Morgunblaðið - 20.09.2003, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 20.09.2003, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 20. SEPTEMBER 2003 61 ÁLFABAKKI kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. KRINGLAN kl. 8 og 10.10. B.i. 16. AKUREYRI kl. 8 og 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI kl. 1.50, 3.50, 5.55, 8 og 10.10. KEFLAVÍK kl. 2, 4, 6 og 8. KEFLAVÍK kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 10. AKUREYRI kl. 4, 6 og 8. ÁLFABAKKI kl. 5.50, 8 og 10.15. B.i. 10. AKUREYRI kl. 10. B.i. 10. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 2, 5.30, 8 og 10.30. B.i. 10 ára.  ÓHT RÁS 2  SG DV MBL KVIKMYNDIR.IS  KVIKMYNDIR.COM  Skonrokk FM 90.9 Yfir 41.000 gestir KRINGLAN kl. 6 og 8. B.i. 12. ÁLFABAKKI kl. 8 og 10.10. B.i. 12. Stórkostleg gamanmynd sem er búin að gera allt sjóðvitlaust í USA með Jamie Lee Curtis og Lindsay Lohan í aðalhlutverki. FRUMSÝNING Antonio Banderas, Johnny Depp og Salma Hayek í mögnuðu framhaldi af hinni geysivinsælu mynd Desperado.  DV Yfir 100 M$ í USA! Þetta er sko stuðmynd í lagi! Sjáið sannleikann! Frábær tryllir THE TIMES Spacey er í toppformi UNCUT Ný mynd frá breska leikstjóranum Alan Parker með tvöföldum Óskarsverðlaunahafa, KevinSpacey. Fullkomið rán. Svik. Uppgjör. KVIKMYNDIR.IS  L.A. TIMES  BBCI KEFLAVÍK kl. 10. B.i. 16. ÁLFABAKKI ATH! EINGÖNGU SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30. B.I. 16 ÁRA Frábær tónlist,m.a. lagið Timeslike these meðFoo Fighters KVIKMYNDIR.IS AKUREYRI kl. 6. B.i. 12. GRANDROKK Electric Massive frameftir nóttu með Ruxpin, Frank Murder, Chico Rockstar, Thor 54, Dj Grétari, Exos, Dj Gunna Ewok og Dj Kalla. LISTASAFN ÍSLANDS Útgáfu- tónleikar Bang Gang. Sveitin kemur fram ásamt söngvurunum Esther Taliu Casey, Keren Ann Zeidel, Daníel Ágústi Haraldssyni, Nicol- ette, Phoebe Tolmer, Lydiu Grét- arsdóttur og Jarþrúði Karlsdóttur. Húsið opnað kl. 21. Aðgangseyrir 1500 kr. MÍR Vatnsstíg 10 Fyrsta kvik- myndasýning MÍR á þessu hausti verður í bíósalnum Vatnsstíg 10 kl. 14 (ath. breyttan tíma). Sýnd verður kvikmyndin Stríð og friður, byggð á samnefndri skáldsögu Lévs Tolstoj. Þetta er bandarísk gerð sögunnar frá 1956, leikstjóri King Vidor, en með þrjú aðalhlutverkin fara Audrey Hepburn (Natasha), Henry Fonda (Pierre) og Mel Ferrer (Andrej). Myndin er sýnd með íslenskum texta. Sýningartími er langur og því verður kaffi og te selt í sýningarhléi. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is ANNA og skapsveiflurnar (Anna and the Moods), tölvugerð teikni- mynd sem verið er að framleiða af íslenska fyrirtækinu CAOZ, vakti mikla athygli á teikni- og hreyfi- myndahátíðinni Cartoon Forum á Ítalíu sem lýkur í kvöld. Fram hefur komið að Björk, Terry Jones (úr Monty Python- genginu) og Sjón (sem semur sög- una) muni ljá persónum raddir í myndinni. Nú er líka orðið ljóst að Damon Albarn mun sömuleiðis koma við sögu. Um tónlistina sjá Julian Nott og hinn víðfrægi Brodsky kvartett. Áætlað er að frumsýna myndina um jólin 2004. Á afþreyingar-fréttavefnum C21 kemur fram að franska fyrirtækið Sparkling hafi sýnt því mikinn áhuga að taka þátt í framleiðslu myndarinnar. Morgunblaðið setti sig í samband við Hilmar Sigurðsson, fram- kvæmdastjóra CAOZ vegna þessa en hann er núna staddur á Ítalíu. „Við kynntum þetta á fimmtudaginn og viðtökur voru afbragðsgóðar,“ segir Hilmar. „Þetta eru 82 verk- efni sem er verið að kynna hérna. Í dag endurkynnum við svo Litlu lirfuna ljótu. Það sóttu 110 manns kynninguna á Önnu en vanalega eru þetta 40 - 50 manns sem eru að mæta á kynningar. Þetta lofar mjög góðu.“ Hilmar segir að allt sé á við- ræðustigi og meðal annars sé verið að ræða við Sparkling. Hilmar seg- ir að það sé ekki spurning að stór nöfn eins og Björk, Terry Jones og Dam- on Albarn hafi sitt að segja um þennan áhuga. „Útfærslan á myndinni er líka sérstök og fólki hef- ur fundist hún sterk.“ Hilmar segir að auk þessa hafi verið hringt í hann frá Quicktime, myndforriti Apple, og báðu þeir um leyfi fyrir því að koma upp tengingu á kynningarmynd um Önnu frá heimasíðu þeirra. Það leyfi var góðfúslega veitt. Önnu og skapsveiflunum vel tekið á Cartoon Forum Mikill áhugi fyrir framleiðslunni www.annaandthemoods.com www.c21media.net HVER man ekki eftir Hanson- bræðrunum? Þetta bræðratríó sló í gegn árið 1997 með laginu „MMMbop“ og varð á einni nóttu mikill hamagangur í kringum sveit- ina enda þóttu þeir bæði mynd- arlegir og söngglaðir mjög. Þeir bræður hafa verið starfandi æ síðan þó að frægðarsólin hafi dofnað lítið eitt. Þeir Zak, Taylor og Isaac eru nú á aldursbilinu 17 til 22 ára og er væntanleg ný breið- skífa á næsta ári sem kallast Deep- er. Og eins og sjá má á meðfylgj- andi mynd hefur tognað lítið eitt úr bræðrunum. Hanson-bræður snúa aftur Reuters Eldri, stærri og dýpri
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.