Morgunblaðið - 11.12.2003, Side 72

Morgunblaðið - 11.12.2003, Side 72
72 FIMMTUDAGUR 11. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ Ástin er allt (It’s All About Love) Vísindadrama Bandarísk/dönsk 2003. Skífan VHS/ DVD. (104 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjóri: Thomas Vinterberg. Aðal- hlutverk: Joaquin Phoenix, Claire Danes, Sean Penn. VITANLEGA bíður maður spenntur eftir og gerir miklar kröfur til myndar frá kvikmyndagerðar- manni sem átti ekki einasta höfuð- þátt í að skapa nýja kvikmynda- bylgju kennda við Dogma-regluna heldur gerði að auki eitt allra magn- aðasta kvikmyndaverk síðustu ára, Festen, eða Veisluna, eins og það hét þegar sviðsfærsla þess var sett upp í Þjóðleikhúsinu. Og fyrirfram lofaði hún líka góðu. Framtíðarsaga um ástfangið par sem reynir að lifa af í svikulum heimi þar sem mannskepnan bókstaflega deyr úr ástarsorg og einmanaleika. Nægt fjármagn frá Bandaríkjunum og heimsþekktir leikarar með þau Joaquin Phoenix, Claire Danes og Sean Penn í burðarhlutverkum og Valdís okkar Óskarsdóttir sá meira að segja um klippinguna. En svo bregðast krosstré því það er varla hægt að segja að heil brú sé í mynd- inni og Vinterberg átti greinilega í miklu basli með að púsla þessari, á vissan hátt áhugaverðu en samt allt- of máttlitlu vísindaskáldsögu saman. Og það virðist líka hafa bitnað á leik- urunum því þeir virka óöruggir og finna sig ekki í erfiðum hlutverkum. Hér fer því rakið dæmi um þegar vandaður kvikmyndagerðarmaður fær svo mikið upp í hendurnar að hann missir sjónar á því hvað hann ætlaði sér upphaflega að gera. Skarphéðinn Guðmundsson Myndbönd Fölsk ást Jólavara frá Íslandi Klapparstíg 44, sími 562 3614 Laufabrauðsjárn Verð frá kr. 3700 A LIONS GATE FILMS RELEASE BLACK SKY ENTERTAINMENT AND DEER PATH FILMS PRESENT A DOWNHOME ENTERTAINMENT TONIC FILMS PRODUCTION “CABIN FEVER” RIDER STRONG JORDAN LADD JAMES DEBELLO CERINA VINCENT JOEY KERN AND ARIE VERVEEN WITH GIUSEPPE ANDREWS CASTING AYO DAVIS JOE ADAMS CINEMATOGRAPHY SCOTT KEVAN MAKE-UP FX KNB EFX INC. EDITING RYAN FOLSEY PRODUCTIONDESIGN FRANCO GIACOMO-CARBONE MUSIC NATHAN BARR ANGELO BADALAMENTI CO-EXECUTIVEPRODUCER JEFFREY D. HOFFMAN CO-PRODUCERS MICHAEL LAUER BRUCE COWEN EXECUTIVEPRODUCER SUSAN JACKSON PRODUCEDBY LAUREN MOEWS SAM FROELICH EVAN ASTROWSKY WRITTEN BY ELI ROTH RANDY PEARLSTEIN STORYBY ELI ROTH PRODUCED ANDDIRECTED BY ELI ROTH “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ The Rolling Stone Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11  Skonrokk FM909 ÁLFABAKKI Kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 12.  HJ.MBL  Kvikmyndir.com Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Setti nýtt aðsóknamet í Bretlandi og sló út myndir eins og „Notting Hill“ og „Bridget Jones's Diary.“ „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. SV. Mbl  AE. Dv “Grípandi og hrikaleg. En einn sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. GH. Kvikmyndir.com Kvikmyndir.is Jólapakkinn í ár EPÓ Kvikmyndir.com AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Nýtt magnað meistaraverk frá leikstjóranum Clint Eastwood. Frábærir leikarar sem sýna eftirminnilegan stjörnuleik. Mynd sem enginn má missa af. EPÓ Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.05. B.i. 16. Roger EbertThe Rolling Stone “Grípandi og hrikaleg. Enn ein sönnun þess að Clint Eastwood er í hópi bestu leikstjóra samtímans.” S.V. Mbl. “Það er hreint og klárt dekur við áhorfendur að bjóða upp á annan eins leikarahóp með Sean Penn fremstan meðal jafningja.” Þ.Þ. FRÉTTABLAÐIÐ SV. Mbl  AE. Dv Sýnd kl. 8. NÝJASTA MYND COEN BRÆÐRA. Stórstjörnurnar George Clooney og Catherine Zeta-Jones fara á kostum í myndinni.  SG DV EmpireKvikmyndir.is SV MBL Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 10.30. Enskur texti „Þær gerast varla öllu kraftmeiri...hröð, ofbeldisfull...fyndin ogskemmtileg...án efa með betri myndum sem hafa skilað sér hingað í bíó á þessu ári.“ - Birgir Örn Steinarsson, Fréttablaðið „Vá!!!!! Stórkostleg“ Kvikmyndir.is  Skonrokk FM909 "Meistarastykki!" Roger Ebert „Allir ættu að sjá þessa“ A.E., DV Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16. Enskur texti Sean PENN Tim ROBBINS Kevin BACON Laurence FISHBURNE Marcia Gay HARDEN Laura LINNEY Sýnd kl. 5.30. Íslenskt tal. GH. Kvikmyndir.com Fráframleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Kemur jólapakkinn í ár Frá framleiðendum Four Weddings, Bridget Jones & Notting Hill Jólapakkinn í ár „100% ÓMISSANDI“ NEWS OF THE WORLD FORSÝNING Í KVÖLD. KL 21:00 LEIKSTJÓRI MYNDARINNAR ELI ROTH MÆTIR. FORSALA HAFIN! Kvikmyndir.is Skonrokk FM909 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. „Kraftaverk“ S.V. Mbl  HJ.MBL (Harður heimur)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.