Stóra svið
LÁT HJARTAÐ RÁÐA FÖR
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN - Þrjú ný verk
eftir Katrínu Hall, Itzik Galili og Ed Wubbe
2. sýn í kvöld kl 20 gul kort
3. sýn fim 27/2 kl 20 rauð kort
4. sýn sun 2/3 kl 20 græn kort
5. sýn sun 16/3 kl 20 blá kort
ATH: Aðeins 8 sýningar
SÖNGLEIKURINN SÓL & MÁNI
eftir Sálina og Karl Ágúst Úlfsson
Fö 28/2 kl 20, Lau 1/3 kl 20, UPPSELT,
Fim 6/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20, Lau 15/3 kl 20,
Fö 21/3 kl 20, Lau 22/3 kl 20
SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller
Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING
Lau 8/3 kl 20 AUKASÝNING
ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR
HONK! LJÓTI ANDARUNGINN
e. George Stiles og Anthony Drewe
Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna
Í dag kl 14, Su 2/3 kl 14, Su 9/3 kl 14,
Su 15/3 kl 14, Su 23/3 kl 14
SÍÐUSTU SÝNINGAR
Nýja svið
Þriðja hæðin
Litla svið
Forsalur - Umræðukvöld
Miðasalan er opin frá kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnaður kl. 10 virka daga.
Fax 568 038 - midasala@borgarleikhus.is
Miðasala 568 8000
RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare
í samstarfi við VESTURPORT
Í dag kl 16, Mi 26/2 kl 20, UPPSELT
Lau 1/3 kl 20, Þri 4/3 kl 20, Su 2/3 kl 20,
Mið 5/3 kl. 20 UPPSELT, Fim 6/3 kl 20,
MAÐURINN SEM HÉLT AÐ KONAN HANS
VÆRI HATTUR
eftir Peter Brook og Marie-Hélène Estienne
Fö 28/2 kl 20 UPPSELT,
Lau 1/3 kl. 20, Fim 6/3 kl 20, Su 9/3 kl 20
JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov
frekar erótískt leikrit í þrem þáttum
Fö 7/3 kl 20 AUKASÝNING
SÍÐASTA SÝNING
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Su 2/3 kl. 20
STÍGVÉLAÐI KÖTTURINN
í samstarfi við SJÓNLEIKHÚSIÐ
Leikrit með söngvum - og ís á eftir!
Lau 1/3 kl 14, Lau 8/3 kl 14
KVETCH eftir Steven Berkoff
í samstarfi við Á SENUNNI
Fi 27/2 kl 20, Lau 8/3 kl 20
Fi 13/3 kl 20, Fö 14/3 kl 20
LÝSISTRATA eftir Aristofanes - LEIKLESTUR
Leikhúsverkefni á heimsvísu gegn stríði!
Má 3/3 kl 20 -
Aðgangseyrir kr. 500 rennur í hjálparsjóð
HERPINGUR eftir Auði Haralds
HINN FULLKOMNI MAÐUR e. Mikael Torfason
Í kvöld kl 20 AUKASÝNING
Aðeins þessi eina sýning
Takmarkaður sýningarfjöldi
Leikhúsmál: Kvennaleikrit á konudaginn!
Hlín Agnarsdóttir, Magnús Þór Þorbergsson,
Þorgerður Einarsdóttir og Kristín Eysteinsdóttir
Í kvöld kl 20 - Aðgangur ókeypis
Í kvöld, sun., kl. 20 - örfá sæti laus
mið. 26. feb. kl. 11 - aukasýn. uppselt
mið. 26. feb. kl. 14 - aukasýn. uppselt
fös. 28. feb. kl. 20 - örfá sæti laus
lau. 1. mars. kl. 20 - örfá sæti laus
SÍÐUSTU SÝNINGAR!
Sýnt í Smiðjunni - s. 552 1971
eftir Sigurð Pálsson
23. feb. kl. 14 örfá sæti
2. mars kl. 14 og kl. 17 örfá sæti
9. mars kl. 14 laus sæti
Athugið takmarkaður
sýningarfjöldi!
Ath: Miðasala opin frá kl. 13-18
Á Herranótt
MMIII
HUNDSHJARTA
Gamanhrollvekja eftir Mikhail Bulgakov
5. sýning sunnudaginn 23. febrúar
6. sýning föstudaginn 28. febrúar
Takmarkaður sýningarfjöldi
Miðapantanir í síma 696 5729
Sýnt í Tjarnarbíói
Sýningar hefjast kl. 20.00
Smurbrauðsverður innifalinn
Miðasala Iðnó í síma 562 9700
Hin smyrjandi jómfrú
sýnt í Iðnó
Sun. 23. feb. kl. 20
Sun. 2. mars. kl. 20
Fös. 7. feb. kl. 20
fim 27.2 kl. 21, aukasýning, UPPSELT,
föst 28.2 kl. 21, UPPSELT
lau 1.3 kl. 21, 100 SÝNING, Uppselt
mið 5.3 kl. 21, Öskudagssýn., Örfá sæti,
föst 7.3 kl. 21, UPPSELT
lau 8.3 kl. 21, Örfá sæti,
föst 14.3 kl. 21, Uppselt,
lau 15.3 kl. 21, Nokkur sæti
föst 21.3 kl. 21, Laus sæti
lau 22.3 kl. 21, Laus sæti
"Björk er hin nýja Bridget Jones."
