Morgunblaðið - 23.03.2005, Page 40
40 MIÐVIKUDAGUR 23. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR UM PÁSKANA
Kópavogi: Skírdagur: Heilög kvöldmáltíð
kl. 20.30. Föstudagurinn langi: Kirkjan op-
in til bæna milli kl. 14 og 16. Páskadagur:
Upprisuhátíð kl. 11. Lofgjörð og samvera.
Sameiginlegur hádegisverður á eftir þar
sem allir leggja eitthvað til á borðið.
FÍLADELFÍA: Skírdagur: Brauðsbrotning kl.
11. Ræðumaður Hafliði Kristinsson. Eld-
urinn fellur niður. Fjölmennum á páskamót-
ið í Veginum, samkoma þar kl. 20. Föstu-
dagurinn langi: Samkoma kl. 14 í umsjá
Samhjálpar. Ræðumaður Heiðar Guðna-
son. Kirkja unga fólksins fellur niður. Fjöl-
mennum á öll á páskamót í Veginum.
Páskadagur: Hátíðarsamkoma kl. 16.30.
Skírn. Ræðumaður Vörður Leví Traustason.
Barnakirkja. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lof-
gjörð.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
Reykjavík – Kristskirkja í Landakoti, dóm-
kirkja og basilíka: Skírdagur. Kvöldmáltíð-
armessa er kl. 18. Að messu lokinni er til-
beiðsla altarissakramentisins við Jósefs-
altarið til miðnættis. Við erum beðin að
fara ekki strax úr kirkjunni (eða koma aftur
seinna) heldur dvelja um stund á bæn.
„Getið þið ekki beðið með mér eina
stund?“ spurði Jesús lærisveina sína í
grasgarðinum. Þessum orðum Jesú er
beint enn í dag til fylgjenda hans og hvetja
þau okkur til að dvelja með honum á bæn.
Föstudagurinn langi. Föstuboðs- og kjöt-
bindindisdagur. Guðsþjónusta er kl. 15.
Krossferilsbæn á íslensku kl. 11. Krossfer-
ilsbæn á ensku kl. 17. Laugardaginn 26.
mars: Páskavaka hefst kl. 22. Aðfaranótt
páska er helgasta nótt í kirkjuári. Það er
fyrst um sinn dimmt í kirkjunni. Þá verður
kveiktur páskaeldur og af honum er kveikt
á páskakerti sem tákn fyrir upprisu Jesú
Krists. Allt frá fornu fari voru fullorðnir trú-
nemar teknir upp í kirkju með skírn og ferm-
ingu á páskanótt. Að þessu sinni megum
við gleðjast yfir því að 7 fullorðnir eru teknir
upp í móðurkirkju að trúfræðslu lokinni auk
eins fermingardrengs sem getur ekki tekið
þátt í fermingarmessu unglinga 10. apríl
næstkomandi. Ásamt öllum söfnuði munu
trúnemarnir endurnýja skírnarheit sín sem
þeir eða skírnarvottar þeirra ásamt for-
eldrum þeirra unnu fyrst í lúterskum sið. Að
því búnu mun biskupinn sjálfur veita þeim
fermingarsakramenti með yfirlagningu
handa og smurningu með krismuolíu.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 10.30.
Biskupsmessa á ensku 18. Annan í pásk-
um, 28. mars, er messa kl. 10.30. Bisk-
upsmessa á pólsku og ensku kl. 15.
Reykjavík, Maríukirkja við Raufarsel: Skír-
dagur: Messa kl. 18.30. Að messu lokinni
er tilbeiðsla altarissakramentisins til mið-
nættis. Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta og krossferill kl. 15. Laugardaginn 26.
mars: Paskavaka kl. 22.30. Páskadagur:
Messa kl. 11. Annar páskadagur: Messa
kl. 11. Riftún í Ölfusi: Föstudagurinn langi:
Messa og krossferill kl. 20. Páskadagur:
Messa kl. 16. Hafnarfjörður, Jósefskirkja:
Skírdagur: Messa kl. 18.30. Að messu lok-
inni er tilbeiðsla altarissakramentisins til
kl. 21. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta
um písl og dauða Drottins kl. 15. Laug-
ardaginn 26. mars: Páskavaka kl. 21.
