Morgunblaðið - 28.11.2003, Blaðsíða 70
Hvað varstu að horfa á?
Star Trek: Next Generation,
Tildurrófur (Absolutely Fabul-
ous), tónlistarþáttinn 120
minutes og The Equalizer.
Hvað ertu að horfa á?
Endursýnda Keeping Up
Appearances á BBC Prime, Popppunkt og
enska boltann.
Hvað viltu að sjá?
Porn Idol. Forvitnilegt að sjá það rugl. Einnig
íslenskt leikið sjónvarpsefni sem eitthvert vit
er í.
Árni Þór Jónsson kvikmyndagerðar-
maður og „súri“ gæinn á Rás 2
Þetta vil ég sjá
JÓN Ólafsson fær að vanda til sín góða
gesti á föstudagskvöldum í þætti sínum
Af fingrum fram. Í kvöld mætir sjálfur
Einar Örn Benediktsson, sem garðinn
gerði frægan með Purrki Pillnikk og
Sykurmolunum hér í eina tíð. Það er
margt í gangi hjá Einari nú um stundir
en sólóplata hans, Ghostigital, kemur út
á næstu vikum. En hvaða lag ætli hann
taki?
EKKI missa af…
…Einari Erni
Þættirnir Af fingrum fram eru á
dagskrá Sjónvarpsins á föstudags-
kvöldum kl. 21.40 og eru endur-
sýndir á sunnudögum.
ÚTVARP/SJÓNVARP
70 FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7
06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G.
Kristinsson.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Sigurjón Árni Eyjólfsson
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Árla dags.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
Stjórnandi: Óðinn Jónsson.
07.31 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
08.30 Árla dags.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Aftur á
sunnudagskvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns-
dóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir.
10.15 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Aftur á sunnudagskvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón
Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jón-
asdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál.
12.57 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.05 Kompan undir stiganum. Umsjón:
Anna Pálína Árnadóttir. (Aftur annað kvöld).
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan, Myndir úr hugskoti eftir
Rannveigu I. E. Löve. Guðrún S. Gísladóttir
les. (17)
14.30 Miðdegistónar. Zoltán Kocsis píanó-
leikari leikur valsa eftir Frédéric Chopin.
15.00 Fréttir.
15.03 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Aftur í
kvöld).
15.53 Dagbók.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist-
ardeildar.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mann-
líf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson, Marteinn
Breki Helgason og Ragnheiður Gyða Jóns-
dóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón: Sigríður
Pétursdóttir.
19.30 Veðurfregnir.
19.40 Útrás. Þáttur um útilíf og holla hreyf-
ingu. Umsjón: Pétur Halldórsson. (Frá því
fyrr í dag).
20.30 Kvöldtónar. Roland Pöntinen og Mats
Rondin leika verk fyrir selló og píanó eftir
Leos Janácek.
21.00 Norðlenskir draumar: Fjórði þáttur. Pét-
ur Halldórsson ræðir við nokkra nýinnflutta
Svarfdælinga og margvísleg störf þeirra. (Frá
því á sunnudag).
21.55 Orð kvöldsins. Salvar Geir Guðgeirsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Vísnakvöld á liðinni öld. (1:4) Umsjón:
Gísli Helgason. (Frá því í gær).
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
16.35 At e.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Anna í Grænuhlíð
(Anne: The Animated Ser-
ies) (19:26)
18.30 Snjallar lausnir (The
Way Things Work) (21:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.10 Disneymyndin -
Skíðahótelið (Snowball
Express) Gamanmynd um
mann sem erfir skíðahótel
í Klettafjöllum og flyst
þangað með fjölskyldu
sína. Þar er allt í nið-
urníðslu og þótt fjöl-
skyldan reyni að flikka
upp á staðinn eru fleiri ljón
í veginum. Leikstjóri er
Norman Tokar og aðal-
hlutverk leika Dean Jones,
Nancy Olson, Harry
Morgan og Keenan Wynn.
21.50 Af fingrum fram Jón
Ólafsson ræðir við Einar
Örn Benediktsson, bregð-
ur upp svipmyndum frá
ferli hans og tekur með
honum lagið.
22.35 Barnamorðin í Atl-
anta (Who Killed Atlanta’s
Children?) Spennumynd
frá 2000 byggð á sannri
sögu um rannsókn tveggja
blaðamanna á dularfullum
morðum á þeldökkum
börnum í Atlanta. Í aðal-
hlutverkum eru James
Belushi og Gregory Hines
og leikstjóri er Charles
Robert Carner.
00.20 Hörkuspæjari (Spy
Hard) Hin gamalkunni
leikari Leslie Nielsen fer á
kostum í þessari grín-
mynd. Aðalhluterk leika
Leslie Nielsen, Andy
Griffith og Nicollette
Sheridan og leikstjóri er
Rick Friedberg. e.
