Morgunblaðið - 27.01.2004, Side 54

Morgunblaðið - 27.01.2004, Side 54
17.15 Motorworld. Þáttur um allt það nýjasta í heimi akstursíþrótta. Rallíbílar, kappakstursbílar, vélhjól og fleira. Fylgst er með gangi mála innan og utan keppnisbrauta og farið á mót og sýningar um allan heim. 17.45 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 18.15 Gillette-sportpakk- inn 18.45 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 19.35 Enski boltinn (Aston Villa - Bolton) Bein út- sending. 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. 22.30 Heimsbikarinn á skíðum Nýjustu fréttir af framgöngu skíðamanna á heimsbikarmótum. 23.00 Supercross (Edison International Field) Nýj- ustu fréttir frá heims- meistaramótinu í Superc- rossi. 24.00 Dagskrárlok - Næt- urrásin 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi (styrkt- aræfingar) 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 12.25 Í fínu formi 12.40 N.Y.P.D. Blue (New York löggur 7) (20:23) (e) 13.30 The Agency (Leyni- þjónustan 2) (17:22) (e) 14.15 Footballers Wives (Ástir í boltanum) (8:8) (e) 15.05 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.35 Neighbours (Ná- grannar) 18.00 Coupling (Pörun) (3:6) (e) 18.30 Ísland í dag 19.00 Fréttir Stöðvar 2 19.30 Ísland í dag 20.00 Fear Factor (Mörk óttans 4) 20.45 Boomtown (Engla- borgin) J (3:6) 21.30 Inspector Lynley Mysteries (Lynley lög- regluforingi) Aðal- hlutverk: Nathaniel Par- ker og Sharon Small. (11:16) 22.20 Shield (Sérsveitin 2) Stranglega bönnuð börn- um. (8:13) 23.05 Twenty Four 3 (24) Aðalhlutverkið leikur Kiefer Sutherland. (1:24) (e) 23.50 N.Y.P.D. Blue (New York löggur 7) (20:23) (e) 00.35 Divorcing Jack (Blaðasnápur) Aðal- hlutverk: David Thewlis, Rachel Griffiths, Jason Isaacs og Laura Fraser. Leikstjóri: David Caffrey. 1998. Stranglega bönnuð börnum. 02.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 09.00 SURVIVOR MARA- ÞON - 2. þáttaröð (e) 17.30 Dr. Phil 18.30 Mr. Sterling (e) 19.30 Still Standing (e) 20.00 Listin að lifa 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönn- un og arkitektúr með að- stoð valinkunnra fag- urkera. 22.00 Judging Amy Banda- rískir þættir um lögmann- inn Amy sem gerist dóm- ari í heimabæ sínum. Maxine reynir að lægja gremjuöldurnar vegna fá- ránlegra áætlana tengda- dóttur hennar um brúð- kaup Maxine eftir að Peter segir henni að Gillian geti ekki tekist á við veiki nýja barnsins þeirra. Stu býður Amy í rómantískan kvöld- verð en lætin á næsta borði gera út um róm- antíkina. Kyle kemst að því af hverju Lily er svona leiðinleg við hann. Maxine rannsakar mál manns sem segir að konan hans hafi svindlað á lyfjaprófum sem eru forsenda fyrir því að hún fái að halda forræði dóttur þeirra. 22.45 Jay Leno Spjall- þáttur 23.30 America’s Next Top Model Ein stúlknanna fær taugaáfall þegar hinar halda því fram að hún sé með átröskun. Þær fá þjálfun í að koma fram í fjölmiðlum. Einnig verja þær tímameð Banks og op- inbera ýmis leyndarmál. Meint átröskun er rædd ofan í kjölinn. (e) 00.15 Dr. Phil (e) 01.05 SURVIVOR MARA- ÞON (e) 02.05 Óstöðvandi tónlist 07.00 70 mínútur 12.00 Pepsí listinn 16.00 Pikk TV Umsjón- amaður Heiðar Austmann. 19.00 Eldhúspartý (Land & synir) 20.00 Geim TV 21.00 Paradise Hotel (9:28) 22.03 70 mínútur 70 mín- útur er skemmtiþáttur sem tekur á helstu mál- efnum líðandi stundar í bland við grín og glens. Falin myndavél, götuspjall ofl.ofl. 23.10 Meiri músík ÚTVARP/SJÓNVARP 54 ÞRIÐJUDAGUR 27. JANÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Karl V. Matthíasson flyt- ur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð- arson í Borgarnesi. (Aftur í kvöld). 