Morgunblaðið - 19.09.2003, Qupperneq 51

Morgunblaðið - 19.09.2003, Qupperneq 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2003 51 HÖFUNDUR þessa spánnýja yf- irnáttúrulega spennutryllis heitir Jesse Warn og þykir með efnilegri kvikmyndagerðarmönnum Nýsjá- lendinga. Eftir að hafa hlotið verð- laun fyrir stuttmyndir sínar gerði hann þessa fyrstu mynd sína í fullri lengd í Kanada, fyrir 3 milljónir dala, sem þykir klár skiptimynt þar vestra. Og þótt myndin sé vissulega mein- gölluð, handrit- ið óþarflega flókið, fléttan fyrirsjá- anleg og ódýr á endanum og leikurinn vafasamur þá sýnir hann samt nóg til þes að gefa til kynna að hann eigi eftir að gera betur, allt sem þarf er þroski og meiri reynsla. Fyrir það fyrsta er hug- myndin að þessari mynd alls ekki svo galin – heimspekilega þenkj- andi ungmenni sem láta narra sig út í háskalegan gátuleik – og fram- an af er maður bara býsna spennt- ur. Þar að auki tekst Warn að skapa ansi hreint drungalega stemmningu í svörtustu Toronto- borg. Leikur dauðans Háskalegur leikur (Nemesis Game) SPENNUMYND Kanada 2003. Myndform VHS/DVD. Bönnuð innan 16 ára. (90 mín.) Leik- stjórn og handrit Jesse Warn. Aðal- hlutverk Jay Baruchel, Vanessa Guy, Ian McShane. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd www.laugarasbio.is Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15. Mögnuð spennumynd í anda The Mummy og X-Men 2 með hinum frábæra Sean Connery sem fer fyrir hópi klassískra hetja sem reyna að bjarga heiminum frá örlögum brjálæðings! Geggjaðar tæknibrellur og læti. Missið ekki af þessari! FRUMSÝNING POWERSÝnINGkl. 11:45Á STÆRSTA THXtjaldi landsins Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 12 ára Sýnd kl. 4 og 6. Með ísl. tali. Sýnd kl. 4. Með ísl. tali Tilb. 400 kr. Með ísl. tali Tilb. 400 kr. Barnapössun hefur aldrei verið svona fyndin! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. MEÐ ÍSLEN SKU TALI Fór beint á toppinn í USA! Þeir eru mættir aftur! Frá ofur framleiðandanum Jerry Bruckheimer. Sýnd kl. 6, 9 og 11.45. B.i. 16 ára Fjölskyldumynd ársins! Ef þú gætir verið Guð í eina viku, hvað myndir þú gera? Alltaf á laugardögum Smáauglýsing á aðeins 500 kr.* Áskrifendum Morgunblaðsins býðst smáauglýsing fyrir aðeins 500 kr.* Almennt verð er 1.689 kr. Pantanafrestur er til kl. 12.00 á föstudögum. *5 línur; tilboðið gildir til 31. desember 2003. Hafðu samband! Auglýsingadeild Morgunblaðsins, sími 569 1111 eða augl@mbl.is ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S M O R 21 22 0 0 9/ 20 03

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.