Morgunblaðið - 06.07.2003, Síða 49

Morgunblaðið - 06.07.2003, Síða 49
FÓLK Í FRÉTTUM MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. JÚLÍ 2003 49                                                         !" ## # #$%&#% #'( #)*#+#, #- # #)./#- ".0 1 . 2#( &( / 22#3#. #2#  # 4#%"  #5 6#%" 6#7  06#&83 #(#&#3#&"6#) 3  9 6#: #(#3#).+ 6# #&+ #;#.#(#%!                            , 2&&-  56   7     <0 =. & * %(* >(- =. ? 28#? " @#."#)" ?.   &#A(  =. #9 =. =. B** &  #9 ?  :#C00  !5!D & ( ,#1 .# 1 . $(#& < # ( #  . %1 (( - #  .  ( B.. E"21  D00+-  1#(  )#5 (  #$#:( 7 #!(#!-#!- 7 "6#7 "6#7 " F2 # #B  2  G#3# H:( #$#!-#'(.( . B -803# . #  :#$#< B ((# #'(#> <(IJ#   & * :(( #G #:( D00#+#0  7(K#!-#L#L#L(  .-#$#!-#L(#: %#G #G #7 ,#1 .# 1 . BK#!-#?  #)#( #&(( &M#> ( ? #? " G#%#G # ## (  ( !-#B..#)-(K                        72#3 #8 J  ) 3  D )( B&$  .. ) 3  ) 3  D ) 3  D B&$ ) 3  )( ).  D ,  #" L D )( ) 3  B&$ B&$ L ).  %&? D L D    PAPAR þjóta beint á toppinn með Þjóðsögu, diski til- einkuðum textum Jónasar Árnason- ar. Síðasta plata þeirra, Riggarobb sem einnig var til- einkuð Jónasi, varð metsöluplata og ætlar þessi nýj- asta ekki að verða neinn eftirbátur hinnar fyrri. Auk einvalaliðs Papa-pilta fá þeir til sín fjölda vandaðra gesta á borð við Birgittu Haukdal, Bubba Morthens, Andreu Gylfadóttur, Stefán Karl Stefánsson og Karlakór Dalvíkur. Það er prakkarinn pjattaði Matthías Matthíasson sem er söngvari Papa og fer á kostum á reffilegri plötu sem rýkur út úr verslunum. Jónas vinsæll! GÆJARNIR úr Á móti Sól koma nýju plötu sinni, Fiðrildi, upp í 8. sæti tónlistans. Fiðrildið á aug- ljóslega hljómgrunn hjá aðdáendum hljóm- sveitarinnar í sumarsælunni enda lögin létt og hressileg, auk þess sem nokkrir vinsælir smellir sem heyrst hafa í útvarpi eru brenndir á plötuna. Þannig má heyra lagið sem sumir elska en aðrir hata, „Keyrðu mig heim“, og sumarsmellinn „Drottningar“ sem varar menn við að leyfa hvötunum að leika lausum hala á sumrin þegar amorsörvarnar eiga það til að hæfa menn á röngum stað og rangri stund. Fiðrildið flýgur! BEYONCÉ Knowles ryðst inn á Tónlist- ann með glans og er með fyrstu sólóplöt- una sína í fartesk- inu, titlaða: Dang- erously In Love. Stúlkan atarna hefur skinið skært með stúlknasveitinni Destiny’s Child í gegnum tíðina. Titill plötunnar vísar í blómlegt ástarlíf hennar og New York- rapparans Jay-Z og er hér á ferðinni sætt og ferskt R og B í hæsta gæðaflokki. Gestir eru ekki af verri endanum; Missy Elliott, Sean Paul, Big Boi úr OutKast, Luther Vandross og að sjálfsögðu unnustinn, Jay-Z. Ástsjúk! ÞEGAR At the Drive-In sprakk í loft upp eftir sína síðustu og hiklaust bestu plötu, Relat- ionship of Comm- and, urðu til tvær nýjar sveitir. Sparta, sem eitt sinn heimsótti klakann, leikur til- finningaríkt rokk í anda þeirrar sveitar sem hún er runnin undan en Mars Volta, sem gefur nú út fyrstu breiðskífu sína, De-Loused in the Comat- orium, ákvað að fara torræðari og tilrauna- kenndari vegi. Mars Volta er leidd af „afró“- gaurunum úr ATDI, þeim Omari Rodriguez- Lopez og Cedric Bixler. Tónlistin er framsækin og öflug, minnir um margt á ATDI en um leið engan veginn. Aflúsaðir!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.