Morgunblaðið - 08.02.2004, Page 64
FÓLK
64 SUNNUDAGUR 8. FEBRÚAR 2004 MORGUNBLAÐIÐ
Myndbönd
Tempo SPENNUMYND
Bandaríkin 2003. Sam myndbönd. VHS
(86 mín.) Bönnuð yngri en 12 ára. Leik-
stjóri: Eric Styles. Aðalleikarar: Melanie
Griffith, Hugh Dancy, Malcolm McDo-
well, Art Malik.
STJÖRNUR sem fá ekki lengur
far á fyrsta farrými en eru þó ekki al-
veg búnar að missa af lestinni, setja
mark sitt á Tempo, ófrumlega en þol-
anlega spennumynd um ásta- og
sakamál. Griffith leikur Söru, frá-
skilda konu sem vinnur fyrir sér sem
burðardýr hjá glæpaflokki sem
höndlar með stolna
muni. Jack (Hugh
Dancy), hennar
hægri hönd og með-
reiðarsveinn, er
yngri en Sara og
verður hrifinn af
sölukonu í skart-
gripaverslun í París
á meðan Söru verður á í messunni.
Þau þrjú dragast inn í lokakafla þar
sem allt fer úr böndum.
Griffith, sem ennþá er augnayndi,
var á sínum tíma ein kynþokkafyllsta
leikkona hvíta tjaldsins, og hóf fer-
ilinn kornung (er dóttir Hitchcock-
leikkonunnar Tippi Hedren). Hvarf á
braut en sneri aftur með allnokkrum
glæsibrag. Hver man ekki eftir henni
Something Wild og Body Double?
Tveir gamalkunnir erkiskúrkar, Art
Malik og McDowell koma við söguna,
sem er skrifuð af enn einu, gamal-
kunnu nafni, L.M. Kit Carson. Ef
menn kveikja ekki þá skal það upplýst
að hann á m.a. að baki hið frábæra
handrit Paris, Texas. Það er í ljós-
árafjarlægð og myndin forvitnilegust
sakir fornfrægra nafnanna sem
björguðu þó ekki Tempo frá frumsýn-
ingu á myndbandi.
Sæbjörn Valdimarsson
Myndbönd
Makleg
málagjöld
FIMMTUDAGINN 12. FEBRÚAR KL. 19:30
UNGIR EINLEIKARAR ÚR LISTAHÁSKÓLA ÍSLANDS
Háskólabíó við Hagatorg I Sími 545 2500 I sinfonia@sinfonia.is I www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUHLJÓMSVEITAR
ÍSLANDS
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Jean Sibelius ::: Fiðlukonsert
Dímitríj Sjostakovitsj ::: Sellókonsert
Jacques Ibert ::: Flautukonsert
Johannes Brahms ::: Fiðlukonsert
Hljómsveitarstjóri ::: Niklas Willen
Einleikarar ::: Gyða Valtýsdóttir, selló
Helga Þóra Björgvinsdóttir, fiðla
Ingrid Karlsdóttir, fiðla
Melkorka Ólafsdóttir, flauta
Stóra svið
Nýja svið og Litla svið
CHICAGO eftir J. Kander, F. Ebb og B. Fosse
Fö 13/2 kl 20, - UPPSELT, Lau 14/2 kl 20 - UPPSELT,
Su 15/2 kl 20-UPPSELT, Fö 20/2 kl 20 - UPPSELT,
Lau 21/2 kl 20 - UPPSELT, Su 22/2 kl 20 - UPPSELT,
Lau 28/2 kl 20 - UPPSELT, Su 29/2 kl 20, - UPPSELT,
Mi 3/3 kl 20 - UPPSELT , Fö 5/3 kl 20 - UPPSELT
Lau 6/3 kl 20 - UPPSELT, Su 7/3 kl 20 - UPPSELT,
Fö 19/3 kl 20 - UPPSELT, Lau 20/3 kl 20 - UPPSELT,
Fi 25/3 kl 20 AUKASÝNING
Fö 26/3 kl 20, - UPPSELT, Lau 27/3 kl 20 - UPPSELT,
Fi 1/4 kl 20 - AUKASÝNING
Fö 2/4 kl 20, - UPPSELT, Lau 3/4 kl 15 - AUKASÝNING
Lau 3/4 kl 20 - UPPSELT, Fö 16/4 kl 20,
Lau 17/4 kl 20, - UPPSELT,Su 18/4 kl 20
Fi 22/4 kl 20, Fö 23/4 kl 20, Lau 24/4 kl 20
Ósóttar pantanir seldar daglega
Miðasala: 568 8000
Nýr opnunartími: Mánudaga og þriðjudaga: 10:00 - 18:00
miðviku-, fimmtu- og föstudaga: 10:00 - 20:00
laugardaga og sunnudaga: 12:00 - 20:00
www.borgarleikhus.is midasala@borgarleikhus.is
Meira (en) leikhús!
SPORVAGNINN GIRND e. Tennessee Williams
Fö 13/2 kl 20, Lau 14/2 kl 20, Fö 20/2 kl 20,
Su 22/2 kl 20, Lau 28/2 kl 20, Su 29/2 kl 20
ERLING eftir Hellstenius/Ambjörnssen
Í kvöld kl 20, su 15/2 kl 20. lau 21/2 kl 20
Aðeins þessar sýningar
IN TRANSIT e. THALAMUS
í samvinnu við leikhópinn THALAMUS
Frumsýning í kvöld kl 20, - UPPSELT,
Mi 11/2 kl 20, Fi 12/2 kl 20, Fi 19/2 kl 20
Lau 21/2 kl 14:30 - Á Reykjavíkurflugvelli!
