Morgunblaðið - 18.09.2003, Síða 60
TÍSKUVIKAN í New York stendur nú sem hæst
en henni lýkur á föstudag. Á meðal þeirra hönn-
uða sem eru búnir að sýna eru Calvin Klein og
Narciso Rodriguez, sem eru ávallt vinsælir hjá
vel klæddum konum stórborgarinnar og þykja
vera einkennandi fyrir bandaríska hönnun.
Til tíðinda telst að sýningin hjá Calvin Klein
fyrir komandi vor- og sumartísku er sú fyrsta
sem hann hannar ekki sjálfur. Hann seldi fyr-
irtækið í vetur til Phillips-Van Heusen og dró
sig í hlé frá daglegum störfum og skipaði
Francisco Costa aðalhönnuð kvenfatalínu. Costa
þessi hefur áður hannað fyrir Gucci og þótti
honum takast ágætlega upp að halda við Calvin
Klein-hefðinni.
Narciso Rodriguez hefur verið í uppáhaldi að
undanförnu í tískuheiminum. Samtök fatahönn-
uða í Bandaríkjunum, CFDA, völdu Rodriguez
kvenfatahönnuð ársins fyrr í sumar en hann
hefur löngum verið í uppáhaldi hjá Söruh Jess-
icu Parker og Sölmu Hayek. Þetta er annað ár-
ið í röð sem Rodriguez vinnur til verðlaunanna,
sem eru nokkurs konar ígildi Óskarsverð-
launanna í tískuheiminum í Bandaríkjunum.
Tískuvikan í New York: Vor/sumar 2004
Nýr hönnuður
hjá Calvin Klein
60 FIMMTUDAGUR 18. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Frábær tryllir
THE TIMES
Spacey er í
toppformi
UNCUT
KRINGLAN
Sýnd kl. 5.45, 8, 9.05 og 10.10. B.i. 16.
Antonio Banderas, Johnny Depp og Salma Hayek í
mögnuðu framhaldi af hinni geysivinsælu mynd
Desperado.
ntonio anderas, Johnny epp og Sal a ayek
í mögnuðu framhaldi af hinni geys vinsælu mynd
esperado.
ATH! Sýnd á
klukkutíma
fresti Á KVÖLDIN
Yfir 41.000 gestir
KRINGLAN
FORSÝND KL. 8.
FORSÝNING
Yfir 100 M$
í USA!
Stórkostleg gamanmynd sem er búin að gera
allt sjóðvitlaust í USA með Jamie Lee Curtis
og Lindsay Lohaní aðalhlutverki.
Þetta er sko
stuðmynd í
lagi!
DV
Sýnd kl. 6 og 10.30. B.i. 10 ára.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára.
Fullkomið rán.
Svik. Uppgjör.
kl. 10.15.kl. 8.kl. 6.
Plots
With a View
SV. MBL
SG DV
R. Ebert
Skonrok Fm 90.9
H.K. DV
„Áhrifarík og lofsamleg.“
HJ. MBL
H.K. DV
H.J. MBL S.G. DV
THE
MAGDALENE
SISTERS
kl. 10.05.
KVIKMYNDIR.IS
L.A. TIMES
BBCI
kl. 8.
Sjáið sannleikann!
Frábær tryllir
THE TIMES
Spacey er í
toppformi
UNCUT
i
í
i
Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með
tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, KevinSpacey.
Sýnd. kl. 6. Enskur texti -With English subtitles
NÓI ALBINÓI
Vinsælustu myndirnar á
Breskum Bíódögum
sýndar áfram.
Missið ekki af þessum
frábærum myndum
ARI Í ÖGRI: Óskar Einarsson
trúbador föstudag og laugardag.
ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Dans.
Caprí-tríó leikur fyrir dansi sunnudag
kl. 20 til 00.
BÍÓBARINN, Siglufirði: Tónleikar
með KK og Magga Eiríks laugardag.
BÍÓHÖLLIN, Akranesi: Bubbi á
tónleikaröðinni 1000 kossa nótt föstu-
dag kl. 22.
BÚÁLFURINN, Hólagarði, Breið-
holti: Hermann Ingi yngri föstudag.
BÆJARBARINN ÓLAFSVÍK:
Traffic laugardag.
CASTRO, Reykjanesbæ. : Love
Gúrú-kvöld laugardag.
DALABÚÐ, Búðardal: Bubbi á tón-
leikaröðinni 1000 kossa nótt mánu-
dagskvöld kl. 21.
DE BOOMKIKKER, Hafnarstræti:
Hljómsveitirnar; Moskito, Myrk og
Heroglymur spila metal fimmtudag kl.
21. Hounddogs spilar föstudag. Elvis
kvöld, Elvis-klúbburinn verður á
staðnum. Mexikan kvöld: Mexikan
trúbador og mexikan þema laugardag.
EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Stúkan
opin föstudag til 03. Arnar Guðmunds-
son trúbador laugardag kl. 23 til 03.
FELIX: Atli skemmtanalögga föstu-
dag og laugardag.