Páskadagur: Messa kl. 10.30. Annar
páskadagur: Messa kl. 10.30. Karmel-
klaustur: Skírdagur: Messa kl. 17. Að
messu lokinni er tilbeiðsla altarissakra-
mentisins til miðnættis. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta um písl og dauða
Drottins kl. 15. Laugardaginn 26. mars:
Páskavaka kl. 22. Páskadagur: Messa kl.
11. Annar páskadagur: Messa kl. 10.
Keflavík – Barbörukapella: Skólavegi 38:
Skírdagur: Messa kl. 19. Að messu lokinni
er tilbeiðsla altarissakramentisins til kl.
21. Föstudaginn langa 25. mars: Guðs-
þjónusta um písl og dauða Drottins kl. 14 á
pólsku og kl. 18 á íslensku. Laugardaginn
26. mars: Páskavaka kl. 19. Páskadagur:
Messa kl. 14. Borgarnes: Annar páska-
dagur: kl. 11. Stykkishólmur, Austurgötu
7: Skírdagur: Messa kl. 18. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta um písl og dauða
Drottins kl. 14.30. Laugardaginn 26. mars:
Páskavaka kl. 22. Páskadagur: Messa kl.
10. Annar páskadagur: Messa kl. 10.
Ólafsvík: Annar páskadagur: Messa kl.
18. Grundarfjörður: Annar páskadagur:
Messa kl. 16. Ísafjörður: Skírdagur:
Messa kl. 20. Föstudagurinn langi: Kross-
ferilsbæn kl. 15. Guðsþjónusta um písl og
dauða Drottins kl. 20. Laugardaginn 26.
mars: Páskavaka kl. 20. Páskadagur:
Messa kl. 11. Annar páskadagur: Messa
kl. 11. Flateyri: Páskadagur: Messa kl. 7.
Suðureyri: Páskadagur: Messa kl. 8.45.
Þingeyri: Páskadagur: Messa kl. 15. Pat-
reksfjörður: Páskamessa 29. mars.
Tálknafjörður: Páskamessa 30. mars.
Bíldudalur: Páskamessa 31. mars. Ak-
ureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja,
Hrafnagilsstræti 2: Skírdagur: Messa kl.
18. Að messu lokinni er tilbeiðsla alt-
arissakramentisins til miðnættis. Föstu-
dagurinn langi: Guðsþjónusta um písl og
dauða Drottins kl. 15. Laugardaginn 26.
mars: Páskavaka kl. 21.30. Páskadagur:
Messa kl. 11.
BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi:
Föstudagurinn langi: Messa kl. 11 f.h.
Páskadagur: Hátíðarmessa kl. 14. Ath.
breyttan tíma. Sóknarprestur.
REYNIVALLAKIRKJA: Páskadagur: Hátíð-
armessa kl. 11. (Útvarpað).
LANDAKIRKJA í Vestmannaeyjum: Skír-
dagur: Kl. 20. Kvöldmessa með altaris-
göngu. Messunni lýkur með því altarið er
afskrýtt með aðstoð sóknarnefndarfólks.
Sr. Þorvaldur Víðisson. Föstudagurinn
langi: Kl. 14. Guðsþjónusta. Félagar úr
Leikfélagi Vestmannaeyja lesa úr píslasög-
unni og síðustu orð Krists á krossinum. Kór
Landakirkju flytur kórverk og Helga Jóns-
dóttir og Eggert Björgvinsson syngja dúett.
Sr. Kristján Björnsson. Kl. 15.30. Kvik-
mynd Mel Gibbsons, „Passion of the
Christ“, sýnd í Safnaðarheimilinu með inn-
gangsorðum sóknarprestsins, sr. Kristjáns
Björnssonar. Þetta er lokaatriði á sýning-
unni Líf og dauði í Landlyst sem staðið hef-
ur yfir á föstunni á vegum Menningar-
málaráðs. Páskadagur: Kl. 08. Hátíðar-
guðsþjónusta. Kirkjan býður til morgun-
verðar eftir guðsþjónustuna í Safnaðar-
heimilinu. Sr. Kristján Björnsson og sr.
