Morgunblaðið - 20.09.2003, Síða 13
3 Sagas
Entertainment
(www.3sagas.com)
Veika kynið
Höfundur Robert Dubac
Leikstjóri Sigurður Sigurjónsson
Frumsýning okt/nóv 2003
Grease
Leikstjóri Gunnar Helgason
Frumsýnt 26. júní 2003
Sýnt í Borgarleikhúsinu
Augnablik
Það sem Vestanvindurinn sá
Tónlistarævintýri eftir Árna Harðarson
Farandsýning fyrir börn
Broadway
Motown
Höfundar Harold Burr og Mark Anthony
Leikstjórar Harold Burr og Mark Anthony
Frumsýning 18. október 2003
Sýningarstaður Broadway, stóra sviðið
Le Sing
Frumsýnt á fyrra leikári
Sýningarstaður Broadway, litla sviðið
Brúðubíllinn
Vinir
Frumsýnd á fyrra leikári
Farandsýning
Dansleikhús með Ekka
Hættuleg kynni
Byggt á skáldsögu Choderlos de Laclos
Leikstjóri Aino Freyja Järvelä
Frumsýning 17. október 2003
Sýningarstaður Borgarleikhúsið, Litla
sviðið
Í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur
Draumasmiðjan
Ég heiti Sigga, förum upp í
sveit
Höfundur og leikari: Margrét Pétursdóttir
Leikstjóri: Hrafnhildur Hafberg
Frumsýnd í apríl 2004
Farandsýning
Heimsókn í leikhúsið
Höfundur og leikstjóri: Vigdís
Gunnarsdóttir
Leikarar: Soffía Jakobsdóttir og fl.
Frumsýnd í mars 2004
Sýningarstaður: Tjarnarbíó
Mamma!
Höfundur: Margrét Pétursdóttir og
leikhópurinn
Leikstjórar: Hrafnhildur Hafberg og
Margrét Pétursdóttir
Frumsýnt í janúar 2004
Sýningarstaður ákveðinn síðar.
Viðtalið
Höfundur: Læla Margrét Arnþórsdóttir
og Margrét Pétursdóttir
Leikstjóri: Margrét Pétursdóttir og
Hrafnhildur Hafberg
Leikarar: Elsa Guðbjörg Björnsdóttir, Tinna
Hrafnsdóttir og táknmálstúlkur
Frumsýnd á leiklistarhátíð í Vín mars/apríl
2004
Trúðar.
Höfundur og leikstjóri: Margrét
Pétursdóttir
Frumsýnd á fyrra leikári
Farandsýning
Ég heiti Sigga, viltu koma í
afmælið mitt?
Ég heiti Sigga, jólasaga.
Frumsýndar á fyrra leikári
Farandsýningar
Eilífur
Eldað með Elvis
Höfundur Lee Hall
Frumsýning jól 2003
Sýningarstaður Loftkastalinn/Akureyri
Í samvinnu við Leikfélag Akureyrar
Ein leikhúsið
Þjóðarsálin
Höfundur Leikhópurinn
Frumsýnt á vori 2004
Sýningarstaður óákveðinn
Furðuleikhúsið
Eldurinn
Höf. Ólöf Sverrisdóttir
Leikstjórar Jerri Daboo, Ólöf Ingólfsdóttir
Frumsýnt 14. september 2003
Sýningarstaður Tjarnarbíó
Eins og fuglar himinsins
Höfundur Ólöf Sverrisdóttir
Leikstjórar Ólafur Guðmundsson, Ólöf
Sverrisdóttir
Frumsýning í nóvember 2003
Farandsýning
Grínarar
hringsviðsins
Allir á svið
Frá fyrra leikári
Sýningarstaður Þjóðleikhúsið
Í samstarfi við Þjóðleikhúsið
Hafnarfjarðar-
leikhúsið Hermóður
og Háðvör
(www.hhh.is)
Meistarinn og Margaríta
Höfundur Mikael Búlgakov
Leikgerð Hafnarfjarðarleikhúsið
Leikstjóri Hilmar Jónsson
Frumsýning áætluð um áramót
Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið
Í samvinnu við Vesturport
Gaggalagú
Höfundur Ólafur Haukur Símonarson
Frá fyrra leikári
Farandsýning
Himnaríki ehf
Sellofón (vinsælasta sýning
ársins 2003 að mati
áhorfenda)
Frumsýnt á fyrra leikári
Sýningarstaður Iðnó
Hlutafélag sf.
