Morgunblaðið - 17.05.2003, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 17.05.2003, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. MAÍ 2003 69 LEIKARINN Robert Stack, sem var kunnur í hlutverki Eliot Ness í sjónvarpsþátt- unum Hinum vammlausu (Untouchables), sem sýndir voru í bandarísku sjón- varpi á sjöunda áratugnum er látinn, 84 ára að aldri. Stack, sem hóf kvikmynda- leik árið 1939, lék jafn- framt í rúmlega 40 kvikmyndum. Hátindi ferils síns náði hann hins vegar þegar hann hóf leik í sjónvarpsþáttunum árið 1959. Þættirnir voru sýnd- ir í fjögur ár í sjónvarpi og fékk Stack Emmy- verðlaun fyrir túlkun sína á Ness eitt árið. Á síðari árum vakti hann einkum athygli fyrir þáttaröðina Óráðnar gátur (Unsolved Mysteries) sem hann stjórnaði um árabil. Robert Stack er allur ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 ÁLFABAKKI / KRINGLAN / AKUREYRI / KEFLAVÍK EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 2, 6 OG 10. B.I. 16. Sýnd kl. 2, 4, 5, 6, 8, 10 og 11. / Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. / Sýnd kl. 2, 5, 8, 9.30 og 11. Powersýning kl. 2 og 11. / Sýnd kl. 5, 6.30, 8, 9.30 og 11 FerðalögFimmtudaginn . maí fylgir Morgunblaðinu blaðauki um29 Meðal annars verður fjallað um: • gönguferðir • tjaldsvæði landsins • ferðalög á hálendið • nestið í ferðalagið • viðburði og uppákomur vítt og breitt um landið í sumar • óviðjafnanlegar náttúruperlur • nýjungar í afþreyingu • nýja gististaði og veitingahús • leiki og skemmtun fyrir börnin í aftursætinu. Blaðið verður í nýju broti, þverformi 25x19 sm, heftað og prentað á 60 gr pappír. Pöntunarfrestur auglýsinga er til kl. 16 föstudaginn 23. maí. Skilafrestur er til kl. 12 mánudaginn 26. maí. Hafið samband við auglýsingadeild Morgunblaðsins í síma 569 1111 eða á augl@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.