Morgunblaðið - 27.01.2004, Qupperneq 48
KVIKMYNDIR
48 ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Hljómsveitarstjóri ::: Rumon Gamba
Einleikari ::: Pekka Kuusisto
Ludwig van Beethoven ::: Fiðlukonsert
Dímitríj Sjostakovitsj ::: Sinfónía nr. 4
Sími 545 2500 I www.sinfonia.is
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
FIMMTUDAGINN 29. JANÚAR KL. 19:30
Aðalstyrktaraðili Sinfóníuhljómsveitarinnar
FIÐLUKONSERT
BEETHOVENS
OG 4. SINFÓNÍA
SJOSTAKOVITSJ
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J.Kander og F.Ebb
5. sýn fi 29/1 kl 20 - blá kort - UPPSELT
Fö 30/1 kl 20 - UPPSELT, Su 1/2 kl 20 - UPPSELT
Fö 6/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 7/2 kl 20 - UPPSELT
Fö 13/2 kl 20, - UPPSELT Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT
Su 15/2 kl 20, Fö 20/2 kl 20 - UPPSELT,
Lau 21/2 kl 20 - UPPSELTSu 22/2 kl 20 - UPPSELT,
Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT, Su 29/2 kl 20,
Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT,
Su 7/3 kl 20, Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT
Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 26/3 kl 20,
Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT, Fö 2/4 kl 20, Lau 3/4 kl 20
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Fö 30/1 kl 20, Su 1/2 kl 20, Fö 6/2 kl 20,
Lau 7/2 kl 20, Fö 13/2 kl 20, Lau 14/2 kl 20
ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen
lau 31/1 kl 20, su 8/2 kl 20,
su 15/2 kl 20, su 22/2 kl 20
Aðeins þessar sýninga
RAUÐU SKÓRNIR e. H.C. Andersen
í samvinnu við RAUÐU SKÓNA
Lau 31/1 kl 16, Su 1/2 kl 16
Athugið breyttan sýningartíma
IN TRANSIT e. THALAMUS
í samvinnu við leikhópinn THALAMUS
Frumsýning su 8/2 kl 20,Fi 12/2 kl 20
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Lau 31/1 kl 20, Su 8/2 kl 20, Fi 12/2 kl 20, Lau 13/3 kl 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Lau 31/1 kl 14, - UPPSELT, Su 1/2 kl 14, - UPPSELT
Lau 7/2 kl 14 - TÁKNMÁLSTÚLKUÐ SÝNING,
Su 8/2 kl 14,- UPPSELT, Lau 14/2 kl 14, UPPSELT, Su
15/2 kl 14, Su 22/2 kl 14, Lau 28/2 kl 14, Su 7/3 kl 14
MUNIÐ GLEÐISTUNDINA
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
****************************************************************
NJÓTIÐ ÞESSA AÐ GEFA YKKUR GÓÐAN TÍMA Í LEIKHÚSINU.
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
Stóra sviðið:
SÓLIN GLEYMDI DAGSINS HÁTTATÍMA
Líf og list á heimastjórnarárunum 1904-1918. Frumsýning fös. 30/1 örfá sæti laus
JÓN GABRÍEL BORKMANN – Henrik Ibsen
9. sýn. lau. 31/1 nokkur sæti laus, 10. sýn. fim. 5/2 nokkur sæti laus, 11.
sýn. lau. 14/2.
DÝRIN Í HÁLSASKÓGI – Thorbjörn Egner
Sun.1/2 kl. 14:00 uppselt, sun. 8/2 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00 örfá sæti
laus, sun. 15/2 kl. 14:00 uppselt, sun. 22/2 kl. 14:00 uppselt og kl. 17:00
nokkur sæti laus, sun. 29/2 kl. 14:00 uppselt, sun. 7/3 kl. 14:00 uppselt,
sun. 14/3 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun. 21/3 kl. 14:00 örfá sæti laus, sun.
28/3 kl. 14:00 örfá sæti laus.
Litla sviðið kl 20:00:
GRÆNA LANDIÐ – Ólafur Haukur Símonarson
Lau. 31/1 uppselt. fim. 5/2 uppselt, lau. 7/2 örfá sæti laus, lau. 14/2.
Smíðaverkstæðið kl. 20:00:
VEGURINN BRENNUR – Bjarni Jónsson
Lau. 31/1 örfá sæti laus, fim. 5/2, lau. 7/2. Sýningin er ekki við hæfi barna.
Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is
Opið kl. 13:00-18:00 mán.-þri Aðra daga kl.13:00- 20:00. Símapantanir frá kl. 10:00 virka daga.