CommonNonsense
Byggt á skúlptúrum Ilmar Stefánsdóttur
Verk samið af hópnum
Frumsýning 6. nóvember 2003
Litla svið Borgarleikhússins
Í samvinnu við Leikfélag Reykjavíkur
Iðnó (www.idno.is)
Tenórinn
Höfundur Guðmundur Ólafsson
Leikstjóri Oddur Bjarni Þorkelsson
Frumsýning 16. ágúst 2003
Sýningarstaður Iðnó
Edda Björgvins tekur á móti
gestum
Höfundur Edda Björgvinsdóttir og
áhorfendur
Leikstjóri Edda og áhorfendur
Frumsýnt 17. október 2003
Sýningarstaður Iðnó
Kerúb
Ég er amma mín (vinnuheiti)
Höfundar Brynja Benediktsdóttir og
Súsanna Svavarsdóttir
Leikstjórar Brynja Benediktsdóttir og
Súsanna Svavarsdóttir
Frumsýnt vor 2004
Sýningarstaður Skemmtihúsið
Komedíuleikhúsið
Steinn Steinarr (vinnuheiti)
Höfundar Elfar Logi Hannesson, Guðjón
Sigvaldason
Leikstjóri Guðjón Sigvaldason
Frumsýnt nóvember 2003
Farandsýning
Kvenfélagið Garpur
Riddarar hringborðsins –
með veskið að vopni!
Höfundur leikhópurinn
Leikstjóri Þórhildur Þorleifsdóttir
Frumsýnt 10. október 2003
Sýningarstaður Listasafn Reykjavíkur
Hálfur hrekkur í dós
Búkolla
Frumsýnt á fyrra leikári/Farandsýning
Lab Loki
(www.labloki.com )
Baulaðu nú..
Frumsýnt apríl 2003
Sýnt í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi
Farandsýning
Aurora Borealis
Millilandaleiksýning
Samstarf við Kassandra Productions,
Árósum
Leikstjóri Rúnar Guðbrandsson
Frumsýnt 7. október 2003
Sýningarstaður Nýlendan, Nýlendugötu
15a
Hvenær er kven/maður
frjáls?
Fjöllistasýning í óhefðbundnu listrými
Samstarf við Elan, Wales, Englandi
Leikstjóri Firenza Guidi
Sýnt 24. og 25. október 2003
Sýningarstaður ókunnur
Leikbrúðuland
Pápi veit hvað hann
syngur/Flibbinn
Höf. Leikbrúðuland og Örn Árnason
Leikstjóri Örn Árnason
Frumsýnt nóvember 2003
Farandsýning
Fjöðrin sem varð að fimm
hænum/Ævintýrið um Stein
Bollason
Frumsýnt október 2002
Farandsýning
Leikhópurinn Á
senunni
(www.senan.is)
Ævintýrið um Augastein
Höfundur Felix Bergsson
Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir
Frumsýnt í nóvember.
Sýnt í Tjarnarbíói
Samstarf við The Drill Hall, London
Hvernig mála skal mynd...
Leikverk byggt á ljóðum J. Prévert
Þýðingar Sigurður Pálsson
Verk samið af hópnum
Leikstjóri Kolbrún Halldórsdóttir
Frumsýning vor 2004
Kvetch (leiksýning ársins
2003)
Frá fyrra leikári
Sýnt í Borgarleikhúsi
Í samstarfi við Leikfélag Reykjavíkur
Ég býð þér dús mín elskulega
þjóð...
Ljóð Halldórs Laxness
Frumsýnt í des. 2001
Farandsýning
Leikhús í tösku
Leikdagskrá um Jónas
Hallgrímsson
Frumsýnd á fyrra leikári
Farandsýning
Grýla og jólasveinarnir
Frumsýnd á fyrra leikári
Farandsýning
Leikhúsið 10 fingur
Jólaleikur
Frumsýnd á fyrra leikári
Farandsýning
Mjallhvít
Frumsýnd á fyrra leikári
Farandsýning
Leifur heppni
Frumsýnd á fyrra leikári
Farandsýning
Leikhúsið í kirkjunni
Ólafía
Frumsýnt 17. maí 2003
Sýningarstaður Fríkirkjan / Iðnó
Leikhúsmógúllinn
ehf.
100% “hitt”
höfundur Bernhard Ludwig
leikstjóri Þór Túliníus
Frumsýning 18. október 2003
Sýningarstaður Ýmir tónlistarhús
Lifandi leikhús
Einleikur f. Arnar Jónsson
Höfundur Þorvaldur Þorsteinsson
Leikstjóri Þorleifur Örn Arnarsson
Frumsýnt lok nóvember 2003
Sýningarstaður óákveðinn
Mink leikhús
Vinur minn heimsendir
Höfundur Kristín Ómarsdóttir
Leikstjóri Kristín Eysteinsdóttir
Frumsýnt 18. september
Sýningarstaður Hafnarfjarðarleikhúsið
Í samstarfi við Hafnarfjarðarleikhúsið
Möguleikhúsið
(www.islandia.is/ml)
Hattur og Fattur í nýjum
ævintýrum
Höfundur Ólafur Haukur Símonarson
Leikstjóri Bjarni Ingvarsson
Frumsýning febrúar 2004
Sýningarstaður Möguleikhúsið /
Farandsýning
Tveir menn og kassi
Höfundur Leikhópurinn
Leikstjóri Torkild Lindebjerg
Frumsýning 26. september 2003
Sýningarstaður Möguleikhúsið /
Farandsýning
Landið Vifra
Höfundur Þórarinn Eldjárn
Leikstjóri Ágústa Skúladóttir
Frumsýning í maí 2004
Sýningarstaður Möguleikhúsið /
Farandsýning
Tónleikur
Frá fyrra leikári
Sýningarstaður Möguleikhúsið /
Farandsýning
Heiðarsnælda
Frá fyrra leikári
Sýningarstaður Möguleikhúsið /
Farandsýning
Völuspá (Barnasýning
ársins 2003)
Frá fyrra leikári
Sýningarstaður Möguleikhúsið /
Farandsýning
Prumpuhóllinn
Frá fyrra leikári
Sýningarstaður Möguleikhúsið /
Farandsýning
Jólarósir Snuðru og Tuðru
Frá fyrra leikári
Sýningarstaður Möguleikhúsið /
Farandsýning
Hvar er Stekkjastaur?