morgunsjónvarpið
ÓSÓTTAR PANANIR SELDAR
FJÓRUM DÖGUM FYRIR SYNINGU
Miðasala 5523000 - www.madeinusa.is
SÝNT Í LOFTKASTALNUM
Næstu sýningartímar
þri 25.2 kl. 20.00 Uppselt
fim 27.2 kl 20.00 Aukasýning
fös 28.2 kl. 20.00 Laus sæti
fös 28.2 kl. 24.00 Örfá sæti
SÖNGLE
IKUR
EFTIR
JÓN
GNARR
Sunnudagur 23. febrúar kl. 16
Selló og píanó
Pawel Panasiuk og Agnieszka Panasiuk
leika verk eftir Shostakowitch, Jón
Nordal, de Falla og Piazzolla.
Verð kr. 1.500/frítt fyrir 20 ára og
yngri og 67 ára og eldri.
Mánudagur 24. febrúar kl. 20
HVAÐ ERTU TÓNLIST?
II. Verk eftir Franz Liszt
Tónlistarnámskeið Jónasar Ingimundar-
sonar í samvinnu Endurmenntunar HÍ,
Salarins og Kópavogsbæjar.
Þri. 25. og mið. 26. febrúar kl. 20
TÍBRÁ: Flautusónötur Bachs I og II
Áshildur Haralds-
dóttir flauta og
Jory Vinikour
sembal flytja allar
flautusónötur
Bachs á
tvennum tónleikum. Verð kr. 1.500/
1.200 á hvora tónleika.
Laugardagur 1. mars kl. 20
TÍBRÁ: Söngferðalag
Óperustjörnurnar Eteri Gvazava og
Bjarni Thor Kristinsson ásamt Jónasi
Ingimundarsyni flytja ljóð úr ýmsum
áttum og aríur og dúetta frá ólíkum
löndum. Verð kr. 1.500/1.200.
Allt er
eins og
blómstrið
eina
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Tónleikar í bláu röðinni í Háskólabíói
fimmtudaginn 27. febrúar kl. 19:30
Hljómsveitarstjóri: Tõnu Kaljuste
Hamrahlíðarkórarnir
Atli Heimir Sveinsson: Doloroso
Arvo Pärt: Orient & Occident
Arvo Pärt: Cecilia, vergine romana
Ralph Vaughan-Williams: Lundúnasinfónían
Doloroso eftir Atla Heimi er hug-
leiðing um sársauka, söknuð og
missi. Í verkinu er vitnað frjálslega
í sálminn Allt eins og blómstrið eina,
og er eins og einleiksfiðlan syngi
sálminn eftir minni. Sumir segja að
tónlistin geti linað sorg hins jarð-
neska lífs og veitt huggun.
Atli Heimir samdi Doloroso með
það í huga.
Lundúnasinfónía Ralph Vaughan-
Williams hefur aldrei heyrst á
Íslandi og sama gildir um Ceciliu
eftir Arvo Pärt. Cecilia, verndar-
dýrlingur tónlistarinnar, er glænýtt
verk. Það er mikið tilhlökkunar-
efni að heyra Hamrahlíðarkórinn
spreyta sig á verkinu enda er Pärt
mikill aðdáandi kórsins.
SM
alka
iðill
23. Febrúar kl:21 Uppselt
Þri. 25.Febrúar kl:21 Fá sæti
Fös. 1.Mars kl:23 miðnætursýning
Allra síðasta sýning
Í kvöld
Pantið í síma 848-0475.
Viðkvæmu fólki er bent á að það
sækir fund á eigin ábyrgð
Leikfélag Hafnarfjarðar
SNUÐRA OG TUÐRA
eftir Iðunni Steinsdóttur
sun. 9. mars kl. 14 og 16 örfá sæti
PRUMPUHÓLLINN
eftir Þorvald Þorsteinsson
sun. 23. feb. kl. 16 uppselt
lau. 1. mars kl. 14 uppselt
sun. 2. mars kl. 14
sun. 9. mars kl. 16
sun. 16. mars kl. 16
HEIÐARSNÆLDA
eftir leikhópinn
sun. 23. feb. kl. 14 uppselt
þri. 25. feb. kl. 10 og 14 uppselt
fim. 27. feb. kl. 10.30 uppselt
sun. 2. mars kl. 16 nokkur sæti laus
Netfang: ml@islandia.is
www.islandia.is/ml
sýnir
Herra Maður
næstu sýningar:
fim. 27. feb. kl. 20
fös. 28. feb. kl. 20
Ath. aðeins sýnt fram í miðjan mars.
Kvöldverður fyrir og eftir sýningar
Miðasala er opin frá kl. 10-16 virka
daga, kl. 14-17 um helgar, frá kl. 19
sýningardaga. Ósóttar pantanir seldar
4 dögum fyrir sýningar. Sími 562 9700
Fös 28/2 kl 21
Lau 1/3 kl 21 Styrktarsýn. Samt. 78
Lau 8/3 kl 21
Sun 9/3 kl 21 Örfá sæti
Fös 14/3 kl 21 Nokkur sæti