Morgunblaðið - 08.02.2004, Síða 57

Morgunblaðið - 08.02.2004, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2004 57 Mercedes Benz A160 árg. '99, ek. 44 þús. Tilboð 990 stgr! Ásett 1.290. 11/99. Tvö innbyggð barna- sæti. Geisli, spólvörn o.fl. Bíll í toppstandi. S. 820 1050. Til sölu Patrol SE breyttur, 38", ný dekk, aukatankur, loftdæla, litaðar rúður, leður, talstöð, ekinn 120 þús., mjög fallegur bíll. Skoða skipti, áhvílandi 1 millj. Verð 2,8 millj. staðgr. Sími 898 3888. Peugeot 306 Symbio árg. '98. Vel meðfarinn í góðu ásigkomu- lagi. Þægilegt lán getur fylgt. Ek. 93.000 km. S. 557 1323/897 1068. Lyftari, Noveltek árg. '97, lyftir 2000 kg í 4 m með hliðarfærslu. Hefur alltaf verið vöruh.lyftari. Hleðslutæki fylgir. Tilb. óskast. Uppl. hjá Optimar Ísland, 8- 16. mán. 9. feb. S. 664 1302. Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 sérhæfum okkur með varahluti í jeppa og Subaru. Nýrifnir: Pajero '92, Patrol '92, Cherokee '89, Terrano'90 og Vitara '91-'97 Til sölu 351-Windsor með 4ra hólfa blöndungi. 205 millikassi, C6 skipting, 9" afturhásing með 6 gata deilingu og NO-SPIN. Upplýsingar í síma 822 0600 Sími 590 2000 Hratt og örugglega frá Bandaríkjunum, tvisvar í viku Sími 590 2000 Rafgeymarnir komnir TOPPGÆÐI Einn með öllu M. Benz Ökukennsla, ökumat, ökuskóli. Kenni á nýjan M. Benz 2003. Eggert Valur Þorkelsson, öku- kennari, s. 893 4744 og 565 3808. Ökukennsla - Akstursmat. Kenni á Ford Mondeo, einstakir aksturs- eiginleikar. Akstursmat og aðstoð við endurveitingu ökuréttinda. Góður ökuskóli, 892 2860 og 586 1342. www.sveinningi.com Ökukennsla Ökukennsla, endurhæfing, akstursmat og vistakstur. Upplýsingar í símum 892 1422 og 557 6722, Guðbrandur Bogason. Ski-Doo mxZx 440. Til sölu Ski- doo 440 2000 módel. Verð 450.000 og Ski-doo 440 rev 2003. Verð 950.000. Ca 700.000 áhvílandi. Uppl. í síma 895 8389. Mazda 323F, ek. 35 þúsund, ný- skráð 3/01, bsk., verð 1.200 þús. Vetrar- + sumardekk. Blár, vel með farinn. Uppl. síma 821 8064. Toyota 4 Runner, 3.0 bensín, sjálfskiptur, árg. '93, ekinn 165 þús. Verð 790.000. Uppl. í síma 893 1026. Hörkukeppni í aðalsveitakeppninni á Akureyri Tvær umferðir eru eftir á Akur- eyrarmóti Bridsfélags Akureyrar í sveitakeppni. Átta sveitir taka þátt. Staðan í A-úrslitum er þessi: Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 91 Sv. Unu Sveinsdóttur 82 Sv. Gylfa Pálssonar 78 Sv. Sparisjóðs Norðlendinga 69 Í B-úrslitum er staðan þessi: Sv. Reynis Helgasonar 68 Sv. Hjalta Bergmann 63 Sv. Steinars Guðmundssonar 38 Sv. Sveinbjörns Sigurðssonar 36 Sunnudagskvöldið 25. janúar var spilaður Howel tvímenningur. Úrslit voru: Sveinbjörn Sig. – Sigurður Marteinson 16 Hjalti Bergmann – Gissur Jónasson 7 Stefán G. Stefánsson – Frímann Stefánss. 6 Reynir Helgason – Stefán Sveinbjörnss. 3 Sunnudagskvöldið 1. febrúar var spilaður Howel tvímenningur. Úrslit voru: Frímann Stefánss. – Stefán Vilhjálmsson 14 Hjalti Bergmann – Stefán G. Stefánsson 11 Reynir Helgason – Stefán Sveinbjörnss. 7 Páll Árdal – Sigurgeir Gissurarson 2 Spilað er á sunnudags- og þriðju- dagskvöldum klukkan 19.30 í Fé- lagsheimilinu Hamri. Á þriðjudags- kvöldum eru forgefin spil og keppnisstjóri er á staðnum. Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Fjögurra kvölda aðalsveitakeppni félagsins var framhaldið 2. febrúar síðastliðinn og voru þá spilaðar 3ja og 4ða umferð. Spilaformið er mon- rad, sveitir með svipað skor mætast í hverri umferð. Sveit Guðrúnar hefur áfram af- gerandi forystu að loknum fjórum fyrstu leikjunum, er með 84 stig af 100 mögulegum. Í sveit Guðrúnar eru Guðrún Jörgensen, Guðlaugur Sveinsson, Hermann Lárusson, Er- lendur Jónsson, Sveinn Þorvaldsson og Gísli Steingrímsson. Staða efstu sveita er þannig: 1. Guðrún 84 2. Dropasteinn 73 3. Vinir 71 3. Séra Hermann 70 5. Sveit Bryndísar 67 6. Esjugrund 60 Aðalsveitakeppninni verður áfram haldið 9. febrúar, en þá verða spil- aðar 2 umferðir, 16 spila leikir. Þá mætast meðal annars sveitir Guð- rúnar og Dropasteins. Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Tvímenningskeppni spiluð í Ás- garði Glæsibæ mánud. 2. feb. 2004. