Morgunblaðið - 21.11.2004, Síða 62
62 SUNNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2004 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
08.00 Fréttir.
08.07 Morgunandakt. Séra Halldór Gunn-
arsson Holti, Hvolsvelli, flytur.
08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Andrew
Manze, Frank de Bruine og Alfredo Bern-
ardini leika konserta ópus 9 fyrir fiðlu og
óbó eftir Tomaso Albinoni ásamt hljómsveit-
inni Academy of Ancient music Christophers
Hogwood stjórnar.
09.00 Fréttir.
09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson
stýrir samræðum um trúarbrögð og sam-
félag. (Aftur á þriðjudag).
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Íhygli og athafnaþrá. Ástir og hugsjónir
Aðalbjargar Sigurðardóttur. Umsjón: Pétur
Pétursson. (Aftur á miðvikudagskvöld) (2:2).
11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík.
Séra Hjörtur Magni Jóhannsson prédikar.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
13.00 Úr dagbókum Viktors Klemperers:
Heimildaþáttur. Handrit og umsjón: María
Kristjánsdóttir. Lesarar: Arnar Jónsson og
Anna Kristín Arngrímsdóttir. Hljóðvinnsla:
Grétar Ævarsson. (Áður flutt 2001) (1:2).
14.00 Hinir hinstu dagar. Opinberunarbók Jó-
hannesar í listum og menningu. Þriðji þáttur
af fjórum: Fall Babýlon og árin þúsund. Um-
sjón: Guðni Tómasson. (Áður flutt í apríl sl.).
(3:4)
15.00 Allir í leik: Afi minn er rokkari. Þáttaröð
um íslenska leikjasöngva. Umsjón: Una
Margrét Jónsdóttir. (Aftur á föstudagskvöld)
(8:12).
16.00 Fréttir.
16.08 Veðurfregnir.
16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar.
Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. (Aftur á
þriðjudagskvöld).
17.00 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum
Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói
sl. fimmtudag. Einsöngvari: Inger Dam-
Jensen. Stjórnandi: Rumon Gamba. Kynnir:
Ingveldur G. Ólafsdóttir.
18.00 Kvöldfréttir.
18.25 Auglýsingar.
18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bók-
menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Aft-
ur á fimmtudag).
18.52 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Íslensk tónskáld.
19.40 Íslenskt mál. Guðrún Kvaran flytur
þáttinn. (Frá því í gær).
19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust-
enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (Frá því
á föstudag).
20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Birgir Svein-
björnsson. (Frá því á föstudag).
21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét
Sigurðardóttir. (Frá því á fimmtudag).
21.55 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjónsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr
safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (Frá
því á mánudag).
22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heims-
hornum. Umsjón: Sigríður Stephensen. (Áð-
ur í gærdag).
23.00 Úr Gráskinnu. Sigurður Nordal les
þjóðsögur. Hljóðritun frá 1962. (Frá því á
fimmtudag) (7).
23.10 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón:
Lana Kolbrún Eddudóttir. (Frá því á þriðju-
dag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI
BÍÓRÁSIN
08.00 Morgunsjónvarp
barnanna
11.30 Laugardagskvöld
með Gísla Marteini e.
12.20 Spaugstofan e.
12.45 Mósaík
13.25 Nú er fjandinn laus -
Dáraveröld Hieronymusar
Bosch (All Hell Let Loose:
The Demonic World of
Hieronymus Bosch) e.
14.25 Arfur Dostojevskís
(Arvet efter Dostojevskij)
e.
15.20 Langvinn lungna-
teppa: e.
15.50 Vinur minn frá Mars
(My Favorite Martian) e.
17.20 Óp e.
18.00 Stundin okkar
18.30 Tvíburarnir (Tvill-
ingerne) Leikin dönsk
þáttaröð. (1:3)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljósið
20.00 Króníkan (Krøniken)
(7:10)
21.05 Í brennidepli Frétta-
skýringaþáttur í umsjón
Páls Benediktssonar. Dag-
skrárgerð: Haukur
Hauksson. Textað á síðu
888 í Textavarpi.
21.50 Love Is in the Air
Heimildarmyndin Love Is
in the Air er um þann fjar-
stæðukennda draum leik-
hópsins Vesturports að
leggja í víking með sér-
stæða uppsetninu af fræg-
ustu ástarsögu allra tíma,
Rómeó og Júlíu, á slóðir
höfundarins í höfuðvígi
leiklistarinnar, London.
Leikstjóri er Ragnar
Bragason og framleiðandi
Kristín Ólafsdóttir fyrir
Klikk Production.
23.00 Helgarsportið
23.25 Dave Brubeck (Re-
discovering Brubeck) e.
00.25 Kastljósið e.
00.45 Útvarpsfréttir
07.00 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Silfur Egils
13.30 Neighbours
15.15 Summerland (1:13)
(e)
16.50 Amazing Race 5
(Kapphlaupið mikla) (8:13)
(e)
17.45 Oprah Winfrey
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.15 Friends (Vinir 10)
(15:17) (e)
19.45 Whose Line Is it
Anyway? (Hver á þessa
línu?)
