Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 23.02.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 23. FEBRÚAR 2003 61 Alltaf á þriðjudögum Sérblað alla þriðjudaga  ÓHT Rás 2 ÁLFABAKKI / KRINGLAN / KEFLAVÍK / AKUREYRI EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 5.40, 8, OG 10.20. B. I. 16. Sýnd kl. 10.15. ÁLFABAKKI / KEFLAVÍK / AKUREYRI ÁLFABAKKI Sýnd kl. 6, 8 og 10.20. B.i. 14. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2. Ísl tal. Tilboð 300 kr. KRINGLAN Sýnd kl. 2 ísl. tal og kl. 5 ensk tal. KRINGLAN Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. / Sýnd kl. 4.45, 6.50, 8, 9 og 10.15. / Sýnd kl. 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 8 og 10. Nú verður ekkert gefið eftir í lokabaráttunni. Hasarhlaðnasta Star Trek myndin til þessa. ÁLFABAKKI AKUREYRI Lokabaráttan er hafin! Sýnd kl. 2 og 4. / Sýnd kl. 2 og 4. / Sýnd kl. 2, 4 og 6. KEFLAVÍK KRINGLAN Sýnd kl. 1.50 og 4. Ísl. tal. ÁLFABAKKI STAR TREK nEmESIS Magnaðasti spennuhrollur ársins sem hefur allstaðar slegið í gegn. Hefur verið líkt við “The Sixth Sense” Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20 B.i. 16. / Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16. Áður en þú deyrð, færðu að sjá kl. 8 og 10. aðra breiðskífu sína og semur að auki alla sína tónlist sjálfur. Hann er ekki síður hallur undir Waits en Hammond, kemur að honum reynd- ar sem lærisveinn frekar en félagi, aukinheldur sem hann hefur greini- lega lært af þeim sem lært hafa af Waits. Hann fékk klassískt tónlistarupp- eldi, lærði á píanó og fleiri hljóðfæri, segist kunna á á annan tug hljóð- færa, en fyrsta hljómsveitin, Snug, lék rafmagnað pönk og var meðal annars fræg fyrir að eyðileggja hljóðfæri sín í lok tónleika og veitast að áheyrendum. Í Snug lék Harcourt á bassa. Hljómsveitin sem hann var í lagði upp laupana og er öllum gleymd, en Harcourt samdi lög af kappi – sagt er að hann hafi haft í fórum sínum ríflega 300 lög um það leyti sem hann fór í hljóðver að taka upp fyrstu sólóskífu sína, þá 23 ára gamall. Þau eru víst um 500 í dag. Fyrsta breiðskífan kom út 2001, hét Here Be Monsters og fékk alla jafna afbragðs dóma, er enda gott byrjendaverk þó á köflum sé hún full einlæg ef svo má segja, gengur of langt í ungæðislegri tilfinningasemi á köflum. Þess má geta að á skífunni leikur Harcourt meðal annars á pí- anó, orgel og önnur hljómborð, hljóðsmala, trommur, bassa, munn- hörpu og saxófón svo nokkuð sé nefnt. Harcourt þykir skemmilegur á sviði, fjörugur og óútreiknanlegur og tekur því illa ef honum þykir fólk ekki sýna tónlistinni næga athygli; frægt varð er hann tók til við að berja píanóið sitt utan með píanó- kollinum á tónleikum vegna þess að honum fannst of mikið skvaldur í salnum; eins og hann orðaði þar: „Þetta var mín leið til að segja: Takk fyrir að hlusta ekki.“ Útsetningar á plötum Harcourts eru iðulega fjölbreyttar og lifandi og þó þráðurinn í textunum sé trega- blandin tilvistarkreppa fer hann oft óvæntar leiðir. Segir kannski sitt að auk þess að Harcourt gengst fúslega við áhrifum frá Waits skuli hann nefna einnig sem uppáhalds tónlist- armenn svo ólíka listamenn sem Screamin’ Jay Hawkins, Beastie Boys, Gravediggaz og At the Drive In. Ed Harcourt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.