Morgunblaðið - 12.04.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.04.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 2005 9 FRÉTTIR Matseðill www.graennkostur.is Þri. 12/4: Thai-sítrónukarrý & buff m/tveimur salötum & hýðishrísgrjónum. Mið. 13/4: Spínathleifur m/heitri sósu, tveimur salötum & hýðishrísgrjónum. Fim. 14/4: Spelt-flatbökur m/tveimur salötum & hýðishrís- grjónum. Fös. 15/4: Augnbaunapottréttur & buff m/tveimur saltötum & hýðishrísgrjónum. Helgin 16.-17/4: Tofúpottréttur í appelsínusósu. Mikið úrval af útitrjám Laugavegi 63 (Vitastígsmegin) sími 551 2040 Silkitré og silkiblóm Póstsendum Laugavegi 4, sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Glæsileg undirföt í öllum stærðum Eddufelli 2, Bæjarlind 6, sími 557 1730 sími 554 7030 Sætir sumarskór Verð kr. 3.600 Opið mán.-fös. frá kl. 10-18, lau. frá kl. 10-16. Bankastræti 9, sími 511 1135 www.paulshark.is - paulshark.it Glæsileg sumarvara komin Full búð af nýjum vorvörum s i m p l y www.feminin.is Bæjarlind 12, Kópavogi • sími 544 2222 Opið virka daga kl. 11-18, lau. kl. 10-16. Str. 36-56 Flottir litir Mikið úrval s i p l y tr. Dragtir og margar gerðir af hvítum jökkum Laugavegi 84 ● sími 551 0756 Nýbýlavegi 12 • 200 Kópavogi • Sími 554 4433 Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16 Dragtadagar 11.-16. apríl Góður afsláttur Allir velkomnir Fræðafundur Lagastofnunar Há- skóla Íslands miðvikudaginn 13. apríl kl. 12:15-14:00 í Lögbergi, stofu 101 Málshefjendur verða Páll Hreins- son prófessor og Róbert R. Spanó dósent, báðir við lagadeild HÍ. Fyrirspurnir og umræður á eftir. www.lagastofnun.hi.is KRÖFUGERÐ OG VARNARAÐILD Í MÁLUM GEGN RÍKINU Frábær buxnasnið Hverafold 1-3 • Foldatorgi Grafarvogi • Sími 577 4949 Opnunartími mán.-fös. kl. 11-18 & lau. kl. 11-14 l l i i í i Jakki kr. 7.500 LÖGREGLAN í Reykjavík handtók í fyrrinótt fimm manns vegna fjölda innbrota. Í Austurbænum var brot- ist inn í verslun en svo vildi til að tveir lögreglumenn sem voru ný- komnir heim til sín af vakt heyrðu brothljóð, litu út og sáu þar þrjá menn á hlaupum. Þeir stukku á eftir þeim og náðu tveimur þeirra strax sem varð til þess að sá þriðji náðist nokkru síðar, auk þess sem hald var lagt á talsvert þýfi, þrjár fartölvur, þrjár myndavélar og lófatölvu. Þá var gangstéttarhellu hent í gegnum glugga á leikskóla í Breið- holti, gluggi var spenntur upp á leik- skóla í Mosfellsbæ og einhverju stol- ið þaðan. Einnig var brotist inn í fyrirtæki og skóla í Mosfellsbæ og talsverðu stolið og skemmdir unnar. Lögreglan handtók einn mann á hlaupum við skólann í Mosfellsbæ og annan inni í skólanum. Telur lög- regla að mennirnir fimm beri ábyrgð á flestum þessara mála. Handtekin fyrir innbrot ÞRÍR stjórnendur Landspítala – há- skólasjúkrahúss, forstjóri, formaður læknaráðs og formaður hjúkrunar- ráðs, harma í yfirlýsingu um helgina, neikvæða umræðu í fjölmiðlum um stjórnun á sjúkrahúsinu. „Mikilvægt er að almenningur í landinu geti borið fullt traust til sjúkrahússins bæði hvað varðar þjónustu og stjórnunarhætti. Það er sameiginlegur vilji okkar að vinna markvisst að bættum samskiptum innan sjúkrahússins og er vinna þar að lútandi þegar hafin,“ segir í yf- irlýsingunni. Ágreiningur ræddur á fundi starfsmannaráðs Í yfirlýsingu frá starfsmannaráði LSH frá því fyrir helgi kemur fram að fjallað var um umræðuna um meintan stjórnunar- vanda á spítal- anum á fundi ráðsins 6. apríl. „Starfsmannaráð fylgist með framvindu mála en tekur ekki afstöðu til umkvartana starfs- manna. Starfsmannaráð lítur það al- varlegum augum ef óánægja starfs- manna kemur fram með þessum hætti. Nauðsynlegt er að mál séu leyst með opinni umræðu og eðlileg- um samskiptum innan LSH,“ segir m.a. í yfirlýsingunni. Hörð orð hafa fallið í yfirlýsingum sem einstakir hópar starfsmanna hafa sent frá sér um stjórnskipulag spítalans. Yfirlýsing þriggja stjórnenda LSH Vinna markvisst að bættum samskiptum ♦♦♦ Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn HJÓNANÁMSKEIÐUM vetrarins á vegum Hafnarfjarðarkirkju á þess- um vetri er lokið. Námskeiðin hafa verið fjölsótt en þau hafa farið fram flestar vikur vetrarins frá október og fram í apríl. Námskeiðin eru nú á sínu tíunda ári og alls hafa um 7.000 manns eða 3.500 pör tekið þátt í þeim frá upphafi. Leiðbeinandi höfundur efnis er sr. Þórhallur Heimisson. Á þessum vetri var kynntur nýr bæklingur sem ber nafnið „Tíu leiðir til að lifa lífinu lifandi“ og hefur hann verið uppistaðan í fræðslunni á nám- skeiðinu. Þar er rætt um leiðir til að styrkja sjálfan sig og um leið til að efla fjölskylduna og sambúðina. Námskeiðin hefjast á ný í septem- ber. 7.000 á hjóna- námskeiðum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.