20.10 Sjálfstætt fólk
(Steinunn Valdís Ósk-
arsdóttir)
20.45 The Apprentice 2
(Lærlingur Trumps) (8:16)
21.30 The Grid (Hryðju-
verkavaktin) Bönnuð
börnum. (3:6)
22.15 Nip/Tuck 2 (Klippt
og skorið) Stranglega
bönnuð börnum. (3:16)
23.00 60 Minutes
23.45 Silfur Egils (e)
01.15 Sofies verden (Ver-
öld Sofie) Norsk kvikmynd
sem hefur vakið töluverða
athygli. Soffía er venjuleg
stelpa sem er við það að
upplifa undur veraldar.
Hún fær sent myndband
en á því talar Alberto
nokkur Knox beint til
hennar. Svo undarlega
sem það kann að hljóma er
hann staddur í Grikklandi
hinu forna. Ljóst er að
Soffía og Alberto munu
hittast en myndin leiðir í
ljós með hvaða hætti það
getur orðið. Aðalhlutverk:
Björn Floberg, Silje Stor-
stein, Tomas Von Bröms-
sen og Andrine Sætther.
Leikstjóri: Erik Gust-
avson. 1999. Leyfð öllum
aldurshópum.
03.05 Fréttir Stöðvar 2
03.50 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
10.00 Hnefaleikar (Ronald
Wright - Shane Mosley)
Frá hnefaleikakeppni í Las
Vegas sl. nótt.
12.00 Spænski boltinn (La
Liga)
13.40 UEFA Champions
League Fréttir af leik-
mönnum og liðum í Meist-
aradeild Evrópu.
14.10 X-Games
15.00 World Series of
Poker Slyngustu fjár-
hættuspilarar veraldar
mæta til leiks á HM í póker.
16.30 Ryder-bikarinn í golfi
(Ryder Cup 2004 Official
Film) Lið Bandaríkjanna
og Evrópu léku um Ryder-
bikarinn í golfi 2004 en allir
mótsdagarnir í Detroit
voru í beinni á Sýn. Keppn-
in á sér langa sögu sem
nær aftur til fyrri hluta síð-
ustu aldar. Það var Evr-
ópuliðið sem átti titil að
verja. Flestir hölluðust að
sigri heimamanna en Bern-
hard Langer og félagar
voru á öðru máli.
17.45 Heimsbikarinn í
handbolta (Úrslitaleikur)
Bein útsending.
19.50 Ítalski boltinn (Inter
og Juventus) Bein útsend-
ing.
21.55 Ameríski fótboltinn
(NFL) Bein útsending.
00.25 Næturrásin - erótík
07.00 Blandað efni
19.00 Believers Christian
Fellowship
20.00 Fíladelfía
21.00 Sherwood Craig
21.30 Ron Phillips
22.00 Samverustund
23.00 Robert Schuller
00.00 Gunnar Þor-
steinsson (e)
Skjár einn 20.00 Villi Naglbítur er að því er virðist þús-
undþjalasmiður hinn mesti og stýrir hann Bingói á Skjá
einum með miklum tilþrifum öll sunnudagskvöld. Og vinn-
ingarnir eru að sönnu ekkert slor.
06.15 The Big One
08.00 Spider-Man
10.00 Love and Basketball
12.00 Shanghai Noon
14.00 The Big One
16.00 Spider-Man
18.00 Love and Basketball
20.00 Shanghai Noon
22.00 Picture
24.00 Fargo
OMEGA
RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9
00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars-
dóttur. 01.00 Fréttir. 02.00 Fréttir. 02.03
Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt-
urtónar. 05.00 Fréttir og fréttir af veðri og
flugsamgöngum. 05.05 Næturtónar. 06.00
Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veð-
urfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar.
08.00 Fréttir. 08.07 Morguntónar. 09.00
Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval lands-
hlutaútvarps, dægurmála- og morgunútvarps
liðinnar viku með Margréti Blöndal. 10.00
Fréttir. 10.03 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á
líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.00
Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45
Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson.
14.00 Helgarútgáfan með Lísu Pálsdóttur.
16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðju-
dagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Aug-
lýsingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins.
19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00
Hringir. Við hljóðnemann með Andreu Jóns-
dóttur. (Frá því á mánudagskvöld). 22.00
Fréttir. 22.10 Hljómalind. Akkústísk tónlist úr
öllum áttum. Umsjón: Magnús Einarsson.
24.00 Fréttir.
07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr
vikunni
09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni
12.00-12.20 Hádegisfréttir
12.20-16.00 Rúnar Róbertsson
16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn
18.30-19.00 Kvöldfréttir
19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með
ástarkveðju
Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17
Afi minn
er rokkari
Rás 1 15.00 Una Margrét Jóns-
dóttir hefur rannsakað íslenska
leikjasöngva. Afrakstur rannsókn-
anna hljómar í þáttaröðinni Allir í
leik. Þátturinn í dag fjallar um klapp-
leiki sem hafa orðið vinsælir meðal
barna á síðustu árum. Margir text-
arnir eru á óskiljanlegu máli og í
sumum textunum fá finna ensku-
slettur.
