Morgunblaðið - 19.09.2003, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
FUNDIST hafa
glötuð mynd-
skeið þar sem
John Lennon
og Mick Jagger
eru að sprella
saman. Myndbúturinn fannst í safni
austurríska ríkissjónvarpins, þar sem
hann var flokkaður undir „ýmislegt“,
þegar verið var að leita að efni í heim-
ildarmynd sem sýnd verður á BBC
um helgina. Myndbúturinn umræddi
verður þá í fyrsta sinn sýndur al-
menningi en þar má sjá John og
Yoko Ono hafa það huggulegt og
tefla á heimili sínu í Tittenhurst Park
árið 1969. Þar kemur einnig við sögu
Mick nokkur Jagger sem slær á létta
strengi með John og Yoko. Er talið að
um þetta leyti hafi staðið yfir gerð
heimildarmyndarinnar um Rolling
Stones sem átti að heita Rock and
Roll Circus. Myndbúturinn var tek-
inn af þá ungum kvikmyndagerð-
armanni Hans Preiner sem þá var að
vinna að sjónvarpsþætti fyrir aust-
urríska sjónvarpið …
Breskir veðmangarar taka nú við sí-
fellt fleiri veðmálum um að David
Blaine, ofurhugi og sjónhverf-
ingamaður, muni gefast upp áður en
fjörutíu og fjórir dagar eru liðnir af
föstu hans. Þeir segja að með hverju
gramminu sem Blaine tapi minnki
líkurnar á því að hann haldi þetta út.
Blaine, sem hefur verið gagnrýndur
fyrir að gera lítið úr átrösk-
unarsjúkdómum og hungri, hefur
einnig fengið sinn skerf af mótlæti í
plexiglerbúrinu sínu, sem hangir yfir
London.
Breskur almenningur hefur fetað í
fótspor forfeðra sinna og kastað eggj-
um í „gapastokkinn“ auk þess sem
drengurinn hefur verið sýndi lítils-
virðing með ýmsum öðrum
hætti …Colin Farrell hefur eignast
lítinn dreng-
hnokka. Fyr-
irsætan Kim
Bordenave eign-
aðist son þeirra á
föstudag á spítala
í Los Angeles.
Farrell var fjarstaddur en hann er við
tökur á stórmynd Olivers Stones
um Alexander mikla í Marokkó. Syst-
ir Farrells var viðstödd fæðinguna í
hans stað. Farrell keypti risavillu
handa barnsmóður sinni eftir að hann
frétti að hún gengi með barn hans en
samband þeirra stóð stutt.
FÓLK Ífréttum
ÁSTRALSKA söngkonan Kylie
Minogue gefur á næstunni út lag
sem samið var að hluta af ís-
lensku tónlistarkonunni Emil-
íönu Torrini. Lagið heitir
„Slow“, kemur út 3. nóvember
nk. og þær sömdu það í samein-
ingu Emilíana og Kylie ásamt
náunga sem kallar sig Mr. Dan.
Emilíana stjórnaði jafnframt
upptökum á laginu ásamt Mr.
Dan. Á heimasíðu Kylie er lagið
sagt í rólegri kantinum og
hljómurinn í því sá svalasti sem
heyrst hefur frá Kylie og sjálf
segir hún það vera „sexí“.
Lagið verður að finna á vænt-
anlegri stórri plötu Kylie sem
kemur út 17. nóvember.
Emilíana hefur starfað erlend-
is sem tónlistarmaður síðustu ár-
in, gefið þar út eina plötu, Love
in the Time of Science, og söng á
síðasta ári titillag kvikmyndar-
innar Tveggja turna tals, lag sem
heitir „Gollum’s Song“.
Emilíana
Torrini semur
fyrir Kylie
Emilíana
Torrini
Kylie
Minogue
KRINGLAN
Sýnd kl. 10. B.i. 12.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 4. Ísl tal
ÁLFABAKKI
Synd kl. 3.45. Ísl tal
Yfir 100 M$
í USA!
Stórkostleg
gamanmynd sem er
búin að gera allt
sjóðvitlaust í USA
með Jamie Lee
Curtis og
Lindsay Lohan í
aðalhlutverki.
Þetta er sko
stuðmynd í
lagi!
Yfir
41.000
gestir
FRUMSÝNING
Frábær tryllir
THE TIMES
Spacey er í
toppformi
UNCUT
KRINGLAN
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16 ára.Sýnd kl. 6, 8 og 10.
Sýnd kl. 10 Sýnd. kl. 6. Enskur texti -With English subtitles
NÓI ALBINÓI
kl. 6. kl. 8.
SV. MBL
SG DV
R. Ebert H.K. DV„Áhrifarík og lofsamleg.“
HJ. MBL
H.K. DV
H.J. MBL S.G. DV
THE
MAGDALENE
SISTERS
kl. 10.20.
Vinsælustu myndirnar á Breskum
Bíódögum sýndar áfram.
Missið ekki af þessum
frábærum myndum
Skonrok Fm 90.9
kl. 10.05.
FRUMSÝNING
Rómantísk grínmynd frá leikstjóra When Harry Met Sally með
LukeWilson (Legally Blonde) og Kate Hudson (How To Lose A Guy...)
Sjáið sannleikann!
Frábær tryllir
THE TIMES
Spacey er í toppformi
UNCUT
r r tr llir
I
r í t f r i
Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með
tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, KevinSpacey.
FRUMSÝNING
Mögnuð mynd eftir
Sólveigu Anspach
sem valin var til
sýninga á
kvikmyndahátíðinni
í Cannes
á þessu ári.