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Oliver Kristóf.s. – Sæmundur Björnss. 266 Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 242 Elín Jónsdóttir – Soffía Theódórsdóttir 229 Árangur A-V: Lilja Kristjánsdóttir – Kristján Jónss. 260 Júlíus Guðmundss. – Ólafur Ingvarss. 253 Hjálmar Gíslas. – Friðrik Hermannss. 235 Tvímenningskeppni spiluð fimm- tud. 5. feb. Spilað var á 9 borðum. Meðalskor 216 stig. Árangur N-S: Albert Þorsteinsson – Bragi Björnsson 316 Olíver Kristóf. – Sæmundur Björnsson 239 Tómas Sigurjónss. – Björn Svavarsson 215 Athygli er vakin á óvenju góðum árangri hjá þeim Albert og Braga. Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 30. janúar var spil- aður Mitchel tvímenningur á átta borðum. Spilað var á átta borðum og meðalskor var 168. Úrslit urðu þessi. Norður/suður Kristján Ólafss. – Friðrik Hermannss. 200 Oddur Jónsson – Stefán Ólafsson 195 Sveinn Jensson – Jóna Kristinsdóttir 194 Sigurður Hallgr. – Sverrir Gunnarss. 190 Austur/vestur Jón Gunnarsson – Sigurður Jóhannss. 208 Árni Guðmundss. – Hera Guðjónsd. 182 Einar Sveinsson – Anton Jónsson 177 Hermann Valsteinss. – Jón Sævaldss. 177 Þriðjudaginn 3. febrúar var spilað á tíu borðum og var meðalskor 216. Úrslit urðu þessi. Norður/suður Sigurður Emilss. – Stígur Herlaufsen 262 Sævar Magnúss. – Bjarnar Ingimarss. 256 Árni Bjarnason – Þorvarður S. Guðm. 231 Björn Björnsson – Heiðar Þórðarson 231 Austur/vestur Matthías Helgason – Kristján Jónsson 277 Sófus Berthelsen – Haukur Guðmundss 238 Kristján Þorláksson – Helgi Sigurðsson 235 Ingimundur Jónsson – Helgi Einarsson 230 Gullsmárabrids Bridsdeildin í Gullsmára spilaði tvímenning á 13 borðum fimmtudag- inn 5. febrúar. Miðlungur 164. Efst vóru: NS Díana Kristjánsdóttir – Ari Þórðarson 311 Þórhildur Magnúsd. – Helga Helgad. 292 Ingiríður Jónsd. – Jóhanna Gunnlaugsd. 285 Guðm. Tryggvas. – Gunnar Bjarnason 283 AV Oddur Jónsson – Lilja Kristjánsd 346 Arnar Jörgensson – Róbert Sigmundss. 337 Sigurpáll Árnas. – Sigurður Gunnlaugss. 298 Guðrún Gestsdóttir – Helgi Sigurðsson 285 Bridsfélag Hafnarfjarðar Önnur lota í Monrad-barómeter keppninni var spiluð mánudaginn 2. febrúar. Þátttaka jókst frá fyrri lotu og úrslit kvöldsins urðu þessi: Friðþjófur Ein. – Guðbrandur Sigurb. 59,5 Sveinn Vilhjálmss. – Ársæll Vignisson 57,3 Erla Sigurjónsd. – Sigfús Þórðarson 56,3 Guðni S. Ingvarss. – Hafþór Kristjánss. 54,4 Harpa F. Ingólfsd. – María Haraldsd. 54,0 Síðasta lota mótsins fer fram mánudaginn 9. febrúar, en fyrir hana er heildarstaða efstu para þessi: Friðþjófur Ein. – Guðbrandur Sigurb. 57,80 Atli Hjartarson – Sverrir Jónsson 56,05 Andrés Þórarinss. – Halldór Þórólfss. 53,60 Dröfn Guðmundsd. – Hrund Einarsd. 53,00 Ómar Óskarsson – Helgi G. Jónsson 52,30 Mánudaginn 16. febrúar verður spilaður eins kvölds tvímenningur, en síðan verður hlé vegna Bridgehá- tíðar. Þar á eftir verður síðan spiluð þriggja kvölda hraðsveitakeppni. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Í SUMAR komu krakkar af nokkrum leikjanám- skeiðum í heimsókn á Morgunblaðið. Þeir fengu að fræðast aðeins um það sem fram fer á blaðinu og skoð- uðu m.a. prentsmiðjuna. Krakkarnir voru prúðir og áhugasamir. Morgunblaðið þakkar þeim kærlega fyrir komuna. Morgunblaðið/Sverrir Krakkar frá leikjanámskeiði Frostaskjóls. Krakkar í heimsókn Morgunblaðið/Jim Smart Krakkar frá leikjanámskeiði Þróttheima. GUÐRÚN Ólafía Sigurðardóttir og Olga Ein- arsdóttir hárgreiðslusveinar hafa tekið við rekstri Hárgreiðslustofunnar Absalon, Urð- arholti 4 í Mosfellsbæ. Stofan hefur fengið nýtt nafn og heitir nú Texture hárstofa. Boðið er upp á alla almenna hárþjónustu. Nýjung hjá stofunni er að bjóða upp á hárleng- ingar og hár til að þykkja hárið. Opið er mánudaga, miðvikudaga og föstu- daga kl. 10–18, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10–22 og laugardaga kl. 10–14. Netfang Texture er: texture@texture.is og veffang: www.textureis. Texture hár- stofa í Mos- fellsbæ Olga Einarsdóttir og Guðrún Ólafía Sigurðardóttir, eigendur Texture hárstofu í Mosfellsbæ.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.