01.40 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful (Glæstar vonir)
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
12.00 Neighbours
12.25 Í fínu formi (Þolfimi)
12.40 Off Centre (1:7) (e)
13.00 Jag (24:25) (e)
13.45 Amazing Race
(13:13) (e)
14.30 60 Minutes II
15.15 Dawson’s Creek
(Vík milli vina 6) (16:24) (e)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Neighbours
17.45 Dark Angel
(Myrkraengill) (2:21) (e)
18.30 Ísland í dag
19.00 Fréttir Stöðvar 2
19.30 Ísland í dag
20.00 The Simpsons
(22:22)
20.30 Idol-Stjörnuleit
(Þáttur 11 - Sagan fram til
þessa)
21.40 The Osbournes
(27:30)
22.10 Bernie Mac (Sweet
Home Chicago, part 2)
(22:22)
22.35 Með allt á hreinu
Aðalhlutverk: Egill Ólafs-
son, Ragnhildur Gísladótt-
ir og Eggert Þorleifsson.
1982.
00.10 Swordfish (Sverð-
fiskur) Aðalhlutverk: John
Travolta, Hugh Jackman
og Halle Berry. 2001.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.45 Quills (Fjaðurstafir)
Aðalhlutverk: Geoffrey
Rush, Kate Winslet og
Joaquin Phoenix. 2000.
Stranglega bönnuð börn-
um.
03.45 Posse (Útlaginn)
Aðalhlutverk: Kirk Dougl-
as, Bruce Dern og Bo
Hopkins. 1975.
05.15 Tónlistarmyndbönd
18.00 Olíssport
18.30 Trans World Sport
(Íþróttir um allan heim)
19.30 Football Week UK
(Vikan í enska boltanum)
20.00 Gillette-sportpakk-
inn
20.30 Alltaf í boltanum
21.00 UEFA Champions
League (Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur)
21.30 Fastrax (Vélasport)
22.00 Mótorsport 2003
22.30 Rod Stewart á tón-
leikum Skotinn Rod Stew-
art í essinu sínu. Rámi
rokkarinn flytur nokkur af
sínum þekktustu lögum í
bland við önnur sígild.
Þáttur fyrir unnendur
góðrar tónlistar.
23.25 The Crossing Guard
(Vörðurinn) Dramatísk
mynd um skartgripasal-
ann Freddy Gale en við-
skiptahættir hans eru ekki
alltaf til fyrirmyndar. Að-
alhlutverk: Anjelica Hust-
on, David Morse, Jack
Nicholson o.fl. 1995.
Stranglega bönnuð börn-
um.
01.15 Dagskrárlok
16.00 Tequila Sunrise
Spennumynd með Kurt
Russell, Michelle Pfeffer
og Mel Gibson í aðal-
hlutverkum.
18.00 Dennis the Menace
strikes again Með aðal-
hlutverk fara Justin Coop-
er og Don Rickles
20.00 John Doe
20.45 Law & Order: Crim-
inal Intent Vandaðir lög-
regluþættir um stór-
máladeild í New York.
21.30 Carlito’s Way Car-
lito er fyrrverandi heróín-
sali og er nýsloppinn úr
fangelsi. Hann reynir að
halda sér frá fyrra lífi og
fer að reka næturklúbb en
finnur fljótt að fortíðin
hefur ekki sagt skilið við
hann. Með aðalhlutverk
fara Al Pacino og Sean
Penn.
23.55 Nightmare on Elm
Street Hópur unglinga fer
að fá martraðir sem allar
hafa það sameiginlegt að
aðalpersóna draumsins er
vanskapaður raðmorðingi.
01.25 Tequila Sunrise
03.15 Dagskrárlok
07.00 Blönduð dagskrá
15.00 Billy Graham
16.00 Praise the Lord
18.00 Minns du sången
18.30 Joyce Meyer
19.00 700 klúbburinn
19.30 Freddie Filmore
20.00 Jimmy Swaggart
21.00 Sherwood Craig
21.30 Joyce Meyer
22.00 Life Today
22.30 Joyce Meyer
23.00 Billy Graham
24.00 Nætursjónvarp
Blönduð innlend og erlend
dagskrá
SkjárEinn 17.30 Í dag fjallar dr. Phil um krabbamein og
áhrif sjúkdómsins á aðstandendur sjúklinga. Leikarinn
Rob Lowe kemur fram og talar um baráttu föður síns við
meinið. Þátturinn er endursýndur vegna fjölda áskorana.
06.00 The Wedding Plann-
er
08.00 The Revengers’
Comedies
10.00 Western
12.00 Wild About Harry
14.00 The Wedding Plann-
er
16.00 The Revengers’
Comedies
18.00 Western
20.00 Wild About Harry
22.00 The Ladies Man
24.00 Montana
02.00 Kiss of the Dragon
04.00 The Ladies Man
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá.
01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og
dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind.
(Endurtekið frá fimmtudegi).02.10 Næturtónar.
04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05
Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni.
