Morgunblaðið - 13.12.2003, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 13.12.2003, Blaðsíða 11
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003 11 Kringlunni Jólagjafir fyrir vandláta Frönsk undirföt Opið virka daga frá kl. 11-18, laugardaga frá kl. 11-15. undirfataverslun Síðumúla 3 S O K K A B U X U R Hverfisgata 6 Símí 562 2862 Magnús Ólafsson ljósmyndari „Magnús var ljósmyndari Reykjavíkur og hann veitti okkur fjölþættari sýn á Reykjavík heldur en aðrir ljósmyndarar.“ Inga Lára Baldvinsdóttir, Magnús Ólafsson og framlag hans til íslenskrar ljósmyndunar, 2000. „...grein Eiríks um ljósmyndarann og heim hans heyrir til tíðinda í íslenskri menningarrýni. ... Hann dregur saman ólíka þræði tilvísana og kenninga, undirbyggir hugmyndir sínar jafnt á vísunum í Gröndal, Barthes og Sontag, og spinnur úr listavel skrifaðan vef.“ Einar Falur Ingólfsson, Mbl. „...tvímælalaust einn merkasti þátttakandinn í íslenskri ljósmyndasögu“ Einar Falur Ingólfsson, Mbl. Yfir 100 myndir af gömlu Reykjavík er að finna í bókinni ásamt vönduðum greinum á íslensku og ensku eftir Eirík Guðmundsson útvarpsmann og Guðmund Ingólfsson ljósmyndara. Mikið úrval • Stakar buxur ull/terlín frá kr. 4600 ullarflauel kr. 7900 Laugavegi 34, sími 551 4301 opið mán.- fös. 10-22, laugard 10-22, sun 13-18 Ítölsk gæða náttföt, náttkjólar, sloppar og nærföt 0-12 ára Laugavegi 53 Sími 552 3737 Nýtt kortatímabil SAMKVÆMT útreikningum Al- þýðusambands Íslands kostar breytt eftirlaunakerfi forsætisráðherra, sem felst í frumvarpi um eftirlaun æðstu embættismanna, ríkissjóð 240 milljónir króna til viðbótar. Þá er miðað við 55 ára einstakling og al- mennar lífslíkur á Íslandi. Gylfi Arnbjörnsson, framkvæmda- stjóri ASÍ, segir verkalýðshreyfinguna ekki búna að reikna út hvað breytt eft- irlaunakerfið kosti fyrir alla alþingis- menn. Til þess þurfi upplýsingar frá Lífeyrissjóði starfsmanna ríkisins (LSR) sem hann hafi ekki fengið. Til að reikna það út vanti gögn um sam- setningu hópsins, áunnin réttindi, ald- ur og lífslíkur og annað, sem sé til hjá lífeyrissjóðnum. Hann segir gagnrýni- vert að alþingismenn meti ekki kostn- að af ákvörðunum sínum og opin um- ræða fari fram um bætt eftirlaun. Fyrir séu þau með ríkulegustu eftir- launakerfum sem séu í þjóðfélaginu. Gylfi tekur sem dæmi að ef miðað sé við 55 ára forsætisráðherra þá þurfi að greiða honum 502 milljónir króna inn á bankabók í dag ef ríkið ábyrgist ekki lengur eftirlauna- greiðslur hans, en hann haldi sömu réttindum samt sem áður. Þá sé mið- að við frumvarpið sem lagt hefur ver- ið fram. Samkvæmt núgildandi reglum þurfi að greiða 262 milljónir króna inn á bankabók til að hann haldi sömu eftirlaunaréttindum þegar ábyrgð ríkisins sleppi. Mismunurinn þarna á milli er 240 milljónir sem sé sá viðbótarkostnaður sem felist í frumvarpinu. Er miðað við ávöxtun ríkisskuldabréfa. Ríkið þyrfti að greiða 80% í lífeyrissjóð ráðherra Ef eftirlaunaréttindi alþingis- manna mynduðust með sama hætti og hjá almennum launþegum, sem leggja 10% af sínum tekjum í lífeyr- issjóð, þar sem hann greiðir sjálfur 4% og atvinnurekandinn 6%, þyrfti ríkið að greiða 40% af launum þing- manna í lífeyrissjóð. Það jafngildi 170 þúsund krónum á mánuði í eftirlaun þingmanna. Gylfi segir þetta muninn á lífeyriskerfi þingmanna og almenn- ings. Hjá ráðherrum þyrfti hlutfallið að vera enn hærra eða 80%. „Þannig að alþingismenn eru ekki með 437 þúsund í grunnlaun. Þeir eru með 612 þúsund. Forsætisráðherra er ekki með 872 þúsund heldur tæp- lega 1.600 þúsund að teknu tilliti til þessa,“ segir Gylfi. Það sé val alþing- ismanna að taka svona stóran hluta launa sinna út í formi lífeyrisréttinda, en það geri það ekki að verkum að þeir séu á bágum kjörum. Þeir for- gangsraði eftirlaunum umfram launagreiðslur og samtímaneyslu. Hann segir þetta sjaldnast tekið með þegar rætt er um kaup þingmanna. Eftirlaunarétt- urinn 500 millj- óna króna virði ASÍ metur eftirlaunarétt ráðherra                            !"#                         FORSVARSMENN Atlantsolíu áttu fund með Þórólfi Árnasyni borgar- stjóra í gær vegna óskar fyrirtæk- isins um lóðir undir bensínstöðvar í Reykjavík. Að sögn Huga Harðar- sonar, upplýsingafulltrúa Atlantsol- íu, var fundurinn gagnlegur og að borgarstjóri hefði lýst yfir skilningi gagnvart óskum Atlantsolíu og vildi koma til móts við fyrirtækið. „Við ítrekuðum mikilvægi þess að fá lóðir til þess að samkeppni gæti í raun hafist í Reykjavík. Verðsamkeppni innan borgarmarkanna verður ekki meðal olíufélaganna nema við fáum aðstöðu til þess,“ sagði Hugi. Hann sagði að Atlantsolía hefði lagt fram nokkrar tillögur um lóðir en fyrirtækið telur sig þurfa fjórar til fimm lóðir í Reykjavík undir sjálfs- afgreiðslustöðvar, þar sem hægt verður að fá bæði bensín og dísilolíu. „Við höfum séð vænlegar lóðir sem við höfum augastað á, sumar í einka- eigu og sumar í eigu borgarinnar, og voru þessar hugmyndir kynntar fyr- ir borgarstjóra sem tók vel í okkar hugmyndir.“ Að sögn Huga var ekki tekin ákvörðun um framhald málsins á fundinum. Vilja fjórar til fimm lóðir í Reykjavík Atlantsolía ræðir við borgarstjóra AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.