Morgunblaðið - 28.11.2003, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 28.11.2003, Blaðsíða 25
Ullin er svo hlý og mjúk og hent- ar börnunum mjög vel til að rækta hjarta, hendur og hug öll í einu og skilja hvernig efnið virk- ar. Þeir Sigurður Ragnar Krist- jánsson og Óskar Albertsson Bergmann, leikfangasmiðir í Ás- garði, voru afar hressir með að grípa Leikfangasníki, en þeir hafa smíðað leikföng handa börnum síðustu tíu ár. „Við seljum þetta í jólagjafir og svo hafa jólasveinar keypt af okkur líka þegar þeir hafa ekki haft nóg handa krökk- unum í skóinn,“ segir Óskar bros- andi. Sigurður segist hafa mest gaman að búa til blómin. „Þau eru svo marglit og skemmtilegt að smíða þau,“ segir Sigurður og Óskar samsinnir. Falleg leikföng og handverk Leikfangasníkir segir það vera draum sinn að verða við- urkenndur. „Það er búið að vera dálítið erfitt að vera hérna úti í náttúrunni, aleinn og þjáður,“ segir Leikfangasníkir þjakaður og lúinn. Sigurður og Óskar hug- hreystu Leikfangasníki og sögð- ust myndu tala við Grýlu fyrir hans hönd. „En hún er bara með NMT síma, þið verðið að muna það,“ sagði þá Leikfangasníkir að lokum, enda ku Nordisk Motor Telefon vera það eina sem dugar á hálendinu. En hver veit nema næstu jól verði fjórtán jólasveina- jól? Leikfangasmiðirnir í Ásgarði verða með leikföngin sín til sölu í Kringlunni fram að jólum auk þess sem þeir deila kofa í jóla- þorpinu í Hafnarfirði með krökk- unum í Waldorfskólanum á laug- ardögum fram að jólum. HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2003 25 WWW.HOLT.IS BERGSTAÐASTRÆTI 37 • SÍMI: 552 5700 Komið í heimsókn á www.holt.is Skoðið verðið á gistingu og veitingum Tré- og álrimlagardínur Sólvarnargardínur Felligardínur Flekar Strimlar NÝTT Bambusgardínur NÝTT Tauvængir og efni Smíðum og saumum eftir máli Stuttur afgreiðslutími Pílutjöld ehf. Faxafeni12, 108 Reykjavík s. 553 0095, www.pilu.is hefur starfað í hálfa öld. „Við byrj- uðum í bresku steinhúsi hjá fót- boltavellinum þar sem Þjóð- arbókhlaðan er. Starfsemin fluttist fljótt yfir í Súðarvog, þar sem hún var í þrettán ár. Ég byrjaði að höggva í steina mjög ungur, um fermingaraldurinn, rétt fyrir stríð. Sá sem kenndi mér vinnubrögðin hét Albert Jónsson, en hann hjó stafi á legsteina. Síðar, þegar ég var kominn vel yfir tví- tugt fór ég að starfa við þetta sjálf- ur. Þetta óx smám saman og sprengdi utan af sér húsnæðið. Ég er líka múrarameistari og starfaði við múrvinnu fyrstu árin á meðan Steinsmiðjan var að vaxa en þegar við fluttum í Einholtið var starf- semin orðin allt of umfangsmikil og ég einbeitti mér að fullu að stein- smíðinni,“ segir Sigurður, og bætir við með stolti að Steinsmiðjan væri eina steinsmiðjan á Íslandi þar sem löggiltir steinsmiðir væru við störf. „Ég hef þjálfað nokkra um ævina sjálfur,“ segir Sigurður brosandi, en þeir Ólafur Þorbjörnsson hafa reynt margt saman í gegnum tíð- ina. Ólafur hefur starfað í stein- smiðjunni við hlið Sigurðar frá upp- hafi. Þeir eru þó tregir til að fara nánar í smáatriðin, enda snerti starf þeirra yfirleitt persónuleg málefni fólks. Morgunblaðið/Árni Sæberg Starfsfélagar: Sigurður Helgason og Ólafur Þorbjörnsson hafa unnið lengi saman eða í hálfa öld. Myndin er tekin í porti Steinsmiðjunnar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.