Morgunblaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 80
FÓLK
80 LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
Í DAG verða haldnir stórtónleikar í
Höfðaborg í S-Afríku til styrktar
báráttunni gegn alnæmisfaraldinum.
Sem oft áður eru
það bresku tónlist-
armennirnir Dave
Stewart, Sir Bob
Geldof og þeir
Brian May og Rog-
er Taylor úr Queen
sem haft hafa veg
og vanda af tón-
leikunum ásamt
Íranum Bono en
sérlegur verndari
þeirra er Nelson Mandela, fyrrum
forseti S-Afríku. Yfirskrift tón-
leikanna er 46664 sem var einmitt
fanganúmer Mandela þegar hann
var fangi á Robben-eyju skammt frá
Höfðaborg í 18 ár. Margar af helstu
poppstjörnum heims koma fram á
tónleikunum sem útvarpað og sjón-
varpað verður um allan heim.
Stórtónleikar
í Höfðaborg
Bono í góðum fé-
lagsskap á Robb-
en-eyju í gær.
Fréttasíminn
904 1100
Stóra svið Nýja svið og Litla svið
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Í dag kl 14 - UPPSELT, Í dag kl 17 - UPPSELT,
Su 30/11 kl 14 - UPPSELT Lau 6/12 kl 14 - UPPSELT,
Lau 6/12 kl 17 - UPPSELT, Su 7/12 kl 14 - UPPSELT,
Lau 13/12 kl 14 - UPPSELT, Su 14/12 kl 14 - UPPSELT,
Lau 27/12 kl 14, - UPPSELT, Su 28/12 kl 14, - UPPSELT,
Lau 3/1 kl 14, Su 4/1 kl 14, Lau 10/1 kl 14,
Su 11/1 kl 14, Su 18/1 kl 14, Lau 24/1 kl 14
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Fö 5/12 kl 20
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA
****************************************************************GJAFAKORT Í BORGARLEIKHÚSIÐ - GILDA ENDALAUST
****************************************************************GLEÐISTUND Í FORSALNUM
Forsalurinn opnar klukkutíma fyrir kvöldsýningu
KVETCH e. Steven Berkoff
í samstarfi við á SENUNNI
Í kvöld kl 20, UPPSELT
Su 30/11 kl 20,
Su 7/12 kl 20 AUKASÝNING
Síðustu sýningar
SAUNA UNDER MY SKIN
Gestasýning Inclusive Dance Company
Su 14/12 kl 20
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
Miðasala í síma 562 9700
www.idno.is
Opið frá kl. 18 fimmtudags-
sunnudagskvöld.
Edda Björgvinsdóttir
tekur á móti gestum og losar um
hömlur á hádegi föstudaga kl. 11.45.
Tenórinn
Í kvöld 29. nóv. kl. 20.00. Örfá sæti
Lau. 6. des. kl. 20.00. Örfá sæti
Sun. 14. des. kl. 20.00. Laus sæti
Lau. 27. des. kl. 20.00. Laus sæti
Sellófon
Gríman 2003: „Besta leiksýningin“
að mati áhorfenda
Lau. 29. nóv. kl. 23.00. Örfá sæti
AUKASÝNING
Fim. 11. des. kl. 21.00. nokkur sæti
Þri. 30. des. kl. 21.00. Jólasýning
LOKASÝNINGAR Á ÁRINU
WWW.sellofon.is og
sellofon@mmedia.is
FIM. 4/12 - KL. 19 ÖRFÁ SÆTI LAUS
LAU. 6/12 - KL. 21 ÖRFÁ SÆTI LAUS
LAU. 13/12 - KL. 18 ÖRFÁ SÆTI LAUS
ATH! SÝNINGAR HÆTTA UM ÁRAMÓTIN
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA
JÓLASÝNINGAR
Í MÖGULEIKHÚSINU
JÓLARÓSIR
SNUÐRU OG TUÐRU
eftir Iðunni Steinsdóttur
Fö. 28. nóv. kl. 8.40, 10.30, 14
upps.
Má. 1. des. kl. 10 og 13.30 uppselt
Þr. 2. des. kl. 10 uppselt
Su. 7. des. kl. 14 laus sæti
HVAR ER STEKKJARSTAUR?
eftir Pétur Eggerz
Fi. 4. des. kl. 10 og 14 uppselt
Fö. 5. des. kl. 10 og 14 uppselt
Su. 7. des. kl. 16 laus sæti
Netfang: ml@islandia.is
ww.islandia.is/ml
Leikhópurinn Á senunni
nýtt barnaleikrit
eftir Felix Bergsson
Lau. 29. nóv. kl. 14
Sun. 7. des. kl. 14 UPPSELT
Sun. 7. des kl. 18
Sun. 14. des kl. 14
Sun. 21. des kl. 14
Ráðalausir Menn
Sýningar
Lau 29. nóv kl. 20
Fös. 5. des kl. 20
Fös 12. des kl. 20
Miðasala í síma 866 0011
www.senan.is
Miðasala í síma 691 3007
„Bráðfyndið og skemmtilegt“ MBL
Hátíðartónleikar
í Háteigskirkju
sunnudaginn 30. nóvember kl. 20
Kór Háteigskirkju
ásamt kammersveit
Efnisskrá:
Mozart Te Deum K 141
Einsöngvarar:
Gyða Björgvinsdóttir sópran,
Jóhanna Ósk Valsdóttir mezzósópran,
Garðar Thór Cortes tenór.
Stjórnandi:
Douglas A. Brotchie.
Eyjólfur Kristjánsson & ÍSLANDS EINA VON
leikur á dúndurdansleik í kvöld
Leikhúsgestir 15% afsláttur, munið spennandi matseðil
Erling í Freyvangi
í kvöld 29. nóv. kl. 20 laus sæti
Fös. 5. des. kl. 20
Sun. 28. des. kl. 20
Allra síðustu sýningar
í Freyvangi.
Vörðufélagar Landsbanka Íslands
fá 25% afslátt gegn framvísun
gulldebetkorts.
Miðasölusími 462 1400
www.leikfelag.is
Bach-perlur á jólaföstu
Aðventutónleikar í Hallgrímskirkju
1. sunnudagur í aðventu, 30. nóvember, kl. 17:00
Nun komm der Heiden Heiland, kantata BWV 62
Nun komm der Heiden Heiland, sálmforleikir BWV 659-661
Schwingt freudig euch empor, kantata BWV 36
Hallveig Rúnarsdóttir sópran, Guðrún Edda Gunnarsdóttir alt,
Þorbjörn Rúnarsson tenór og Alex Ashworth bassi
Schola cantorum
Kammersveit Hallgrímskirkju
Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir
Björn Steinar Sólbergsson orgel
Stjórnandi: Hörður Áskelsson
Listvinafélag Hallgrímskirkju
Aðgangseyrir: 2.000 kr./1.000 kr. fyrir Listvini
Árgjald Listvinafélags Hallgrímskirkju 5.000 kr. /3.000 kr.
Miðasala í Hallgrímskirkju, sími 510 1000