Morgunblaðið - 28.11.2003, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 28.11.2003, Blaðsíða 31
flíkurnar af okkur, bæði sumar- og vetrarlínu. Og það var mjög gaman að koma þarna og upplifa stemn- inguna, íslensku sögustundirnar og fegurðina í höllinni. Við vorum mjög sáttar við útkom- una, enda var öll uppsetningin unnin í samvinnu við okkur. Við opnunina voru flíkurnar sýndar af sýning- arstúlkum, við bylgjurnar með ljós- myndum Rafns, og á veggi í bak- grunninn höfðu verið stækkaðar hönnunarteikningar eftir okkur. Við höfum oft tekið þátt í sýn- ingum með flíkurnar okkar, en aldr- ei áður á sýningu sem stendur yfir í tíu mánuði!“ Vala segir að Swarovski hafi ekki ætlast til þess að hönnun þeirra tengdist fyrirtækinu á neinn hátt, en engu að síður hafi þær farið að nota kristalla í vetrarlínuna. „Það kemur mjög skemmtilega út. Kristallarnir hafa gefið okkur nýja vídd í hönn- unina og fara vel með íslenskum efn- um.“ efi@mbl.is Austurríki: Kristalshöllin er skammt frá Innsbruck en sýning- arhöllin rennur saman við landið og í garðinum er völundarhús sem er eins og hönd í laginu. DAGLEGT LÍF MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2003 31 Mikið úrval af vörum á tilboðsverði! í gjafakassa ar á böllum „og alltaf ódrukkinn,“ undirstrikar hann. Framhaldssögur í kaffitímanum Sem fyrr segir er smásagnasafn Ólafs, Tilviljanir, einnig á heimasíð- unni auk greina sem hann hefur rit- að í dagblöð. Hvað varðar stærri sög- urnar hefur hann þann háttinn á að birta alltaf nýjan kafla með eins til tveggja daga millibili, „svo að fólk hafi eitthvað að kíkja á í kaffitím- anum,“ segir hann brosandi. Fyrir utan að sjá fólki fyrir sögum til lestrar segist Ólafur vonast til að síðan eigi eftir að vekja athygli á honum sem rithöfundi. Að auki er hann með þessu að búa til vettvang fyrir aðra „skúffuhöfunda“. „Ef fólk er með sögur, ljóð, greinar eða bara brandara má það endilega senda mér það á netsaga@netsaga.is og ég mun birta það á Netinu. Svo er hug- myndin að reyna jafnvel að gefa svo- lítið út af efninu ef vel gengur,“ segir hann. Þá vonast hann til að bóka- forlög og bóksalar vilji nýta sér síð- una til að kynna bækur sínar. Loks má nefna að allar sögur og efni á síð- unni er einnig að finna þar á ensku. Það er Ólafur sjálfur sem hefur séð um að þýða efnið en hann er með kennarapróf í ensku. En mega gestir heimasíðunnar eiga von á meira efni eftir Ólaf í framtíðinni? „Já, alveg örugglega,“ segir hann. „Ég get stundum ekki sofnað á kvöldin af því að það er allt á fullu í hausnum á mér og oft vakna ég um miðjar nætur með svo aðkall- andi hugmynd að ég verð að hlaupa fram og skrifa hana niður. Þannig að ég á eftir að setja meira efni inn á síðuna,“ segir hann að lokum. ben@mbl.is TENGLAR .............................................. www.netsaga.is alltaf á sunnudögumFERÐALÖG GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.