Þorvaldur Víðisson. Kl. 10.30. Hátíðar-
guðsþjónusta á Hraunbúðum. Sr. Kristján
Björnsson. Annar páskadagur: Kl. 14.
Barnaguðsþjónusta með leik, sögum og
lofgjörð. Barnakórinn Litlir lærisveinar
syngja. Sr. Þorvaldur Víðisson. Kl. 15.15.
Guðsþjónusta á Sjúkrahúsinu. Sr. Þorvald-
ur Víðisson.
LÁGAFELLSKIRKJA: Skírdagur: Ferming-
arguðsþjónustur í Lágafellskirkju kl. 10.30
og 13.30. Föstudagurinn langi: Guðsþjón-
usta í Víðinesi kl. 11. Prestur: Sr. Jón Þor-
steinsson. Guðsþjónusta í Mosfellskirkju
kl. 14. Prestur: Sr. Ragnheiður Jónsdóttir.
Fiðluleikur:Jónas Þórir Dagbjartsson.
Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti: Jónas
Þórir. Páskadagur: Hátíðarguðsþjónusta í
Lágafellskirkju kl. 08. Athugið breyttan
tíma ! Ræðumaður: Kristján Þorgeirsson,
fv. framkvæmdastjóri Skálatúnsheimilis-
ins. Trompetleikur: Sveinn Þórður Birg-
isson. Kirkjukór Lágafellssóknar. Organisti:
Jónas Þórir. Kirkjukaffi í skrúðhússalnum.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Skírdagur:
Fermingarmessur kl. 10.30 og kl. 14.
Prestar: Sr. Gunnþór Þ. Ingason og sr. Þór-
hallur Heimisson. Organisti: Antonía Hev-
esi. Kór: Kór Hafnarfjarðarkirkju. Messa
skírdagskvöld kl. 20. Unglingakór Hafnar-
fjarðarkirkju syngur. Stjórnandi: Helga
Loftsdóttir. Undirleikari: Anna Magnús-
dóttir. Organisti: Antonia Hevesi. Prestur:
Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Föstudagurinn
langi: Guðsþjónusta kl. 14. Ath. tímann.
Prestur: Sr. Gunnþór Þ.Ingason. Gréta
Jónsdóttir og Hrönn Hafliðadóttir mezzo-
sópranar syngja tvísöng. Orgel- og píanó-
leikari. Félagar úr kór Hafnarfjarðarkirkju
leiða safnaðarsöng. Páskadagur: Árdegis
og hátíðarguðsþjónusta kl. 08. Óperukór
Hafnarfjarðar syngur ásamt kór Hafnar-
fjarðarkirkju. Stjórnendur: Antonía Hevesi
og Elín Ósk Óskarsdóttir. Prestur: Sr. Þór-
hallur Heimisson. Morgunverður í Hásöl-
um. Annar páskadagur: Kirkjan opin kl.
11–12, kveikt á bænakertum.
VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Skírdag-
ur: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Kór
Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks
Ólasonar. Einsöngur: Sigurður Skagfjörð
Trompet: Eiríkur Örn Pálsson. Föstudag-
urinn langi: Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór
Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úlriks
Ólasonar. Lestur Passíusálma föstudaginn
langa kl. 13 – 18. Lesari: Magnús Ólafsson
leikari. Tónlist: Úlrik Ólason og Sigurður
Skagfjörð. Páskadagur: Hátíðarguðsþjón-
usta kl. 08. Kór Víðistaðasóknar syngur
undir stjórn Úlriks Ólasonar. Einsöngur:
Sigurður Skagfjörð. Boðið verður upp á
heitt súkkulaði og meðlæti í safnaðarheim-
ilinu að messu lokinni. Annar páskadagur:
Barnaguðsþjónusta kl. 11. Fjölbreytt hátíð-
arstund fyrir alla fjölskylduna.
FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Föstudagurinn
langi: Kvöldvaka við krossinn kl.20. Flutt
verður dagskrá í tali og tónum sem tengist
atburðum dagsins. Kór Fríkirkjunnar leiðir
söng undir stjórn Arnar Arnarsonar. Org-
anisti Skarphéðinn Hjartarson. Páskadag-
ur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 8 árdegis. Kór
kirkjunnar leiðir söng. Prestur er Sigríður
Kristín Helgadóttir og tónlistarstjóri er Örn
Arnarson. Morgunverður í safnaðarheim-
ilinu að lokinni guðsþjónustu.
ÁSTJARNARKIRKJA í samkomusal Hauka
að Ásvöllum: Páskadagur: Messa kl. 08.
Morgunmatur eftir helgihald.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Páskadagur: Há-
tíðarmessa kl. 14.
BESSASTAÐASÓKN: Föstudagurinn langi:
Lestur Passíusálma í Bessastaðakirkju frá
kl. 09, Grétar Einarsson les. Páskadagur:
Hátíðaguðsþjónusta í Bessastaðakirkju kl.
11. Fiðluleikari Elfa Björk Rúnarsdóttir. Kór
kirkjunnar Álftaneskórinn, syngur við at-
höfnina og leiðir almennan safnaðarsöng.
Organisti: Sigrún Magna Þórsteinsdóttir.
Við athöfnina þjóna sr. Hans Markús Haf-
steinsson, sr. Friðrik J. Hjartar og Gréta
Konráðsdóttir djákni. Annar páskadagur:
Fermingarmessa í Bessastaðakirkju kl.
13:30. Kór kirkjunnar Álftaneskórinn, syng-
ur við athöfnina og leiðir almennan safn-
aðarsöng. Organisti: Sigrún Magna Þór-
steinsdóttir. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik
J. Hjartar og sr. Hans Markús Haf-
steinsson. Prestarnir.
GARÐASÓKN: Skírdagur: Bæna- og kyrrð-
arstund með altarisgöngu í Vídalínskirkju
kl. 22. Félagar úr kór Vídalínskirkju leiða al-
mennan safnaðarsöng. Organisti: Jóhann
Baldvinsson. Við athöfnina þjóna sr. Friðrik
J. Hjartar og sr. Hans Markús Haf-
steinsson. Föstudagurinn langi: Lestur
Passíusálma í Vídalínskirkju frá kl. 11.
Áætluð lok lesturs um kl. 16. Leikmenn í
Garðabæ sjá um lesturinn. Hallveig Rún-
arsdóttir sópran, Magnea Tómasdóttir
sópran og kór Vídalínskirkju, ásamt Jó-
hanni Baldvinssyni organista, sjá um tón-
list milli lestra. Guðsþjónusta í Garðakirkju
kl. 18. Píslarsagan lesin og Litanía sr.
Bjarna Þorsteinssonar flutt. Félagar úr kór
Vídalínskirkju syngja við athöfnina og leiða
almennan safnaðarsöng. Við athöfnina
þjóna sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr.
Friðrik J. Hjartar. Páskadagur: Hátíða-
guðsþjónusta í Vídalínskirkju kl. 08. Kór
Vídalínskirkju syngur við athöfnina og leiðir
almennan safnaðarsöng. Organisti: Jó-
hann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna sr.
Friðrik J. Hjartar og sr. Hans Markús Haf-
steinsson. Léttur morgunverður í safn-
aðarheimili kirkjunnar að lokinni athöfn, í
boði sóknarnefndar. Þar munu þær Oddný
Ómarsdóttir og Eyrún Inga Magnúsdóttir,
fermingarstúlkur, leika á þverflautu og pí-
anó. Hjúkrunarheimilið Holtsbúð: Helgi-
stund kl. 10. Félagar úr kór Vídalínskirkju
syngja og leiða almennan söng. Organisti:
Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjóna
sr. Hans Markús Hafsteinsson og sr. Friðrik
Morgunblaðið/Kristinn
Ferming í Bústaðakirkju 24.
mars kl. 15. Prestur sr. Skúli S.
Ólafsson og Ólafur Skúlason,
biskup. Fermd verður:
Edda Margrét Skúladóttir,
Urðarvegi 47, Ísafirði.
Ferming í Dómkirkjunni 24.
mars kl. 14. Prestar: Sr. Jakob
Ágúst Hjálmarsson og sr. Hjálm-
ar Jónsson. Fermd verða:
Agnes Björk Sæberg,
Stekkjarbrekku 4.
