Morgunblaðið - 08.02.2004, Síða 62

Morgunblaðið - 08.02.2004, Síða 62
62 SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 Lárétt 3. Bölvaðar fá ekki að vera með. (10) 7. Hundategund sem er slæmt að hafa innan um naut. (9) 10. Kona kennd við heimsálfu ber sama heiti og pottablóm. (11) 12. Heydreif legstaðar fer beint burt. (9) 13. Fótatak Einars berst til þekkst greifa. (6) 14. Svik nýti þessi fugl. (7) 15. Hestur er fór í hættulega för til að fylja meri. (10) 16. Mér heyrist að frú Unnur sé með áblástur. (6) 18. Hyggindi ummæla fyrir framan karl og sá er samsekur. (12) 23. Ástríkur æðarfugl og ekki án tilefna. (7) 25. Hluti af þurrlendi sem hverfur á brott? (8) 27. Það sem er hægt að tuttla úr grasinu? (10) 28. Fugl sem er ánauðugur Ólöfu. (8) 29. Aðahluti þessa mánaðar. (10) 30. Friðsamir kvenmenn í vinnu á bæ. (9) 31. Í partí arkar ekki einn, heldur margir biskupar. (10) Lóðrétt 1. Ákæra vegna smyrsla (7) 2. Á ýmsum stöðum ælir yfir tæki. (10) 3. Baslari í erlendu landi. (8) 4. Reyna að fiska Urði, Verðandi, og Skuld í ofsóknum. (11) 5. Lóð með evrópsku stórfljóti leiðir okkur að sætuefni. (8) 6. Ef átt eitt dýr sem ekki gengur á iljum, áttu kannski slíkt dýr. (6) 8. OK í óperu? (4+1+4) 9. Lof skálds er tímabundið verð. (7) 11. Fár hittir Ómar & Gurru. (7) 17. Öðruvísi og í burtu frá því sem er ekki slétt. (10) 18. Um fimm alda skeiða var stjórnartími. (10) 19. Fjallatrunta syndir um í hafinu. (11) 20. Sá hluti refsins sem við skellum við. (10) 21. Móða á himni þar sem margar sólir renna saman í eitt. (11) 22. Putta snúa í þar tilgerðu tæki. (11) 24. Fæ gljúfur & vík fram með gljáa. (9) 26. Þjónustustúlka smáseiða er vís til að borða þau. (9) 1. Bandarísk þungarokkssveit kemur hingað í maí og heldur hljómleika. Hvað heitir hún? 2. Hver er aðalleikkonan í Beð- málum í borginni? 3. Danska sveitin Die Herren hélt tvenna tónleika hér á landi í vikunni. Hvaða frægu erlendu sveit var hún að stæla? 4. Mennskunar smán er íslenskt heiti á hvaða kvikmynd? 5. Hvaða söngkona lék aðal- hlutverkið í Crossroads? 6. Hver er aðalstarfi Danans Ant- hony Dod Mantle? 7. Hvað heitir fyrsta sólóplata Guðrúnar Gunnarsdóttur? 8. Hjá hvaða fyrirtæki starfaði tískuhönnuðurinn Tom Ford? 9. Hver er höfundur bókarinnar The Fortress of Solitude? 10. Hvaða ár hóf Bjarni Felixson að lýsa leikjum ensku knattspyrn- unnar? 11. Hvaða íslenskur leikari var val- inn á Shooting Star dagskrána sem fram fer á kvikmyndahá- tíðinni í Berlín? 12. Hvort var það hægra brjóstið eða það vinstra sem Janet Jackson beraði á Superbowl? 13. Hvað heitir fyrsta plata flug- unnar? 14. Hver leikstýrir myndinni Sá stóri (Big Fish)? 15. Hvað heitir þessi hljómsveit? 1. Korn. 2. Sarah Jessica Parker. 3. U2. 4. Human Stain. 5. Britney Spears. 6. Hann er kvik- myndatökumaður. 7. Óður til Ellyjar. 8. YSL Homme. 9. Jonathan Lethem. 10. 1968. 11. Tómas Lemarquis. 12. Það hægra. 13. Háaloftið. 14. Tim Burton. 15. Mínus. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má ásíðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu. Lárétt: 1. Varsjá, 4. Lúsagangur, 8. Í grænum hvelli, 10. Díana, 12. Glerskór, 14. Kvartil, 15/ 29. Bangsi besta skinn, 16. Iðjuver, 20. Hall- bera, 22. Limlesta, 24. Forgjöf, 25. Setning, 27. Raðast, 28. Eftirlæti, 30. Áskilin, 31. Varð- hald, 32. Nárinn. Lóðrétt: 2. Angurværð, 3. Stælar, 5. Smellnar, 6. Gullregn, 7. Undirferli, 9. Milli, 11. Nægta- brunnur, 13. Keisaraskurður, 17. Jábróðir, 18. Vefjast, 19. Rílfé, 21. Æskustöðvar, 23. Lífbein, 24. Ferðbúin, 26. Náttúran, 30. Áfir. Vinningshafi krossgátu Katrín J. Björgvinsdóttir, Réttarholtsvegi 89, 108 Reykjavík. Hún hlýtur í verðlaun bókina Meistarinn og Margaríta eftir Mikhaíl Búlgakov. Bókaforlagið Mál og menning gefur bókina út. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgát- unnar. Senda skal þátt- tökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðsins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skila- frestur á úrlausn kross- gátunnar rennur út fimmtudaginn 12. febrúar Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölu- lista, sem birtur er í Morgunblaðinu. VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. K r o s s g á t u v e r ð l a u n HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN Hægt er að kaupa 10 krossgátur á 600 kr. á mbl. is. Slóðin er: http://www.mbl. is/mm/folk/krossgata/index.html LANDSPÍTALI - HÁSKÓLASJÚKRAHÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska- Foreldrahús. KVENNAATHVARF: Athvarf og viðtalsþjónusta fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Opið allan sólarhringinn, 561 1205. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 Seltjarnarneskirkja. Æskulýðsfélagið kl. 20. Árbæjarkirkja. Kl. 20 Lúkas, æskulýðs- félag Árbæjarsafnaðar, er með fundi í safnaðarheimilinu. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Mánudagur: Æskulýðs- félag fyrir 8. bekk kl. 20. Bessastaðasókn. Sunnudagaskólinn er í sal Álftanesskóla kl. 11. Umsjón með sunnudagaskólanum hafa Kristjana og Ásgeir Páll. Allir velkomnir. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld, sunnudag, kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. Fíladelfía. Almenn samkoma kl.16.30, ræðumaður Sheila Fitzgerald. Mikil lofgjörð í umsjón Gospelkórs Fíladel- fíu. Fyrirbæn í lok samkomu. Barnakirkja á sama tíma. Miðvikudaginn 11. febrúar kl. 18.00– 20.00 er fjölskyldusamvera með léttri máltið. Allir hjartanlega velkomnir. Safnaðarstarf Morgunblaðið/IngóGrafarvogur.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.