Su 22/2 kl 14, Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20
Sýningin er á ensku - Aðeins þessar sýningar
ÖFUGU MEGIN UPPÍ e. Derek Benfield
Í kvöld kl 20, Fi 12/2 kl 20, Lau 13/3 kl 20
Síðustu sýningar
LÍNA LANGSOKKUR e. Astrid Lindgren
Í dag kl 14, - UPPSELT, Lau 14/2 kl 14, - UPPSELT,
Su 15/2 kl 14, -UPPSELT, Su 22/2 kl 14, Lau 28/2 kl 14,
Su 7/3 kl 14, Lau 13/3 kl 14, Su 14/3 kl 14
GLEÐISTUND
FORSALURINN OPNAR KLUKKUTÍMA FYRIR KVÖLDSÝNINGU
****************************************************************
VIÐ MINNUM KORTAGESTI Á VALSÝNINGAR
Ath:. Ekki er hægt að hleypa í salinn eftir að sýning hefst
DRAUGALEST e. Jón Atla Jónasson
FRUMSÝNING mi 18/2 kl 20 - UPPSELT
Fi 19/2 kl 20, Fi 26/2 kl 20, Fö 27/2 kl 20
Miðasala í síma 562 9700
www.idno.is
Opið frá kl. 18 fim. - sunnudagskvöld.
Edda Björgvinsdóttir
tekur á móti gestum og losar
um hömlur í hádeginu
Lokasýning 13. febrúar. k l . 1 1 . 4 5 .
Tenórinn
Sun. 08. feb. k l . 20:00 örfá sæti
Fim. 12. feb. k l . 20:00 laus sæti
Fös. 27. feb. k l . 20:00 örfá sæti
Sellófon
Gríman 2003: „Besta
leiksýningin“
að mati áhorfenda
Fös. 13. feb. k l . 21:00 nokkur sæti
Lau.14. feb. k l . 19:00 nokkur sæti
Lau. 21. feb. k l . 19:00 laus sæti
WWW.sellofon.is og sellofon@mmedia.is
Vegna fjölda áskoranna
verða örfáar aukasýningar
Sýningar hefjast kl. 20
Miðasala í síma 555-2222
Miðsala opin mið til lau, kl. 16 - 19
Ath. leikhúsumræður eftir sýningu
Lau. 7. feb. nokkur sæti
Fös. 13. feb. nokkur sæti
Lau. 14. feb. nokkur sæti
Fös. 20. feb.
Lau. 21. feb.
Fös. 27. feb.
Lau. 28. feb.
„Hrein snilld í Hafnarfjarðarleikhúsinu“
Valur Gunnarsson DV 7. jan.
„...töfrar Hafnarfjarðarleikhússins losna
fyrir alvöru úr læðingi“ „stórviðburður“
Þorgeir Tryggvason Mbl. 9. jan.
„Sýningin er skemmtileg, litrík,
fjölbreytileg, full af glæsilegum
og skínandi hugmyndum“
Páll Baldvin DV 10. jan
loftkastalinn@simnet.is
Fös. 13. feb. kl. 20 örfá sæti laus
Fös. 20. feb. kl. 20 laus sæti
Lau. 21. feb. kl. 20 nokkur sæti
Fös. 27. feb. kl. 20 laus sæti
Lau. 13. mars kl. 20 laus sæti
„Frábært-drepfyndin-átakanlegt“
Opið virka daga kl. 13-18
Vinsælasta sýning leikársins heldur áfram
Yfir 30 þúsund gestir!
Mið. 11. feb. kl. 19.00 Uppselt
Mið. 25. feb. kl. 19.00 laus sæti
Sun. 29. feb. kl. 15.00 örfá sæti laus
Selma Björnsdóttir fer í hlutverk Krissu.
Birgitta Haukdal heldur áfram sem Sandy
Jónsi heldur áfram sem Danni
lau. 14. feb. kl. 20
- laus sæti
SUNNUDAGUR 8. FEB. KL. 20
TÍBRÁ: JOHANN NEPOMUK
HUMMEL. KaSa hópurinn.
Áshildur Haraldsdóttir, Sigrún Eðvalds-
dóttir, Sigurður Bjarki Gunnarsson,
Sigurgeir Agnarsson, Nína Margrét
Grímsdóttir.
MÁNUDAGUR 9. FEB. KL. 20
HVAÐ ERTU TÓNLIST?
Tónlistarnámskeið í umsjón Jónasar
Ingimundarsonar. I. Händel / Brahms:
Tilbrigði. Í samv. við Endurmenntun HÍ.
ÞRIÐJUDAGUR 10. FEB. KL. 20
TVÍBLÖÐUNGAR OG PÍANÓ.
Eydís Franzdóttir, Kristín Mjöll Jakobs-
dóttir, Unnur Fadila Vilhelmsdóttir.
FIMMTUDAGUR 12. FEB. KL. 20
KÓRTÓNLEIKAR.
Karlakór Kjalnesinga ásamt Óskari
Einarssyni, Guðrúnu Gunnarsdóttur
o.fl.
MUNIÐ MIÐASÖLU Á NETINU
www.salurinn.is
Leikfélagið
Snúður og Snælda
sýnir
Rapp og rennilásar
gamanleikur með söngvum
eftir Gunnhildi Hrólfsdóttur
Leikstjóri: Bjarni Ingvarsson.
Sýningar í Ásgarði í Glæsibæ.
Í dag 8. febrúar kl. 15.00
föstudaginn 13. febrúar kl. 14.00
sunnudaginn 15. febrúar kl. 15.00
föstudaginn 20. febrúar kl. 14.00
Miðar seldir við innganginn