Andrea Gylfadóttir,
Urðarvegi 58.
Andrea Rán Jóhannsdóttir,
Marargötu 1.
Ástrós Eva Einarsdóttir,
Hávallagötu 34.
Elísa Hafliðadóttir,
Suðurgötu 29.
Halla Helga Jóhannesdóttir,
Hávallagötu 22.
Haukur Tandri Hilmarsson,
Hallveigarstíg 6.
Hildur Hjörvar,
Hólavallagötu 9.
Iðunn Lúðvíksdóttir,
Hávallagötu 13.
Íris Lind Bjarnadóttir,
Ásvallagötu 16a.
Pálmey Helgadóttir,
Kaplaskjólsvegi 91.
Rósa Hafliðadóttir,
Suðurgötu 29.
Sólveig Auður Bergmann,
Bræðraborgarstíg 15.
Sveinbjörn Karl Rögnvaldsson,
Hávallagötu 35.
Ferming í Fríkirkjunni í Reykja-
vík 24. mars kl. 11. Prestur sr.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
Fermd verða:
Árni Muggur Sigurðsson,
Öldugranda 9.
Halldóra Dögg Kristjánsdóttir,
Kleppsvegi 66.
Júlía Snæbjört Ásmundsdóttir,
Eggertsgötu 10.
Ferming í Árbæjarkirkju 24.
mars kl. 10.30. Prestar: sr. Þór
Hauksson og sr. Sigrún Óskars-
dóttir. Fermd verða:
Berglind Hlín Aðalsteinsdóttir,
Eyktarási 10.
Íris Ösp Jóhannesdóttir,
Hraunbæ 84.
Jara Dögg Sigurðardóttir,
Hraunbæ 160.
Jóhanna Margrét Sverrisdóttir,
Hraunbæ 58.
Jóna Guðrún Kristinsdóttir,
Næfurási 8.
Jónína Rún Ragnarsdóttir,
Hraunbæ 10.
Olga Helena Ólafsdóttir,
Birtingakvísl 26.
Rebekka Ósk Heiðarsdóttir,
Heiðarási 22.
Sandra María Ragnarsdóttir,
Birtingarkvísl 12.
Sigríður Hauksdóttir,
Viðarási 83.
Alfreð Logi Ásgeirsson,
Grundarási 1.
Andri Þór Jónsson,
Melbæ 39.
Daníel Már Magnússon,
Hraunbæ 102.B
Gunnar Örn Freysson,
Hraunbæ 22.
Hafþór Óli Þorsteinsson,
Birtingakvísl 44.
Heiðar Már Árnason,
Malarási 15.
Hörður Þór Jóhannsson,
Birtingakvísl 60.
Jakob Már Jónsson,
Grundarási 5.
Kjartan Páll Kjartansson,
Seiðakvísl 26.
Már Jóhann Árnason Löve,
Hraunbæ 22.
Oddur Geirsson,
Vesturási 62.
Reynir Þór Reynisson,
Viðarási 20.
Valdimar Fannar Sölvason,
Vesturási 13.
Þorri Pétur Þorláksson,
Skógarási 6.
Ferming í Árbæjarkirkju 24.
mars kl. 13.30. Prestar: sr. Þór
Hauksson og sr. Sigrún Óskars-
dóttir. Fermd verða:
Alexandra Blöndal,
Hraunbæ 48.
Arna Dögg Sigfúsdóttir,
Reykási 26.
Berglind Ösp Rafnsdóttir,
Hraunbæ 48.
Elísa Haukdal Ólafsdóttir,
Heiðarbæ 15.
Guðrún Ósk Guðlaugsdóttir,
Hraunbæ 44.
Guðrún Pálsdóttir,
Þverási 12.
Guðrún Svavarsdóttir,
Rafstöðvarvegi 21.
Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir,
Rofabæ 27.
Halla Línberg Auðbjörnsdóttir,
Álakvísl 130.
María Þorvaldsdóttir,
Hraunbæ 44.
Rúna Helgadóttir,
Þverási 43.
Unnur Aníta Pálsdóttir,
Hraunbæ 28.
