Morgunblaðið - 20.09.2003, Síða 51

Morgunblaðið - 20.09.2003, Síða 51
50 ÁRA afmæli. Í dag,laugardaginn 20. september, er fimmtug Margrét Thorarensen, leið- beinandi við Leikskólann Bergheima í Þorlákshöfn. Eiginmaður hennar er Ægir E. Hafberg, útibússtjóri í Þorlákshöfn. Margrét mun verja deginum með fjöl- skyldu sinni. MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 51 DAGBÓK STJÖRNUSPÁ Frances Drake MEYJA Afmælisbörn dagsins: Þú tekur vel eftir, sýnir út- sjónarsemi og kannt að þrauka. Aðrir vita að þeir geta treyst á þig. Þú ert oft snjall/snjöll í fjárfestingum. Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Breytt staða Merkúrs gerir að verkum að smávægileg glappaskot og tafir, sem hafa gert þér lífið leitt í vinnunni svo vikum skiptir, eru nú úr sögunni. Naut (20. apríl - 20. maí)  Nú er óhætt að gera áætl- anir um frí, íþróttir og skemmtanalíf vegna þess að ákveðin fyrirstaða er horfin. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Þú ert á valdi Merkúrs og nú er beinn og breiður vegur framundan eftir ýmis vanda- mál. Líf þitt verður auðveld- ara fyrir vikið. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Það hefur verið erfitt að ná sambandi við aðra upp á síð- kastið, en nú verður breyt- ing þar á. Tölvu- og síma- vandræði eru frá. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Runninn er upp réttur tími til að kaupa bíla eða önnur farartæki. Þú munt nú eiga auðveldara með taka réttar ákvarðanir. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Líkt og tvíburinn ert þú á valdi Merkúrs, sem veldur því að þrisvar á ári kemur bakslag í seglin, en nú er góður tími í vændum. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Nú er rétt að snúa sér að al- vöru lífsins og ljúka mik- ilvægum verkefnum. Einnig er óhætt að leggja drög að spennandi ævintýrum og láta metnaðinn ráða för. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Nú er rétt að gera ferða- áætlanir, þar á meðal til út- landa. Sem betur fer þarf ekki lengur að hafa áhyggj- ur af vinum, sem héldu aftur af þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Hæfileiki þinn til að ganga í augun á mikilvægu fólki með hugmyndum þínum nýtur sín þessa dagana. Ekki horfa um öxl, það er fylgst með þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er rétt að huga að ferða- áætlunum, sem hafði verið slegið á frest eða aflýst. Allt sem snertir ferðalög, útgáfu og æðri menntun verður nú auðveldara. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hindrunum fyrir því að ná samkomulagi um sameig- inlegar eignir er rutt úr vegi. Þú ert nú eigin herra. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Það hefur ekki verið auðvelt að eiga við fyrri maka eða fé- laga. Þitt besta svar er að njóta lífsins. Nú getur þú komið fram við aðra með opnari hætti en áður. