Morgunblaðið - 28.11.2003, Page 52
Keypt í júlí '03
Basson-kerruvagn, 15 þús.,
Ikea-rimlarúm 3 þús., Graco-s-
mellibílstóll 0-13 kg m. /bílafest.
9 þús. Sími 865 9841.
Til sölu Varikennel hundabúr,
L-27, H-20, B-40. Verð kr. 3.500,-.
Upplýsingar í síma 865 9841.
Orbitrek tæki til sölu. Lítið
notað. Upplýsingar í síma
557 8372 og 694 2326.
Til sölu lítill mjög vel með farinn
minibar-ísskápur,5 þús. sófa-
borð 2. þús. Á sama stað gefins
2ja sæta svefnsófi gegn því að
vera sóttur. Sími 898 6959 e. hád.
Útsala! Til sölu vegna flutninga
2 mán. gamall svefnsófi úr IKEA
(Göteborg) kostar kr. 100 þús.
nýr, selst á 50 þús, strax. Einnig
á sama stað skrifborð, selst
ódýrt. S. 897 4583 og 866 7053.
Til sölu borðstofuborð + 2
stækkunarplötur, 8 stólar, borð-
stofuskápur, skenkur og sjón-
varpsskápur. Allt úr furu. Sími 567
7220 og 893 1880.
Hjónarúm til sölu Til sölu er
Ikea-hjónarúm, 200x160 cm, (2
dýnur, 80 cm hvor), svampur.
Efni: Bæsuð fura. Rúmið er á fót-
um með göflum. 1 stk. náttborð
fylgir, bæsuð fura, sem er með
skúffu. Rúmin hafa samtals verið
notuð í ca 8 mánuði. Verð er kr.
35.000. Uppl. í síma 663 7149.
Í Spásímanum 908 6116 er spá-
konan Sirrý. Ástir, fjármál, heilsa,
tímapantanir í sama síma 908
6116/823 6393.
Til leigu Það er mjög gott skrif-
stofuhúsnæði í miðbæ Kópavogs
til leigu, stærðir 50-200 fm.
Upplýsingar í síma 692 5105.
Til leigu að Trönuhrauni 10, Hf,
166 fm iðnaðar- verslunar- eða
þjónustuhúsnæði á jarðhæð. Flís-
alagt gólf og innkeyrsludyr.
Upplýsingar í síma 895 9780.
Til leigu 77 fm falleg 2ja herb.
íbúð í nýl. húsi við Skólavörðustíg
6B. Tvennar mjög stórar svalir.
Íbúðin er laus fljótl. Leiga kr.
75.000 á mán. Þrír mán. fyrirfram.
Uppl. veitir Magnea 588 9090.
Til leigu 100 + fm á svæði 101,
gæti hentað sem geymslu-
húsnæði, lager og léttiðnaðar-
húsnæði. Laust strax. Uppl. í síma
697 3832.
Meðleigjandi óskast að 3ja her-
bergja íbúð, svæði 108, Reykjavík,
fínn staður. Uppl. í síma 567 6011
eða 895 1700.
Herbergi til leigu, með eða án
húsgagna í miðbæ Kópavogs, öll
aðstaða. Sími 692 5105.
Herbergi til leigu á góðum stað
í Kópavogi. Leigist með eða án
húsgagna. Uppl. í síma 893 1735.
Getum ennþá bætt við okkur
smíði á sumarhúsum fyrir næsta
vor, (eigum nokkrar teikningar.)
Uppl. í s. 695 6946 og 893 4180.
Frábært beitiland Til sölu í Land-
eyjum u.þ.b. 100 ha. Verðtilboð,
hagstæð fjármögnun. Möguleiki
á að fá minni spildu. Uppl. gefur
Óskar í s.553 7380 og 898 2590.
Gítarnámskeið fyrir byrjendur
og þá sem vilja rifja upp.
Þjóðlög, útilegulög, rokklög, leik-
skólalög. Einkatímar. Ungir, eldri,
konur, karlar. Sími 562 4033.
Gefðu námskeið í jólagjöf.
Föndurmarkaður Hefur þú litið
á föndurmarkaðinn á Lyngási 1,
Garðabæ? Sjón er sögu ríkari.
Úrval af föndurvöru til jólakorta-
og minningarbókagerðar.
Sími 555 0220.
Þrívíddarmyndanámskeið öll
mánudagskvöld kl. 19.30.
Verð 3500 kr. allt efni innifalið
Upplýsingar í síma 899 5762,
Hafdís Björk Laxdal.