Atli Ásgeirsson,
Viðarási 26.
Gunnar Gaukur Guðmundsson,
Skógarási 1.
Jóhannes Fossdal,
Brekkubæ 1.
Sigurður Björn Bjarkason,
Hraunbæ 74.
Steinar Ingi Magnússon,
Hraunbæ 128
Sveinn Andri Stefánsson,
Skógarási 7.
Ferming í Digraneskirkju 24.
mars kl. 11. Prestar sr. Gunnar
Sigurjónsson og sr. Magnús
Björn Björnsson. Fermd verða:
Andri Már Kristinsson,
Grófarsmára 15.
Árni þórður Randversson,
Selbrekku 26.
Ása Þórdís Ásgeirsdóttir,
Lindasmára 89.
Birgir Ingibergsson,
Borgarholtsbraut 24.
Birgir Örn Einarsson,
Lækjasmára 15.
Elvar Þór Helgason,
Lindasmára 45.
Gabríela Carmen Albertsdóttir,
Eyktarsmára 3.
Heiðrún Hödd Jónsdóttir,
Grundarsmára 16.
Hildur Ýr Hvanndal,
Grundarsmára 9.
Ingólfur Árni Gunnarsson,
Bergsmára 5.
Kristín Ýr Gunnarsdóttir,
Lindasmára 3.
Kristjana Sæunn Ólafsdóttir,
Lindasmára 55.
Lea Karítas Gressier,
Lindasmára 16.
Ólafur Skúli Magnússon,
Bollasmára 9.
Rakel Matthea Dofradóttir,
Bergsmára 12.
Sigurður Jakob Helgason,
Grófarsmára 10.
Stefán Jóhann Eggertsson,
Lautasmára 29.
Sunna Rut Garðarsdóttir,
Gullsmára 1.
Sunna Sif Júlíusdóttir,
Arnarsmára 26.
Thelma Dögg Guðmundsdóttir,
Laugarsmára 3.
Unnur Sif Erlendsdóttir,
Lautasmára 35.
Valgerður Dís Gunnarsdóttir,
Arnarsmára 26.
Þorkell Einarsson,
Grófarsmára 4.
Þórir Árni Jónsson,
Lautarsmára 12.
Þórunn Hanna Ragnarsdóttir,
Lautasmára 27.
Ferming í Digraneskirkju 24.
mars kl. 14. Prestar sr. Gunnar
Sigurjónsson og sr. Magnús
Björn Björnsson. Fermd verða:
Atli Freyr Nåbye,
Fitjasmára 2.
Birkir Gunnarsson,
Bakkasmára 21.
Björgvin Steinþórsson,
Grófarsmára 22.
Elvar Páll Sigurðsson,
Bollasmára 8.
Guðjón Þór Þórsson,
Víðihvammi 9.
Gunnhildur Rán Gunnarsdóttir,
Lundarbrekku 10.
Heiðrún Giao-Thi Jónasdóttir,
Bakkasmára 27.
Hjalti Sigmundsson,
Grófarsmára 25.
Íris Sigríður Másdóttir,
Lautasmára 49.
Ívar Örn Ragnarsson,
Lindasmára 9.
Kristín Klara Jóhannesdóttir,
Lindasmára 29.
Linda Björk Rögnvaldsdóttir,
Arnarsmára 12.
Sigurður Agnarsson,
Lindasmára 30.
Sindri Ólafsson,
Arnarsmára 16.
Stefán Snær Heimisson,
Gullsmára 1.
Sylvía Rut Vilhjálmsdóttir ,
Lækjarsmára 5.
Tanja Karen Salmon,
Lindasmára 36.
Þóra Björg Ragnarsdóttir,
Lindasmára 20.
Þórdís Sara Ársælsdóttir,
Lindasmára 6.
Ferming í Fella- og Hólakirkju
24. mars kl. 11. Prestur sr.
Svavar Stefánsson. Fermd
verða:
Alexander Pálmi Þórðarson,
Iðufelli 2.
Alexandra Mjöll Sigurðardóttir,
Austurbergi 6.
Anna Katrín Loftsdóttir,
FERMINGAR Á SKÍRDAG