Morgunblaðið - 13.05.2005, Side 26

Morgunblaðið - 13.05.2005, Side 26
26 FÖSTUDAGUR 13. MAÍ 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGLEGT LÍF BÓNUS reyndist með ódýrustu vörukörfuna í verðkönnun sem verð- lagseftirlit ASÍ gerði í matvöruversl- unum á höfuðborgarsvæðinu í fyrra- dag. Karfan kostaði 4.619 krónur í Bónus en 8.303 krónur í Nóatúni þar sem hún var dýrust. Hefðbundnar heimilisvörur Tekið er dæmi af innkaupum fjög- urra manna fjölskyldu sem kaupir hefðbundnar vörur til heimilisins s.s. mjólkurvörur, kornmeti, ávexti, grænmeti og kjötvörur. Henný Hinz, verkefnisstjóri hjá verðlags- eftirliti ASÍ, segir að þær verslanir séu með í samanburðinum sem hafi átt allar vörurnar sem eru í körf- unni. Borið er saman verð í eftirtöldum verslunum: Fjarðarkaupum Hólshrauni 1b, Bónus Smáratorgi, Krónunni Lág- holtsvegi, Nóatúni Hringbraut 119, Sparverslun Bæjarlind 1, Nettó Mjódd, Gripið og greitt Skútuvogi 4 og Hagkaupum Skeifunni 15. Hér er aðeins um beinan verðsam- anburð að ræða en ekki var lagt mat á gæði eða þjónustu söluaðila. /+' 1%$" @/' 1%$" $  "" " %&!      " '     (()   ()*  ," -./ *  #   * 0 ," * +22   3+ #3 4 %  3+5++ 4 50 6 +*   . +     %  7    %  8     0   9  : +   + $ + 1  #    #*+ ! 6   74  %   9 66 # 5   %  -<< 2  < + . < + =<  < + 2  > < + ? 2  +  < + @ < + > < + .+  < + 92 +  < + 7A A   2 <  33 < + ! +  B 0 5   C>     B 0 5 %  3<> < - < + 9*1+  4  6 + + (  4 ++ / 6 + < ++ 82  ? 5 @ .  %;  <+ D 6 .  ; A 6* 5           %         %   %   %  %       %   %%     %$"  -$?* &K" $ &**$!                        #       % %       %       %                   *)+(+ ,   <  $     ( (* (( ((   (* (** (.( ( ( - ( ((( ( + (-  . (* ((* (*   * -++ ( ( -+ *). # 2 +E6 +  +  +  +  +  +  +  +  +  +  +  +  +  +  +  %  % %    + %%  +  +   % + %   +  +   2                      #          %     % % %            %%        %   )*(.   2                       #    ! "    %        %    %     %      %        )   2                             #  #     # $ %       % %  %  %       %          %    % %   -)   2                               #      %&   %       %                           +)+   2                          #       '&    %  %    %%             %     %       %  +)-   2                      #       #  #      () "  %   %    %  % % % %    %  % %               +)*   2                            #  #   (*  %        %                 % %% %     %  %  -)(   2    VERÐKÖNNUN | Verðlagseftirlit ASÍ kannar verð í matvöruverslunum á vörukörfu fjögurra manna fjölskyldu 80% munur á hæsta og lægsta verði vörukörfunnar Morgunblaðið/Árni SæbergBónus var með lægsta verðið á vörukörfunni. DAGNÝ Hulda Jóhannsdóttir var kyrrsetumanneskja og þurfti að fara reglulega í nudd vegna vöðvabólgu og annarra tengdra kvilla. Seinasta haust hóf hún störf sem deildarstjóri ráðgjafa og einkaþjálfunar í líkams- ræktarstöðinni Hreyfingu og í kjölfarið fór hún að stunda reglulega líkamsrækt. „Ég byrjaði að æfa í nóvember og er þrisvar í viku hjá einkaþjálfara. Svo fer ég einu sinni til tvisvar í viku í tíma eða tækjasal. Ég hef kosið að æfa í hádeginu því þá nýtist dagurinn sem best, einnig finnst mér mjög gott að brjóta upp daginn og taka aðeins á því. Lykill- inn að skemmtilegri og árangursríkri líkamsrækt er að hafa hana fjölbreytta svo manni leiðist ekki,“ segir Dagný og tekur fram að henni finnist einkaþjálfunin skemmtilegust. „Hún hentar mér því ég þarf aðhald og fjölbreytni.“ Leggur inn á heilsubankann Áður en Dagný byrjaði í Hreyfingu hafði hún ekki stundað mikla líkamsrækt. „Ég finn gjörbreytingu á mér, almenn líðan er mun betri ásamt því að úthald og orka eru miklu meiri. Ég var kyrrsetumanneskja og þessi líkamsrækt hefur al- gjörlega bjargað mér. Svo eru auðvitað töpuð aukakíló kærkominn bónus. Það er lífsnauðsynlegt að leggja inn í heilsubankann. Það er ekki nóg að safna í lífeyris- sparnað ef maður getur ekki notið þess á efri árum vegna heilsuleysis.“ Dagný segir að mataræðið hafi líka snúist við með líkamsræktinni: „Ég fór ósjálfrátt að hugsa um hvað ég borða án þess að vera öfgamanneskja í því.“ Þegar sumarið kemur mun Dagný líklega breyta líkams- ræktar-mynstrinu svolítið og fara meira út að hjóla og ganga. „Þetta helst allt í hendur. Áður fyrr lagði ég bílnum helst inni í húsum til að ganga sem minnst en núna geng ég orðið mikið meira á milli staða en ég gerði.“ „Ég þurfti að fara í nudd nokkrum sinnum í mánuði vegna slæmrar vöðvabólgu en núna hef ég ekki farið í nudd síðan um áramót og það þakka ég hreyfingunni. Í dag vinn ég markvisst að því að fyr- irbyggja það að ég fái þessa svonefndu kyrrsetu- sjúkdóma.“ Morgunblaðið/Eyþór Dagnýju Huldu Jóhannsdóttur finnst einkaþjálfunin skemmtilegust.  HEILSA | Líkamsrækt Þarf aðhald og fjölbreytni

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.