09.40 Sérðu það sem ég sé ?. Siðvenjur hér og þar. Umsjón: Elísabet Brekkan. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa- son stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Aftur í kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Mar- grét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauks- son. (Aftur á laugardag). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Hvíldardagar eftir Braga Ólafsson. Stefán Jónsson les. (10). 14.30 Sígilt slúður. Hvernig lifðu gömlu meistararnir og hvernig dóu þeir? Hver hitti hvern og hvað sagði hver um hvern? Umsjón: Margrét Örnólfsdóttir. (Frá því á laugardag). 15.00 Fréttir. 15.03 Bravó, bravó !. Aríur og örlög í óp- erunni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Sigríður Jónsdóttir. (Aftur á laugardag ). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Síðdegisþáttur tónlist- ardeildar. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Theodór Þórð- arson í Borgarnesi. (Frá því í morgun). 20.20 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa- son stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Frá því í morgun). 21.00 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafsdóttir. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Þorvaldur Hall- dórsson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Aldarafmæli heimastjórnar. Fyrri þáttur: Aðdragandinn. Umsjón: Páll Björnsson. (Frá því á sunnudag). 23.10 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kol- brúnar Eddudóttur. (Aftur á laugardag). 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir Táknmálsfréttir er líka að finna á vefslóðinni http:// www.ruv.is/frettatimar. 18.00 Ketill (Cedric) (47:52) 18.30 Gulla grallari (Ang- ela Anaconda) (39:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Mæðgurnar (Gil- more Girls III) Bandarísk þáttaröð um einstæða móður sem rekur gistihús í smábæ í Connecticut-fylki og dóttur hennar á ung- lingsaldri. Aðalhlutverk: Lauren Graham, Alexis Bledel, Alex Borstein og Keiko Agena. (18:22) 20.45 Mósaík Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón með þættinum hafa Jónatan Garðarsson, Jón Egill Bergþórsson og Steinunn Þórhallsdóttir. 21.25 Leitandi fólk Dönsk heimildarmynd um leit fólks að aukinni þekkingu um sjálft sig og tilveruna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Svikráð (State of Play) Bresk spennuþátta- röð um blaðamenn sem reyna að fletta hulunni af samsæri á æðstu stöðum. Aðalhlutverk leika David Morrissey, John Simm, Kelly Macdonald, Polly Walker og Bill Nighy. At- riði í þættinum eru ekki við hæfi barna. Sjá vef á slóðinni www.bbc.co.uk/ drama/stateofplay/ (1:6) 23.15 Ungir dansarar (Yo- ung Dancers) Þáttur um úrslitakeppni Evrópumóts ungra listdansara sem haldið var í Amsterdam. 00.25 Kastljósið e. 00.45 EM í handbolta 02.00 Dagskrárlok 07.00 Blönduð dagskrá 18.30 Joyce Meyer 19.00 Life Today 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Ísrael í dag Ólafur Jóhannsson (e) 24.00 Nætursjónvarp Blönduð dagskrá Sjónvarpið  20.45 Rætt verður við Rósu Guðmunds- dóttur sem hefur snúið sér að tónlistarsköpun og Sunna Gunnlaugsdóttir mætir ásamt djasskvartetti sínum. Fyr- irbærið Gagnauga verður skoðað í Auganu o.m.fl. 06.00 Evil Woman 08.00 Dinner With Friends 10.00 Stuart Little 2 12.00 Cloes Encounters of the Third 14.15 Evil Woman 16.00 Dinner With Friends 18.00 Stuart Little 2 20.00 Cloes Encounters of the Third 22.15 Rollerball Strang- lega bönnuð börnum. 00.00 Resurrection 02.00 The First 9 1/2 Weeks 04.00 Rollerball OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind. (Endurtekið frá mánudegi). 