Morgunblaðið - 19.09.2003, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 19.09.2003, Blaðsíða 55
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 19. SEPTEMBER 2003 55                                                                       ! "#$ %  #" & #'  !" #$ ! ) %& ( ! #$ ( (  ! %&     ! %$'( ) %*+)' ,- % ( .(/-* (& ( (   (   (  (  (  ( * * * * #$$ !  (   ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       +," " ##  " --.#"  !" #'" /"   #0   / 1 (& 1##--.#"  !" #')  .#"!"   (        )0122*,$-  !"#!$ %   &             '(    )  *  + , !!       (!+),-"*-3 23""--.#" , !& #'( 45 &( 45 &( 45 &( 60#$7*0 89(/-$7*0 0(6 -$& 0#("3#$ $/:$6/ ;((0 ;$$($< =%+> 8-/ ? $( !$//$+           14.  14.  #1 4.  4.  #1 4.  4.  4.  4.  4.  5!4 900+%!( @/0 (" $-9A 9/,9/ $* !,$! $/0 @$!"9 8*/ */ -$7 14.  4.  4.  4.  4.  14.  4/  14.  4.  4.  14.  4/  :$$-$ $$!$ 8$B9/$ :$9B$ %! /6#$ C// - :9/$ @$$D ;A 5+B$-9 $/,9 14.  4/  14.  4.  4.  4.  4.  4/  4.  4.  4/  14.  (//(,$-( #./#!  #)* % 3'' #4!#!  #*!" #!  #  #'(, ") %## #!"  #  '"!" 4. 4(6 4# #' !"   ! 4--/ ") .    #( :)/(,$-(7!  #* % #!   #  #'# ##  * #4!  17!  *!"7!   *  #')# ## 4. 4!" 0 4!/(        $(-$,$-( ## #!" # %!" "##"## #*!" #  #'#)# " !"5  4  #! *  # #'(8 " 0 #'/'"( + "( -$, !."/ !.01 --$ !..2            STÖÐ 2 hefur sýningar á stjörnu- leitarþáttum sínum „Idol – Stjörnu- leit“ í kvöld klukkan hálfníu. Í þátt- unum fær almenningur að spreyta sig á söng og framkomu og er leitað að næsta stórstirni Íslands. Þátt- urinn er gerður að fyrirmynd bresku þáttanna Pop Idol, sem Sim- on Fuller, fyrrverandi umboðs- maður og uppfinningamaður Spice Girls, skóp. Pop Idol gat síðan af sér bandarísku þættina American Idol þar sem betur tenntir söngv- arar komu fram og gerðu þættirnir góða lukku um allan heim, sér- staklega vegna ruddalegrar fram- komu Simons nokkurs Cowell, hálf- nafna Fuller, sem lét vanþóknun sína ekki fara til spillis heldur lét hann keppendur hafa það óþvegið og grætti ófáar viðkvæmar sálir. Idol-þættirnir hafa farið sigurför um heiminn og eru nú sýndir í tug- um landa. Hafa þeir vakið athygli á mörgum efnilegum skemmtikröft- um og hafa söngferlar margra hverra tekið kipp sökum þess. Nú er einnig sögð í undirbúningi alþjóðleg Idol-keppni, þar sem sig- urvegarar í Idol-keppni hvers lands keppa um alheimstitilinn. Svo er bara að sjá hvort Íslendingar lumi ekki á stórstjörnum í tonnavís. Idol – Stjörnuleit hefst á Stöð 2 Leitin hafin að stjörnum Íslands Þeir Sigmar Vilhjálmsson og Jó- hannes Ásbjörnsson stýra Idol – Stjörnuleitinni í vetur. ÞÓR Freysson er framleiðandi Idol – Stjörnuleitar-þáttanna eða svonefnd- ur „pródúser“. Hann heldur utan um skipulagningu og verkstjórn fram- leiðslu þáttanna. „Við erum búin að vera í allt þetta ár að undirbúa þátt- inn og upptökur hófust núna í ágúst, fyrstu áheyrnarprufurn- ar voru helgina 30. og 31. ágúst á Hótel Loftleiðum og helgina eftir á Akureyri.“ Þór segir Idol – Stjörnuleit vera langstærsta verkefnið sem Stöð 2 hefur farið í. „Ég hef verið að pródús- era Viltu vinna milljón? frá upphafi. Það var langur aðdragandi og und- irbúningur að þeim þætti en þetta er miklu stærra og viðameira í alla staði, bæði eru fleiri keppendur og við tök- um þetta upp á mörgum stöðum, á Hótel Loftleiðum, Hótel KEA, í Austurbæ, Smáralind og auðvitað í Stúdíói Stöðvar 2. Þetta krefst gríð- armikils undirbúnings. Við erum þrjú sem höldum utan um verkefnið, með mér starfa Anna Kristín Úlfarsdóttir og Kristín Ása Einarsdóttir. Svo er um þrjátíu manna upptökulið sem kemur að hverri upptöku og útsend- ingu. Fólk hér er líka sammála um að þetta sé skemmtilegasta verkefni sem það hefur tekið þátt í.