Morgunblaðið - 12.04.2005, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. APRÍL 2005 45
Grand Hótel Reykjavík, laugardaginn 16. apríl 2005
Tannlæknafélag Íslands efnir til málþings á Grand Hótel Reykjavík, laugardaginn 16. apríl
klukkan 9.30-13.00, undir yfirskriftinni „Áhrif reykinga á tannheilsuna og úrræði tannlækna".
Áhrif reykinga á tannheilsuna og úrræði tannlækna
Málþing Tannlæknafélags Íslands
09.30 Morgunverður.
10.00 Setning. Heimir Sindrason, formaður Tannlæknafélags Íslands.
10.10 Hvað gerist í munnholi við reykingar? Sigurjón Arnlaugsson,
sérfræðingur í tannholdssjúkdómum og lektor við tannlæknadeild HÍ.
10.25 Reykingar og tannheilsa – hvað segja rannsóknir?
Dr. Helga Ágústsdóttir tannlæknir.
10.40 Það er ekkert mál að hætta! Valgeir Skagfjörð leikari.
11.00 Reykingar og hjartasjúkdómar. Gunnar Sigurðsson læknir.
11.15 Kaffihlé.
11.40 Reykingar og krabbamein í munni. Hannes Hjartarson læknir.
11.55 Að hætta að reykja – en ekki á hnefanum! Þorsteinn Blöndal
lungnasérfræðingur.
12.15 Úrræði tannlækna vegna reykskemmda. Ingólfur Eldjárn tannlæknir.
12.30 Fyrirspurnir og umræður.
13.00 Fundarlok.
Fundarstjóri: Brynja Þorgeirsdóttir fréttamaður.
Málþingið er öllum opið og er aðgangur ókeypis. Sætafjöldi er takmarkaður
og því þarf að tilkynna þátttöku til Tannlæknafélags Íslands í síðasta lagi á
hádegi föstudaginn 15. apríl í síma 575 0500 eða með því að senda tölvupóst
á netfangið tannsi@tannsi.is. Sjá heimasíðu TFÍ, www.tannlaeknar.is.
Dagskrá
A
P
a
lm
an
n
at
e
n
g
sl
/
H
2
h
ö
n
n
u
n
Tannanna vegna
PLATAN Fisherman’s
Woman með Emilíönu
Torrini var sú sölu-
hæsta hér á landi og
hefur nú verið á toppi
Tónlistans í heilar tíu
vikur samfleytt. Eftir því
sem næst verður kom-
ist hefur engin plata
verið svo þaulsetin á
toppnum síðan Tónlist-
inn hóf göngu sína. Það
sem meira er bendir
fátt annars en að platan eigi eftir að verma
toppsætið ennþá lengur því hún er sú lang-
söluhæsta á landinu.
Emilíana er nú á fullu við að kynna plötuna á
erlendri grundu og í vikunni bárust m.a. af því
fréttir að hún myndi koma fram á tónlistarhátíð-
inni Bestival í Belfast á N-Írlandi í september.
Tíu vikur á toppnum!
AF plötutitlinum að dæma á safnplatan Fem-
in að innihalda
kvenlega tónlist –
enda er vefurinn
sem platan er
kennd við – fem-
in.is – skilgreindur
sem vefur „fyrir
allar konur“.
Síðan er bara að
sjá hvort hér hafi
rétt verið áætlað,
hvort valin hafi
verið á plötuna kvenlegri lög en gengur og
gerist. En af plötunni að dæma þá eru kven-
leg lög rólegar og rómantískar ballöður, ást-
arsöngvar í flutningi listamanna á borð við
Noruh Jones, Diönu Krall, eiginmann hennar
Elvis Costello, Elton John, Annie Lennox,
Justin Timberlake, Sálina hans Jóns míns og
Jamie Cullum.
Kvenlegt!
ÓHÆTT er að
túlka vinsæld-
irnar sem
Green Day hafa
áunnið sér með
nýjustu plötu
sinni American
Idiot sem end-
urkomu. Sveitin
hafði nefnilega
ekki náð sér
fullkomlega á
strik eftir út-
komu fyrstu
plötunnar Dookie árið 1995, ekki fyrr en nú.
American Idiot er klárlega vísun í ónefnda
stjörnuleit, en hún er í huga þeirra þremenn-
inga tákn um þær ógöngur sem þeim þykir þjóð
þeirra vera komin í á flestum sviðum, hvort
sem er menningarsviðinu eða stjórnmálunum.
Yfirborðsmennska algjör hvert sem litið er.
Idiot-stjörnur!
