Morgunblaðið - 13.12.2003, Blaðsíða 81

Morgunblaðið - 13.12.2003, Blaðsíða 81
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003 81 Kr. 49.800 L: 115 sm B: 65 sm H: 44 sm Fáanlegt í kirsuberjavið kr. 52.800 Sófaborð úr hnotu KAUPÞING Búnaðarbanki gaf Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur 4.000.000 kr. sl. fimmtudag. Sólon R. Sigurðsson og Hreiðar Már Sig- urðsson, forstjórar Kaupþings Bún- aðarbanka, afhentu Hildi G. Ey- þórsdóttur, formanni Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, gjöfina. Myndin er tekin við afhendingu gjafarinnar. F.v.: María E. Ingva- dóttir frá Hvöt, Steinunn V. Jóns- dóttir frá Húsmæðrafélagi Reykja- víkur, Hreiðar Már Sigurðsson, forstjóri Kaupþings Búnaðarbanka, Hildur G. Eyþórsdóttir, formaður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur, Sólon R. Sigurðsson, forstjóri Kaupþings Búnaðarbanka, og Bryndís Guðmundsdóttir, varafor- maður Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur. Einnig eru á mynd- inni þær Rúna og Marín Odds- dætur. Afhentu Mæðrastyrks- nefnd fjórar milljónir MATFUGL færði matarbúri Hjálp- arstarfs kirkjunnar 1.000 frosna kjúklinga sl. fimmtudag en þar stendur yfir úthlutun til bágstaddra Íslendinga. Tæplega 400 manns hafa sótt um það sem af er desem- ber. Matfugl er nú í eigu Mata sem hefur í mörg undanfarin ár styrkt desemberaðstoð hjálparstarfsins með grænmeti og ávöxtum. Jósep Svanur Jóhannesson, kjötiðnaðar- maður og sölumaður hjá Matfugli, afhenti gjöfina með kveðju frá um 70 starfsmönnum Matfugls, en Mæðrastyrksnefnd í Reykjavík fékk einnig 1.000 fugla. Innanlandsaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar er veitt í samvinnu við Reykjavíkurdeild Rauða krossins og Öryrkjabandalagið. Aðstoðin felst í heimilismat sem á að duga í u.þ.b. viku og fer magn eftir fjöl- skyldustærð. Síðustu forvöð til að sækja um eru 15. og 16. desember. Matarpakkar út á land fara næst 19. desember, segir í fréttatilkynn- ingu. Gáfu eitt þúsund kjúklinga Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.