Morgunblaðið - 18.09.2003, Síða 58
58 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Sýnd kl. 10.20. B.i. 16.
Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 12.
Skonrokk FM 90.9
Sýnd kl. 8. B.i. 14.
Mögnuð spennumynd í
anda The Mummy og
X-Men 2 með hinum
frábæra Sean Connery
sem fer fyrir hópi
klassískra hetja sem
reyna að bjarga
heiminum frá
örlögum brjálæðings!
Sýnd kl. 6. með ísl. tali.
Miðaverð 400 kr.
Sýnd kl. 6. með ísl. tali.
Geggjaðar tæknibrellur
og læti.
Missið ekki af þessari!
SÍÐA
STA
SÝN
ING
SÍÐA
STA
SÝN
ING
HUGSAÐU STÓRT
EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS
kl. 6, 8.30 og 11.
Miðasala opnar kl. 15.30
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.
Miðaverð 500 kr.
Sýnd kl. 5.45 og 10.30. B.i. 16.
Skonrokk FM 90.9
Fjölskyldumynd ársins!
Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 með ensku tali
MEÐ
ÍSLEN
SKU
OG EN
SKU
TALI
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12 ára.
Geggjaðar tæknibrellur
og læti.
Missið ekki af þessari!
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.
SÍÐUST
U SÝNI
NGAR
!" ## # #$%&#% #'( #)* #+#, #- # #)./#-".01 .2#(
&( /22#3# . #2# # 4#%" #5 6#%" 6#7 06#&8 3 #(##&"6#) 3
9 6#: #(#3#).+#(#%!
4
89:
; &
# 1
;0
<.
$(#&
<.
<.
<.
99#=#&#>3
%(*
# 1
>
? #!./
5 (
@. #A (
((# - (-#?(
:#=#
&*
B(-
:#C00
9 #( #:(
#9
D -
D
B(#)(
> **
'#)
# .
: #; '- #5 @
E"2
;(FG# *#H #-
I00+- 1#(
, 1#
)3#2# #J## #K #1
# 21
( #$#:(
#3#7+ "
A#% #H #
?
5 (
H#3#
H#%#H
'(.#5L#M-#&
N2# 2
)#5
7#!(#!-#!-
7(L#!-#M #M #M(
O( -##O( #&-((
:(( #H #:(
?P
; .#'(*(
(#:*
I.#'(*(
:(#H #!-#B #!L(#!(L &( )00
) 3
7# #3 #8
) 3
>&$
) 3
) 3
) 3
)(
)(
) 3
M
%&@
)(
) 3
%&@
>&$
) 3
I
>&$
M
%&@
I
)(
>&$
>&$
)(
I
M
M
%&@
ÞAÐ má búast við
því að Sítt að aft-
an-kynslóðin falli
flöt fyrir þessari
nýju plötu tileink-
aðri tónlist níunda
áratugarins, sem
heitir einmitt Sítt
að aftan.
Í þeirra huga hefur
safnplata vart hitt
beinna í mark síðan Rás 3 kom út, eða Rás 4,
eða Glymskrattinn, eða Partý, eða Án vöru-
gjalds eða Gæðapopp, eða Skallapopp eða hin
magnaða Beint í mark! kom út, sem eins og
Sítt að aftan var tvöföld plata á verði einnar.
Hugsið ykkur bara að heyra í einni bunu „Wake
Me Up Before You Go Go“, „Hungry Like The
Wolf“, „Into The Burning Moon“ og „Where Is
My Man“ í einni bunu!
Beint í mark!
PLÖTUSALAN hefur dregist ögn saman þessa
vikuna, í það minnsta á nýjustu titlunum. Það
þarf þó ekki að þýða að plötusalan sé eittthvað
minni í það heila því undanfarið hafa staðið yfir
stórútsölur á plötum þar sem margir hafa ugg-
laust gert góð kaup á eldri titlum.
Á meðan eru þær sem fyrr að seljast mest plöt-
urnar með tónlistinni úr Grease, Þjóðsaga
Papa og Pottþétt 32 en þær þrjár seldust allt
að því jafnmikið síðustu vikuna.
Söngleikurinn Grease gengur enn fyrir fullu
húsi í Borgarleikhúsinu og á meðan
selst platan vel
enda tónlistin vel
heppnuð, söngvarar
vinsælir og stór-
smellnir söngtextar
Gísla Rúnars Jóns-
sonar búnir að slá
rækilega í gegn.
