Morgunblaðið - 13.12.2003, Blaðsíða 68
MESSUR Á MORGUN
68 LAUGARDAGUR 13. DESEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11.00.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Kór Áskirkju syng-
ur. Organisti Kári Þormar. Prestur sr. Karl V.
Matthíasson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11.00.
Jólaleikrit, falleg uppfærsla á jólaguðspjall-
inu með þátttöku barnanna. Handrit, brúð-
ur og leikur Helga Arnalds. Leikstjóri Ása
Hlín Svavarsdóttir. Guðsþjónusta kl.
14.00. Kór Bústaðakirkju syngur. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Heitt á könnunni eftir
messu. Pálmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Fjölskylduguðsþjónusta kl.
11.00. Barnakór Dómkirkjunnar syngur
undir stjórn Kristínar Valsdóttur. Organisti
Marteinn H. Friðriksson. Börn úr æskulýðs-
starfinu sýna helgileiki undir stjórn Hans G.
Alfreðssonar æskulýðsfulltrúa. Prestur sr.
Hjálmar Jónsson. Aðventukvöld Kiwanis kl.
20.00.
GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í
umsjá Hrundar Þórarinsdóttur djákna o.fl.
Guðsþjónusta kl. 11. Tekin samskot til
starfs Hjálparstarfs kirkjunnar. Kirkjukór
Grensáskirkju syngur. Organisti Árni Ar-
inbjarnarson. Ólafur Jóhannsson.
GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs-
þjónusta kl. 14.00. Einsöngur Stefán Arn-
grímsson. Organisti Kjartan Ólafsson. Sr.
Björn Jónsson. Félag fyrrverandi sókn-
arpresta.
HALLGRÍMSKIRKJA: Messa og barnastarf
kl. 11.00. Sr. Jón Dalbú Hróbjartsson pré-
dikar og þjónar fyrir altari, ásamt sr. Þor-
valdi Karli Helgasyni. Hópur úr Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur undir stjórn Harðar
Áskelssonar, kantors. Umsjón barnastarfs
Magnea Sverrisdóttir.
HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org-
anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía
Konráðsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl.
13.00. Umsjón Hrund Þórarinsdóttir,
djákni. Aðventusöngvar við kertaljós kl.
20.00. Ræðumaður: Borgarstjórinn í
Reykjavík, Þórólfur Árnason. Signý Sæ-
mundsdóttir, sópran, Peter Tompkins, óbó
og kór Háteigskirkju flytja hugljúfa tónlist
undir stjórn Douglas A. Brotchie, organista,
auk samsöngs.
LANDSPÍTALI – háskólasjúkrahús: Hring-
braut: Guðsþjónusta kl. 10.30. Sr. Guð-
laug Helga Ásgeirsdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands
biskups. Messa og barnastarf kl. 11.
Kveikt á aðventukertunum. Þórunn Vala
Valdimarsdóttir syngur einsöng. Prestur sr.
Petrína Mjöll Jóhannesdóttir. Organisti Jón
Stefánsson. Barnastarfið hefst í kirkjunni
en síðan fara börnin í safnaðarheimilið
með Þóru Guðbjörgu og Ágústu. Kaffisopi.
LAUGARNESKIRKJA: Sunnudagaskóli og
jólaball kl.11.00. Nú verður haldið hið ár-
lega jólaball í umsjá Mömmumorgna þar
sem gamlar og góðar hefðir eru viðhafðar
með súkkulaðidrykkju, sælgætispoka,
skipulögðum hringdönsum og óvæntum
heimsóknum glaðra sveina. Þorvaldur Hall-
dórsson leiðir sönginn við undirleik Gunn-
ars Gunnarssonar. Samveran hefst uppi í
kirkjuskipi, þar sem tvö börn verða skírð,
Biblíusögur sagðar með myndum og sunnu-
dagaskólalögin sungin í umsjá Bjarna
Karlssonar, Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis
Haraldssonar og Þorvalds Þorvaldssonar.