Frá fyrra leikári
Sýningarstaður Möguleikhúsið /
Farandsýning
Rauðu skórnir
Rauðu skórnir
Byggt á sögu HC Andersen
Leikstjóri Benedikt Erlingsson
Forsýningar í nóv og des 2003
Frumsýning 10. janúar 2004
Sýnt í Borgarleikhúsinu
Í samstarfi við Leikfélag Reykjavíkur
Ráðalausir menn
Ráðalausir menn
Höfundur Siguringi Sigurjónsson
Leikstjóri Ingólfur Níels Árnason
Frumsýning 4. september 2003
Sýnd í Tjarnarbíói
Sjónleikhúsið
Stígvélaði kötturinn
Frumsýnt á fyrra leikári
Sýningarstaður Iðnó
Stopp leikhópurinn
Landnáma
Höfundur Valgeir Skagfjörð
Leikstjóri Valgeir Skagfjörð
Frumsýnd 1. október 2003
Farandsýning
Palli var einn í heiminum
Frumsýnt 31. janúar 2003
Farandsýning
Í gegnum eldinn
Frumsýnd á fyrra leikári/Farandsýning
Strengjaleikhúsið
Dokaðu við
Ljóð eftir Þorstein frá Hamri, Pétur
Gunnarsson og Theodóru Thoroddsen
Handrit Messíana Tómasdóttir
Tónlist Kjartan Ólafsson
Frumsýning 12. nóvember 2003
Sýningarstaður Íslenska óperan
Í samstarfi við Íslensku óperuna
Þrjár Maríur
Höfundur Sigurbjörg Þrastardóttir
Leikstjóri Messíana Tómasdóttir
Frumsýning í mars 2004
Sýningarstaður Borgarleikhúsið
Í samstarfi við Leikfélag Reykjavíkur
Svöluleikhúsið
Ef ég væri fugl...
Danshöfundur Auður Bjarnadóttir
Búningar Messíana Tómasdóttir
Frumsýning vor 2004
Sýningarstaður óákveðinn
Sögusvuntan
Ævintýri á jólanótt
Byggt á sögu Leo Tolstoj
Leikgerð Hallveig Thorlacius
Leikstjóri Helga Arnalds
Frumsýning í lok nóvember
Farandsýning
Hörpusögur
Frumsýnd á fyrra leikári
Farandsýning
Ertu mamma mín?
Frumsýnd á fyrra leikári
Farandsýning
Loðinbarði
Frumsýnd á fyrra leikári
Farandsýning
Minnsta tröll í heimi
Frumsýnd á fyrra leikári
Farandsýning
Sögn ehf.
Erling
Höfundur Axel Hallstenius
Leikstjóri Benedikt Erlingsson
Frumsýning 12. september
Sýningarstaður Loftkastalinn / Freyvangur
Í samvinnu við Leikfélag Akureyrar
Thalamus
In Transit
Höfundur Leikhópurinn
Leikstjóri Gregory Thompson
Sýningarstaður Borgarleikhúsið
Í samstarfi við AandBC Theatre,
Leikfélag Reykjavíkur og
Metropole Kultur Produkt
Vesturport
(www.vesturport.com)
Macbeth
Höfundur William Shakespeare
Leikstjóri Sigurður Kaiser
Frumsýnt 30. desember 2003
Sýningarstaður óákveðinn
Rómeó og Júlía
Frumsýnd á fyrra leikári
Sýnd í Borgarleikhúsinu og Young Vic í
London
Í samstarfi við Leikfélag
Reykjavíkur, Íslenska dansflokkinn
og Young Vic London
Allar nánari upplýsingar um
hópana og dagskrá vetrarins
má finna á nýrri heimasíðu
Bandalags sjálfstæðra
leikhúsa, SL, www.leikhopar.is
Sjáumst í leikhúsinu!
Sjálfstæðu leikhúsin kynna
dagskrána leikárið 2003-2004Lengi lifi grasrótin!