HVERSU oft ætli
menn hafi af-
skrifað þessa
bresku eilífð-
arþungarokkara og
þurft svo að éta
hatt sinn og með
því? Járnfrúin hefur
hins vegar marg-
sannað að hún hefur níu líf eins og kötturinn, ef
ekki fleiri. Og það er ekki eina sem hún hefur
sannað. Hún hefur líka sannað að þröngar
gallabuxur lengja lífið, í það minnsta rokklífið.
Hefur fólk séð miðaldra karlmenn dansa í
þröngum gallabuxum? Dans dauðans.
Það er einmitt nafnið á nýju plötunni með Járn-
frúnni. Hennar – og haldið ykkur fast – 13.
plata, eins og drunginn hafi nú ekki verið næg-
ur fyrir. Það virðist þó engin ólukka fylgja tölunni
því viðtökurnar við plötunni hafa verið geysigóð-
ar, dómarnir fínir og salan eftir því en platan fór
rakleiðis í 2. sæti breska plötulistans.
Dans dauðans!
ÞAÐ er ekki að sökum að
spyrja, um leið og enn ein
kynslóðin fær að kynnast
þeim Lilla klifurmús, Mikka
refi og félögum þeirra í
Hálsaskógi á sviði Þjóð-
leikhússins þá tekur
gamla góða hljómplatan
sem SG-hljómplötur gáfu út á sínum tíma sölu-
kipp. Samkvæmt upplýsingum frá núverandi út-
gefanda plötunnar, Skífunni, hafa nú a.m.k. 40
þúsund eintök selst af plötunni, 12 þúsund á
geislaplötu og restin á vínyl og snældum. Segir
Aðalsteinn Magnússon, sölustjóri Skífunnar, al-
veg óhætt að fullyrða að það sé með mesta
móti í Íslandssögunni ef undan eru skildar þær
íslensku plötur sem einnig hafa selst erlendis,
s.s. með Björk, Sigur Rós og Mezzoforte.
Yfir 40 þúsund
Dýravinir!
HLJÓMSVEITIN Hraun! hefur verið starf-
rækt í nokkra mánuði. Hún var sett saman
sem hylki utan um lagasmíðar Svavars
Knúts Kristinssonar (Moonboots, Læð-
urnar, Kaffi) og til þess arna fékk hann með
sér þá Loft S. Loftsson (DYS, 5ta her-
deildin), Jón Geir Jóhannsson (Kalk, Bris)
og Guðmund Þorvald Stefánsson (Bris).
Svavar segist hafa verið einmana í sköp-
un sinni og hafi langað til að vinna með
fleirum. Nú sé draumabandið komið á legg
og hamingjan ríði ekki lengur við einteym-
ing. Þeir félagar segja sveitina hafa verið í
mótun undanfarna mánuði en sé nú að kom-
ast í fullnaðarform. Því verður fagnað í
kvöld á Nelly’s með hljómleikum.
Spurðir um hvernig hljómsveit Hraun! sé
kemur smávægilegt fát á menn. Þeir við-
urkenna að oft sé mikið partístuð á tón-
leikum hjá þeim en einnig séu á efnis-
skránni hefðbundin, „alvarleg“ lög. „Við
tökum okkur hæfilega alvarlega og málum
okkur ekkert út í horn,“ segir Loftur.
Hljómsveitin gerir því báða hluti jöfnum
höndum, frumsamið efni sé þá kannski leik-
ið fyrri part tónleika en meiri vitleysa taki
svo við þegar á líður. „Við reynum að spila
með þeirri stemningu sem er hjá áhorfend-
unum sjálfum,“ segir Svavar. „Enda þýðir
lítið að ætla að rífa upp eitthvert brjálæði
þegar fólk er bara komið til að slappa af.“
Drengirnir taka því lífinu með stakri
hægð og hyggjast njóta þess að vera saman
í landi tóna og hljóma næstu misserin.
Hljómsveitin Hraun! lætur að sér kveða
Morgunblaðið/Ómar
Hraun! hafa yndi af því að veltast um í landi tóna og hljóma.
Alvarlegir og skemmtilegir
Hraun hefja leik á Nelly’s kl. 22.00 í kvöld.
Pottþétt
Papa-Grease!
mbl.is
STJÖRNUSPÁ