Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 42
Borgartúni 22,
105 Reykjavík,
sími 5-900-800.
Í dag er til sýnis verulega glæsileg íbúð á
efstu hæð í lyftuhúsi. Íbúðin er á 2 hæð-
um, skráð 144 fm (en er mun stærri að
gólffleti). 4 svefnherbergi og 2 stofur.
Um er að ræða sérlega vandaða eign
sem var sérhönnuð og innréttuð af Rut
Káradóttur. Allur frágangur til stakrar fyr-
irmyndar og er lýsing einnig sérhönnuð. Allar innréttingar eru í sérflokki, mikið
skápapláss og frábært baðherbergi með sturtuklefa, baðkari og góðri innréttingu. Í
íbúðinni eru 2 svalir. Glæsilegt útsýni. Áhv. 7 millj. Verð 18,9 millj.
ÍBÚÐIN ER LAUS.
Birgitta og Gunnar taka vel á móti þér og þínum
í dag milli kl. 14.00 og 16.00 - Íbúð 801
GULLSMÁRI 10
GLÆSIÍBÚÐ - ÞAKHÆÐ
Ólafur B. Blöndal, löggiltur fasteignasali
GRUNDARLAND - EINSTÖK HÚSEIGN
Til sölu er þetta 224 fm fallega einbýlishús sem hefur verið endurnýjað frá grunni að inn-
an. Húsið er einstaklega vel staðsett innst í Grundarlandinu þar sem það liggur að stóru
grænu svæði. Að innri gerð er húsið sem nýtt. Skipulagi hefur verið breytt og þar hefur
eintstaklega vel til tekist. Glæsilegt sérsmíðað tréverk sem er allt í stíl. Massív gólfefni af
vönduðustu gerð. Halogenlýsing. Tvöfaldur innbyggður bílskúr. Hús í þessum gæðaflokki
eru vandfundinn.
Upplýsingar gefur
Brynjar Harðarson á skrifstofu
eða í GSM 896 2299
AFLAGRANDI 40 - OPIÐ HÚS
Í dag milli kl. 14 og 16 er til
sýnis mjög falleg 2ja–3ja her-
bergja 70 fm endaíbúð á 3ju
hæð ásamt stæði í bílgeymslu
í þessu eftirsótta lyftuhúsi,
sem er sérhannað fyrir eldri
borgara. Á jarðhæð er þjón-
ustumiðstöð Reykjavíkur.
Íbúðin er sem ný, nýmáluð og
laus nú þegar. Upplýsingar
gefur Brynjar í síma 896 2299
og Jón Pétur í síma 699 7774.
FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810
LAUGAVEGUR 61-63 - 3. hæð
Björt og afar rúmgóð 119 fm 4ra
herbergja íbúð á 3. hæð í lyftuhúsi
byggðu 1985 auk stæðis í bílskýli.
Íbúðin er staðsett í húsi á horni
Vitastígs og Laugavegar. Innan
íbúðar eru þrjú mjög stór og rúm-
góð svefnherbergi, hjónaherbergið
er með sérbaðherbergi og fataskáp
og gengið út á flísalagðar suður-
svalir bæði úr hjónaherbergi og
stofu. Eikareldhúsinnrétting. Verð
17,0 millj. Áhv. 1,1 millj. byggsj. Íbúðin er laus strax. Bjalla merkt Ólaf-
ur Þorvalds. Verið velkomin á milli kl. 14-16.
OPIN HÚS Í DAG Í EFTIRTÖLDUM EIGNUM
GIMLI I LIG
ESPIGERÐI 12
- 1. HÆÐ MEÐ SÉRGARÐI
Sérlega glæsileg 2ja herb. íbúð á 1.
hæð með sérsuðurgarði og hellu-
lagðri verönd með skjólvegg. Íbúð-
in er sérstaklega vel skipulögð og
björt og er endaíbúð staðsett í suð-
vesturhorni hússins. Íbúðin er öll
parkelögð með ljósu parketi. Ný
falleg innrétting í eldhúsi ásamt
borðkróki. Fallegt baðherbergi,
flísalagt í hólf og gólf, tengi fyrir
þvottavél og baðkar. Verð 10,4
millj. Áhv. húsbr. 5,7 millj. Ásta og Kjartan taka á móti ykkur í dag frá
kl. 13-15. Íbúðin er til. afh. í síðasta lagi þann 1. sept. 2003
VESTURGATA 54A - RISHÆÐ
Stór og afar rúmgóð 122 fm rishæð
með innb. 16 fm geymslu í kjallara.
Innan íbúðar er eitt afar stórt og
rúmgott svefnherbergi með fataher-
bergi innaf og upprunalegum fata-
skápum. Stofan er rúmgóð og björt
og snýr í suður, lítil borðstofa til
hliðar (mætti nýta sem forstofuher-
bergi). Hitalagnir innan íbúðar eru
að mestu endurn. og rafmagn og
rafmagnstafla nýl. Járn á þaki nýl. málað. Verð 13,9 millj. Áhv. húsbr. 8
millj. Verið velkomin í dag á milli kl. 14–16.
MELHAGI 7 - SÉRHÆÐ OG BÍLSKÚR
Rúmgóð og björt 101 fm neðri sér-
hæð ásamt 27 fm bílskúr. Tvö
ágætlega rúmgóð svefnherbergi, í
hjónaherbergi er mikið skápapláss,
stofurnar eru samliggjandi, útg úr
annarri stofunni út á suðursvalir.