Ódýr eldhús- og baðinnrétting
til sölu. Sími 552 8282 frá 12.30
föstudag.
Stofuskenkur til sölu Hvítar
hurðir og borðplata úr aski. Góð
hirsla. Uppl. í síma 892 2611.
Minkapelsar, síðir og hálfsíðir,
refapels og beaver-pels, ullar-
kápur, síðar og hálfsíðar í mörg-
um st. og ýmisl. fleira. Gott verð.
Kápus. Díana, s. 551 8481.
Aligæsir, ungar síðan í vor, væn-
ir, valið fóður og heilbrigðisvott-
orð. Uppl. í s. 482 1141.
+ Ljósakrossar á leiði +
12 v, 24 v, 32 v. Verð kr. 4500.
Sendi í póstkröfu.
Sími 898 3206 til kl. 22.00.
TEPPAHREINSUN.
Hin eina sanna "djúphreinsun"
Fyrir öll teppi.
Heimili - Skrifstofur - Stigahús
Kleppsvegi 152 104 R
Sími 568 8813 GSM 663 0553
www.teppahreinsun.com
Vantar þig hjálp fyrir jólin?
Tek að mér regluleg þrif í heima-
húsum eða eftir samkomulagi.
100% trúnaður og góð meðmæli
ef óskað er. S. 692 1701.
Teikna eftir ljósmyndum.
Uppl. í símum 456 5275/862 5275.
http://www4.mmedia.is/krol/
Skattframtöl - bókhald - vsk.
fyrir fyrirtæki og einstaklinga.
Gott verð og persónuleg
þjónusta.
Bókhaldsmenn sf., s. 699 7371.
Neglur — Tilboð 4980 kr.
2ja—7 ára tattú—tilboð 35—50%
afsl. Neglur og List, Grensásvegi
12a, s. 553 4420.
Ljósmyndun
Eftirtökur af gömlum ljósmyndum.
Fagvinna. Allar passamyndatökur.
Hraðmyndir ehf., Hverfisgötu 59,
s. 552 5016.
Gallerí Míró innrömmun. Falleg-
ar myndir og speglar til jólagjafa.
Fljót og góð afgreiðsla á inn-
römmun. Erum flutt í Faxafen 10,
Framtíðarhúsinu, s. 581 4370.
Flytjum fyrirtæki, búslóðir, smá-
sendingar, safnsendingar og fl.
Bílstjórarnir aðstoða.
Sendibílastöðin sími 553 5050.
Búslóðageymsla Búslóða-
geymsla, búslóðaflutningar,
píanó- og flyglaflutningar. Gerum
tilboð hvert á land sem er. Uppl.
í s. 822 9500.
Bókhalds-og uppgjörsþjónusta
Bókhald - Vsk.& launauppgjör -
Ársuppgjör - Skattframtöl - Stofn-
un ehf/hf. Ódýr og góð þjónusta.
Sími: 6930855.
Myllu jólatrés súkkulaðiskúffu-
kaka. Verð til sunnudags 299 kr.
Bónus býður betur.
Lagersala á húsgögnum. 40-90%
afsláttur. Fundarborð, skrifborð,
skápar, stólar, möppuhillur,
skólahúsgögn og krítartöflur.
Penninn, Hallarmúla 2.
Opið mán.-fös. 8-18, laug. 10-14.
Jólapappír 2 m x 70 sm.
Verð 49 kr. Bónus býður betur.
Hvítar/rauðar kartöflur
2 kíló. Verð 99 kr. pokinn.
Bónus býður betur.
Fjarstýrð módel í úrvali
Tómstundahúsið. Nethyl 2.
S. 587 0600. Netverslun:
www.tomstundahusid.is
10 jólakort með umslögum
Verð 159 kr. Bónus býður betur.
Til sölu negld Goodyear-dekk.
Stærð 205/55/16. Notuð í ca 6
mán. Verð 24 þús. Uppl. í s. 568
5186/863 8222.
Blómabúð til sölu gott tækifæri
til að láta drauminn rætast.
Upplýsingar í síma 845 4285.
26 fm bílskúr til leigu á svæði
112. Leigist sem geymsla með
rafmagni og hita.
Upplýsingar í síma 567 2827.
Tek að mér ræstingar í heima-
húsum. Er vandvirk. Uppl. í s. 567
2827.
Nemandi í 3. bekk Verslunar-
skóla Íslands óskar eftir aðstoð
í hagfræði. Uppl. í síma 898 9303.