Guðsþjónusta kl. 13.00 í þjónustumiðstöð
Sjálfsbjargar að Hátúni 12. Barnakór Laug-
arness mætir til leiks ásamt Bjarna Karls-
syni sóknarpresti, Aðalheiði Þorsteins-
dóttur organista og hópi sjálfboðaliða.
Kvöldmessa kl. 20.30. Djasskvartett
Gunnars Gunnarssonar hefur leikinn kl.
20.00. Bjarni Karlsson þjónar að orðinu og
borðinu ásamt Sigurbirni Þorkelssyni með-
hjálpara. Kór Laugarneskirkju leiðir safn-
aðarsönginn. Í lok messunnar er boðið til
fyrirbæna um leið og messukaffið er borið
fram í safnaðarheimilinu við kertaljós.
NESKIRKJA: Ljósahátíð kl.11.00 í umsjá
fermingarbarna. Ræðumaður Ómar Ragn-
arsson fréttamaður sem segir frá kristni-
boði í Eþíópíu. Organisti Steingrímur Þór-
hallsson. Prestur sr. Frank M. Halldórsson.
Barnastarf á sama tíma. Sögur, brúður og
söngur. Öll börn fá kirkjubókina og límmiða.
Kaffi, djús og spjall í safnaðarheimilinu eft-
ir messu. Aðventutónleikar kl. 17.00. Kór
Neskirkju og „Pange lingua“, nýstofnaður
kór kirkjunnar flytja ýmis verk. Einsöngvarar
Inga J. Backman, Kristín Kristjánsdóttir,
Gísli Magnússon og Örlygur Benediktsson.
Orgelleikari Kári Þormar. Flautuleikari Pam-
ela De Sensi. Stjórnandi Steingrímur Þór-
hallsson. Hugvekja sr. Örn Bárður Jónsson.
Aðgangur ókeypis.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl.
11.00. Jón Hákon Magnússon, fyrrverandi
forseti bæjarstjórnar og sóknarnefnd-
armaður á Seltjarnarnesi, flytur hugleið-
ingu. Sr. Sigurður Grétar Helgason þjónar
fyrir altari. Kvartett Seltjarnarneskirkju
syngur, Pavel Manasek leikur á orgel. Við
minnum á að sunnudagaskólinn er á sama
tíma. Starfsfólk Seltjarnarneskirkju.
ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Aðventukvöld kl.
20.30. Endurkomukvöld. Ræðumaður
kvöldsins Jón Böðvarsson, kennari og forn-
sagnafræðingur. Flautuleikur Guðrún Birg-
isdóttir og Martial Nardau. Kór safnaðarins
syngur undir stjórn Péturs Maté. Pavel
Manasek leikur undir.
ÁRBÆJARKIRKJA: Jólafjölskyldustund
sunnudagaskólans hefst kl.11.00 í kirkj-
unni. Þar verður tendrað á þriðja kertinu á
aðventukransinum og jólasálmar sungnir.
Trina tröllastelpa, rebbi refur og fleiri góðir
kunningjar koma og ræða við börnin og full-
orðna. Eftir stundina í kirkjunni verður jóla-
ball sunnudagaskólans og íþróttafélagsins
Fylkis í safnaðarheimilinu. Þar verður kaffi
og ávaxtasafi og piparkökur á boðstólum.
Dansað verður í kringum jólatréð og kátir
sveinar úr Esjunni koma og skemmta börn-
unum. Væntum við þátttöku allra sem hafa
gaman af að koma og eiga góða og upp-
byggilega stund með börnum sínum fyrir
jólin.
BREIÐHOLTSKIRKJA: 3. sunnudagur í að-
ventu. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa
kl. 11. Börn tendra ljós á þriðja aðventu-
kertinu. Prestur sr. Ragnar Gunnarsson.
Organisti: Bjartur Logi Guðnason. Sr. Gísli
Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11.00. Prestur sr. Magnús B. Björnsson.
Aðventuhátíð kl. 20.30. Unglingakór Digra-
neskirkju og Kór Snælandsskóla sjá um
tónlistarflutning. Einsöngur: Hrafnhildur
Björnsdóttir. Stjórnandi: Heiðrún Há-
konardóttir. Undirleikur: Kjartan Sig-
urjónsson, organisti og Lóa Björk Jóels-
dóttir píanóleikari. Einsöngur: Kristján
Jóhannsson. Ræðumaður kvöldsins: Rann-
veig Guðmundsdóttir alþingismaður. Fé
sem safnast við kaffið á eftir rennur óskipt
til Mæðrastyrksnefndar Kópavogs. Stjórn-
un og undirbúningur er í höndum foreldra-
félags unglingakórsins. (Sjá:nán-
ar:www.digraneskirkja.is).
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Þriðja sunnudag í
aðventu, er sunnudagaskóli kl. 11 í kirkj-
unni í umsjón Elínar Elísabetar Jóhanns-
dóttur. Guðsþjónusta sem tileinkuð er eldri
borgurum, fjölskyldum þeirra og vinum er
kl. 14. Þátttakandi í kirkjustarfi fullorðinna,
Sigurborg Skúladóttir tendrar þriðja kertið á
aðventukransinum. Sóknarprestar sókn-
anna sr. Svavar Stefánsson og sr. Guð-
mundur Karl Ágústsson, þjóna. Lilja G. Hall-
grímsdóttir, djákni predikar. Organisti:
Lenka Mátéová. Margrét Einarsdóttir sópr-
an syngur einsöng. Gerðubergskórinn syng-
ur undir stjórn Kára Friðrikssonar. Sókn-
arnefndir Fella- og Hólabrekkusóknar bjóða
kirkjugestum upp á kaffiveitingar í safn-
aðarheimilinu eftir guðsþjónustu.(sjá:
www.kirkjan.is/fella-holakirkja).
GRAFARVOGSKIRKJA: 3. sunnudagur í að-
ventu. Útvarpsguðsþjónusta kl. 11.00.
Séra Vigfús Þór Árnason prédikar og þjónar
fyrir altari. Kór Grafarvogskirkju og Ung-
lingakór kirkjunnar syngja. Fiðla: Hjörleifur
Valsson. Kontrabassi: Birgir Bragason. Org-
anisti: Hörður Bragason. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11.00 í Grafarvogskirkju. Séra
Bjarni Þór Bjarnason. Umsjón Bryndís og
Laufey. Harmónikutríó frá Tónskóla Graf-
arvogs leikur. Organisti: Gróa Hreinsdóttir.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00 í Borg-
arholtsskóla. Séra Bjarni Þór Bjarnason.
Umsjón Signý og Kolla. Eldri og yngri kór
Engjaskóla syngur. Stjórnandi: Guðlaugur
Viktorsson.
HJALLAKIRKJA: Lofgjörðarguðsþjónusta
kl. 11. Sr. Sigfús Kristjánsson þjónar. Þor-
valdur Halldórsson, tónlistarmaður, leikur
undir og syngur með viðstöddum létta og
skemmtilega jólasöngva. Barnaguðsþjón-
usta kl. 13. Jólaball, dansað í kringum jóla-
tréð. Börnin fá glaðning frá kirkjunni. Að-
ventusöngvar kl. 20 með Graduale Nobili,
einum af kórum Langholtskirkju. Stjórnandi
Jón Stefánsson. Elísabet Waage leikur
undir á hörpu. Við minnum á bæna- og
kyrrðarstund á þriðjudag kl. 18 (sjá einnig á
www.hjallakirkja.is). Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Leikskólamessa kl.
11.00. Börn af leikskólanum Kópasteini
flytja helgileik. Jólagleði barnastarfsins í
safnaðarheimilinu Borgum að lokinni
messu. Sungið og gengið í kringum jólatré.
Guðsþjónusta kl. 14.00. Séra Ingþór Indr-
iðason Ísfeld predikar og þjónar fyrir altari.