FÉLAGSHEIMILIÐ HVAMMS-
TANGA: Bubbi á tónleikaröðinni 1000
kossa nótt fimmtudag kl. 21.
FÉLAGSHEIMILIÐ PATREKS-
FIRÐI: Bubbi á tónleikaröðinni 1000
kossa nótt þriðjudagskvöld kl. 21.
FÉLAGSHEIMILIÐ TÁLKNA-
FIRÐI: Bubbi á tónleikaröðinni mið-
vikudagskvöld kl. 21.
FJÖRUKRÁIN: Hermann Ingi og
Smári leika föstudag og laugardag.
FYLKISHÖLLIN, Árbæ: Papar
laugardag kl. 00 til 03.
GAUKUR Á STÖNG: Hljómsveit-
irnar NBC, Nafnlausir, Iceberg og Dj
Danni Deluxe fimmtudag kl. 21 til 01
þeir hita upp fyrir rap keppni eða
battl keppni eins og það er kallað. Í
svörtum fötum halda uppi stuðinu
ásamt DJ Maste föstudag. Sóldögg
skemmtir ásamt DJ Master laugar-
dag. Dúndurfréttir með tónleika mið-
vikudagskvöld.
GRANDROKK: Stefnumót Undir-
tóna, Einar Örn, Worm is green
fimmtudag kl. 22. Karlakvöld X-ins,
Mínus, Brain Police föstudag. Frank
Murder, Exos, Tómas THX, Ruxp-
in,Chico Rockstar, Thor laugardag kl.
23.
GRÆNI HATTURINN, Akureyri:
Tríóið Vox með tónleika fimmtudag
kl. 21:30. Ruth Reginalds föstudag og
laugardag.
GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs
Páls föstudag og laugardag. Boltinn í
beinni.
HM CAFÉ, Selfossi: Gunni Óla og
Einar Ágúst Skímó föstudag og laug-
ardag.
HÓTEL HÚSAVÍK: KK og Maggi
Eiríks með tónleika fimmtudag.
HÓTEL ÓLAFSVÍK: Tónleikar
með KK og Magga Eiríks miðviku-
dagskvöld.
HÓTEL STYKKISHÓLMUR: Tón-
leikar með KK og Magga Eiríks
þriðjudagskvöld.
HÓTEL VALASKJÁLF, Egilsstöð-
um: Karma spilar laugardag.
HVERFISBARINN: Dj Benni
föstudag og laugardag.
HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Dans
á rósum frá Vestmannaeyjum
fimmtudag.
KAFFI KRÓKUR, Sauðárkróki:
Tónleikar með KK og Magga Eiríks
sunnudag.
KAFFI-LÆKUR: Jói reddari með
létta tónlist á fóninum föstudag og
laugardag.
KAFFI-STRÆTÓ, Mjódd: Njalli í
Holti föstudag. Solla söngfugl laugar-
dag.
KAPITAL: Exos og dj Ingvi föstu-
dag.
KAPLAKRIKI: Brimkló laugardag.
KRINGLUKRÁIN: Rúnar Júlí-
usson ásamt hljómsveit sér um fjörið
föstudag og laugardag kl. 23 til 03.
KRÁIN: Blústónleikar með dúettin-
um Timbur og stál laugardag.
LEIKHÚSKJALLARINN: Johnny
Dee föstudag. Benni laugardag.
LISTASAFN REYKJAVÍKUR -
HAFNARHÚS: Bang Gang með stór-
tónleika laugardag í tilefni af útkomu
plötunnar Something Wrong.
MÓTEL VENUS, Borgarnesi: Six-
ties spila laugardag.
NASA VIÐ AUSTURVÖLL: Af-
mælishátíð Party Zone föstudag.
Layo & Bushwacka verða aðalsnúð-
arnir ásamt Grétari og Árna E.
NELLYS: Hraun! fimmtudags-
kvöld.
ODD-VITINN, Akureyri:
Kareoke-kvöld föstudag. Dans á rós-
um frá Vestmannaeyjum laugardag.
PAKKHÚSIÐ, Selfossi:
Kareoki-kvöld, undirbúningur fyrir
kareoki-keppni fyrirtækjanna á Sel-
fossi fimmtudag. Gilitrutt föstudag og
laugardag.
PLAYERS-SPORT BAR, Kópa-
vogi: Á móti sól föstudag. Geirmund-
ur laugardag.
RÁIN, Reykjanesbæ: Danssveitin
Sín föstudag og laugardag.
VITINN, Sandgerði: Sixties spila
föstudag.
VÍDALÍN : Drum and Bass fimmtu-
dag. HÁS (sveitaball) föstudag og
laugardag. Blues Binns sunnudag.
Óvænt mánudagskvöld. Vísnakvöld
Bjarni Tryggva þriðjudagskvöld. Ein-
ar Ágúst og Gunni Óla miðvikudag.
FráAtilÖ
Ljósmynd/Páll Ketilsson
Ruth Reginalds syngur á Græna
hattinum Akureyri á föstudag og
laugardag.
Morgunblaðið/Sverrir
Á móti sól sér um stuðið á Players annað kvöld.
AP
ingarun@mbl.is