Morgunblaðið - 10.05.2003, Síða 27

Morgunblaðið - 10.05.2003, Síða 27
AKUREYRI MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MAÍ 2003 27 FRAMSÓKNARFLOKKURINN Hringdu í síma 533 4343 og hjálpfúsir bílstjórar okkar aðstoða þig við að komast til og frá kjörstað. Vantar þig akstur á kjörstað? Kosningavaka framsóknarmanna í Reykjavík verður haldin á Grand Hótel við Sigtún. Hátíðin hefst kl. 21:00 og stendur fram eftir nóttu. Kosningasjónvarp RÚV og Stöðvar 2 verður sýnt á tveimur risaskjám. Komið og fylgist með spennandi kosningum í góðum félagsskap. Allir velkomnir frá kl. 21:00 Reykvíkinga á Grand Hótel Kosningavaka Framsóknarflokksins í Reykjavík er: 533 4343 Upplýsingasími Kosningamiðstöðin Suðurlandsbraut Hverfisskrifstofan Spönginni JÓN Már Héðinsson hefur verið skipaður næsti skólameistari við Menntaskólann á Ak- ureyri en menntamálaráðherra, Tómas Ingi Olrich, tilkynnti um það á Sal skólans í gær- morgun. Sjö sóttu um stöðuna, en skólanefnd mælti einróma með því að Jóni Má Héðinssyni yrði veitt embættið. Jón Már er fæddur á Petreksfirði árið 1953, hann varð stúdent frá MA árið 1974 og lauk BA-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands. Hann lauk MBA-námi í stjórnun, rekstri og stefnu- mótun við háskóla í Chicago í Bandaríkjunum. Jón Már var keppnismaður í íþróttum, m.a. í körfubolta. Hann hefur frá árinu 1980 verið ís- lenskukennari við MA, áfangastjóri skólans og frá árinu 1996 aðstoðarskólameistri. Jón Már tekur við embættinu 1. ágúst næst- komandi af Tryggva Gíslasyni sem verið hefur við stjórnvölinn í MA í þrjá áratugi. Mennta- málaráðherra þakkaði Tryggva langt og giftu- drjúgt starf að því er segir á heimasíðu skólans og tilkynnti að hann hefði gert samkomulag við Tryggva um að vinna að söfnun til fram- halds Sögu MA í tvö ár nú að loknu starfi skólameistara. Eiginkona Jóns Más er Rósa Sigursveins- dóttir lyfjafræðingur og eiga þau 2 uppkomin börn. Morgunblaðið/Dagsljós-Birkir Tryggvi Gíslason, fráfarandi skólameistari, t.v., Tómas Ingi Olrich menntamálaráðherra, Jón Már Héðinsson, nýráðinn skólameistari, og Úlfar Hauksson, formaður skólanefndar MA. Jón Már næsti skólameistari MA
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.