Félagar úr kór Kópavogskirkju syngja og
leiða safnaðarsöng. Organisti Julian Hewl-
ett. Boðið verður upp á hressingu í kirkj-
unni eftir guðsþjónustu. Sr. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
LINDAKIRKJA í Kópavogi: Þriðji sunnudag-
ur í aðventu. Kl. 11.00. Guðsþjónusta og
sunnudagaskóli í Lindaskóla. Við kveikjum
þremur kertum á … og undirbúum okkur
fyrir hátíð barnsins. Sr. Sigurjón Árni Eyj-
ólfsson þjónar. Kór Lindakirkju syngur undir
stjórn Hannesar Baldurssonar organista.
SELJAKIRKJA: 3. sunnudagur í aðventu.
Barnaguðsþjónusta kl. 11.00. Guðsþjón-
usta kl. 14.00. Sr. Valgeir Ástráðsson pré-
dikar. Blandaður kvartett syngur aðventu-
tónlist. Organisti er Jón Bjarnason.
Kvöldguðsþjónusta kl. 20.00. Sr. Bolli Pét-
ur prédikar. Tónlist með aðventubrag í
umsjá feðganna Þorvaldar Halldórssonar
og Þorvaldar Þorvaldssonar.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð-
sþjónusta kl.11.00. Fræðsla fyrir börn og
fullorðna. Friðrik Schram kennir um „hlut-
verk Jóhannesar skírara.“ Samkoma kl.
20.00. Edda M. Swan segir frá nýlegri Al-
heimsráðstefnu Aglow. Agnes Eiríksdóttir
og Marinó Gíslason segja frá heimsókn í
Willow Creek-kirkju í Bandaríkjunum. Hug-
leiðingu hefur Pétur Ásgeirsson. Einnig
verður lofgjörð og fyrirbænir. Þáttur kirkj-
unnar „Um trúna og tilveruna“ verður sýnd-
ur á Ómega kl.13.30.
BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmári 9, Kóp.:
Samkomur alla laugardaga kl. 11.00.
Bænastund alla þriðjudaga kl. 20.00. Bibl-
íufræðsla allan sólarhringinn á Útvarp Boð-
un FM 105,5. Allir alltaf velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam-
koma á morgun kl. 16.
HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Kl. 14
söngstund í Kolaportinu. Kl. 16 aðventu-
samkoma í umsjón majórs Inger Dahl. Kl.
16 sunnudag jólin sungin inn. Umsjón
Anne Marie og Harold Reynholdtsen og
fjölsk.
FRÍKIRKJAN KEFAS, Vatnsendabletti
601: Sunnudaginn 14. des. er samkoma
kl. 14.00. Barnastarfið tekur virkan þátt í
samkomunni. Lofgjörð og fyrirbænir. Kaffi
og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjart-
anlega velkomnir. Nánari upplýsingar á
www.kefas.is.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Samkoma kl.
17.00. Lofgjörð fyrir samkomuna frá kl.
16.40. Taizé samkoma.Halldór Elías Guð-
mundsson djákni sér um samkomuna. Lof-
gjörð og fyrirbæn að lokinni samkomu.
Fræðsla fyrir börn 2–14 ára í aldurs-
skiptum hópum. Matur á fjölskylduvænu
verði eftir samkomu. Verið öll hjartanlega
velkomin.
FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl.16.30.
Ræðumaður Hafliði Krstinsson. Mikil lof-
gjörð í umsjón Gospelkórs Fíladelfíu. Fyr-
irbænir. Allir hjartanlega velkomnir. Bæna-
stundir alla virka morgna kl. 06.00.
filadelfia@gospel.is www.gospel.is
VEGURINN: Aðventuhátíð kl. 11.00, fyrir
alla fjölskylduna, léttar veitingar á eftir.
Leikrit, söngur og ýmsar skemmtilegar
uppákomur. Allir velkomnir. Bænastund kl.
19.30. Almenn samkoma kl. 20.00, Bob
Weiner predikar, lofgjörð, fyrirbænir og
samfélag í kaffisalnum á eftir. Allir vel-
komnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl.