07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn-
andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með
Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta-
spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10
Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir, Ekkifréttir og
margt fleira Starfsmenn dægurmálaútvarpsins
rekja stór og smá mál dagsins. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Sýrður
rjómi. Umsjón: Árni Þór Jónsson. 22.10 Næt-
urvaktin með Guðna Má Henningssyni.
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust-
urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl.
17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30-
18.00.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00,
17.00, 18.00, 22.00 og 24.00.
05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt
07.00-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir frá fréttastofu
12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar
13.00-13.05 Íþróttir eitt
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-20.00 Ísland í dag
20.00-01.00 Föstudagskvöld með Rúnari
Róbertssyni
Fréttir :7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12,
14, 15, 16, 17 og 19.
Útilíf og holl
hreyfing
Rás 1 15.03 Í Útrás er fjallað um
allt sem snertir útilíf og holla hreyf-
ingu og hugað að ýmsu sem fær ekki
rúm í hinum venjulegu íþróttaþáttum,
allt frá ungbarnasundi til líkams-
ræktar aldraðra. Ungir og gamlir segja
frá útivistarmálum og einnig getur að
heyra ýmsan fróðleik um heilsurækt,
útivist og búnað til útivistar.
ÚTVARP Í DAG
07.00 70 mínútur
16.00 Pikk TV
18.00 7,9,13 (e)
21.00 Popworld 2003
21.55 Súpersport (e)
22.03 70 mínútur 70 mín-
útur er skemmtiþáttur
sem tekur á helstu mál-
efnum líðandi stundar í
bland við grín og glens.
Falin myndavél, ógeð-
isdrykkur, götuspjall o.fl.
o.fl. Á hverju kvöldi gerist
eitthvað nýtt, sem þú mátt
ekki missa af ef þú vilt
taka þátt í umræðunni.
23.10 Meiri músík
Popp Tíví
19.00 Seinfeld 2 (4:13)
19.25 Friends 3 (Vinir)
(19:25)
19.45 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
20.10 Alf
20.30 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
20.55 Home Improvement
2 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
21.15 The Reba McEntire
Project (Reba)
21.40 Three sisters (Þrjár
systur)
22.05 What About Joan
(Hvað með Joan?) (8:8)
22.30 David Letterman
23.15 Friends 3 (Vinir)
(18:25)
23.40 Friends 3 (Vinir)
(19:25)
24.00 Perfect Strangers
(Úr bæ í borg)
00.25 Alf
00.45 Simpsons (Simpson-
fjölskyldan)
01.10 Home Improvement
2 (Handlaginn heim-
ilisfaðir)
01.30 The Reba McEntire
Project (Reba) Reba er
kraftaverkakona sem
heldur sínu striki þrátt
fyrir áföll.
01.55 Three sisters (Þrjár
systur) Allir þekkja sam-
heldni systra en stundum
getur kærleikurinn keyrt
um þverbak. Og það gerist
einmitt í þessum þætti.
02.20 What About Joan
(Hvað með Joan?) Joan
Gallagher er með munninn
fyrir neðan nefið. Það er
líka eins gott því fram-
haldsskólakennarar geta
lent í ýmsu, bæði heima og
í vinnunni. (8:8)
02.45 David Letterman
Það er bara einn David
Letterman og hann er
konungur spjallþáttanna.
SKJÁRTVEIR
17.30 Dr. Phil McGraw
18.30 Popppunktur Spurn-
inga- og skemmtiþátturinn
Popppunktur sameinaði
fjölskyldur landsins fyrir
framan viðtækin síðasta
vetur. Þeir dr. Gunni og
Felix hafa setið sveittir við
að búa til enn fleiri og
kvikindislegri spurningar
sem þeir ætla að leggja
fyrir þá fjölmörgu poppara
sem ekki komust að í
fyrra. Bryddað verður upp
á ýmsum nýjum og um-
hverfið ,,poppað upp. Það
má búast við gríðarlegri
spennu í vetur (e)
19.30 Malcolm in the
Middle - 1. þáttaröð (e)
20.00 Banzai
20.30 Family Guy Teikni-
myndasería um xxx fjöl-
skylduna sem á því láni að
fagna að hundurinn á
heimilinu sér um að halda
velsæminu innan eðlilegra
marka...
21.00 Meet my Folks
22.00 Djúpa laugin Und-
anfarin tvö ár hefur verið
auglýst eftir nýju umsjón-
arfólki hins sívinsæla
stefnumótaþáttar með frá-
bærum árangri. Nokkur
pör hafa fengið að spreyta
sig í beinni útsendingu og í
sumar brá svo við að
ómögulegt var að gera upp
á milli þriggja efnilegra
stjórnenda!
23.00 Malcolm in the
Middle (e)
23.30 The King of Queens
Doug Heffermann sendi-
bílstjóra sem þykir fátt
betra en að borða og horfa
á sjónvarpið með elskunni
sinni verður fyrir því óláni
að fá tengdaföður sinn á
heimilið. (e)
24.00 CSI: Miami (e)
00.50 Dragnet (e)
01.40 Dr. Phil McGraw (e)
Stöð 3