Morgunblaðið - 28.11.2003, Blaðsíða 69

Morgunblaðið - 28.11.2003, Blaðsíða 69
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2003 69 KRINGLAN Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 6 og 8. Ísl. tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4. Ísl. tal. AKUREYRI Kl. 6. KRINGLAN kl. 4, 8 og 10. B.i. 12 KRINGLAN Sýnd kl. 8. KVIKMYNDIR.IS ROGER EBERT ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Jólapakkinn í ár. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.10 NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni. AKUREYRI Kl. 8 og 10.15 B.i. 12 Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnileg- an stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. i l i j li i l i i i il j l i i i “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Roger Ebert The Rolling Stone ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30, 8.10 og 10.10 B.i. 16. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 8.10. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP Í ÁLFABAKKA KL. 6. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6.05. Ísl. tal. kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Enskt. tal. ÁLFABAKKI kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12.  Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is SV MBL  SG DV Frumsýning SV. Mbl  AE. Dv „ATH!SÝND MEÐÍSLENSKU OGENSKU TALI“ Frumsýning Veistu hvað gerðist í húsi þínu, áður en þú fluttir inn ?? Magnaður spennutryllir í anda „Cape Fear“ með toppleikurunum Dennis Quaid, Sharon Stone og Juliette Lewis. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl. tal Sýnd kl. 8 og 10. Enskt. tal. Forsýnd í Sam-Kringlunni kl. 10.30 í kvöld Vinsælasta mynd ársins í USA. Vinsælasta teiknimynd frá upphafi í USA. Frá framleiðendum Toy Story og Monsters Inc. RÍMNAFLÆÐI hefur verið haldið síðan 1998 og mælst vel fyrir. Margir af helstu röppurum samtímans hafa t.d. stigið sín fyrstu skref í keppninni. Keppendur í ár eru tuttugu talsins. Kvöldið verður tekið upp og gefið út á geisladiski, eins og reyndin hefur verið undanfarin tvö ár. Þá mæta Popp Tíví einnig á svæðið. Gesta- sveitir verða ESP og Forgotten Lores. Markmið keppninnar er að veita ungum og efnilegum röppurum færi á að iðka list sína og sýna hæfileika sína í góðu hljóðkerfi og fyrir framan áhorfendur. Hipphopp-menning Ís- lands hefur verið við frábæra heilsu undanfarin ár og hefur Rímnaflæði verið einn af þeim þáttum sem vegið hafa þungt á vogarskálunum. Rímna- flæði 2003 í Miðbergi Morgunblaðið/Kristinn Forgotten Lores troða upp sem gestir á Rímnaflæði 2003. Keppnin fer fram í kvöld í Mið- bergi, Gerðubergi 1. Húsið er opnað kl. 19.00 en keppnin hefst 19.30. Aðgangseyrir er 300 kr. JACK Nicholson á í ástarsambandi við konu á sínum aldri! Ekki nóg með það heldur fjallar væntanleg grínmynd hans Gefið eftir (Some- thing’s Gotta Give) um einmitt það sama – roskinn kvennabósa sem fellur fyrir móður einnar skutlunnar sem hann dandal- ast með. Og þar með er ekki öll sagan sögð því umrædd ný ástkona hans er engin önnur en mótleikkona hans í mynd- inni, Óskarsverðlaunaleikkonan Diane Keaton. Þótt hún sé 57 ára og heilum 6 árum yngri en Jack er hún mun eldri en flestar þær konur en Jack hefur gert sér dælt við í gegnum tíðina. Karl Jack hefur viðurkennt fyrir fjölmiðlum að hann sé heillaður upp úr skónum af mótleikkonu sinni: „Hún er einstök. Það er eitthvað við liðað hárið hennar sem heillar mig al- gjörlega. Við höf- um farið saman út að borða nokkrum sinnum og átt saman marga ást- arfundi.“ Parið vann fyrst saman fyrir tutt- ugu árum við myndina Reds en ástin kviknaði ekki fyrr en nú fyrir skömmu er þau unnu saman að gerð Something’s Gotta Give. Síðast átti Jack í ástarsambandi við hina 33 ára gömlu Löru Flynn Boyle úr The Practice-þáttunum en Keaton hefur verið einhleyp nokkuð lengi. Á sínum tíma átti hún í umtöluðu ást- arsambandi við Woody Allen. Jack gefur eftir Parið Nicholson og Keaton í hlut- verkum sínum í Gefið eftir. KNATTSPYRNUGOÐIÐ Dav- id Beckham kyssir hér eig- inkonu sína, Victoríu Beck- ham, eftir að hafa tekið við OBE-orðunni frá Elísabetu II Englandsdrottningu, fyrir framlag sitt til knattspyrnu. Athöfnin fór fram í Buck- inghamhöll í gær en hann sagði drottinguna hafa sagt að fyrir sig væri heiður að fá að veita honum orðuna. Beckham var að vonum glaður í bragði. „Það er frá- bært að fá heiðursorðu fyrir að spila fótbolta, eitthvað sem ég elska að gera,“ sagði kapp- inn við blaðamenn. Fékk orðu frá drottningunni Reuters
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.