Morgunblaðið - 13.12.2003, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 13.12.2003, Blaðsíða 68
MESSUR Á MORGUN 68 LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjónusta kl. 14.00. Kór Áskirkju syng- ur. Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Karl V. Matthíasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00. Jólaleikrit, falleg uppfærsla á jólaguðspjall- inu með þátttöku barnanna. Handrit, brúð- ur og leikur Helga Arnalds. Leikstjóri Ása Hlín Svavarsdóttir. Guðsþjónusta kl. 14.00. Kór Bústaðakirkju syngur. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Heitt á könnunni eftir messu. Pálmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11.00. Barnakór Dómkirkjunnar syngur undir stjórn Kristínar Valsdóttur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Börn úr æskulýðs- starfinu sýna helgileiki undir stjórn Hans G. Alfreðssonar æskulýðsfulltrúa. Prestur sr. Hjálmar Jónsson. Aðventukvöld Kiwanis kl. 20.00. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna o.fl. Guðsþjónusta kl. 11. Tekin samskot til starfs Hjálparstarfs kirkjunnar. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar- inbjarnarson. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14.00. Einsöngur Stefán Arn- grímsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr. Björn Jónsson. Félag fyrrverandi sókn- arpresta. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pré- dikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Þor- valdi Karli Helgasyni. Hópur úr Mótettukór Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar Áskelssonar, kantors. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Umsjón Hrund Þórarinsdóttir, djákni. Aðventusöngvar við kertaljós kl. 20.00. Ræðumaður: Borgarstjórinn í Reykjavík, Þórólfur Árnason. Signý Sæ- mundsdóttir, sópran, Peter Tompkins, óbó og kór Háteigskirkju flytja hugljúfa tónlist undir stjórn Douglas A. Brotchie, organista, auk samsöngs. LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Hring- braut: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Guð- laug Helga Ásgeirsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Messa og barnastarf kl. 11. Kveikt á aðventukertunum. Þórunn Vala Valdimarsdóttir syngur einsöng. Prestur sr. Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Organisti Jón Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni en síðan fara börnin í safnaðarheimilið með Þóru Guðbjörgu og Ágústu. Kaffisopi. LAUGARNESKIRKJA: Sunnudagaskóli og jólaball kl.11.00. Nú verður haldið hið ár- lega jólaball í umsjá Mömmumorgna þar sem gamlar og góðar hefðir eru viðhafðar með súkkulaðidrykkju, sælgætispoka, skipulögðum hringdönsum og óvæntum heimsóknum glaðra sveina. Þorvaldur Hall- dórsson leiðir sönginn við undirleik Gunn- ars Gunnarssonar. Samveran hefst uppi í kirkjuskipi, þar sem tvö börn verða skírð, Biblíusögur sagðar með myndum og sunnu- dagaskólalögin sungin í umsjá Bjarna Karlssonar, Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þorvaldssonar. Guðsþjónusta kl. 13.00 í þjónustumiðstöð Sjálfsbjargar að Hátúni 12. Barnakór Laug- arness mætir til leiks ásamt Bjarna Karls- syni sóknarpresti, Aðalheiði Þorsteins- dóttur organista og hópi sjálfboðaliða. Kvöldmessa kl. 20.30. Djasskvartett Gunnars Gunnarssonar hefur leikinn kl. 20.00. Bjarni Karlsson þjónar að orðinu og borðinu ásamt Sigurbirni Þorkelssyni með- hjálpara. Kór Laugarneskirkju leiðir safn- aðarsönginn. Í lok messunnar er boðið til fyrirbæna um leið og messukaffið er borið fram í safnaðarheimilinu við kertaljós. NESKIRKJA: Ljósahátíð kl.11.00 í umsjá fermingarbarna. Ræðumaður Ómar Ragn- arsson fréttamaður sem segir frá kristni- boði í Eþíópíu. Organisti Steingrímur Þór- hallsson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson. Barnastarf á sama tíma. Sögur, brúður og söngur. Öll börn fá kirkjubókina og límmiða. Kaffi, djús og spjall í safnaðarheimilinu eft- ir messu. Aðventutónleikar kl. 17.00. Kór Neskirkju og „Pange lingua“, nýstofnaður kór kirkjunnar flytja ýmis verk. Einsöngvarar Inga J. Backman, Kristín Kristjánsdóttir, Gísli Magnússon og Örlygur Benediktsson. Orgelleikari Kári Þormar. Flautuleikari Pam- ela De Sensi. Stjórnandi Steingrímur Þór- hallsson. Hugvekja sr. Örn Bárður Jónsson. Aðgangur ókeypis. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11.00. Jón Hákon Magnússon, fyrrverandi forseti bæjarstjórnar og sóknarnefnd- armaður á Seltjarnarnesi, flytur hugleið- ingu. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar fyrir altari. Kvartett Seltjarnarneskirkju syngur, Pavel Manasek leikur á orgel. Við minnum á að sunnudagaskólinn er á sama tíma. Starfsfólk Seltjarnarneskirkju. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðventukvöld kl. 20.30. Endurkomukvöld. Ræðumaður kvöldsins Jón Böðvarsson, kennari og forn- sagnafræðingur. Flautuleikur Guðrún Birg- isdóttir og Martial Nardau. Kór safnaðarins syngur undir stjórn Péturs Maté. Pavel Manasek leikur undir. ÁRBÆJARKIRKJA: Jólafjölskyldustund sunnudagaskólans hefst kl.11.00 í kirkj- unni. Þar verður tendrað á þriðja kertinu á aðventukransinum og jólasálmar sungnir. Trina tröllastelpa, rebbi refur og fleiri góðir kunningjar koma og ræða við börnin og full- orðna. Eftir stundina í kirkjunni verður jóla- ball sunnudagaskólans og íþróttafélagsins Fylkis í safnaðarheimilinu. Þar verður kaffi og ávaxtasafi og piparkökur á boðstólum. Dansað verður í kringum jólatréð og kátir sveinar úr Esjunni koma og skemmta börn- unum. Væntum við þátttöku allra sem hafa gaman af að koma og eiga góða og upp- byggilega stund með börnum sínum fyrir jólin. BREIÐHOLTSKIRKJA: 3. sunnudagur í að- ventu. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Börn tendra ljós á þriðja aðventu- kertinu. Prestur sr. Ragnar Gunnarsson. Organisti: Bjartur Logi Guðnason. Sr. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11.00. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Aðventuhátíð kl. 20.30. Unglingakór Digra- neskirkju og Kór Snælandsskóla sjá um tónlistarflutning. Einsöngur: Hrafnhildur Björnsdóttir. Stjórnandi: Heiðrún Há- konardóttir. Undirleikur: Kjartan Sig- urjónsson, organisti og Lóa Björk Jóels- dóttir píanóleikari. Einsöngur: Kristján Jóhannsson. Ræðumaður kvöldsins: Rann- veig Guðmundsdóttir alþingismaður. Fé sem safnast við kaffið á eftir rennur óskipt til Mæðrastyrksnefndar Kópavogs. Stjórn- un og undirbúningur er í höndum foreldra- félags unglingakórsins. (Sjá:nán- ar:www.digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Þriðja sunnudag í aðventu, er sunnudagaskóli kl. 11 í kirkj- unni í umsjón Elínar Elísabetar Jóhanns- dóttur. Guðsþjónusta sem tileinkuð er eldri borgurum, fjölskyldum þeirra og vinum er kl. 14. Þátttakandi í kirkjustarfi fullorðinna, Sigurborg Skúladóttir tendrar þriðja kertið á aðventukransinum. Sóknarprestar sókn- anna sr. Svavar Stefánsson og sr. Guð- mundur Karl Ágústsson, þjóna. Lilja G. Hall- grímsdóttir, djákni predikar. Organisti: Lenka Mátéová. Margrét Einarsdóttir sópr- an syngur einsöng. Gerðubergskórinn syng- ur undir stjórn Kára Friðrikssonar. Sókn- arnefndir Fella- og Hólabrekkusóknar bjóða kirkjugestum upp á kaffiveitingar í safn- aðarheimilinu eftir guðsþjónustu.(sjá: www.kirkjan.is/fella-holakirkja). GRAFARVOGSKIRKJA: 3. sunnudagur í að- ventu. Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.00. Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju og Ung- lingakór kirkjunnar syngja. Fiðla: Hjörleifur Valsson. Kontrabassi: Birgir Bragason. Org- anisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjón- usta kl. 11.00 í Grafarvogskirkju. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón Bryndís og Laufey. Harmónikutríó frá Tónskóla Graf- arvogs leikur. Organisti: Gróa Hreinsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 í Borg- arholtsskóla. Séra Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón Signý og Kolla. Eldri og yngri kór Engjaskóla syngur. Stjórnandi: Guðlaugur Viktorsson. HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjónusta kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Þor- valdur Halldórsson, tónlistarmaður, leikur undir og syngur með viðstöddum létta og skemmtilega jólasöngva. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Jólaball, dansað í kringum jóla- tréð. Börnin fá glaðning frá kirkjunni. Að- ventusöngvar kl. 20 með Graduale Nobili, einum af kórum Langholtskirkju. Stjórnandi Jón Stefánsson. Elísabet Waage leikur undir á hörpu. Við minnum á bæna- og kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á www.hjallakirkja.is). Prestarnir. KÓPAVOGSKIRKJA: Leikskólamessa kl. 11.00. Börn af leikskólanum Kópasteini flytja helgileik. Jólagleði barnastarfsins í safnaðarheimilinu Borgum að lokinni messu. Sungið og gengið í kringum jólatré. Guðsþjónusta kl. 14.00. Séra Ingþór Indr- iðason Ísfeld predikar og þjónar fyrir altari. Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Julian Hewl- ett. Boðið verður upp á hressingu í kirkj- unni eftir guðsþjónustu. Sr. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. LINDAKIRKJA í Kópavogi: Þriðji sunnudag- ur í aðventu. Kl. 11.00. Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Lindaskóla. Við kveikjum þremur kertum á … og undirbúum okkur fyrir hátíð barnsins. Sr. Sigurjón Árni Eyj- ólfsson þjónar. Kór Lindakirkju syngur undir stjórn Hannesar Baldurssonar organista. SELJAKIRKJA: 3. sunnudagur í aðventu. Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjón- usta kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson pré- dikar. Blandaður kvartett syngur aðventu- tónlist. Organisti er Jón Bjarnason. Kvöldguðsþjónusta kl. 20.00. Sr. Bolli Pét- ur prédikar. Tónlist með aðventubrag í umsjá feðganna Þorvaldar Halldórssonar og Þorvaldar Þorvaldssonar. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram kennir um „hlut- verk Jóhannesar skírara.“ Samkoma kl. 20.00. Edda M. Swan segir frá nýlegri Al- heimsráðstefnu Aglow. Agnes Eiríksdóttir og Marinó Gíslason segja frá heimsókn í Willow Creek-kirkju í Bandaríkjunum. Hug- leiðingu hefur Pétur Ásgeirsson. Einnig verður lofgjörð og fyrirbænir. Þáttur kirkj- unnar „Um trúna og tilveruna“ verður sýnd- ur á Ómega kl.13.30. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.: Samkomur alla laugardaga kl. 11.00. Bænastund alla þriðjudaga kl. 20.00. Bibl- íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð- un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma á morgun kl. 16. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 14 söngstund í Kolaportinu. Kl. 16 aðventu- samkoma í umsjón majórs Inger Dahl. Kl. 16 sunnudag jólin sungin inn. Umsjón Anne Marie og Harold Reynholdtsen og fjölsk. FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti 601: Sunnudaginn 14. des. er samkoma kl. 14.00. Barnastarfið tekur virkan þátt í samkomunni. Lofgjörð og fyrirbænir. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjart- anlega velkomnir. Nánari upplýsingar á www.kefas.is. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl. 17.00. Lofgjörð fyrir samkomuna frá kl. 16.40. Taizé samkoma.Halldór Elías Guð- mundsson djákni sér um samkomuna. Lof- gjörð og fyrirbæn að lokinni samkomu. Fræðsla fyrir börn 2–14 ára í aldurs- skiptum hópum. Matur á fjölskylduvænu verði eftir samkomu. Verið öll hjartanlega velkomin. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.16.30. Ræðumaður Hafliði Krstinsson. Mikil lof- gjörð í umsjón Gospelkórs Fíladelfíu. Fyr- irbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Bæna- stundir alla virka morgna kl. 06.00. filadelfia@gospel.is www.gospel.is VEGURINN: Aðventuhátíð kl. 11.00, fyrir alla fjölskylduna, léttar veitingar á eftir. Leikrit, söngur og ýmsar skemmtilegar uppákomur. Allir velkomnir. Bænastund kl. 19.30. Almenn samkoma kl. 20.00, Bob Weiner predikar, lofgjörð, fyrirbænir og samfélag í kaffisalnum á eftir. Allir vel- komnir. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. Riftún í Ölfusi. Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl. 18.30. Karmelklaustur. Sunnudaga: Messa kl. 08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Alla fimmtu- daga: Rósakransbæn kl. 20.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri. Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík. Sunnudaga kl. 16.00. Suðureyri. Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, kaþólska kirkjan, Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00. LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl. 11.00 Sunnudagaskóli á þriðja sunnudegi í aðventu. Helgileikur Hamarsskóla. Við kveikjum á þremur kertum á aðventukrans- inum. Hvað ætli þriðja kertið heiti? Jólalög- in sungin, biblíusaga og bænagjörð. Allir krakkar fá biblíumynd. Sr. Fjölnir Ásbjörns- son og barnafræðararnir. Kl. 14.00 guðs- þjónusta á þriðja sunnudegi í aðventu. Fé- lagar úr reglu Frímúrara lesa ritningarlestra. Kveikt verður á þremur að- ventuljósum á aðventukransinum og jóla- tónar hljóma. Kór Landakirkju syngur undir stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar org- anista. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 20.00 jólatónleikar Kórs Landakirkju. Kór Landakirkju ásamt Bergþóri Pálssyni, Önnu Alexöndru Cwalinsku og Helgu Jónsdóttur. Stjórnandi Guðmundur H. Guðjónsson. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11.00. „Ál- kórinn“ – kór starfsmanna Álversins í Straumsvík syngur nokkur lög. Kirkjukór Lágfellssóknar. Organisti: Jónas Þórir. Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl. 13.00. Jón Þorsteinsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Jólavaka við kertaljós kl. 20.30. Ræðumaður Þráinn Bertelsson rithöfundur. Einsöngvarar: Alda Ingibergsdóttir, sópran og Eyjólfur Eyjólfs- son, tenór. Gunnar Gunnarsson leikur á þverflautu. Barna og unglingakórar Hafn- arfjarðarkirkju syngja undir stjórn Helgu Loftsdóttur. Kór Hafnarfjarðarkirkju flytur aðventu og jólatónlist. Söngstjóri. Antónía Hevesi. Prestar: Sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Þórhallur Heimisson. Eftir vökuna er Strandberg opið og boðið þar upp á heitt súkkulaði og smákökur. Sunnudagaskólar í kirkjunni og í Hvaleyrarskóla kl.11.00. Sunnudagaskólabíllinn ekur til og frá kirkj- unni. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Fjöl- skylduhátíð kl. 11. Sýndur verður helgi- leikur í flutningi Barna- og unglingakórs Víðistaðakirkju undir stjórn Áslaugar Berg- steinsdóttur, einsöngvara og hljóðfæraleik- ara, fermingarbarna, starfsfólks kirkjunnar, systrafélagskvenna og sóknarnefnd- arfólks. Veitingar verða í safnaðarheimilinu á eftir í boði Systrafélags Víðistaðakirkju. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: 90 ára vígsluaf- mæli kirkjunnar. Afmælisdagskrá: Barna- og fjölskylduhátíð kl.11. Leikbrúðuland sýnir barnaleikritin Fjöðrin sem varð að fimm hænum eftir H.C. Andersen og Æv- intýrið um Stein Bollason. Hátíðarguðs- þjónusta kl.13. Kórstjóri Örn Arnarson og organisti Skarphéðinn Hjartarson. Heitt súkkulaði og smákökur í safnaðarheimili kirkjunnar á eftir. Afmælis- og jólatónleikar kirkjukórsins hefjast kl.15. (ókeypis að- gangur.) Prestar og safnaðarstjórn. ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka í Hafnarfirði. Barna- og fjölskyldumessur á sunnudögum kl. 11–12. Djús, kex, kaffi og hlýtt samfélag eftir athöfn að vanda. Ponzý. Unglingastarf ætlað krökkum fæddum 1990 og eldri á mánudögum kl. 20–22. Söngæfingar fyrir almenning á mið- vikudögum kl. 18.30–19.30. KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru- Vogaskóla laugardaga kl. 11.15–12.00. GARÐASÓKN. Helgistund á Garðatorgi laugardaginn 13. desember kl. 15:00. Félagar úr kór Vídalínskirkju leiða almennan safn- aðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Haf- steinsson, sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna Guðrún Zoëga djákni. Prestarnir. VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11:00. Flataskóli kemur í heimsókn og nemendur hans taka þátt í athöfninni. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma, en börnin munu ganga beint til starfsins í sunnudagaskólanum, með leiðbeinendum sínum um leið og þau koma til kirkjunnar. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Haf- steinsson. Prestarnir BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í Álftanesskóla, sunnudaginn 14. desember kl. 11:00. Mætum vel. Prestarnir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta/sunnudagaskóli kl. 11 árd. Prestur sr. Helga Helena Sturlaugsdóttir. Önnur umsjón: Sigríður Helga og Arnhildur Margrét. Að- ventutónleikar Kórs og Barnakórs Keflavík- urkirkju kl. 17. Einsöngur Bylgja Dís Gunn- arsdóttir, Margrét Hreggviðsdóttir og Sveinn Sveinsson. Sjá Vefrit Keflavík- urkirkju: keflavikurkirkja.is BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjónusta á Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sókn- arprestur. LAUGALANDSPRESTAKALL: Aðventukvöld í Munkaþverárkirkju kl. 21. Ræðumaður Kristín Sigfúsdóttir kennari, frá Gunn- arsstöðum, og tónlist frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar. BAKKA- OG BÆGISÁRSÓKNIR: Aðventu- kvöld verður í Bakkakirkju sunnudaginn 14. desember kl. 20.30. Kirkjukórinn syng- ur undir stjórn Hlínar Torfadóttur. Helgi- leikur og hljóðfæraleikur fermingarbarna. Lúsíusöngur nemenda Þelamerkurskóla. Hátíðarræðu flytur Þorsteinn Rútsson, bóndi á Þverá. Helgistund. Mætum öll og njótum sannrar jólastemningar í húsi Guðs. Sóknarprestur og sóknarnefnd. AKUREYRARKIRKJA: Aðventuhátíð barnanna kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson. Barnakór Akureyrarkirkju og Kór Lund- arskóla syngja undir stjórn Eyþórs Inga Jónssonar og Elínborgar Loftsdóttur. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11. Prestur sr. Gunnlaugur Garðarsson. Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju kl. 17. Ein- söngur Þórhildur Örvarsdóttir, sópran. Org- el Eyþór Ingi Jónsson. Stjórnandi Hjörtur Steinbergsson. Aðgangur ókeypis. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11 sunnudagaskóli. Kl. 16.30 bænastund. Kl. 17 almenn samkoma. Níels Jakob Erlings- son talar. STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Helgistund verður í Stærra-Árskógskirkju og kveikt á leiðalýsingunni á sunnudaginn kl.18.00. LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja: Aðventukvöld föstudaginn 12. des. kl. 20.30. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum. Hugleiðingu flytur Sverrir Pálsson, fyrrv. skólastjóri. Laufáskirkja: Barnastund í kirkjunni laug- ardaginn 13. des. kl. 13.30 í byrjun á starfsdegi í Gamla bænum. Öll börn vel- komin. Grenilundur: Aðventuguðsþjónusta sunnu- dag 14. des. kl. 16. Svalbarðskirkja: Kyrrð- arstund sunnudagskvöldið 14. des. kl. 21. Ljósavatnsprestakall: Þorgeirskirkja: Kyrrðarstund mánudagskvöldið 15. des. kl. 20. EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Aðventukvöld kl. 20. Mánudagur 15. des.: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Helgileikur á vegum Skálholts- prestakalls og Grunnskóla Bláskógabyggð- ar verður sunnudag kl. 17. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Léttur há- degisverður að messu lokinni. Morguntíð sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffi- sopi á eftir. Foreldrasamvera miðvikudag kl. 11–12. Aðventutónleikar í dag, laug- ardag, 13. des. kl. 14 og sunnudag 14. des. kl. 16. Allir kórar og lúðrasveit syngja og leika. Eftir messu og tónleika selur Kvenfélag Selfosskirkju laufabrauð eftir því sem birgðir endast. Sóknarprestur. SAFNKIRKJAN í Árbæ: Aventuguðsþjón- usta nk. sunnudag kl. 14.00. Almennur safnaðarsöngur. Tilvalið tækifæri til að kynnast einföldu helgihaldi í gamalli kirkju og syngja saman. Kristinn Ág. Friðfinnsson. HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr. Baldur Kristjánsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 sunnudaga- skóli. 4. bekkur Grunnskólans flytur helgi- leikinn Fæðing frelsarans eftir Hauk Ágústsson. Kl. 17 Orgelstund. Jörg E. Son- dermann flytur aðventutónlist fyrir orgel. Hugleiðing og bænastund. ÞINGVALLAKIRKJA: Aðventukvöld við kertaljós verður á föstudagsköld 12. 12. kl. 20, félagar úr kammerkór Hafnarfjarðar syngja, nokkrir nemendur leika á blást- urshljóðfæri stjórnandi Guðmundur Hjálm- arsson, ræðumaður Kristinn Kristmunds- son, fyrrv. skólameistari Menntaskólans á Laugarvatni. Prestur sr. Rúnar Þór Eg- ilsson. Guðspjall dagsins: Orðsending Jóhannesar. (Matt. 11.) Morgunblaðið/Ásdís Hafnarfjarðarkirkja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.