Morgunblaðið - 19.09.2003, Side 53

Morgunblaðið - 19.09.2003, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2003 53 12 Tónar Svavar Pétur Eysteinsson, listamaður og meðlimur í sveitinni Rúnk, mun kynna í dag kl. 17 nýja sólóplötu. Að plötunni hefur hann unnið síðasta vetur og er hún sjö laga. Með plötunni fylgir fjársjóðskort og er sjóðurinn grafinn einhvers staðar á Reykjavíkursvæðinu. Fatamarkaður, Ingólfsstræti 5 Áhugamenn um tísku og stelpur sem hafa verið í tískubransanum síðan á síðustu öld eru að selja föt um þess- ar mundir. Meðal þeirra eru Inga Rósa Harðardóttir sem var versl- unarstjóri í 17, stílistarnir Magga og Dýrleif sem ráku verslunina Dýrið, Andrea Róberts og Nína Björk Gunnarsdóttir ljósmyndari og Heba og Katrín Grétarsdóttir sem hafa verið verslunarstjórar í tískubúðum. Opið verður föstudag frá 11 til 18 og laugardag frá 12 til 18. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is ÚTVARPSÞÁTTURINN Party Zone og plötubúðin Þrum- an munu standa fyrir heljarmikilli afmælishátíð á Nasa í kvöld. Til þess að fagna ærlega eru komnir til landsins of- urplötusnúðarnir Layo og Bushwacka frá Bretlandi, en þeir hafa farið mikinn í dansmenningu heimsins undan- farin fjögur ár eða svo. Þeir félagar hafa spilað reglulega á klúbbnum The End í London undanfarið en hann er afar vinsæll nú um stundir. Þá hafa þeir spilað um allan heim, m.a. á Glastonbury, Hró- arskeldu, Ibiza og á danshátíðum eins og Creamfields og Homelands. Lag þeirra „Love Story“ var þá valið lag ársins í fyrra af Party Zone stjórnendum. Þeir félagar hafa enn- fremur gefið út tvær plötur, Low Life (’99) og Nightworks (’02). Kvöldið verður tekið upp af Rás 2 og breskir blaðamenn verða á staðnum. Þetta kvöld munu Layo og Bushwacka m.a. kynna nýjan safndisk sinn sem ber heitið All Night Long. Árni E. og Grétar G. sjá um að hita upp í kvöld og opna dyr kl. 23. Miðaverð er 1.500 kr. í forsölu en 2.000 kr. við dyr. Forsala fyrir hátíðina stendur yfir í Þrumunni, Lauga- vegi 29. Afmælishátíð Party Zone og Þrumunnar á Nasa Layo og Bush- wacka spila Layo og Bushwacka. www.pz.is HEIMILDARMYNDIN Rannsókn á huliðs- heimum, sem fjallar um álfatrú og hindurvitni á Íslandi, verður sýnd hér á landi 1. október. Myndin, sem er eftir franska leikstjórann Jean Michel Roux, vakti mikla athygli á kvik- myndahátíðinni í Tor- onto sem nú er nýlokið. Roux mun koma hingað til lands til að vera viðstaddur frumsýninguna og ráðstefna um myndina (sem heitir Enquête sur le monde invisible á frummálinu) verður haldin daginn eftir með leikstjóranum ásamt nokkrum þátttakendum í myndinni í nýju húsnæði Alliance Francaise við Tryggva- götu 14 kl. 20. Rannsókn á huliðsheimum sýnd 1. október í Háskólabíói Álfar og tröll á Íslandi Kvikmyndin Rannsókn á huliðsheimum verður sýnd 1. október í Há- skólabíói kl. 20.30. Atriði úr myndinni. Papar á toppnum Á TÓNLISTANUM sem birtur var í fimmtudagsblaði kemur ranglega fram að Papar hafi verið í öðru sæti listans. Hið rétta er að plata þeirra Þjóðsaga átti að vera í toppsæt- inu. Seldust söluhæstu plötur vikunnar Þjóð- saga og Grease í jafn- mörgum eintöku en samkvæmt reglum listans á sá titill sem of- ar var á listanum vik- una á undan að fá að njóta þess að vera ofar. Paparnir eru því sem fyrr í toppsæti Tónlist- ans. ÁLFABAKKI kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. KRINGLAN kl. 8 og 10.10. B.i. 16. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal AKUREYRI kl. 8 og 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. KEFLAVÍK kl. 6 og 8. KEFLAVÍK kl. 8 og 10.10. B.i. 10. AKUREYRI kl. 6 og 8. ÁLFABAKKI kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 10. AKUREYRI kl. 10. B.i. 10. Frábær tónlist, m.a. lagið Times like these með Foo Fighters  KVIKMYNDIR.IS ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára.  ÓHT RÁS 2SG DV MBL KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM Skonrokk FM 90.9 Yfir 41.000 gestir KEFLAVÍK kl. 6. Ísl tal KRINGLAN Sýnd kl. 6. Ísl tal AKUREYRI kl. 6. B.i. 12. KRINGLAN kl. 6 og 8. B.i. 12. ÁLFABAKKI kl. 8 og 10.10. B.i. 12. Stórkostleg gamanmynd sem er búin að gera allt sjóðvitlaust í USA með Jamie Lee Curtis og Lindsay Lohan í aðalhlutverki. FRUMSÝNING Antonio Banderas, Johnny Depp og Salma Hayek í mögnuðu framhaldi af hinni geysivinsælu mynd Desperado.  DV Yfir 100 M$ í USA! Þetta er sko stuðmynd í lagi! Sjáið sannleikann! Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, KevinSpacey. Fullkomið rán. Svik. Uppgjör. KVIKMYNDIR.IS  L.A. TIMES  BBCI KEFLAVÍK kl. 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI ATH! EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30. B.I. 16 ÁRA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.