Aðalsamstarfsaðili:
JÓN GABRÍEL BORKMANN
– LAUGARDAGSKVÖLD!
loftkastalinn@simnet.is
Lau. 31. jan. kl. 20 nokkur sæti
Lau. 7. feb. kl. 20 nokkur sæti
„Frábært-drepfyndin-átakanlegt“
Opið virka daga kl. 13-18
Gríman 2003
„BESTA LEIKSÝNING ÁRSINS,“ að mati áhorfenda
sjá nánari upplýsingar á www.sellofon.is
Miðasölusími í IÐNÓ 562 9700
og sellofon@mmedia.is
IÐNÓ
Fös. 30. jan. k l . 21:00 örfá sæti
Fös. 13. feb. k l . 21:00 nokkur sæti
Lau. 14. feb. k l . 19:00 nokkur sæti
.
Vegna fjölda áskorana
Aukasýningar af GREASE!
Í tilefni af því er VISA korthöfum boðinn
20% afsláttur á eftirfarandi sýningar:
Mið. 4. feb. kl. 19.00 laus sæti
Fim. 5. feb. kl. 19.00 laus sæti
Mið. 11. feb. kl. 19.00 laus sæti
Selma Björnsdóttir fer í hlutverk Krissu.
fös. 30. jan. kl. 20
- laus sæti
fös. 6. feb. kl. 18
- laus sæti
Sýningar hefjast kl. 20
Miðasala í síma 555-2222
Miðsala opin mið, fim, fös, lau, kl. 16 - 19
6. sýn. fös. 30. jan. örfá sæti
7. sýn. lau. 31. jan. nokkur sæti
8. sýn. fös. 6. feb nokkur sæti
9. sýn. lau. 7. feb
„Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“
Valur Gunnarsson DV 7. jan.
„...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna
fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“
Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan.
„Sýningin er skemmtileg, litrík,
fjölbreytileg, full af glæsilegum
og skínandi hugmyndum“
Páll Baldvin DV 10. jan
Miðasala í síma 552 3000
Loftkastalinn
Fimmtud. 29. janúar kl. 20.00
Sveinsstykki
Arnars Jónssonar
Nýr einleikur
eftir Þorvald Þorsteinsson
FRANSKI leikarinn Jacques
Perrin var viðriðinn heimildarmynd-
ina Microcosmos, sem vakti mikla at-
hygli fyrir nokkrum árum, en þar
var skyggnst var ofan í jarðveginn
og heimur skordýranna skoðaður í
allri sinni dýrð. Í Heimi farfuglanna
hefur Perrin sest í leikstjórastólinn
og beint sjónum upp á við, að fuglum
himinsins, og lagt ótrúlega alúð við
að fanga heim þeirra í þessari ein-
stöku heimildarmynd. Heimur far-
fuglanna er afrakstur fjögurra ára
vinnu, þar sem um 450 manna teymi
í samvinnu við fjölmargar náttúru-
fræðistofnanir, með 17 flugmönnum
og 14 kvikmyndatökumönnum inn-
anborðs, gengu í lið með farfuglum
jarðarinnar og mynduðu þá með öll-
um hugsanlegum ráðum, sérsmíðuð-
um aðdráttarlinsum, loftbelgjum,
hátækniflugvélum og risavöxnum
skammti af þolinmæði. Svo ótrúlega
hefur tekist til við að ná sjónarhorn-
um á fuglana að sérstaklega er tekið
fram í upphafi myndarinnar, að eng-
um sjónrænum brellum hafi verið
beitt við gerð hennar.
Í Heimi farfuglanna er áhorfand-
anum boðið að líta inn í ævintýra-
heim fuglalífsins af dularfullum
sögumanni, litlum glóbrystingi sem
lokkar okkur með sér í gegnum
skógarrjóður og inn í veröld náttúr-
unnar. Þegar flokkur grágæsa legg-
ur skömmu síðar upp í för sína norð-
ur á bóginn er ferð áhorfandans
hafin, ferð sem reynist sannkallað
hnattflug áður en yfir lýkur. Slegist
er í för með gæsum og öndum, hels-
ingjum og margæsum, trönum og
storkum sem halda frá suðri til norð-
urs, yfir land og láð, frá Evrópu til
Norðurlanda, frá Afríku til Norður-
heimskautsins og frá Arizona til
Alaska … og síðan til baka. Tilfall-
andi togari eða herskip úti á rúmsjó
getur veitt fuglunum kærkomna
hvíld frá flugi yfir hafið, og bilaður
og lekur vatnstrukkur við þjóðveg-
inn reynst heppileg vatnsuppspretta
þegar flogið er yfir eyðimerkur
Norður-Ameríku. Leiðin liggur bæði
yfir eyðilönd og mannabyggðir og
stundum ber fyrir sjónir þekkt
kennileiti, s.s. Kínamúrinn, Eiffel-
turninn, Frelsisstyttuna og hina nú
horfnu Tvíburaturna á Manhattan.
