Morgunblaðið - 12.04.2005, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 12.04.2005, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 2005 13 410 4000 | landsbanki.is Banki allra landsmanna Aðalfundur Íslenska lífeyrissjóðsins Dagskrá: verður haldinn þriðjudaginn 3. maí nk. kl.17:30 á Nordica Hotel, Suðurlandsbraut 2. Ávöxtun Íslenska lífeyrissjóðsins var framúrskarandi á árinu 2004. Góð ávöxtun á árinu skýrist af hækkunum á innlendum verðbréfa- mörkuðum og virkri eignastýringu sjóðsins. Stjórn Íslenska lífeyrissjóðsins 1. Skýrsla stjórnar 2. Kynning ársreiknings 3. Gerð grein fyrir tryggingafræðilegri úttekt 4. Gerð grein fyrir fjárfestingastefnu sjóðsins 5. Kosning stjórnar 6. Tillögur um breytingar á samþykktum sjóðsins 7. Laun stjórnarmanna 8. Kynning á nýjung hjá Íslenska lífeyrissjóðnum: Lánamöguleikar fyrir sjóðfélaga með lögbundinn sparnað 9. Önnur mál Allir sjóðfélagar og rétthafar eiga rétt til setu á fundinum. 0 5 10 15 LÍF IIILÍF IILÍF I % % % % Nafnávöxtun árið 2004 10 ára ávöxtun5 ára ávöxtun3 ára ávöxtun 0 2 4 6 8 10 LÍF IIILÍF IILÍF I % % % % % % Nafnávöxtun sl. 3, 5 og 10 ár 12,2% 11,4% 12,0% 10,1% 10,2% 9,4% 9,6% 9,6%4,8% 5,7% 7,6%7,8% 7,9% 8,3% LÍF samtrygging LífeyrisbókÍSL EN SK A A U G L† SI N G A ST O FA N E H F. /S IA .I S - LB I 28 00 7 0 4/ 20 05 Íslenski lífeyrissjóðurinn er í vörslu Landsbankans. Stjórn sjóðsins hvetur alla sjóðfélaga til að koma á fundinn og taka þannig virkan þátt í starfseminni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.