10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka
daga: Messa kl. 18.00.
Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel.
Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga:
Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga:
Messa kl. 18.30.
Riftún í Ölfusi. Sunnudaga: Messa kl.
16.00. Miðvikudaga kl. 20.00.
Hafnarfjörður, Jósefskirkja: Sunnudaga:
Messa kl. 10.30. Miðvikudaga: Messa kl.
18.30.
Karmelklaustur. Sunnudaga: Messa kl.
08.30. Virka daga: Messa kl. 8.00.
Keflavík, Barbörukapella, Skólavegi 38:
Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Alla fimmtu-
daga: Rósakransbæn kl. 20.00.
Stykkishólmur, Austurgötu 7. Alla virka
daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga:
Messa kl. 10.00.
Ísafjörður. Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
Flateyri. Laugardaga: Messa kl. 18.00.
Bolungarvík. Sunnudaga kl. 16.00.
Suðureyri. Sunnudaga: Messa kl. 19.00.
Akureyri, kaþólska kirkjan, Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl.
18.00. Sunnudaga: Messa kl. 11.00.
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Kl.
11.00 Sunnudagaskóli á þriðja sunnudegi í
aðventu. Helgileikur Hamarsskóla. Við
kveikjum á þremur kertum á aðventukrans-
inum. Hvað ætli þriðja kertið heiti? Jólalög-
in sungin, biblíusaga og bænagjörð. Allir
krakkar fá biblíumynd. Sr. Fjölnir Ásbjörns-
son og barnafræðararnir. Kl. 14.00 guðs-
þjónusta á þriðja sunnudegi í aðventu. Fé-
lagar úr reglu Frímúrara lesa
ritningarlestra. Kveikt verður á þremur að-
ventuljósum á aðventukransinum og jóla-
tónar hljóma. Kór Landakirkju syngur undir
stjórn Guðmundar H. Guðjónssonar org-
anista. Prestur sr. Þorvaldur Víðisson. Kl.
20.00 jólatónleikar Kórs Landakirkju. Kór
Landakirkju ásamt Bergþóri Pálssyni, Önnu
Alexöndru Cwalinsku og Helgu Jónsdóttur.
Stjórnandi Guðmundur H. Guðjónsson.
LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11.00. „Ál-
kórinn“ – kór starfsmanna Álversins í
Straumsvík syngur nokkur lög. Kirkjukór
Lágfellssóknar. Organisti: Jónas Þórir.
Sunnudagaskóli í safnaðarheimilinu kl.
13.00. Jón Þorsteinsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Jólavaka við
kertaljós kl. 20.30. Ræðumaður Þráinn
Bertelsson rithöfundur. Einsöngvarar: Alda
Ingibergsdóttir, sópran og Eyjólfur Eyjólfs-
son, tenór. Gunnar Gunnarsson leikur á
þverflautu. Barna og unglingakórar Hafn-
arfjarðarkirkju syngja undir stjórn Helgu
Loftsdóttur. Kór Hafnarfjarðarkirkju flytur
aðventu og jólatónlist. Söngstjóri. Antónía
Hevesi. Prestar: Sr. Gunnþór Þ. Ingason og
sr. Þórhallur Heimisson. Eftir vökuna er
Strandberg opið og boðið þar upp á heitt
súkkulaði og smákökur. Sunnudagaskólar í
kirkjunni og í Hvaleyrarskóla kl.11.00.
Sunnudagaskólabíllinn ekur til og frá kirkj-
unni.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Fjöl-
skylduhátíð kl. 11. Sýndur verður helgi-
leikur í flutningi Barna- og unglingakórs
Víðistaðakirkju undir stjórn Áslaugar Berg-
steinsdóttur, einsöngvara og hljóðfæraleik-
ara, fermingarbarna, starfsfólks kirkjunnar,
systrafélagskvenna og sóknarnefnd-
arfólks. Veitingar verða í safnaðarheimilinu
á eftir í boði Systrafélags Víðistaðakirkju.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: 90 ára vígsluaf-
mæli kirkjunnar. Afmælisdagskrá: Barna-
og fjölskylduhátíð kl.11. Leikbrúðuland
sýnir barnaleikritin Fjöðrin sem varð að
fimm hænum eftir H.C. Andersen og Æv-
intýrið um Stein Bollason. Hátíðarguðs-
þjónusta kl.13. Kórstjóri Örn Arnarson og
organisti Skarphéðinn Hjartarson. Heitt
súkkulaði og smákökur í safnaðarheimili
kirkjunnar á eftir. Afmælis- og jólatónleikar
kirkjukórsins hefjast kl.15. (ókeypis að-
gangur.) Prestar og safnaðarstjórn.