En áhorfandinn þarf sjálfur að bera
kennsl á staðhætti sem sjaldnast eru
kynntir sérstaklega, s.s. þegar ís-
lenskri náttúru bregður fyrir. Fylgst
er með ótal fuglategundum og atferli
þeirra á ólíkum blettum jarðarinnar,
en aðeins er staldrað við um stund á
hverjum stað, og litlar áhyggjur
hafðar af því að kortleggja nákvæm-
lega þá hegðun sem oftast er fylgst
með í dýralífsmyndum, s.s. æxlun og
fæðuöflun. Stöku unga bregður að
vísu fyrir á dvalarstöðunum í norðri
og staldrað er við listilegar aðfarir
storksins við að veiða og gleypa
óheppinn fisk. En megináhugi kvik-
myndatökumannanna virðist ekki
liggja í því að skýra hegðun
fuglanna, heldur einfaldlega að horfa
á þá og dást að þeim. Þannig er búin
til frásögn sem lýtur jafn myndræn-
um lögmálum og röklegum, frásögn
sem hrífur áhorfandann með handan
landamæra, handan tíma og rúms,
handan mannheima og handan
þyngdaraflsins.
Heimur farfuglanna er því langt
frá því að vera dýralífsmynd í hefð-
bundnum skilningi, heldur hvort
tveggja í senn, og óður til lita, forma,
hreyfinga og hljóða náttúrunnar og
sposk athugun á háttum fugla sem
eru jafnólíkir og þeir eru margir.
Orð og textar þularins (Perrin) eru
fá og vel valin, en mestan part eru
myndirnar og umhverfishljóðin látin
tala. Upplifunin af fuglalífinu verður
líka allt önnur þegar hin útskýrandi
og leiðbeinandi rödd dýralífsþularins
er ekki til staðar. Sum myndbrot-
anna stuðla að heildstæðri frásögn af
ferð fuglaflokks fram og til baka, en
önnur eru aðeins andartök í nátt-
úrunni sem náðust á filmu, trönur að
stíga vals á vatnsborðinu, eða
skringilegt andartak þar sem fiður-
laus ungi bisar við að hrinda óútk-
löktu eggi væntanlegs systkinis síns
og keppinautar um lífsins gæði út úr
hreiðrinu. Hvað þessum unga eld-
huga gekk til, og hverrar tegundar
hann yfirleitt er, fáum við ekkert að
vita um, brotið sem við sáum segir
allt sem segja þarf.
Ákveðin leiðarstef varða þó frá-
sögnina í þessari sérstæðu heimild-
armynd, og skiptast þar á í stórum
dráttum atriði sem lýsa hindrunum
og hættum sem bíða fuglanna á för
sinni og hin frelsandi og hrífandi
flugatriði, þar sem bjartsýni og
áræðni farfuglsins ráða ríkjum. Far-
fuglinn á langa og áhættusama ferð
fyrir höndum, en hún sækist örugg-
lega, vængjatak fyrir vængjatak, og
efast ferðalangurinn aldrei um hvert
leiðin liggur. Það eru þessi dásam-
lega mynduðu flugatriði sem gefa
kvikmyndinni drifkraft sinn og að-
dráttarafl, ekki síst með því að daðra
við flugþrána sem fylgt hefur mann-
inum frá örófi alda. Frumsamin tón-
list Brunos Coulais undirstrikar
þessa miðlægu tilfinningu með leið-
arstefinu í tónsmíðum sínum, en á
öðrum stundum fléttast frumsamin
eða valin tónlistin skemmtilega sam-
an við andartök og stemningar
myndarinnar.
Það er frábært að fá Heim far-
fuglanna til sýningar í kvikmynda-
húsi hér á landi, þar sem myndin
býður áhorfendum upp á einstaka
reynslu.
Litbrigði náttúrunnar
KVIKMYNDIR
Háskólabíó – Frönsk
kvikmyndahátíð
Leikstjórn: Jacques Perrin. Handrit:
Stéphane Durand og Jacques Perrin.
Kvikmyndataka: Ýmsir. Klipping: Marie-
Josèphe Yoyotte. Tónlist: Bruno Coulais.
Aðalhlutverk: Lundi, súla, langvía, him-
brimi, skúmur, kría, grágæs, æður, hels-
ingi, önd, grágæs, heiðagæs, margæs,
örn, kondór, storkur, pelíkani, snæugla,
mörgæs o.fl. Lengd: 98 mín. Frakkland /
Ítalía / Þýskaland / Spánn / Sviss. Sony
Pictures Classics, 2001.
HEIMUR FARFUGLANNA/ LE PEUPLE
MIGRATEUR Heiða Jóhannsdóttir
Í umsögn um Heim farfuglanna segir að hún sé miklu meira en hefðbundin
dýralífsmynd heldur „óður til lita, forma, hreyfinga og hljóða náttúrunnar
og sposk athugun á háttum fugla sem eru jafnólíkir og þeir eru margir“.
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111