ÚTVARP Í DAG
07.00 Meiri músík
15.00 100 % Destiny’s
Child (e)
17.00 Geim TV. (e)
20.00 Popworld 2004
Þáttur sem tekur á öllu
því sem er að gerist í
heimi tónlistarinnar
hverju sinni. (e)
21.00 Íslenski popplistinn
(e)
23.00 100 % Destiny’s
Child (e)
00.00 Meiri músík
Popp Tíví
08.50 Malcolm In the
Middle (e)
09.20 Everybody loves
Raymond (e)
09.50 The King of Queens
(e)
10.25 Will & Grace (e)
10.55 America’s Next Top
Model (e)
11.55 Sunnudagsþátturinn
13.00 Judging Amy (e)
13.55 Kvikmynd (e)
16.00 Blackburn - Birm-
ingham
18.00 Innlit/útlit (e)
19.00 Fólk - með Sirrý (e)
20.00 Bingó
20.35 According to Jim
Jim Belushi fer með hlut-
verk Jims og gerir það
með stæl. Ekkert virðist
liggja vel fyrir Jim en
þrátt fyrir það hefur hon-
um á undraverðan hátt
tekist að koma sér upp
glæsilegri konu.
21.00 Law & Order: SVU
Myrt 14 ára gömul stúlka
leiðir rannsóknarlög-
reglumennina að virtum
lækni sem sérhæfir sig í
frjóvgunaraðgerðum.
22.00 For Your Eyes Only
James Bond fær það verk-
efni að finna dulkóð-
unartæki og koma í veg
fyrir að það lendi í óvina-
höndum.Með aðalhlut-
everk fer Roger Moore.
00.05 C.S.I. Bandarískir
þættir um störf rannsókn-
ardeildar Las Vegas borg-
ar. Kviðdómur situr bak-
við lokaðar dyr og reynir
að gera upp hug sinn. Einn
kviðdómarinn er ósam-
mála hinum og er hann
myrtur, mjög líklega af
einhverjum af hinum kvið-
dómurunum.Afbrýðisöm
kona kemur og tilkynnir
um morð sem var framið
fjórum árum áður. (e)
00.50 The L Word (e)
Stöð 2 sýnir Veröld Soffíu
BÓKIN Veröld Soffíu eftir Jostein Gaarder þykir
vera ein best heppnaðasta inngangsbók að heim-
spekilegri hugsun og sló bókin óforvarandis í gegn
er hún kom út.
Segir af Soffíu (nafnið vísar í enska orðið yfir
heimspeki, philosophy), venjulegri stelpu sem er
við það að kynnast öllu því furðulega en um leið
því djúpspaka sem tilveran býður upp á.
Með aðalhlutverk fara þau Björn Floberg, Silje
Storstein, Tomas von Brömssen og Andrine
Sætther og leikstjóri myndarinnar er Erik Gust-
avson. Kvikmyndin er leyfð öllum aldurshópum.
Veröld Soffíu er sýnd á Stöð 2
klukkan 1.15.
Heimspekilegur
heimur
HIN bráðskemmtilega heim-
ildarmynd Ragnars Braga-
sonar, Love Is in the Air, er á
dagskrá Sjónvarpsins í kvöld.
Hún fjallar um þann fjar-
stæðukennda draum leik-
hópsins Vesturports að leggja
í víking með sérstæða upp-
setningu af frægustu ást-
arsögu allra tíma, Rómeó og
Júlíu, á slóðir höfundarins í
höfuðvígi leiklistarinnar,
London. Í september 2003
héldu þrettán Íslendingar á
vit ævintýra úti í hinum stóra
heimi. Markmiðið var að setja
upp vinsæla íslenska sýningu
í hinu sögufræga leikhúsi,
Young Vic. Hópurinn yfirtók
tvær hæðir á hinu skuggalega
Albany-hóteli og við tók
þriggja mánaða dvöl. En lífið
gekk ekki snurðulaust, bak-
sviðs gekk ýmislegt á og
dramatíkin var ekki síðri en á
sviðinu.
Fylgst er með leikhópnum
að tjaldabaki og á stundum
milli stríða. Tekst þessum
litla leikhópi hið ómögulega,
að slá í gegn úti í hinum stóra
heimi eða snúa leikararnir til
baka með skottið á milli lapp-
anna? Framleiðandi mynd-
arinnar er Kristín Ólafsdóttir
fyrir Klikk Production.
Þrettán Íslendingar héldu í september 2003 á vit ævintýra úti
í hinum stóra heimi með það að markmiði að setja upp leikrit.
… litríku leikhúslífi
Heimildarmyndin Love
Is in the Air er á dagskrá
Sjónvarpsins kl. 21.50.
EKKI missa af …
STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9