Morgunblaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 29.11.2003, Blaðsíða 27
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. NÓVEMBER 2003 27                         !"# !   $ !"#  %   %  %  &  Seltjarnarnes | Unglingastarf fé- lagsmiðstöðvarinnar Selsins hefur farið vel af stað í haust og margt hef- ur verið til gamans gert. Þar er opið öll föstudagskvöld og er þá oft bryddað upp á ýmsu eins og t.d. hryllingskvöldi sem var fjölsótt. Sel- ið er í samstarfi við félagsmiðstöðv- arnar í Mosfellsbæ og Garðabæ um skemmtanir. Félagsmiðstöðvarnar hafa haldið þrjár sameiginlegar skemmtanir nú í haust og hafa þær tekist vel, segir í fréttatilkynningu. Auk skemmtananna hafa verið haldnir fundir um ungmenni og lýð- ræði þar sem unglingar úr bæj- arfélögunum hafa komið fram með hugmyndir tengdar sínu bæj- arfélagi. Ráðgert er að í framhaldinu komi unglingarnir tillögum sínum til bæjarstjórnar í þeim tilgangi að mynda tengsl milli bæjarstjórnar og ungmenna á Seltjarnarnesi. Á heimasíðu Selsins, www.selid.is, er hægt að skoða myndir úr starfinu, sjá dagskrána auk margs annars. Hryllingskvöld: Unglingarnir í Selinu voru hryllilegir til fara. Hryllingskvöld í Selinu Bláfjöll | Stefnt er að opnun á skíðasvæðinu í Bláfjöllum í dag. Starsmenn hafa unnið hörðum höndum undanfarna daga við að ýta til snjó og troða brekkur. Opið verður í Suðurgili frá 12–18 og verður miðasala á því svæði og Bláfjallaskáli lokaður. Það hefur sárasjaldan gerst að opnað hafi verið á skíðasvæðum höfuðborgarsvæðisins í nóvember. Unnið hefur verið að brekkulögun ásamt því að snjógirðingar hafa verið settar upp. Þetta gerir það að verkum að hægt er að opna svæðið með mun minni snjó en áð- ur þurfti. Forstöðumenn skíðasvæðanna biðja þó fólk að fara varlega þar sem grunnt er á grjót. Einnig er mikilvægt að halda sig í troðnum leiðum. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Skíðamenn fagna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.