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. HÁFJÖLLIN Þú, bláfjalla geimur! með heiðjökla hring, um hásumar flý ég þér að hjarta, ó, tak mig í faðm, minn söknuð burt ég syng um sumarkvöld við álftavatnið bjarta. Þín ásjóna, móðir! hér yfir mér skín með alskærum tárum kristals dagga; und miðsumars himni sé hvílan mín, hér skaltu, Ísland! barni þínu vagga. Hér andar Guðs blær og hér verð ég svo frjáls, í hæðir ég berst til ljóssins strauma, æ lengra, æ lengra að lindum himinbáls, unz leiðist ég í sólu fegri drauma. Steingrímur Thorsteinsson LJÓÐABROT ÁRNAÐ HEILLA 80 ÁRA afmæli. Í dag,laugardaginn 20. september, er áttræð frú Guðrún B. Jónsdóttir, fyrr- um umboðsmaður Morg- unblaðsins, Vesturgötu 105, Akranesi. Eiginmaður hennar var Valdimar Ágústsson, stýrimaður á Akraborginni, sem nú er lát- inn. Hún tekur á móti ætt- ingjum og vinum í dag frá kl. 14-17 í sal eldri borgara á Kirkjubraut 40. 50 ÁRA afmæli. Í gær,19. september, varð fimmtug Margrét Hálfdán- ardóttir, Bjarkarholti 3, Mosfellsbæ. Hún tekur á móti vinum og vandamönn- um á heimili sínu í dag, laug- ardaginn 20. september, frá kl. 18. GULLBRÚÐKAUP. Í dag, laugardaginn 20. september, eiga 50 ára hjúskaparafmæli hjónin Guðrún Rósa Sigurðardóttir og Hjörtur Guðmundsson, Löngubrekku 47, Kópavogi. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 b6 5. Bg5 Bb7 6. Rd2 h6 7. Bh4 c5 8. a3 Bxc3 9. bxc3 d6 10. e3 De7 11. f3 e5 12. d5 g5 13. Bf2 Rbd7 14. Bd3 O-O-O 15. Dc2 h5 16. O-O-O h4 17. Bf5 Kc7 18. g3 hxg3 19. hxg3 Hdg8 20. g4 De8 21. Da4 a6 22. Hde1 Hxh1 23. Hxh1 Hh8 24. Dd1 b5 25. e4 Rb6 26. Be3 Hg8 27. Db3 Kd8 28. Kc2 Bc8 29. Bxc8 Rxc8 30. cxb5 axb5 31. Hb1 Rb6 32. Dxb5 Dxb5 33. Hxb5 Kc7 34. Kb3 Rfd7 35. a4 f6 36. a5 Rc8 37. Rc4 Hh8 38. a6 Rcb6 39. Rxb6 Rxb6 Staðan kom upp á Skákþingi Norð- urlanda sem lauk SKÁK Helgi Áss Grétarsson Hvítur á leik. fyrir skömmu í Danmörku. Evgeny Agrest (2603) hafði hvítt gegn Helga Ólafssyni (2498). 40. Bxc5! Bráðsnjöll mannsfórn sem tryggir hvítum unnið tafl. 40...dxc5 41. Hxc5+ Kb8 42. Hc6 Rd7 43. c4 Ka8 44. c5 Hf8 45. Kc4 Rb8 46. He6 Ka7 47. Kb5 Hf7 48. d6 Rxa6 49. He7+ Hxe7 50. dxe7 og svartur gafst upp. NOSTUR er eiginleiki sem kemur með aldrinum og liggur nokkuð fjarri ákafa þeirra sem yngri eru. Vestur gefur; enginn á hættu. Norður ♠ K8 ♥ D876 ♦ Á10 ♣K9543 Vestur Austur ♠ 5 ♠ G643 ♥ ÁKG42 ♥ 1095 ♦ 975 ♦ G862 ♣DG87 ♣Á10 Suður ♠ ÁD10972 ♥ 3 ♦ KD53 ♣62 Spilið er frá HM ung- menna og iðulega varð suð- ur sagnhafi í fjórum spöð- um, oft eftir þessar sagnir: Vestur Norður Austur Suður 1 hjarta Pass 2 hjörtu 2 spaðar Pass 2 grönd Pass 4 spaðar Pass Pass Pass Algeng byrjun var hjarta- ás út og tígull í öðrum slag. Bandaríkjamaðurinn Joe Grue var sá eini sem fékk tíu slagi, reyndar með góðri aðstoð varnarinnar. En með þolinmæði og nostri ætti að vera hægt að fá tíu slagi hjálparlaust. Til dæmis þannig: Tígulslagurinn er tekinn heima og laufi fyrst spilað á kónginn (ásinn gæti legið rétt). En austur tekur slag- inn og annan slag á lauftíu. Spilar svo hjarta. Suður trompar, spilar tígli á ásinn og trompar aftur hjarta. Staðan er nú: Norður ♠ K8 ♥ D ♦ – ♣954 Vestur Austur ♠ 5 ♠ G643 ♥ KG ♥ – ♦ 9 ♦ 86 ♣D8 ♣– Suður ♠ ÁD109 ♥ – ♦ D5 ♣– Nú er öruggast að spila tígli og trompa með áttu blinds. Stinga svo hjarta eða lauf heim, trompa frítíg- ulinn með kóng og yf- irtrompa svo austur í enda- stöðunni. Með þessu móti fást átta slagir á tromp og tveir á tígul. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson                BRIDSSKÓLINN Námskeið Briddskólans í byrjenda- og framhaldsflokki hefjast í næstu viku, á mánudag og miðvikudag. Byrjendur: Hefst 22. september og stendur yfir í 10 mánudagskvöld, þrjár klst. í senn, frá kl. 20-23. Framhald: Hefst 24. september og stendur yfir í 10 miðvikudags- kvöld, þrjár klst. í senn, frá kl. 20-23. Upplýsingar og innritun í síma 564 4247 milli kl. 13 og 18 um helgina. Síðustu innritunardagar Sjúkranuddstofan á tveggja ára afmæli mánudaginn 22. september. Gerðu eitthvað gott fyrir sjálfan þig. Gerðu það núna Afmælisglaðningur: frír tími fyrir þá sem eiga afmæli 22. september Afmælistilboð: 2 meðferðartímar á verði eins. AFMÆLI - AFMÆLI Anton Wurzer, lögg. sjúkranuddari Síðumúli 15, sími/fax 588 1404   Moonstartherapy  Orkumeðferð - Akupoint massage  Heilnudd - Body massage  Bandvefsnudd - Connective tissue massage  Ristilnudd - Colon massage  Svæðanudd - Feetreflexzonetheraphy  Sogæðameðferð - Lymphdrainage  Bakmeðferð - Back and Spine therapy Útsala 50-70% afsláttur Bankastræti 11  sími 551 3930 VANTAR STRAX Íbúðareigendur í Bökkunum! Höfum verið beðnir að kaupa tvær íbúðir í þínu hverfi. Hafir þú áhuga á viðskiptum vinsamlegast hafðu samband við Þorbjörn, sími 898 1233 milli kl. 8.00 og 22.00. Kveðja, Þorbjörn Pálsson. Þorbjörn Pálsson sölufulltrúi RE/MAX Mjódd símar 520 9555/898 1233 thorbjorn@remax.is Hans Pétur Jónsson lögg. fasteignasali MJÓDD Gullsmárabrids Eldri borgarar spiluðu brids, tví- menning, á ellefu borðum í Gull- smára 13 fimmtudaginn 18. septem- ber. Miðlungur 220. Beztum árangri náðu: NS Kristinn Guðm. og Halldór Jónss. 250 Björn Björnsson og Heiðar Þórðarson 250 Sigurpáll Árnas. og Sigurður Gunnl. 246 Valdimar Lárus. og Einar Elías. 238 AV Sigtryggur Ellerts. og Þórarinn Árnas. 290 Gunnar Bjarnas. og Guðm. Tryggvas. 239 Haukur Bjarnas. og Hinrik Lárus. 233 Þórhildur Magnúsd. og Helga Helgad. 227 – Brids í Gullsmára alla mánu- og fimmtudaga. Mæting kl. 12.45 á há- degi. Bridsfélag Kópavogs Fyrsta kvöld af þremur í Hamra- sports-tvímenningnum var spilað sl. fimmtudag á 8 borðum. Staða efstu para: NS: Jón Stefánsson – Magnús Sverrisson 188 Heimir Tryggvas. – Sigurjón Tryggvas. 172 Halldóra Magnúsd. – Soffía Daníelsd. 171 Dröfn Guðmundsd. – Ásgeir Ásbjörnss. 171 AV: Magnús Aspelund – Steingrímur Jónass. 195 Jens Jensson – Jón St. Ingólfsson 192 Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 173 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.