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn- andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta- spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjón- varpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafs- sonar. 21.00 Tónleikar með hljómsveitinni Int- ernational Pony. Hljóðritað á Airwaves 2003. Um- sjón: Birgir Jón Birgisson. 22.10 Rokkland. (Endurtekið frá sunnudegi).23.20 Tónlist að hætti hússins. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust- urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30- 18.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir 20.00-22.00 Bragi Guðmundsson 22.00-24.00 Lífsaugað Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. Sáðmenn söngvanna Rás 1  10.15 Hörður Torfason stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar á þriðjudags- morgnum og rifjar upp lög með þekktum hljómsveitarmönnum ýmist lífs eða liðnum. Í dag rifjar hann upp feril hljómsveitarinnar Dion and The Belmonts sem varð vinsæl táninga- hljómsveit á sjötta áratugnum. ÚTVARP Í DAG Popp Tíví 19.00 Seinfeld 19.25 Friends 5 (10:23) 19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 20.10 Alf (Alf) 20.30 Simpsons (Simpson- fjölskyldan 7) 20.55 Home Improvement 4 (Handlaginn heim- ilisfaðir) 21.15 I Bet You Will (Veð- mál í borginni) 21.40 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 22.05 The Man Show (Strákastund) 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld 23.40 Friends 5 (Vinir) (10:23) 00.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) 00.25 Alf 00.45 Simpsons (Simpson- fjölskyldan 7) 01.10 Home Improvement 4 01.30 I Bet You Will (Veð- mál í borginni) 01.55 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 02.20 The Man Show (Strákastund) 02.45 David Letterman Stöð 3 BRETAR eru lunknir í spennuþáttagerð og í kvöld hefur Sjónvarpið sýningar á þættinum Svikráð (State of Play) sem BBC framleiðir og er hann í sex hlutum. Þátturinn fékk gríðargóða dóma er hann var frum- sýndur síðasta vor en hand- ritshöfundurinn, Paul Ab- bott, þykir kunna sitt fag og gott betur en það. Svikráð hefjast á því að Sonia Baker, sambandi hans og hinnar látnu. Ungur blaðamaður, Cal McCaffrey, er settur í málið en hann er góðvinur þingmannsins. Fljótlega fara svo grunsamlegir hlut- ir að gerast því annað lík finnst sem virðist tengjast hinu morðinu. Með aðalhlutverk fara David Morrissey, John Simm, Kelly Macdonald, Polly Walker og Bill Nighy. aðstoðarmaður þekkts þing- manns fyrir Verkalýðs- flokkinn, finnst myrt. Þing- maðurinn tekur þetta mjög nærri sér og í kjölfarið fara blöðin að velta fyrir sér Svikráð John Simm sem Cal McCaffrey. Svikráð eru á dagskrá Sjónvarpsins klukkan 22.20. Ný spennuþáttaröð hefst í Sjónvarpinu MARGRÉT Örnólfsdóttir tekur klassíska tónlist skemmtilegum tökum í þætti sínum Sígilt slúður. Að sjálfsögðu var meira að gerast hjá gömlu meist- urunum en endalaus nótnaskrif og ýmsar flökkusögur í gangi eins og tíðkast með poppstirni samtímans. Margrét fer í gegnum hinar ýmsu hliðar á lífsferli sígildra tón- skálda og afhjúpar mann- inn á bak við skáldið ef svo mætti segja. Í því tilliti fer Margrét í skemmtisögur, grefur upp orðróm og ým- islegt það sem sagt hefur verið um þessa kappa. Ást- armálin eru að sjálfsögðu tekin fyrir, farið í útlits- mál, klæði og tíska skoðuð og svo mætti telja. Athyglisverður vinkill á geira sem oft er sveipaður óþarfa hátíðleika. Margrét Örnólfsdóttir. EKKI missa af… Sígilt slúður er á dag- skrá Ríkisútvarpsins klukkan 14.30. Um endurflutning er að ræða en þættirnir eru frumfluttir á laug- ardögum kl. 18.28. ... sígildu slúðri

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.