(hægt er að nýta aðra stofuna sem
svefnherbergi). Áhv. 6,9 millj.
húsbr. Verð 16,3 millj. Verið vel-
komin í dag frá kl. 14–16.
TORFUFELL 44 - FALLEG EIGN
Vorum að fá í einkasölu fallega 97
fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð í nýl.
klæddu fjölbýli. Þrjú svefnherbergi
og rúmgóð stofa. Fallegar innrétt-
ingar. Yfirb. ca 14 fm svalir. Parket
og nátúrusteinn á gólfum. Sameign
öll nýl. tekin í gegn. Verð 10,8 millj.
Didda og Steini sína íbúðina í
dag, sunnudag, frá kl. 14-17.
BALDURSGATA 36 – NÝTT Á SKRÁ
Vorum að fá í einkasölu fallega 53
fm 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fallegu
fjölbýli. Björt og rúmgóð stofa og
svefnherb. Góðar innr. Parket á
gólfum. Áhv. 3,1 millj. gr.b. á mán.
36 þús. Verð 8,5 millj. Margrét
sýnir eignina í dag, sunnudag, frá
kl. 16-18.
BERJARIMI - 6 - NÝTT Á SKRÁ
Vorum að fá í einkasölu glæsilega
118 fm íbúð með 26 fm stæði í bíl-
geymslu. Stór stofa, 3 svefnher-
bergi, gott eldhús, þvottahús og
búr innaf eldhúsi. stórt baðherb.
Merbau parket, flísar og dúkar á
gólfum. Áhv. ca 8,6 millj. Verð 14,1
millj. Rúnar og Elísabet taka á
móti gestum í dag, sunnudag, frá
kl. 14–17.
Árni Stefánsson, viðskiptafræðingur
jöreign ehf
Sími 533 4040
www.kjoreign.is
Ármúla 21, Reykjavík
Dan V.S. Wiium hdl.,
lögg. fasteignasali,
OPIÐ Í DAG
Fjöldi eigna á skrá.
Ólafur og Erlendur
Taka vel á móti þér í dag milli kl 12 -14
ATVINNA mbl.is
Fjörugur einmenn-
ingur hjá BA
Þriðjudaginn 18. febrúar var
spilaður einmenningur hjá Brids-
félagi Akureyrar. Að venju var
mikið um skemmtileg spil og var
ekki annað hægt að sjá en að
menn hafi skemmt sér konung-
lega. Staða efstu manna var þann-
ig:
Stefán Vilhjálmsson 143
Gylfi Pálsson 140
Örlygur Örlygsson 138
Frímann Stefánsson 136
Kári Gíslason 131
Stefán Sveinbjörnsson 131
Á sunnudaginn var, 16. febrúar,
var spilaður sunnudagsbrids að
venju. Allgóð þáttaka var, miðað
við að allmargir spilarar voru fjar-
verandi vegna Bridshátíðar. Staða
efstu manna var þannig:
Kolbrún Guðveigsd. – Brynja Friðfinnsd.
91
Marinó Steinarss. – Steinarr Guðmundss.
88
Næstkomandi þriðjudag byrjar
hinn sívinsæli Greifatvímenningur,
fjögurra kvölda barómeter. Verð-
launin eru ekki af verri endanum,
en Greifinn býður sigurvegurunum
uppá pizzu. Síðan verður að sjálf-
sögðu sunnudagsbrids á sunnudag-
inn, eldfjörugur og spennandi að
vanda.
Bridsdeild Félags eldri
borgara í Reykjavík
Tvímenningskeppni spiluð í Ás-
garði, Glæsibæ, mánud. 17. feb.
2003. Spilað var á 10 borðum.
Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S:
Hilmar Valdimarss. – Friðrik Herm. 252
Elín Jónsdóttir – Soffía Theódórsdóttir
244
Alda Hansen – Jón Lárusson 228
Árangur A-V:
Björn E. Péturss. – Hannes Ingibergss.
263
Bjarni Ásmunds – Þröstur Sveinsson 255
Gunnar Hersir – Guðm. G. Guðm. 235
Tvímenningskeppni spiluð
fimmtud. 20. febrúar. Spilað var á
11 borðum.
Meðalskor 216 stig.
Árangur N-S:
Magnús Oddsson – Magnús Halldórss. 280
Júlíus Guðmundss. – Rafn Kristjánss. 229
Eysteinn Einarsson – Kristján Ólafss. 228
Árangur A-V:
Elín Jónsdóttir – Soffía Theódórsdóttir
246
Bjarni Ásmunds – Þröstur Sveinsson 238
Alda Hansen – Jón Lárusson 228
Ása Kristinsdóttir – Halldór Jónsson
28 pör í Gullsmára
Bridsdeild FEBK í Gullsmára
spilaði á fjórtán borðum fimmtu-
daginn 20. febrúar. Miðlungur 264.
Efst vóru:
NS
Gísli Kristjánsson – Bragi Salómonss. 333
Heiðar Þórðarson – Björn Bjarnason 300
Auður Bergsveinss. – Sigurður Björnss.
297
AV
Bragi Melax – Jón Páll Ingibergsson 321
Guðgeir Björnsson – Steindór Árnason
308
Guðm. Guðveigss. – Guðjón Ottósson 304
Gullsmárabrids alla mánu- og
fimmtudaga.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
42 SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