ÁSTJARNARSÓKN í samkomusal Hauka í
Hafnarfirði. Barna- og fjölskyldumessur á
sunnudögum kl. 11–12. Djús, kex, kaffi og
hlýtt samfélag eftir athöfn að vanda. Ponzý.
Unglingastarf ætlað krökkum fæddum
1990 og eldri á mánudögum kl. 20–22.
Söngæfingar fyrir almenning á mið-
vikudögum kl. 18.30–19.30.
KÁLFATJARNARSÓKN: Kirkjuskóli í Stóru-
Vogaskóla laugardaga kl. 11.15–12.00.
GARÐASÓKN.
Helgistund á Garðatorgi laugardaginn 13.
desember kl. 15:00. Félagar úr kór
Vídalínskirkju leiða almennan safn-
aðarsöng. Organisti: Jóhann Baldvinsson.
Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Haf-
steinsson, sr. Friðrik J. Hjartar og Nanna
Guðrún Zoëga djákni. Prestarnir.
VÍDALÍNSKIRKJA: Fjölskylduguðsþjónusta
kl. 11:00. Flataskóli kemur í heimsókn og
nemendur hans taka þátt í athöfninni.
Sunnudagaskólinn verður á sama tíma, en
börnin munu ganga beint til starfsins í
sunnudagaskólanum, með leiðbeinendum
sínum um leið og þau koma til kirkjunnar.
Organisti: Jóhann Baldvinsson.
Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Haf-
steinsson. Prestarnir
BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í
Álftanesskóla, sunnudaginn 14. desember
kl. 11:00. Mætum vel. Prestarnir.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta/sunnudagaskóli kl. 11 árd. Prestur
sr. Helga Helena Sturlaugsdóttir. Önnur
umsjón:
Sigríður Helga og Arnhildur Margrét. Að-
ventutónleikar Kórs og Barnakórs Keflavík-
urkirkju kl. 17. Einsöngur Bylgja Dís Gunn-
arsdóttir, Margrét Hreggviðsdóttir og
Sveinn Sveinsson. Sjá Vefrit Keflavík-
urkirkju: keflavikurkirkja.is
BORGARNESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 11.15. Messa kl. 14. Guðsþjónusta á
Dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sókn-
arprestur.
LAUGALANDSPRESTAKALL: Aðventukvöld
í Munkaþverárkirkju kl. 21. Ræðumaður
Kristín Sigfúsdóttir kennari, frá Gunn-
arsstöðum, og tónlist frá Tónlistarskóla
Eyjafjarðar.
BAKKA- OG BÆGISÁRSÓKNIR: Aðventu-
kvöld verður í Bakkakirkju sunnudaginn
14. desember kl. 20.30. Kirkjukórinn syng-
ur undir stjórn Hlínar Torfadóttur. Helgi-
leikur og hljóðfæraleikur fermingarbarna.
Lúsíusöngur nemenda Þelamerkurskóla.
Hátíðarræðu flytur Þorsteinn Rútsson,
bóndi á Þverá. Helgistund. Mætum öll og
njótum sannrar jólastemningar í húsi Guðs.
Sóknarprestur og sóknarnefnd.
AKUREYRARKIRKJA: Aðventuhátíð
barnanna kl. 11. Sr. Svavar A. Jónsson.
Barnakór Akureyrarkirkju og Kór Lund-
arskóla syngja undir stjórn Eyþórs Inga
Jónssonar og Elínborgar Loftsdóttur.
GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa
kl. 11. Prestur sr. Gunnlaugur Garðarsson.
Jólatónleikar Kórs Glerárkirkju kl. 17. Ein-
söngur Þórhildur Örvarsdóttir, sópran. Org-
el Eyþór Ingi Jónsson. Stjórnandi Hjörtur
Steinbergsson. Aðgangur ókeypis.
HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kl. 11
sunnudagaskóli. Kl. 16.30 bænastund. Kl.
17 almenn samkoma. Níels Jakob Erlings-
son talar.
STÆRRA-ÁRSKÓGSKIRKJA: Helgistund
verður í Stærra-Árskógskirkju og kveikt á
leiðalýsingunni á sunnudaginn kl.18.00.
LAUFÁSPRESTAKALL: Grenivíkurkirkja:
Aðventukvöld föstudaginn 12. des. kl.
20.30. Fjölbreytt dagskrá í tali og tónum.
Hugleiðingu flytur Sverrir Pálsson, fyrrv.
skólastjóri.
Laufáskirkja: Barnastund í kirkjunni laug-
ardaginn 13. des. kl. 13.30 í byrjun á
starfsdegi í Gamla bænum. Öll börn vel-
komin.
Grenilundur: Aðventuguðsþjónusta sunnu-
dag 14. des. kl. 16. Svalbarðskirkja: Kyrrð-
arstund sunnudagskvöldið 14. des. kl. 21.
Ljósavatnsprestakall: Þorgeirskirkja:
Kyrrðarstund mánudagskvöldið 15. des. kl.
20.
EGILSSTAÐAKIRKJA: Sunnudagaskóli kl.
11. Aðventukvöld kl. 20. Mánudagur 15.
des.: Kyrrðarstund kl. 18. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 11. Helgileikur á vegum Skálholts-
prestakalls og Grunnskóla Bláskógabyggð-
ar verður sunnudag kl. 17. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudag kl. 11.
Sunnudagaskólinn á sama tíma. Léttur há-
degisverður að messu lokinni. Morguntíð
sungin þriðjudag til föstudags kl. 10, kaffi-
sopi á eftir. Foreldrasamvera miðvikudag
kl. 11–12. Aðventutónleikar í dag, laug-
ardag, 13. des. kl. 14 og sunnudag 14.
des. kl. 16. Allir kórar og lúðrasveit syngja
og leika. Eftir messu og tónleika selur
Kvenfélag Selfosskirkju laufabrauð eftir því
sem birgðir endast. Sóknarprestur.
SAFNKIRKJAN í Árbæ: Aventuguðsþjón-
usta nk. sunnudag kl. 14.00. Almennur
safnaðarsöngur. Tilvalið tækifæri til að
kynnast einföldu helgihaldi í gamalli kirkju
og syngja saman. Kristinn Ág. Friðfinnsson.
HNLFÍ: Guðsþjónusta kl. 11. Prestur sr.
Baldur Kristjánsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Kl. 11 sunnudaga-
skóli. 4. bekkur Grunnskólans flytur helgi-
leikinn Fæðing frelsarans eftir Hauk
Ágústsson. Kl. 17 Orgelstund. Jörg E. Son-
dermann flytur aðventutónlist fyrir orgel.
Hugleiðing og bænastund.
ÞINGVALLAKIRKJA: Aðventukvöld við
kertaljós verður á föstudagsköld 12. 12. kl.
20, félagar úr kammerkór Hafnarfjarðar
syngja, nokkrir nemendur leika á blást-
urshljóðfæri stjórnandi Guðmundur Hjálm-
arsson, ræðumaður Kristinn Kristmunds-
son, fyrrv. skólameistari Menntaskólans á
Laugarvatni. Prestur sr. Rúnar Þór Eg-
ilsson.
Guðspjall dagsins:
Orðsending
Jóhannesar.
(Matt. 11.)
Morgunblaðið/Ásdís
Hafnarfjarðarkirkja.