Morgunblaðið - 17.05.2003, Page 69

Morgunblaðið - 17.05.2003, Page 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MAÍ 2003 69 LEIKARINN Robert Stack, sem var kunnur í hlutverki Eliot Ness í sjónvarpsþátt- unum Hinum vammlausu (Untouchables), sem sýndir voru í bandarísku sjón- varpi á sjöunda áratugnum er látinn, 84 ára að aldri. Stack, sem hóf kvikmynda- leik árið 1939, lék jafn- framt í rúmlega 40 kvikmyndum. Hátindi ferils síns náði hann hins vegar þegar hann hóf leik í sjónvarpsþáttunum árið 1959. Þættirnir voru sýnd- ir í fjögur ár í sjónvarpi og fékk Stack Emmy- verðlaun fyrir túlkun sína á Ness eitt árið. Á síðari árum vakti hann einkum athygli fyrir þáttaröðina Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries) sem hann stjórnaði um árabil. Robert Stack er allur ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 6 OG 10. B.I. 16. Sýnd kl. 2, 4, 5, 6, 8, 10 og 11. / Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 2, 5, 8, 9.30 og 11. Powersýning kl. 2 og 11. / Sýnd kl. 5, 6.30, 8, 9.30 og 11 FerðalögFimmtudaginn . maí fylgir Morgunblaðinu blaðauki um29 Meðal annars verður fjallað um: • gönguferðir • tjaldsvæði landsins • ferðalög á hálendið • nestið í ferðalagið • viðburði og uppákomur vítt og breitt um landið í sumar • óviðjafnanlegar náttúruperlur • nýjungar í afþreyingu • nýja gististaði og veitingahús • leiki og skemmtun fyrir börnin í aftursætinu. Blaðið verður í nýju broti, þverformi 25x19 sm, heftað og prentað á 60 gr pappír. Pöntunarfrestur auglýsinga er til kl. 16 föstudaginn 23. maí. Skilafrestur er til kl. 12 mánudaginn 26. maí. Hafið samband við auglýsingadeild Morgunblaðsins í síma 569 1111 eða á augl@mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.