Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 2003 59 „Naomi er mjög svöl og líka jarð- bundin. Hún hefur verið í Hollywood lengi en borgin hefur ekki spillt henni. Ég held að það hafi haft áhrif að við erum bæði frá sama heims- hluta, alveg eins og Íslendingur myndi kannski tengjast Dana um- fram aðra, ef þeir væru að gera mynd í Bandaríkjunum.“ Leikur í danskri mynd Það er engin tilviljun að Hend- erson minnist á Danmörku. „Ég er á leiðinni til Danmerkur en ég er að gera mynd með Søren Kragh- Jacobsen,“ segir Henderson en myndin Skagerrak var tekin upp strax eftir að Hringnum lauk. Myndin er líka tekin upp í Skotlandi og líkar Henderson vel á þessum slóðum. Sjálfur hefur hann dvalið víða síðustu ár. „Ég á ekki hús neins staðar. Á síð- ustu árum hef ég búið hér og þar. Ég bjó í New York í ár, ferðaðist í ár á undan því og bjó við og við í Los Angeles í nokkur ár. Ég átti líka franska kærustu um tíma og bjó þá bæði í París og Los Angeles.“ Kærastan fyrrverandi heitir Bérénice Bejo og lék í Riddarasögu (A Knight’s Tale) ásamt góðum vini Hendersons, Heath Ledger. Hend- erson og Ledger léku saman í ástr- alskri þáttaröð og bjuggu auk þess saman en Henderson millilenti í Sydney áður en hann fór til Banda- ríkjanna. Hann langar þó að skjóta rótum innan tíðar. „Mér finnst ég verða að fara að finna mér samastað. Kannski verð ég búin að kaupa hús fyrir árs- lok. Ég bara veit ekki hvar mig lang- ar til að búa. LA er ekki uppáhalds staðurinn minn.“ Margir leikarar frá Ástralíu hafa sett mark sitt á Hollywood og sam- samar Henderson sig með ástralska leikarahópnum. „Mörgum Áströlum hefur gengið mjög vel. Það er engin ein ástæða fyrir velgengninni en ég tel að hún sé einfaldlega sú að við erum öðru- vísi. Ástralir og Nýsjálendingar eru trúverðugir sem Bandaríkjamenn vegna þess að þeir geta hermt eftir hreimnum og menningin er lík.“ Þrátt fyrir að menningin sé lík þá er margt sem er ólíkt og leikarar frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi búa yfir annarri orku, útskýrir Henderson. „Þeir eru oft afslappaðri, kannski eins og Mel Gibson og jafnvel Russell Crowe, þeir eru afslappaðir þrátt fyrir að vera töffarar,“ segir hann og vildi gjarnan vita af fleiri samlöndum sínum í kvikmyndaborg- inni. Fleiri Nýsjálendinga „Það væri gaman að sjá fleiri leik- ara frá Nýja-Sjálandi í Hollywood, þeir hafa ekki svo margir farið þang- að. Það er mikið af hæfileikaríku fólki í Nýja-Sjálandi.“ Henderson segist kunna vel við sig utandyra og vera fremur íþrótta- mannslegur. „Lífsstíllinn í Nýja- Sjálandi er bara þannig. Ég stundaði ýmsar íþróttir þegar ég var yngri eins og sund, klifur, göngu, sigl- ingar, tennis og margt fleira,“ segir hann og bætir við að það sé gott að vera í góðu formi í leikarastarfinu. „Það er mikilvægt í starfinu að geta tjáð sig líkamlega. Mér finnst líka gaman að reyna á mig. Ég held að eitt af uppáhaldsatriðunum mín- um í Hringnum sé þegar ég hegg gat með öxi,“ segir hann en ekkert meira verður látið upp um atriðið að sinni. Nóg er gera hjá leikaranum myndarlega, sem gæti orðið meira áberandi í kjölfar vinsælda Hrings- ins. „Ég var að klára Torque, sem er svona mótorhjóla-hasarmynd. Svo verður Skagerrak frumsýnd í vor.“ Ógnvaldurinn myndbandstækið? Martin Henderson segir að myndbandið skelfilega í Hringnum sé einna mest hrollvekjandi við myndina. ingarun@mbl.is Nýr og betriHverfisgötu  551 9000  kvikmyndir.com Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 b.i. 12. Síðustu sýningar 400 kr. Sýnd kl. 2. B.i. 12. Tilboð 400 kr. SV. MBL HK DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com Tilnefningar til Óskars- verðlauna þ. á. m. besta mynd 13 Frábær svört kómedía með stór leikurunum Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu tilnefningar til Óskarsverðlauanna í ár fyrir leik sinn í myndinni. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30. B.i. 12. 6 Tilnefningar til Óskarsverðlauna þ. á. m.Salma Hyaek sem besta leikona í aðalhlutverki Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i 12. Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.2 RADIO X SV MBL  Kvikmyndir.com  SG DV Sýnd kl. 2 og 4. Tilboð 250 kr. Sýnd kl. 2 og 4. Tilboð 250 kr.  ÓHT RÁS 2 Sýnd kl. 4, 7 og 10. B.i. 16 ára. Frábær mynd frá leikstjóranum Martin Scorsese með stórleikurunum Leonardo DiCaprio, Daniel Day-Lewis og Cameron Diaz. Tilnefningar til Óskarsverðlauna, þ.á.m.besta mynd og besti leikstjóri 10 Kvikmyndir.com SV. MBLHK DV Sýnd kl. 2 og 4. ísl. tal. Tilboð 400 kr. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 2. Tilboð 400 kr. Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl. 8 og 10.15  RADIO X SV MBL  KVIKMYNDIR.COM  SG DV  ÓHT RÁS 2 Frábær svört kómedía með stór leikurunum Jack Nicholson og Kathy Bates sem bæði fengu tilnefningar til Óskarsverðlauanna í ár fyrir leik sinn í myndinni. Tilnefningar til Óskarsverðlauna: Aðalhlutverk karla: Jack Nicholson. Aukahlutverk kvenna: Kathy Bates.2 Smárabíó kl. 2, 4 og 6. - Laugarásbíó kl. 2 - Borgarbíó kl. 6. Smárabíó kl. 2, 4 og 6. - Laugarásbíó kl. 2 og 4. - Borgarbíó kl. 1.50, 3.15 og 4.40. Smárabíó sýnd kl. 2. Smárabíó sýnd kl. 2 / Regnboginn sýnd kl. 2 og 4 Regnboginn sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Smárabíó kl. 4 - Regnboginn kl. 2 - Borgarbíó kl. 2.45 Tilboð 400 kr. Tilboð 250 kr. Tilboð 250 kr. Tilboð 250 kr. Tilboð 400 kr. Tilboð 400 kr. Tilboð 400 kr. Regnboginn sýnd kl. 2 og 4.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.