FÆRA má fyrir því
góð rök að ekki
séu til nein af-
gangslög með Nick
Cave – þótt svo
vildi til að sum
hver hlytu þau ör-
lög að verma
B-hliðar á smáskíf-
um þessa ástr-
alska myrkra-
höfðingja. Skýr-
asta sönnunin fyrir
því er ný þreföld
safnplata þar sem saman eru komin þessi oln-
bogabörn hans og þar kemur í ljós að þær eru
ansi margar svörtu perlurnar sem ekki hafa áð-
ur fengið þá upphefð sem þær hafa átt skilið –
að skarta sínu fegursta á alvöru plötum.
Olnbogabörnin!
!" ## # #$%&#' ()'* #+,-&#.# / #'#0 #1 . &# #2 (&
#,!&# .3* &#-)#4#/ &#$#5/ 4&##!"#4#56(
3 &&
89" &&
2"'&# &&
5/.#!4
7/
2)/
8#4 #3# 4#
9 #:
7/
5#; ) "
#:
<#:3
- 4
$= #4#>
:#1
<#, 4
?#
,9
5*#$) #@#<,,
1 '/
/#<9
,
5*#$) "
7/
- #04
-93#, A
7/
<3' #?*
7/
4 B#/"#1"
7/
7/
3/C #D4/
B6
2"'# # '
E A #4#(F
,G ##<
/#G#
#*# # 4
1)/
!3#- 9 ? #E4 #:4/(
- //#+ #3 #-4 #- 9
H#B 4
0#, #I #:#1
0 # #'#34
J/9#+4
? !*A
K# #'#./
I
$
5*
,A#?
9 #3#-
+C #!/
K #) "'
0"'
#.#2) "
?4#L4 #IM#D
#. #4((*
,#N4 O#5#I #< 4
$4P=#
<4 3#!
1
?/
Q
5-+
1
1
Q
5-+
#!"
64
Q
<#,
D#- 9
Q
#!"
,/
D
,
#!"
Q
Q
D
1
1
?/#3
+-$
B-1
Q
$4P=
Penelope Cruz segir að best hafiverið að kyssa leikkonuna
Charlize Theron af öllum sem hún
hafi kysst á hvíta
tjaldinu. Þótt
hún hafi bæði
kysst fyrrverandi
kærasta sinn
Tom Cruise og
núverandi kær-
asta Matthew
McConaughey
segir hún að
ánægjulegast hafi verið að kyssa
Theron í myndinni Head in the
Clouds. „Má ég segja Charlize
Theron? Já, Charlize, Charlize,
Charlize,“ sagði leikkonan spænska
þegar hún var spurð hvern hefði
verið best að kyssa.
Þá sagðist hún nýlega vera gríð-
arlega stolt af nýju upphandleggs-
vöðvunum sínum en hún þurfti að
komast í form fyrir ævintýramynd-
ina Sahara sem hún leikur í. Hún
segist óspart skoða þá í spegli og
sýna vinum og fjölskyldumeðlimum
enda hafi hún aldrei verið með
vöðva áður.
Nicole Kidman segist bera allatilvonandi kærasta sína sam-
an við fyrrverandi eiginmann sinn,
Tom Cruise. Hún
segist ekki sætta
sig við hið næst-
besta, hún vilji
upplifa ást eins
og hún upplifði
með Cruise.
„Tom og ég
upplifðum stór-
kostlega ást svo
af hverju ætti ég að vilja nokkuð
nema stórkostlega ást aftur?“ sagði
hún í viðtali nýlega.
Hún telur nú að bölvun hafi hvílt
á sambandi hennar og Cruise. Hún
hafi keypt sér brúðarkjól á flóa-
markaði í Amsterdam. Hún hafi
keypt kjólinn í þeirri trú að hún
myndi fljótlega hitta þann sem hún
giftist. „Ég hitt tilvonandi manninn
minn fjórum árum síðar og þetta
var kjóllinn sem ég var í þegar við
giftumst. Það á ekki að gera það.
Það boðar ógæfu. Ég geri þetta
aldrei aftur.“
Hún segist hins vegar vera til í
að festa ráð sitt fljótlega aftur.
BlaðafulltrúiBritney
Spears hefur
staðfest að söng-
konan og eig-
inmaður hennar
Kevin Federline
hafi farið í burtu
til að reyna að
leysa úr vanda-
málum sínum en
samkvæmt upplýsingum breska
blaðsins News of the World dvelja
þau nú á Four Seasons-hótelinu á
Hawaii.
Ónafngreindur vinur hjónanna
segir að þau hafi þurft að komast í
burtu til að reyna að leysa úr mál-
unum þar sem þau hafi dregið fjöl-
skyldur sínar og vini allt of mikið
inn í einkalíf sitt og það hafi ein-
ungis flækt málin.
Þá er Britney sögð hafa leitað að-
stoðar kabbala-rabbína við að
bjarga hjónabandinu, sem hefur
einungis varað í sjö mánuði.
Fólk folk@mbl.is