“ Ferlið í Idol er þannig að úr þeim gríðarlega fjölda sem kom í áheyrn- arpróf, valdi dómnefndin níutíu kepp- endur til að halda áfram yfir í næstu umferð. „Sú umferð fór fram í Aust- urbæ, þar sem keppendum var fækk- að enn frekar úr níutíu í þrjátíu og tvo. Það var tveggja daga ferli. Það sem tekur við fyrir þessa þrjátíu og tvo keppendur er að þeir koma fram í fjórum þáttum, átta í hverjum þætti. Þeir þættir verða teknir upp hér á Stöð 2 í myndveri og hefjast sýningar á þeim um miðjan október. Á því stigi taka áhorfendur við og kjósa kepp- endur í símakosningu. Dómararnir verða hins vegar umsagnaraðilar, en áhorfendur sjá um að velja tvo úr hverjum þætti til að halda áfram. Þegar þessir fjórir þættir eru búnir verðum við með einn sérstakan „Wild card-þátt“ þar sem dómararnir kalla til baka átta keppendur sem komust ekki áfram. Úr þeim þætti kemst einn keppandi áfram. Þá verða níu keppendur eftir, sem munu keppa til úrslita í sex þáttum í desember og janúar og verða þeir sýndir beint frá Smáralind. Úrslitaþátturinn, þar sem þrír standa eftir og einn sigrar, verð- ur síðan sextánda janúar.“ Stærsta verkefni Stöðvar 2 til þessa ÞORVALDUR Bjarni Þorvaldsson situr í dómnefnd stjörnuleitarinnar ásamt Bubba Morthens og Siggu Beinteins og segir hann starfið í Idol – Stjörnuleit hafa verið „súrsætt“. „Það var gaman að vinna með Siggu og Bubba, við þekkjumst öll ágætlega svo við smullum vel sam- an þótt starfið hafi verið svolítið strembið. Þetta tók mik- ið á, sérstaklega síðustu helgi. Maður er að frá sjö á morgnana til miðnætt- is.“ Þorvaldur segir að dómararnir hafi reynt að vera fullkomlega heiðarlegir við keppendur. „Auðvitað þurfti stundum að brýna stálið og segja skoðun sína hreint út og tóku allir dómarar jafnan þátt í því. Við erum búin að vera þrjár helgar á fullu í þessu og skera hópinn niður úr um tólf hundruð sem sóttu um nið- ur í þrjátíu og tvo. Stundum hefur þetta verið ansi hreint töff. Það hafa verið margir góðir í síðasta áttatíu manna hópnum af þúsund. Héðan af verðum við hins vegar í álitshlutverki þannig að keppendur geta litið á ábendingar okkar sem leiðsögn eða hreinustu móðgun eða tekið hrósi þegar það á við, því það má ekki gleyma því að stór hluti þeirra sem eru búnir að fara í gegnum þetta hafa fengið fullt af hrósi, því mikið af þessum krökkum eru hreinasta frá- bær.“ En sýnist Þorvaldi að í hópnum leynist ný súperstjarna? „Það er nátt- úrlega erfitt að segja. Reglur keppn- innar eru þannig að fólk má ekki hafa átt neinn feril áður og þar af leiðandi er fólk ekki með neina reynslu. Ferlið héðan í frá gengur út á að byggja þau upp og þjálfa þau og reyna að fá sem mest út úr þeim. Í Erlendu þáttunum hafa menn farið úr því að vera algerir amatörar yfir í að hljóma og vera með sviðsframkomu á við atvinnumenn, þannig að maður veit aldrei. En ég er búinn að koma auga á þrjá sem ég hef mikla trú á.“ „Súrsæt“ stjörnuleit ÚTVARP/SJÓNVARP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.