Gisting, 28 fm einb. við Skóla-
vörðustíg, eldunaraðstaða, ör-
bylgjuofn, sjónv., dvd, sturta, sal-
erni. V. 6.500 kr. f. 2 pers. Sími
861 0557/551 7006.
FYRIRTÆKI TIL SÖLU
www.fyrirtaekjasala.is
FYRIRTÆKJASALA
ÍSLANDS
Síðumúla 15 • Sími 588 5160
Gunnar Jón Yngvason
lögg. fasteigna- og fyrirtækjasali
52 FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Gullsmárabrids
Bridsdeild FEBK Gullsmára spil-
aði tvímenning á 13 borðum mánu-
daginn 24. nóvember. Meðalskor
264. Beztum árangri náðu:
NS
Karl Gunnarsson – Ernst Backman 322
Þórinn Árnason – Sigryggur Ellertss. 303
Hinrik Lárusson – Haukur Bjarnason 291
Sigurður Gunnl. – Sigurpáll Árnason 280
AV
Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 317
Þorgerður Sigurgeirsd – Stefán Friðbj. 305
Stefán Ólafsson – Oddur Jónsson 293
Gunnar Bjarnas. – Guðm. Tryggvas. 286
Tvímenningur verður spilaður
fimmtudaginn 27. nóvember. Sveita-
keppni milli eldri borgara í Gjá-
bakka og Gullsmára spiluð laugar-
daginn 29. nóvember.
Bridsfélag yngri spilara
Mæting hefur verið dræm á spila-
kvöldum í Bridsfélagi yngri spilara,
síðustu tvö miðvikudagskvöld hafa
aðeins 6 pör mætt.
Spilaður var howell-tvímenningur
miðvikudaginn 27. nóvember og
náðu eftirtalin pör hæsta skorinu:
Inda Hrönn Björnsd. – Anna Guðl. Niels. 65
Ómar Óskarsson – Kristinn Sigurjónss. 62
Þorvaldur Guðjónss. – Grímur F. Krist. 62
Halldóra Hjaltad. – Hrafnh. Ýr Matth. 61
Síðasta spilakvöld fyrir jól hjá fé-
laginu verður 3. desember, en þá
verða veitt verðlaun fyrir keppnir
vetrarins. Áhugasömum byrjendum
í brids er bent á að boðið verður upp
á ,,stórfiskaleik“ í Bridsfélagi byrj-
enda sunnudaginn 30. nóvember
klukkan 19:30. Þá mæta þekktir
kappar úr Bridsfélagi Reykjavíkur
til leiks og spila við byrjendurna.
Frítt fyrir alla og boðið verður
upp á kaffi og með því.
Íslandsmót
í parasveitakeppni 2003
Mótið verður spilað helgina 29.–
30. nóvember í Síðumúla 37. Fyr-
irkomulag verður með sama sniði og
undanfarin ár. Spilaðar eru 7 um-
ferðir með 16 spila leikjum og raðað í
umferðir með Monrad-fyrirkomu-
lagi. Spilamennska hefst kl. 11:00
báða dagana. Keppnisstjóri er
Sveinn Rúnar Eiríksson.
Skráning www.bridge.is eða í s.
587 9360.
Bridskvöld nýliða – Opið hús
Síðasta Nýliðakvöldið fyrir jól
verður sunnudaginn 30. nóv. kl.
19:30 í Síðumúla 37. Nokkrir vanir
keppnisspilarar frá Bridgefélagi
Reykjavíkur koma og spila við nýlið-
ana. Það eru allir bridsspilarar vel-
komnir, bæði vanir og óvanir.
Allir spila einfaldan Standard eins
og kenndur er í Bridsskólanum.
Þátttaka er ókeypis og kaffi og
smákökur í boði hússins.
Sveit Unu Sveinsdóttur
vann fyrir norðan
Fyrstu umferð af þremur er lokið
í hraðsveitakeppni Sparisjóðs Norð-
lendinga. Átta sveitir taka þátt.
Staðan eftir fyrstu umferð er:
Sv. Unu Sveinsdóttur 281
Sv. Íslenskra Verðbréfa 276
Sv. Steinars Guðmundssonar 272
Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 266
Sv. Reynis Helgasonar 248
Spilað er á sunnudags- og þriðju-
dagskvöldum klukkan 19.30 í Fé-
lagsheimilinu Hamri. Á þriðjudags-
kvöldum eru forgefin spil og
keppnisstjóri er á staðnum.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson